Tíminn - 15.09.1965, Side 1

Tíminn - 15.09.1965, Side 1
 Amglýsing í Tímanum feemur daglega fyrir augu 80^-100 þúsund lesenda. 208. tbl. — Miðvikudagur 15. september 1965 — 49. árg. Gerizt áskrifendur að Tímanum Hringið í sima 12323. Verkamannaflokkurinn tapaði 6 þingsætum í norsku kosningunum Vinstri flokkurinn og Mið- flokkurinn aðalsigurvegarar LeiStogar samstarfsflokkanna fjögurra ræða kosningaúrslitin í fyrrrinótt skömmu áSur en þeir komu fram í norska sjónvarpinu, en þá var Ijóst, að nýr meirihluti yrði í næsta Stórþingi. Leiðtogarnir eru f. v. John Lyng; íhaldsflokkurinn, Kjeld Bondevik, Kristilegl pjóðarflokkurinn, Per Borten Miðflokkurinn og Bent Röiseland Vinstri flokkurinn. (Símamynd) STJÚRN STÉTTARSAMB. BÆNDA MÚTMÆLIR RÉTTARSKERÐIN GU BRAÐ ABIRGÐ AL AG ANN A Reykjavík, þriðjudag. f dag gerði stjórn Stéttarsam- bands bænda svofellda ályktun á fundi sínum: „Vegna útgáfu rikis- stjómarinnar á bráðabirgðalögum um verðlagningu búvöra á þessu hausti, sem staðfest voru á ríkis- ráðsfundi síðastliðinn laugardag, vill stjórn Stéttarsambands bænda taka eftirfarandi fram: Stjóm Stéttarsambands bænda harmar það, að lögbrot miðstjórn- ar ASÍ, er hún neitaði á síðustu stundu að tilnefna mann í sex- mannanefnd, hefur nú leitt til þess að bændastéttin er svipt öll- um samningsrétti og aðstöðu til að hafa áhrif á verðlagningu bú- vöru, og er þar með áhrifalaus um ákvörðun launakjara sinna á þessu hausti. Stéttarsamband bænda hefur alltaf hlýtt ákvæðum framleiðslu- ráðslaga um verðlagningu búvöru, enda þótt þau hafi ekki tryggt bændastéttinni til fulls sambæri- leg kjör við aðrar stéttir. Stjómin vill minna á, að bændastéttin var um lahgt árabil eina stétt þjóð-1 nefnd. Stéttarsambandið og Fram-1 birgðalögum Ósk um það var bor arinnar, sem sætti sig við gerðar- leiðsluráð landbúnaðarins var enn in fram við landbúnaðarráðherra dóm eða úrskurð yfirnefndar um reiðubúið að láta afurðaverðið í bréfi, dagsettu 31. ágúst síðast kjör sín í hvert sinn, sem ekki ganga til úrskurðar í yfirnefnd, ef liðinn. náðust samningar í sexmanna- > hún yrði gerð virk með bráða-1 Framhald á bls. 12. KOMIÐ GJAFALOFORÐ FYRIR 2500 KESTUM MB-Reykjavík, þriðjudag. Nú hafa borizt svör frá rúm- lega helmingi þeirra búnaðarfé- laga, seni leitað var til um hey gjafir til bænda á kalsvæðinu eystra. Ætla má að þeir, sem eftir eiga að svara, muni ekki treystast til að Iáta eins mikið af hendi rakna, en þeir. sem hafa svarað lofa eða gef? ádrátt um nálega 2500 hest- burði, auk þess sem sumir bjóð ,ast til að gefa peninga til hey- kaupa ef óskað verður. Margir láta í Ijós óánægju vegna þess. hve seint aðstoðar var leitað. Má því telja nær fullvíst, að mikið vanti á að þeir 10 þúsund hestburðir gjafaheys fáist, sem kalnefndin svokallaða gerði ráð fyrir i kostnaðaráætlun sinni um aðstoð við bændur á kal- svæðinu. Blaðið spurði i dag dr. Hall- dór Pálsson, búnaðarmála- stjóra. frétta af þessum málum. Hann skýrði svo frá. að Búnað arfélag íslands hefði skrifað flestum búnaðarfélögunum á svæðinu' frá Mýrdalssandi norð ur i Dalasýslu, að ósk landbún Framiald a bls 12 EJ—Reykjavík, NTB, þriðjudag. Úrslit norsku þingkosning- anna, sem stóðu yfir á snnnudag og mánudag, urðu þau, að nýr meirihluti myndaðist f norska Stórþinginu, og mun ríkisstjóm Verkamannaflokksins því fara frá vöidum, þegar þingið kemur saman í októbermánuði. Vinstri fiokkurinn vann glæsilegastan sigur, hvað fjölgun þingmanna snertir. Bætti hann við sig fjór- um þingsætum og hefur nú 18 þingmenn. Miðfiokkurinn vann einnig góðan sigur og bætti við sig tveimur þingsætum og hefur nú einmig 18 þingmenn. íhalds- flokkurinn bætti einnig við sig tveimur þingsætum og hefur nú 31 þingmann. Sósfalistíski þjóðar fiokkurinn (SF) bætti við sig mestu atkvæðamagni, eða um 70 —80 þúsund atkvæðum, eo vann ekkert nýtt þingsæti og hefur þvf 2 þingmenn eftir sem áður. Verka mannaflokkurinn beið mikinn 6- sigur, þótt hann bætti við sig nokkrum atkvæðum, missti sex þitigsæti og hefur því aðeins 68 þingmenn. Kristilegi þjóðarflokk urinn tapaði einnig aUverulega og missti tvö þingsæti og hefur nú 13 þingmenn. Samtals bafa samstarfsflokkamir fjórir, sem ætla að mynda nýja rfkisstjóm, 80 þingmenn í norska Stórþing- inu, en Verkamannafloteurinn og SF hafa samanlagt 70 þing- menn. Kommúnistar biðu mlkið afhroð og hafa engan þingmann. Þó hafa þessir þrír flokkar meiri hluta norskra kjósenda á bak við sig, og þótt hin tiýja rfldsstjóm komi til me3 að hafa 10 þing- manna meirihluta í þinginu, hefur hún ekki meirihluta kjósenda á bak við sig. Leiðtogar flokkanna fjögurra munu strax hefja viðræður um myndun nýrrar stjórnar, og mun ríkisstjórn sú taka við í næsta mánuði, þegar þing kemur sam an að aýju, en þá segir Gerhard- sen af sér. Á umræðufundi í kvöld ræddu fulltrúar flokkanna úrslitin. Talsmaður Kristilega þjóðarflokksins taldi líklegast, að Bent Röiseland frá Vinstri flokkn um yrði forsætisráðherra í nýju stjórninni. Trygv^ Bratteli, for- maður Verkamannaflokksins. lof aði því. að hin nýja stjómarand- staða skyldi sjá svo um, að hin nýja stjórn skyldi ekki verða út- slitin og þreytt á stjómarsam- starfinu, eins og þeir ásökuðu núverandi stjórn um að vera. Flokkarnir væru ólíkir, og gætu ekki i lengd staðið saman sem einn flokkur. Helge Seip, hinn nýi þingmaður Vinstrimanna í Osló, sagði, að ekki væri hægt að komast hjá þeirri staðreynd að breytingarn- Framhald á bls. 2.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.