Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985
17
54511
Álfaskeið
136 fm mjög gott einbýlishús. 4
svefnherb. 50 fm bflsk.
Þúfubarð
168 fm einbýlishús á tveimur
hæðum. 5-6 svefnherb. Gróöur-
hús í garöi. Verö 4,2 míllj.
Austurgata
53 fm einbýlishús. Laust fljótl.
Verö 1650 þús.
Flókagata
170 fm einbýlishús á tveimur
hæöum. 7 herb. Bílsk. Verö 4,5
millj.
Fagrakinn
180 fm einbýlishús á tveimur
hæöum. 5-6 herb. Bflsk. Verö
4,3 millj.
Norðurvangur
148 fm raöhús. 4 svefnherb.
Bflsk.
Holtsbúð Garðabœ
145 fm gott raöhús á tveimur
hæöum. 4 svefnherb. Bflsk. Verö
4 millj.
Laufvangur
140 fm mjög góö 6-7 herb. íb.
Verö 2,7 millj.
Breiðvangur
Glæsileg 140 fm neöri sérhæö í
tvíbýlishúsi. 80 fm í kj. Bflsk.
Mjósund
97 fm 4ra herb. neöri sérhæö.
Verö 2 millj.
Kelduhvammur
125 fm efri sérhæö. Bflsk. Verö
3.1 millj.
Merkurgata
3ja herb. 86 fm neöri sérhæö.
Ræktaöur garöur. Verö 1,7 millj.
Sléttahraun
Mjög góö 40 fm einstaklingsíb.
Verö 1350 þús.
Öldutún
80 fm 3 ja herþ. íb. í f jór býlishúsi.
Lóð
927 fm eignarlóö í Garöa-
kaupstað. Verö 350 þús.
Vogar
Mikiö úrval eigna á sölu-
skrá.
áá
RBKHRAUNHAMAR
u ■fasteignasala
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi
Bsrgur Otívsrssofi hdl.t
Einar Mrterson hs. 10891.
VÉLA-TENGI
7 t 2
Allar gerðir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í — flans.
Flans — í — flans.
Tengið aldrei stál — í — stál,
hafið eitthvað mjúkt á milli,
•kki skskkju og titring milli
tækja.
Allar stærðir fastar og frá-
tengjanlegar
StltytKlmflgjiyiir
Vesturgötu 16, sími 13280
Gallerí Langbrók
Myndirnar málaðar á kyrrum augnablikum,
sagði Kristín Þorkelsdóttir, myndlistarmaður
„Ég hef valið þessari litlu sýningu nafnið Stillur. Myndirnar eru
málaöar á kyrrum augnablikum til þess að stilla hugann og ná sam-
bandi við sjálfa mig. Ég sit gjarnan úti með vatnslitablokkina á
hnjánum, drekk í mig áhrífin frá náttúrunni, kem þeim á blað og hætti.
Er oft með 2—3 myndir undir í einu. Birtan breytist svo hratt, ég nota
eitt í þessa mynd annað í hina,“ sagði Kristín Þorkelsdóttir, myndlist-
armaður, en nú stendur yfir sýning á vatnslitamyndum hennar í Gall-
erí Langbrók, Amtmannsstíg 1. Þetta er fyrsta einkasýning Kristínar
og lýkur henni sunnudaginn 5. maí.
Kristín stundaði myndlist-
arnám við Handíðaskólann ár-
in 1952 til 1955 en snéri sér að
auglýsingateiknun að námi
loknu. „Það er langt í frá að ég
sé að segja skilið við auglýs-
ingafagið með þessari sýningu,
það er bæði krefjandi,
skemmtilegt og fjölbreytt fag.
Þessi sýning er miklu fremur
afleiðing meðvitaðrar „sjálfs-
elsku“ sem ég hef reynt að
stunda undanfarin ár. Mér
finnst ég hafi fengið mikið út
Anuufell, vatnslitamynd eftir Kristínu Þorkelsdóttur, myndlisUrmann.
úr þessu fyrir sjálfa mig, ég sem ég þurfti að verja tímanum
varð alelda í fyrrasumar, horfði til annars," sagði Kristín að
á flest út frá vatnslitun og átti lokum.
eiginlega dálítið bágt þá daga
Þjóðleikhúsið:
Gæjar og píur að
slá öll aðsóknarmet
Aðeins Fiðlarinn á þakinu
hefur fengið fleiri áhorfendur
SONGLEIKURINN „Gæjar og píur“ hefur notið mikilla vinsælda og er nú að
slá öll aðsóknarmet f Þjóðleikhúsinu að þvf er segir í fréttatilkynningu frá
leikhúsinu. Sýningar á „Gæjum og píum“ eru nú orðnar yfir 80 talsins og tala
áhorfenda komin yfir 45 þúsund. Aðeins „Fiðlarinn á þakinu", sem sýndur var
árið 1%9, hefur fengið meiri aðsókn, en rúmlega 53 þúsund áhorfendur sáu
„Fiðlarann" á 92 sýningum.
Sýningum á „Gæjum og píum“
fer nú að fækka og eru aðeins 3
sýningar eftir. Næsta sýning er í
kvöld, miðvikudaginn 1. mai, og
næsta sýning verður laugardaginn
4. maí. Þá eru einnig fáar sýningar
eftir á ballett Nönnu Ólafsdóttur
„Dafnis og Klói“, við tónlist eftir
Ravel. „Kardemommubærinn, eftir
Torbjörn Egner, hefur verið sýndur
fyrir fullu húsi síðan um jól og sýn-
ingar orðnar yfir 50 talsins og
áhorfendur yfir 25 þúsund. Sýning-
um fer- nú að fækka, en tvær sýn-
ingar verða á laugardag og sunnu-
dag og hefjast klukkan 14.00 báða
dagana.
A litla sviði Þjóðleikhússins er
nú verið að sýna danskt leikrit með
söngvum, eftir Finn Methling,
„Valborg og bekkurinn". Sú ný-
breytni hefur verið tekin upp í
Hafnarfjörður
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 2ja herb. íbúö á jarðhæð
í fjölbýlishúsi viö Sléttahraun. Verð 1,5-1,6 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10, sími 50764.
FiðUrínn á þakinu var sýndur á 92 sýningum árið 1%9 og fjöldi áhorfenda
rúmlega 53 þúsnnd.
tengslum við þessa sýningu að leik-
húsgestum gefst kostur á að fá
veitingar að dönskum hætti fyrir
sýningar. Næsta sýning á þessu
verki verður í dag, 1. maí, og hefst
klukkan 16.00, og hittist þar vel á
því atburðir leiksins eiga einmitt
að gerast 1. maí.
Iðnaðar- eða skrifst.húsn.
við Landakot — nágrenni
Höfum fengið í sölu 140 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæð
nálægt Landakoti. Húsnæöiö hentar fyrir ýmiskonar
starfsemi t.d. læknastofur, heildsölur, bókaforlag,
söluturn o.fl. Lofthæð 2,85 m. Auðvelt er aö skipta húsn.
í smærri einingar meö sérinng. Ýmis eignaskipti
möguleg.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Séreign - Sími 29077.
Baldursgötu 12.
SJOMENN — UTVEGSMENN
EINSTAKT VÖRUÚRVAL Á EINUM STAÐ
MÖRE-
NETAHRINGIR
NETAKEÐJA
NETALÁSAR
NETAKÓSSAR
LÓDADREKAR
BAUJUFLÖGG
NETAFLÖGG
FISKKÖRFUR
FISKGOGGAR
FISKSTINGIR
FLATNINGSHNÍFAR
FLÖKUNARHNÍFAR
BEITUHNÍFAR
KÚLUHNÍFAR
SVEÐJUR
STÁLBRÝNI
BAUJULUKTIR
ENDURSKINSHÓLKAR
ENDURSKINSBORDAR
LINUBELGIR
NETABELGIR
BAUJUBELGIR
HANDFÆRAVINDUR
FÆREYSKAR
NÆLONLÍNUR
HANDFÆRAÖNGLAR
meö gervibeitu
HANDFÆRASÖKKUR
MARLÍN- TÓG
LÍNUEFNI
BLÝ-TEINATÓG
FLOTTEINN
NÆLON-TÓG
LANDFESTAR
» STÁLVÍR
alls konar
BAUJUSTENGUR
ÁL, BAMBUS, PLAST
FÓTREIPISKEÐJUR
5/8“
TROLLLÁSAR
Ánanaustum, Grandagaröi, sími 28855.
VEIÐARFÆRI - ÚTGERDARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MÁLNINGARVÖRUR - TJÖRUR
BYGGINGAVÖRUR - SJÓFATNAÐUR - VINNUFATNAÐUR og ótal margt fleira.