Tíminn - 15.09.1965, Page 4

Tíminn - 15.09.1965, Page 4
ayaiMBgagHiMMUL; 4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 15. september 1965 ■■■■■■■■■■■■■■■■■ 60GASKEMMUR Wm fffl í H' $S&&4Í Eins og að undanförnu útvegum við frá Bretlandi bogaskemm- ur í eftirtöldum breiddum: 4.85 mtr., 7.30 mtr . 9.15 mtr. og 10.66 mtr., og. lengdunum getur hver og einn ráðið. Boga- skemmur eru varanlegar, en þó ódýrar byggingar sem eru veðhæfar hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins Bogaskemmurn- ar má nota til margvíslegra þarfa. eins og t.d sem fiárhús, , t hlöður. verkfærageymslur verkstæðishús, tiskvmnsluhús o.fl. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Atvinna Viljum ráða nokkra menn til starfa nú begar Upp- lýsingar hjá verkstjóranum. S. I. S. Afurðasala. HAI I.DOH KKISTIIMSSO> ffulKmtílm - stm> ODYRUSTU ÞVOTTAVÉLINA OG ÞURKARANN ARMOLA 3 Sf M i 3 89 00 Skírnarfontur Til sölu er mjög fallegur skírnarföntur eftir ís- lenzkan myndhöggvara. Tilboð óskast sent til afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt „Kirkja“. stúlka óskast að veitingastaðnum að Vegamótum Snæfells- nesi. Upplýsingar á staðnum og í síma 3 20 64. BRÉFBERAS^ÖÐUR Við Póststofuna i Reykjavík eru lausar bréfberastöður nú pegar eða 1. okt. n.k. — Vikulegur starfstími er 42 klst u nninn á tímabilinu kl 8—17. nema á laugard kl 8—12 — Laun slcv kjara samninqi. en byrjunarlaun geta orðið allt að kr 8.400,— Við fastráðninqu fvlqir vinnufatnaður starfinu — Allar upplýsingar um starfið eru gefnar i skrifstofu minni. Pósthússtræti 5. Póstmeistarinn í Reykiavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.