Tíminn - 15.09.1965, Síða 13

Tíminn - 15.09.1965, Síða 13
MEDVIKUDAGUR 15. september 1965 HŒŒOŒfl TIMINN 13 Verður innauhússknatt- spyrna ný keppnisgrein í íslenzkri knattspyrnu? Björgvin Schram form. KSÍ, svarar spurningunni VerSur innanhúss knattspyma ný keppnisgrein í íslenzkri knattspyrnu? Það er kominn tími til að velta þessari spurningu fyrir sér me3 tilliti til þess, að innan skamms verður nýja íþrótta- liöllin í Laugardal tekin í notkun, en aðstaða til að leika knatt- spymu innanhúss ætti að vera ákjósanleg í henni. Líklega hafa fáir íhugað þetta mál, en við höfum snúið okkur til Björgvins Schram, formanns Knattspymusambands íslands, og beðið hann að svara spumingunni og fer svar hans hér á eftir: f;{ „Satt að segja hefur stjórn Knattspyrnusambands íslands lítið f jallað um þetta mál enn sem komið er. Innanhússknatt- spyrna er geysivinsæl á Norð urlöndum, sér.staklega í Dan- mörku og þar eru haldin mót í þessari grein knattspyrnunn ar. Hér á landi hefur innan- húss knattspyrna lítið verið stunduð vegna aðstöðuleysis, en undanfarin ár hafa farið fram eins til tveggja daga af mælismót í litla íþróttasaln- um að Hálogalandi. En innan- hússknattspyrna að Háloga- landi gefur litla hugmynd um þessa grein — og ég efast um að það hafi verið til góðs að reyna að leika hana í svo litl um íþróttasal. En með tilkomu nýja íþróttahússins í Laugar- dal gjörbreytist aðstaðan, því þá verður stór íþróttasalur fyrir hendi. Stjórn KSÍ mun einhverja næstu daga setja sig í samband við forráðamenn byggingarinnar og reyna að fá því framgengt, að útbúin verði sérstök þilborð umhverfis sal- inn, sérstaklega ætluð fyrir innanhússknattspyrnu, en eins og hún er leíkin á Norðurlönd um, er notazt við slík þilborð, þegar leikið er. Ef þetta fæst framgengt, væri fullkomin að- staða fyrir hendi til að leika innanhússknattspyrnu. Stjórn KSÍ hefur með hönd um öll gögn um innanhúss- knattspyrnu, þ.e, hvernig hún er leikin erlendis, og leikregl ur. Eg hef trú á því, að með tímanum verði efnt til móta- halda hér í þessari grein og haldin héraðsmót og fslands- mót enda er leikurinn skemmti legur og gæti orðið uppörvun um vetrartímann, en það er sá SKARPHÉÐINN sigraði UMSK í frjálsíþróttum BREZK knattspyrna Leiðinleg villa varð í frásogn af brezkri knatt- spyrnu hér í þlaðinu í gær. Sagt var að WBA hefði sigr að Bolton i 1. deild á föstu- dagskvöld. Þetta er auð- vitað ekki rétt, því Bolton leikur í 2. deild. WBA sigr aði Northampton 4:3. f gærkvöldi fóru þrír leik ir fram í 2. dehd: Leyton—Birmingham 2:1 Preston—Plymouth 2:0 Wolves—Rotherham 4:1 - í keppni að Laugarvatni um s. I. helgi ,ÖE faasy J ; -i- - ***4Vftr . r, > 1 ,* Sunnudaginn 12. sept. fór fram á Laugarvatni íþróttakeppni milli Héraðssambands Skarphéðins og Ungmennasambands Kjalarnes- þings. Hafa héraðssambönd ekki keppt saman áður innbyrðis. Keppt var á Nýja íþróttasvæðinu á Laugarvatni. Veður var mjög gott og margir áhorfendur. Keppt var í 12 karlagreinum og 7 kvenna greinum. f karlagrcinum sigraSi Ungm.samband Kjalarnessþings með 65 stigum en Iléraðssamband ið Skarphéðinn hlaut 64 stig. f Kvennagreinum unnu Skarphéð- insmenn með miklurn yfirburðum, eða 45:29. Keppnin endaði þann ig að Skarphéðinn sigraði mótið með 109 stigum gegn 94 hjá Ungmennasambandi Kjalarnes- þings. Úrslit í einstökum grein ijmtúj SOc,qfc>hUi .t um urðu sem Hér segir Karlagreinar. 100 metra hlaup. Sævar Larsen HSK Guðmundur Jónss. HSK 400 metra hlaup Þórður Guðmundss. UMSK Sigurður Jónsson HSK 1500 metra hlaup Þórður Guðmundss. UMSK Gunnar Snorras. UMSK Hástökk Ingólfur Bárðars. HSK Donald Rader UMSK Stangarstökk Magnús Jakobsson UMSK Jóhannes Sigmundss. HSK 11.4 11.5 55.4 56.9 4:25,9 4:42,6 1.78 1.65 3.20 3.10 Björgvin Schram, formaSur KSÍ. tími, sem knattspyrnan hefur legið niðri hjá okkur. Eg ef- ast heldur ekki um, að innan- hússknattspyrna gæti orðið til þess, að menn æfðu betur að vetrarlagi og yrð". fyrir bragð ið betur undirbúnir, þegar keppnistímabilið á vorin hefst. Að lokum vildi ég segja það, að stjórn Knattspyrnusam- bands fslands hefur málið í at hugun og mun vinna að því að innanhúss knattspyma verði tekin upp sem keppnisgrein hið allra fyrsta — og má búast við því, að um þetta verði rætt á ársþinginu, sem haldið verð ur í næsta mánuði.“ —alf. Sigrún, UMSK, sigrar í 100 m hiaupi kvenna. Á hæla hennar kemur Guðrún Guðbjartsdóttir. Spjótkast Donald Rader UMSK 47-00 Ólafur Haraldsson HSK 46.10 Sleggjukast Sveinn Sveinsson HSK 36.18 Ármann J. Lárusson UMSK 33-63 Langstökk. Donald Rader UMSK 6,83 Guðmundur Jónss. HSK 6,75 Þrístökk Guðmundur Jónss. HSK 14.48 Karl Stefánsson HSK 13.70 ‘ Kúluvarp Gunnar Ármannsson UMSK 12.94 Ólafur Unnsteinsson HSK 12.73 Kringlukast Þorsteinn Alfreðsson UMSK 44.45 Ármann J. Lárusson UMSK 36.77 Framhald á bls. 14 IR hefur tryggt sér sigur í Reykjavíkurmótinu -- hefur hlotið 271 stig, en KR er með 216 tig. Keppninni lýkur um næstu helgi. ÍR hefur tryggt sér sigur í stiga keppninni í Reykjavíkurmótinu v frjálsíþróttum, sem staðið hefur yfir síðustu daga. Keppni er ólok ið I tveimur eða þremur grein- um og er nær óhugsandi, að KR takist að jafna upp það forskot, sem ÍR hefur, en ÍR hefur nú 271 stig og KR 216 stig. í fyrrakvöld var keppt í þremur greinum, fimmtarþraut karla, 80 m grinda- hlaupi kvenna og kúluvarpi. í fimmtarþraut bar Ólafur Guð- mundsson, KR sigur úr býtum, hlaut samanlagt 3336 stig. Árang Ur hans í einstökum greinum varð sem hér segir: Langstökk 6.90 m, spótkast: 50.02 m, 200 m Waup: 22.6 sek, 1500 m hlaup: 4:33.3 mín, kringlukast: 33.37 m. Röðin varð þessi: Ólafur Guðmundsson, KR 3336 Kjartan Guðjónsson. ÍR 3164 Valbjörn Þorláksson KR 2878 (hann lauk ekki við 1500 m hl.) Þórarinn Arnórsson, ÍR 2845 80 m grindahlaup kvenna: Linda Ríkharðsdóttir. ÍR 13.7 Halldóra Helgadóttir, KR 14.4 Kristín Kjartansdóttir, ÍR 15.5 Kúluvanp kvenina: Elísabet Brand, ÍR 8.00 Sigrún Einarsdóttir, KR 7.75 Sigríður Sigurðardóttir, ÍR 7.68 Úrslit í einstökum greinum tvo fyrstu daga mótsins urðu sem hér segir: 200 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR 22,7 Ragnar Guðmundsson, Á 22,9 Gestur: John Spencer 24,7 800 m. hlaup: Agnar Levý, KR 2:02,7 Kristl. Guðbjörnsson, KR 2:07,6 5000 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR 15:47,0 Agnar Levý, KR 15:50,8 Kristl. Guðbjömsson, KR 16:56,5 Þórarinn Ragnarsson, KR 19:31,9 400 m. grindahlaup: Kristján Mikaelsson, Á 59,4 Gísli Guðjónsson, ÍR 69,5 Spjótkast: V Valbjörn Þorláksson, KR 57,38 Kristján Stefánsson, ÍR 56,09 Kjartan Guðjónsson. ÍR 52,40 Páll Eiríksson. KR 47,22 Ólafur Guðmundsson, KR 46,82 Amar Guðmundsson, KR 42,18 Spjótkast kvenna: Elísabet Brand, ÍR 31,81 Sigr. Sigurðardóttir, ÍR 27,66 Sólveig Hannam, ÍR 22,70 Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR 18,22 María Hauksdóttir, ÍR 17,77 Sigrún Einarsdóttir, KR 17,73 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,00 Erlendur Valdimarsson, ÍR 1,75 Sigurður Lárusson, Á 1,75 Agnar Friðriksson, ÍR 1,70 Einar Þorgrímsson, ÍR 1,65 100 m. hlaup kvenna: Halldóra Helgadóttir, KR 13,8 Linda Ríkharðsdóttir, ÍR 13,8 Rannveig Laxdal. ÍR 13,9 María Hauksdóttir, ÍR 14,2 Sólveig Hannam, ÍR 14,5 Kúluvarp: Guðm. Hermannsson, KR 16,23 Kjartan Guðjónsson, ÍR _ 14,32 Erlendur^ Valdimarsson, ÍR 13,56 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 12,24 Amar Guðmundsson, KR 12,24 Langstökk: Ólafur Guðmundsson, KR 6,95 Valbjöm Þorláksson, KR 6,69 Kjartan Guðjónsson, ÍR 6,59 Ragnar Guðmundsson, Á 6,49 Skafti Þorgrjmsson, ÍR 6,44 Páll Eiríksson, KR 6,33 Langstökk kvenna: Linda Ríkharðsdóttir, ÍR 4,60 María Hauksdóttir, ÍR 4,41 Rannveig Laxdal, ÍR 4,23 Halldóra Helgadóttir, KR 4,23 Sigríður Sigurðardóttir, ÍR 3,86 Frandudð á 14. síðu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.