Morgunblaðið - 27.06.1984, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984
37
• „Botninn er suöur í Borgarfiröi." Prebjen Elkjaar Larsen heldur hér
um höfuö eftir aö hafa skotiö yfir markiö úr síöasta víti Dana í víta-
spyrnukeppninni viö Spánverja. Buxurnar hans fóru illa í leiknum eins
og sjá má.
• Ole Quist var nálsegt því aö
verja eina vítaspyrnuna frá Senor
sem tók aöra spyrnu Spánverja.
Quist kastaöi sér á bakiö, svekkt-
ur yfir því aö hafa ekki variö. Bolt-
inn í netinu. Magnþrungin mynd.
• Berlingske Tidende haföi und-
irbúið Dani undir tap gegn
Spánverjum, eftir aö dregiö var
um það í hvorum búningnum
danska liðið skyldi leika. Þeir
léku í hvítum treyjum, „taptreyj-
unum“. Úrklippa af forsiöu BT á
föstudeginum fyrir leikinn (aö
neðan).
Mikið um dýrðir þegar dönsku hetjurnar snéru heim:
Fötin riffin utan af
Laudrup og Elkjær
LANDSLID Dana í knattspyrnu, sem stóö sig meö mikilli prýöi á
Evrópumótinu f Frakklandi eins og flestum er kunnugt, er nú komið
heim til Danmerkur. Mikiö var um dýröir þegar liöiö kom til Kaup-
mannahafnar á mánudaginn. Flugstööin í Kaupmannahöfn var ffull af
fólki og mikill fjöldi fólks varó aö standa utandyra til aö bjóöa hetjurn-
ar sfnar velkomnar heim. Leikmennirnir voru bæöi dauóþreyttir og
vonsviknir þegar þeir komu heim og þökkuöu sínum sæla aö þeim var
ekki ekiö í opnum bflum um götur borgarinnar, eins og til stóö. Nóg
voru laatin samt.
Laudrup og Elkjær ætluöu aö
reyna aö komast í gegnum göng
þau sem starfsmenn vallarlns
höföu myndaö gegnum mann-
þröngina en þeir uröu aö hætta viö
þaö þegar búiö var aö rífa utan af
þeim fötin. Þegar Ijóst varö aö
þessi leiö var ekki fær fóru allir
leikmenn bakdyramegin og sluppu
þannig viö mesta fjöldann.
Þaö má segja aö Danmörk hafi
verið undirlögö knattspyrnu und-
anfarnar vikur. Allir hafa fylgst
mjög vel meö liðinu í Evrópu-
keppninni og áætlaö er aö um fjór-
ar milljonir manna hafi veriö límdar
viö sjónvarpstæki sín þegar Danir
léku, en íbúar landsins eru um
fimm milljónir. Enginn átti þó von á
aö liöiö fengi þvtlíkar móttökur eft-
ir aö þeir voru slegnir út af Spán-
verjum á sunnudaginn.
Eftir aö liöiö lagöi Belga aö velli
i síöustu viku var nokkuö um fagn-
aöarlæti á götum Kaupmanna-
hafnar og aliir voru mjög ánægöir,
en þegar liöiö síöan tapaöi fyrir
Spánverjum virtist í fyrstu sem
menn sættu sig ekki almennilega
viö þaö. Einn áhugamaöur um
knattspyrnu henti til dæmis nýja
litsjónvarpstækinu sínu út um
gluggann hjá sér en hann býr á
þriöju hæö í fjölbýlishúsi. Eitt
dagblaöanna í borginni dreiföi frí-
um bjór i miöborginni til aö hugga
áhugasama knattspyrnumenn.
öll dagblöö í Danmörku voru
meö myndir frá leiknum viö Spán á
forsíöu og tvö blaöanna höföu
sömu myndina. Hún sýndi Preben
Elkjær eftir aö hann tók vítaspyrn-
una afdrifaríku. Myndin var tekin
aftan á hann og í myndatexta
sagöi: .Hresstu þig viö, Elkjær."
Gatiö á buxunum hans þótti tákn-
rænt því nú var öllu lokiö fyrir
danska liöiö.
DANMARK I ff-ll SPANIEN
• Teiknari BT gaf ekki leynt
vonbrigóum sínum er Sarabia
skoraöi síóasta markiö — áh
nej...
Mannfjöldinn sem kom á flug-
völlinn til aö taka á móti hetjunum
sínum var þó ekki þeirrar skoöun-
ar aö öllu væri lokiö. Nú er stefnan
sett á HM í Mexíkó áriö 1986 og
ætlunin er aö gleyma sem fyrst
Evrópukeppninni. Víst er aö aö-
dáendur liösins studdu vel viö
bakiö á liöinu og mun gera þaö
áfram.
Sepp Piontek, þjálfari liösins,
sagöi viö blaöamenn aö hann heföi
nóg af góöum leikmönnum til aö
geta náö langt í heimsmeistara-
keppninni, jafnvel þó hann heföi
ekki Simonsen, Morten Olsen,
Frank Arnesen og Jesper Olsen.
Arnesen og Jesper Olsen eru báöir
meiddir, svo aö Simonsen en
Morten Olsen er nú aö veröa 35
ára og hættir því líklega í knatt-
spyrnunni fljótlega.
Læknar Simonsen segja aö
hann geti leikiö knattspyrnu eftir
sex mánuöi ef hann hafi áhuga á
því og Morten Olsen sagöi þegar
hann frétti þetta, aö ef Simonsen
héldi áfram þá mætti reyna aö fá
sig til aö halda áfram líka því „aö
leika meö Allan í einni stórri
keppni til viöbótar væri alveg frá-
bært“.
Svo mikil ánægja ríkir í Danarfki
meö frammistööu landsliðsins aö
knattspyrna hefur komist í leiöara
margra dagblaöa. Aktuelt sagöi í
leiöara aö danska liöið heföi gert
knattspyrnu skemmtilega og þaö
væri enginn vafi á þvi' aö Danir
þyrftu eitthvaö tii aö skemmta sér
viö. Ekstrabladet sagöi aö liöinu
heföi tekist aö kveikja nýjar tilfinn-
ingar meöal þjóöarinnar, og svona
mætti lengi halda áfram.
Danskir íþróttafréttaritar kom-
ust í nýtt sálarástand og skrifuöu
sem aldrei fyrr. Einn þeirra komst
svo aö oröi aö þegar Danirnir léku
hvaö best þá heföu þeir veriö „eins
og Shakespeare, Rolling Stones
og Marilyn Monroe til samans og
þeir léku svo guödómlega aö fólk
gat dansaö í takt viö þá“.
Já, Danir eru í sjöunda himni
meö frammistööu sinna manna á
Evrópumótinu, þrátt fyrir aö þeir
næöu ekki úrslitaleiknum og lái
þeim hver sem vill.
OMID
Skólamál
Efnahagsmái
Menningarmál
'STORÐ
Askriftarsimi 84966