Morgunblaðið - 27.06.1984, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 27.06.1984, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNl 1984 39 • Atli Hilmarsson átti mjög góö- an leik gegn Norömönnum í gær. ttruggur sigur ístenska landsliðsins á frískum Norðmönnum: „Sigurinn hefði átt að geta orðið enn stærri“ „SIGURINN HEFÖI átt að geta orðið enn atærri — við vorum komnir í sjö marka forskot, 21:14, um miöjan seinni hálfleikinn en þá gáfu menn eftir. Þá voru líka þrir aðalmennirnir í leiknum, Atli Hilmarsson, Kristján Arason og Þorbergur Aöalsteinsson, teknir af velli og hvíldir þaö sem eftir var leiksins,“ sagði Guöjón Guö- mundsson, aöstoðarmaður Bogd- ans, landsliösþjálfara í hand- knattleik, í samtali viö Morgun- blaðið í gærkvöldi, en ísland sigr- M Hræddur við eitthvað annað en völlinn" — sagði Baldur Jónsson um ummæli þjálfara Sviss „ÉG ER nú helst á því aö þjálfari Svisslendinga hafi orðið hrædd- ur við íslenska liðið frekar en völlinn," sagöi Baldur Jónsson, vallarstjóri, þegar hann var spurður álits á ummælum svissneska landsliðsþjálfarans í knattspyrnu, sem birtist í blað- inu í gær. Þar kom fram aö þjálf- arinn telur Laugardalsvöllinn svo slæman aö liöum í 2. deild þar ytra væri ekki boðið upp á slíkt. Baldur taldi lílegt aö blessaöur maöurinn heföi átt von á einhverj- um Eskimóum hérna sem ekkert kynnu fyrir sér í knattspyrnu, en þegar hann heföi séö aö viö kunn- um aö sparka bolta, hafi hann oröiö hræddur. Baldur sagöi ennfremur aö hann þyröi aö bera þennan völl saman viö hvaöa völl sem væri. „Þetta er besta vor sem viö höfum fengiö í 20 ár og völlur- inn því aldrei veriö betri. Þetta er ekki okkur hérna aö þakka, þó viö reynum aö hugsa um völlinn, heldur skaparanum," sagöi Bald- ur. „Eg á nú bágt meö aö trúa því aö Svisslendingar séu svona aumir en ég sá enga aöra skýr- Derwall hættur JUPP DERWALL sagði starfi sinu sam landsliðsþjálfari Vestur- Þjóðverja í knattspyrnu lausu í gær. Það hafði legið lengi í loftinu — en lélegt gengi Þjóöverja í úr- slitakeppni EM fyllti mælinn. Franz „keisari” Beckenbauer var í gær ráöinn sem „tæknilegur ráöunautur" fyrir liöiö. „Ég get ekki oröiö þjálfari liösins — til þess hef ég ekki próf,“ sagöi Beckenbauer. Hermann Neuberger, formaöur þýska knattspyrnusambandsins, sagöi í gær aö Horst Köppell, aö- stoöarmaöur Derwall, sæi um liöiö þar til tilkynnt hver yröi eftirmaður Derwall yröi. ingu á þessum ummælum. Norö- menn voru mjög ánægöir meö völlinn og sögöu hann sjaldan hafa veriö betri. „Árinni kennir ill- ur ræðari,“ var sagt í gamla daga og þaö viröist vera í fullu gildi enn þann dag í dag,“ sagöi Baldur vallarstjóri. — SUS ÞjMfæl Svl«s afckl ánagður með LaugntttevMlnn: Hætti við að bióða Islend- ingum landsleik i haust r hálfgoröa fyiu- farð' W tatand*. þæ m oöWn* tonds I átðuæu vtku W að fytgjMt væöo * var þó «kkl akæg gagnafaua Eg gat aéð hvarau aorglaga aöotööu ðrmur téö varöa að aætta Wg vtö. landafatkurtnn fór fram á »a»- ég þatta á mtg? £g haföt áhuga á • Frótt Morgunblaðsins í gær þar sem þjálfari svissneska landslíðsins fer ófögrum oröum um Laugardalsvöllinn. aöi Noreg 27:22 f landsleik í Tékkóslóvakíu í gær. Liöin taka þar þátt í fjögurra liöa æfingamóti ásamt A- og B-liöi Tékka. Keppt er í borginni Bard- ejov sem er nálægt sovésku landa- mærunum. Ferðin á keppnisstaö var því löng og ströng aö sögn Guöjóns — frá því aö landsliös- hópurinn lagöi af staö frá Hótel Loftleiöum og þar til komiö var á hótel í Bardejov liöu 32 klukku- stundir. Á mánudagskvöld var erf- iö æfing hjá liöinu, síöan var aftur erfiö æfing kl. 9 i gærmorgun, leik- iö viö Noreg um eftirmiödaginn og síðan veröur æft kl. 9 fyrir hádegi i dag. Þaö er því deginum Ijósara aö ekkert er gefiö eftir í þessari ferð og sagöi Guöjón aö mikill hugur væri í mönnum. Snúum okkur aftur aö leiknum sjálfum: island náöi forystu þegar í upphafi leiksins og hélt henni til leiksloka. Sigurinn var því aldrei í hættu — eins og tölurnar bera greinilega meö sér. Aö sögn Guö- jóns var sóknarleikur íslenska liös- ins mjög góöur í gær. Norömenn spiluöu vörnina framarlega en gekk engu aö síöur illa aö stööva íslensku sóknirnar. Leikfléttur gengu vel upp. Atli Hílmarsson blómstraöi í leiknum, „átti af- bragösgóöan leik,“ eins og Guöjón sagöi — og klöppuöu tékkneskir áhorfendur honum oft lof í lófa „þegar hann sveif um loftið hér í íþróttahöllinni“. Varnarleikur liösins var ekki nægilega góöur. „Þaö er greinilegt aö viö þurfum aö leggja meiri áherslu á varnarleikinn. Þaö er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur nú. En ég hef trú á aö þaö takist — viö veröum bara aö vona þaö besta. Vona að liöiö veröi á toppn- um þegar á Ólympíuleikana kem- ur,“ sagöi Guöjón. Hann sagöi aö norska liöiö heföí veriö mun betra en þegar þaö lók hér heima gegn fslandi í haust. „Norsku leikmennirnir voru miklu friskari en þá — og greinilega mun betur samæföir," sagöi Guöjón. Mörk íslenska liösins í gær skor- uöu: Atli Hilmarsson 9, Siguröur Sveinsson 7/4, Þorbergur Aöal- steinsson 4, Bjarni Guömundsson 3, Kristján Arason 2, Þorgils Óttar Mathiesen 1 og Jakob Sigurösson 1. Auk þeirra lóku í gær Einar Þorvaröarson, sem stóö í markinu í fyrri hálfleik, Jens Einarsson, sem tók viö hlutverki Einars eftir hlé, Steinar Birgisson, Þorbjörn Jens- son og Siguröur Gunnarsson. Brynjar Kvaran, Kristján Sig- mundsson, Alfreö Gíslason, Geir Sveinsson og Guömundur Guö- mundsson hvíldu. — SH. Ágúst meiddur ÁGÚST Már Jónsson, míðvallar- leikmaöurinn snjalli hjá KR, meiddist á ökkla í leiknum gegn ÍBK um helgina. Ökklinn stokk- bólgnaöi er hann fékk spark í fót- inn. Ágúst gengur viö hækju þessa dagana og er óvfst hvort hann veröur meö KR í næsta leik. Urslitaleikur Evrópukeppninnar í kvöld: „Væri ekki hér hefði ég ekki trú á mínum mönnum áá MICHEL Hildalgo, þjálfari franska landsliösins í knattspyrnu, til- kynnti í gær hvernig liö hans yrði skipað þegar það gengur inn á Parc des Princes-leikvanginn I dag kl. 18. Miguel Munozo, þjálf- ari Spánverja, sagðist ekki geta tilkynnt lið sitt fyrr en rétt fyrir leíkinn í dag vegna þess aö tveir leikmenn eru í leikbanni og tveir meiddir. Franska liöiö mun hefja leikinn án bakvaröarins knáa, Manuel Amoros, þrátt fyrir aö hann hafi lokið viö aö afplána þriggja leikja bann þaö sem hann fékk f fyrsta leik mótsins gegn Dönum. f hans staö kemur Jean-Francois Dom- ergue, sá hinn sami og skoraði tvö mörk í leiknum gegn Júgóslövum á dögunum. Luis Fernandez, miövallarleik- maöurinn snjalli, á viö meiðsl í hnéi aö stríöa og óvíst er hvort hann getur hafiö leikinn. „Þaö er algjör- Austri í 16 liða úrslit AUSTRI sígraöi Þrótt 3—0 í bikar- keppni KSí í gærkvöldi. Leikiö var á Neskaupstað. Austri fer því í 16 liða úrslit keppninnar og mætir Þór, Akureyri á Eskifiröi. Þaö var Sófus Hákonarson sem skoraöi fyrsta mark Austra úr víta- spyrnu þegar á þriöju mínútu. Sannkölluö óskabyrjun. Sigurjón Kristjánsson geröi annaö markið um miöjan síöari hálfleik og undir lok leiksins geröi Kristján Svav- arsson þriöja markiö. Öruggur sigur ÍBV I 2. deild knattspyrnunnar lóku ÍBV og KS í Vestmannaeyjum. Leiknum lauk meö 2—0 sigri ÍBV. Bergur Ágústsson geröi fyrra markið á 10. mín. Kári Þorleifsson geröi seinna markiö á 75. mín. ÍBV fékk víti í síöari hálfleik er Kára var brugðið en Hlynur Stefánsson skaut í stöng. fBV haföi yfirburöi I leiknum og heföi sigurinn getaö oröiö stærri. lega á valdi læknanna hvort hann hefur leikinn eöa ekki,“ sagöi Hil- dalgo viö blaöamann AP í gær. Ef hann getur ekki leikiö þá mun Bernard Genghini taka stööu hans. Þaö vekur athygli aö Didier Six er ekki í framlínu liösins aö þessu sinni en í hans staö koma ann- aöhvort Jean-Marc Ferreri eöa Bruno Bellone. Liö Frakklands veröur því þann- ig skipaö: Bats veröur í markinu, Bossis, Battiston, Le Roux og Domergue veröa i vörninni en á miöjunni leika Giresse, Platini, Ig- ana og annaö hvort Fernandez eöa Genghini. Framlínu Frakkanna skipa þeir Lacombe og Ferreri eöa Bellone. Þrátt fyrir aö tveir leikmenn séu í banni og tveir séu meiddir er Munoz bjartsýnn á aö Spánverjum takist aö sigra í úrslitaleiknum sem fram fer í dag kl. 18. „Ég væri ekki hérna ef ég heföi ekki trú á mínum mönnurn," sagöi hann eftir æfingu í gær. Spánverjar eru nú komnir í úrslit eins og allir vita en þaö var ekki átakalaust. Þeir uröu aö vinna Möltu í undankeppninni meö 11 marka mun og töldu flestir þaö ómögulegt. En viti menn, úrslit leiksins uröu 12—1 fyrir Spán og þar meö voru þeir komnir í úrslit. f riölakeppninni skoruöu þeir sigurmarkiö gegn Þjóðverjum rétt fyrir leikslok og komust þannig meö í undanúrslit. Um leik þeirra viö Dani þarf ekki að fjölyröa. Þeir unnu í vítaspyrnukeppni og leika þvi til úrslita viö Frakka í dag. Hvorki Antonio Maceda nó Rafael Gordillo veröa meö í leikn- um þvi þeir hafa báöir fengiö tvö gul spjöld í keppninni og eru því í eins leiks banni. Maceda hefur leikiö mjög vel meö liöinu i keppn- inni og er þaö mikill missir fyrir Spán aö hafa hann ekki meö í dag. Hann skoraöi sigurmarkiö gegn Þjóöverjum og jafnaöi metin gegn Dönum þannig aö gripa varö til framlengingar og síöar vítaspyrnu- keppni. Carrasco og Salva eru báöir meiddir og óvist hvort þeir geta leikiö meö í dag, en þjálfari liösins, Munoz er engu aö síöur bjartsýnn: „Þetta veröur hörku leikur. Viö höfum engu aö tapa en allt aö vinna, en þetta veröur mjög erfitt." • Miehel Platini Dans Fiskur Fjárfestingar í STDRÐ Arsaskrift kr. 540

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.