Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Edda Hérgr.stofan Sólh. 1. S: 36775. Permanent Irá 600, djúpnsr. 120. Ótðf og Eltý. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Heimilisaöstoö Tðkum að okkur allskyns heimilisaðstoð. Fastlr eða lauslr tlmar. Uppl. I slma 71557 og 81419. Qtymift aoglýsinguna. VEIIOSBf f AM4SK4ÐUW Múai vawaiuwsmwiaw swae KAUPoesAU nmuuuatf* SfMATfMI KL 10-12 OO I*-1 Kaupmannahöfn — ísland 2 ungar ísl. stúlkur sem verða starfandi i Kaupmannahöfn óska eftir að taka á leigu 2Ja—3Ja herb. íbúð í Kaupmannahðfn frá 1. Júní—1. sept. Upplýsingar i sima 91-30455, 91-20185. Húsnæöi óskast 200 fm iönaðrhúsnœöi meö innkeyrsludyrum óskast til leigu I Reykjavik eóa Kópavogi undir snyrtilegan Járnlðnaö. Tilboöum sé skilaö á augld. Mbl. merkt: „L - 3746-. Ungur námsmaöur óskar eftlr aö taka á leigu íbúö, helst sem næst miöbænum. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 38187 e. kl. 19.00 Húsasmiöir óska eftir vinnu Tveir unglr húsasmiöir óska eftir vinnu. Uppl. I sima 21956 og 27534. ___ "-vvv—uv •" yyrTr..... JtyvA—4—A_AJ....MA, Handmenntaskólínn I Simi 27644 kl. 14.00-17.00. —v-yvv------ry^r-—ryy .tilkynníngar "..-4Á...æA .a.. 30% staögreiöslu- afsláttur. Teppasalan. ' Hliöarvegi 153. Kópavogi. Siml41791. I.O.O.F. 10=1662188'/4=9.ll □ Glmll 59852187 — 1 Atkv. I.O.O.F. 3=1662188= Nýttlff — kristiö samfélag Almenn samkoma i kvöid kl. 20.30 aö Ðrautarholti 28,3. haaö. Allir velkomnir! Kristilegt félag heilbrigöisstétta Fundur veröur haldlnn I Laug- arneskirkju mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30. Arni Gunn- arsson alþingismaöur og sr. Bernharóur Guömundsson segja frá ástandinu í Eþiópiu. Einsöng- ur: Inga Þóra Geirlaugsdóttir. Kaffiveitingar. Allir veikomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11796 og 19533. Dagsferö sunnudag 17. febrúar Kl. 13 JÓMpedalur — Ólafs- skaró. Gengiö um Sauöadali vestan Sauöadalshnúka i Jós- epsdal. um Olafsskarö austur fyrir Blákoll á Þrengslaveg. Þetta er auöveld gönguleiö og fjöl- breytni mikil i landslagi Verö kr. 350.- Brottför frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Far- miöar vió bíl. Frítt fyrir börn I fytgd fulloröinna. Skiöagöngu frestaö þar til færi batnar. Ath.: Ferö í Þórsmörk 8,—10. marz. Feröafólag íslands Hörgshlíö 12 Samkoma í kvðld, sunnudags- kvöld kl. 8. Elím, Grettisgötu 82, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin UTIVISTARFERÐ1R Oagsferðir sunnudag 17. febr. Kl. 10.30 Gullfoss I klakabönd- um — Geysir. Einnig fariö aö Faxa, Brúarhlööum, Bergþórs- leiöi og víöar. Fossinn og um- hverfi hans er tilkomumiklö núna. Verö 600 kr., fritt f. börn. Kl. 13 Tröllafoss í vetrarbúngini Haukafjöll. Klakamyndanir, stuölaberg o.fl. Létt ganga fyrir unga sem aldna. Verö 350 kr„ fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, vestanveröu. Helgarferð 22.-24. febr. Hraunteigur — Hekluslóðir. Ný ferö um áhugaverö svæöi. Gist í húsi. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606 (sim- svari). Sjáumst. titivist (IUIUI tlHKÍIIIIIU ICtUUWW ALSINI CLUS Vetrarfjallamennsku- námskeió veröur haldiö helgina 23.-24. febrúar nk. I nágrenni Reykja- vikur. Námsefni m.a.: leiöarval og tjöldun aö vetrarlagi, notkun ísaxa og brodda og snjóflóöa- hætta. Undirbúningsfundur veröur mánudaginn kl. 20.30 í felagsheimili Isalp aö Grensásvegi 5 á 2. hæö. Allir áhugamenn um fjallaferöir aö vetrarlagi velkomnir. Þátt- tökugjald 650 kr. Uppl. veitir Þorsteinn Guöjónsson I sima 32666. Feröanefnd Isalp. KROSSINN ÁI.FHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibllulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Vertu velkomin(n). SAMBAND láLENSKHA KRISTNIBOOSFÉLAGA Samband íslenskra kristniboósfélaga Samkoma I kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstig 2B I umsjá Kristniboösfélags kvenna I Reykjavik. Frásögn og vitnis- buröir, sönghópurinn Sifa syngur. Tekiö á mótl gjöfum til kristniboösins. Allir velkomnir. Stórsvigsmót Ármanns veröur haldiö helgina 23.-24. febrúar 1985. Keppt veröur I flokkum fulloröinna, 13-14 ára, 12 ára og yngri. Þátttökutilkynningar skulu berast I sima 75938 eöa 77101 fyrir mióvikudagskvöldiö 20. febrúar. Dagskrá veröur auglýst siöar. Stjórnin. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Laufásvegi 13, mánudag kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson Cand. theol hefur bibliulestur. Allir karlmenn velkomnir. Fimir fætur Dansæfing veröur I Hreyflls- húsinu sunnudaginn 17. þessa mánaöar kl. 21.00. Mætiö tlman- lega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar i sima 74170. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30 Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00 Ræöumaöur: Indriöi Kristjáns- son. Almenn guösþjónusta kl 20.00. Ræöumaöur: Einar J Gislason og Arni Jónsson Samskot til innanlandstrúboös Kór kirkjunnar syngur. Organisti Arni Arinbjarnarson. Ffladelfía Hafnargötu 84 Keflavík Sunnudagaskóli byrjar kl. 11.00 Almenna guösþfónusta kl. 14.00 Ræóumaöur: Guöni Einarsson Ungt fólk úr Reykjavik syngur Hjálpræðis- herinn Kirkjustrxti 2 Sunnudagaskóli i dag kl. 14.00. Hjálpræóissamkoma kl. 20.30. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband og kristniboös- fórn veröur tekin. A miö- vikudögum kl. 16.00 bæn og lofgjörö. Allir velkomnir. Vegurinn kristið samfélag Almenn samkoma er i kvöld kl. 20.30 i Siöumúla 8. Gunnar Þorsteinsson forstööumaöur Krossins predikar. Allir vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 16.30. Ungt fólk tekur til máls. Allir hjartanlega velkomnir. Trú og líf Viö erum meö samveru í Há- skólakapellunni í dag kl. 14.00. Þú erl velkominn. Trú og líf. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnadir Stokkseyringar Árshátiö Stokkseyringafélagsins í Reykjavík og nágrenni veröur haldin í Domus Medica föstudaginn 1. mars. Nánari upplýsingar í símum 3598 Jóna, 40307 Sigríöur, 40619 Þorvarður, 41564 Stefán, 12120 Haraldur. Aöalfundi Knattspyrnudeildar Vals sem halda átti 19. febrúar er frestaö til þriðjudagsins 26. febrúar kl. 20.00 í Félagsheimili Vals. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Árnesingamót Árnesingamótiö 1985 veröur haldið laugar- daginn 23. febrúar á Hótel Sögu í hliöarsal á annarri hæö og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Heiöursgestir mótsins veröa hjónin Kristín Jónsdóttir og séra Eiríkur Eiríksen, fyrrverandi þjóögarösvöröur. Sigríöur Hannesdóttir leikkona flytur skemmtiþátt og stjórnaö verður almennum fjöldasöng. Aö lokum verður stiginn dans. Miöar veröa seldir og borð tekin frá í bókabúð Lárusar I Blöndal, Skólavörðustíg 2, s. 15650. | Árnesingar austan og vestan fjalls eru | eindregið hvattir til aö fjölmenna. Árnesingafélagið I Reykjavik. _______________________________________ til sölu Málverk Ég hef verið beöinn aö selja eftirtalin mál- verk: Jóhannes Kjarval 115x95 olía. Höskuldur Björnsson 76x32 vatnslitir. Upplýsingar gefur: Othar Örn Petersen hrl., Pósthússtræti 13, sími 28188. Til sölu Myndbandaleiga í Breiðholti. Vinsamlegast leggiö inn nafn og heimilisfang á auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „T — 0340“. Til sölu pylsuvagn Verö kr. 700 þús. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. febrúar nk. merkt: „Pylsuvagn -• 10 43 73 00“. Byggung Kópavogi auglýsir laust til umsóknar raöhús viö Sæ- bólsbraut í Kópavogi. Allar nánari uppl. eru á skrifstofu félagsins að Hamraborg 1, 3. hæð sími 44906. Stjórnin. Grindavík - Keflavík Til sölu er videóleiga á Suöurnesjum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og sima fyrir 22. febrúar á augl.deild Mbl. merkt: „Videó - 10 45 05 00“. Viö Hlemmtorg Hinn 1. maí nk. veröur til leigu húsnæöi Mála- skólans Mímis aö Brautarholti 4. Húsnæöiö er 210 fm. 3 m undir loft. Loftræsting. 4 stærri stofur, 2 litlar stofur, 2 móttökuherb., 2 salerni. Hentar vel fyrir ýmis konar starf- semi, skrifstofur, heildverslun, klúbb, kennslu, teiknistofu, bókaútgáfu, læknastof- ur o.fl. Til sýnis kl. 1—4 daglega. Óskaö er eftir traustum leigjanda til lengri tíma. Tilboö er greini frá fyrirhugaöri starfsemi sendist til augl.deildar Mbl. merkt: „Húsnæöi Mímis — 0395“. Til sölu 5 herb. skrifstofuhæð, björt og skemmtileg í steinhúsi í hjarta miöbæjarins. Uppl.sími 11590 og heimasími 616290. Veitingastaður — bens- ínstöö — bújörö Til sölu er lítill veitingastaöur á Vesturlandi. Einnig góö bújörö — silungsveiöi — laxveiði. Góöir möguleikar fyrir hafbeitarstöð. Hvorutveggja á krossgötu viö framtíöar þjóö- leiö. Upplýsingar gefa: Jakob Jónsson, Bílduhóli og oddviti Skógarstranda- hrepps að Emmubergi, sími um Búðardal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.