Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR1. MAl 1986 Kristján Sigmundsson: „Hugsaöi mikiö ■" um leikinn“ Mkur var þrtalarfiöur og ég varö avo sannarlaga aö hafa fyrir honum. En ég ar énaagöur mað frammistööuna og sigurínn. Viö mtiuöum okkur okkart annaö on sigur í þossum loik. Viö kom- um saman ( dag, rasddum mélin og þaö var góð stommning ( höpnum," sagöi Kristjén mark- vðröur Vfkinga oftir loikinn. „Ég porsönuloga var búinn aö undirbúa mig sérloga vol. Ég hugsaði mikiö um loikinn, og -'iéikmonn FH. Hvornig þoir skjöta og Mka. Ég var sérstakloga moö Hans Guðmundsson í huga. Ég var búinn aö undirbua mig undir þaö aö taka hann vol ( gogn og þaö tékst mér svo sannarloga. Ték hvort skotið af ööru fré hon- um. Þaö hofur mikiö aö sogja fyrir markvoröi aö lasra inné skytturn- ar. Þé or hsogt aö vorja svo miklu botur fré þoim. Þotta var minn fjéröi bikarmoistaratitill og Vfk- ingar éttu hann svo sannarloga skHinn, sagöi markvöröurinn snjaHi. — ÞR. ,Árni þjálf- ar Víking ÁRNI Indriðason tokur vio þjélfun bikarmoistaraliös Vikings sf Bogdan Kowalc- zyk. Gongiö var fré réöningu hans (gsor. Árni Indriðason lék um ára- bil meö Víkingi og varö fjór- um sinnum íslandsmeistari og þrisvar bikarmeistari meö liö- inu. Hann er því öllum hnútum ■kunnugur hjá Víkingi og þekkir út i æsar leikkerfi liös- ins. _________ • Kristjén Sigmundsson markvöröur Vfkings étti sannkallaöan stérloik (gasrkvöldi. Hann varöi 21 skot í leiknum og þrjú vltaköst Hér fær Kristjén flugferö hjé félögum sínum oftir loikinn on þoir téku hann og „tolloruóu“. Kristjén hofur étt sérloga gott keppnistímabil í votur oo aldrei loikiö betur. Víkingar vörðu titilinn VÍKtNQAR vöröu bikarmeistara- titU sinn i Laugardalshöllinni moö miklum glæsibrag ( gssrkvöldi. Vikingar unnu stéran og sann- gjarnan sigur é liöi FH 25—21. loikmenn Víkings voru botri é #Hum sviöum, í vörn og sékn og sýndu meiri baréttuvilja og skipulagöari loik. Þé étti Kristjén Sigmundsson onn einn stérloik- inn f marki Vfkings, varöi stér- kostlega ailan leíkinn. i hélfleik höföu Víkingar tvoggja marka forskot 12—10, on í síöari hélfloik sigu þeir hasgt og sígandi framúr, néöu most fimm marka forskoti og var sigur þeirra aldroi í haottu. Hann var stér og verðskuldaður. .Þetta var góöur leikur hjá mín- um mönnum, sér í lagi hjá Kristjáni markveröi. Hann var besti maöur vallarins í þessum leik. FH-ingar léku ekki illa en þeir réöu ekki viö *TS<kur aö þessu sinni. Þaö er líka oft erfitt aö einbeita sér aö sigri í bikarkeppni þegar islandsmeist- aratitillinn er í höfn, sagöi Bogdan þjálfari Víkinga eftir leikinn i gærkvöldi. En hann var aö stjórna liöinu í síðasta sinn. Bogdan hefur unniö titil á hverju einasta ári síöan hann tók viö stjórn Víkingsliösins. Hann hefur sýnt og sannaö aö hann er handknattleiksþjálfari í fremstu röö. Sennilega eru þeir fáir betri en hann í heiminum í dag. .Vikingsliöið æföi ekki sérlega vel í vetur. Heföu þeir æft betur heföi arangurinn oröiö betri," sagöi Bogdan. Framan af leiknum i gær var jafnræöi meö liöunum. Þaö var | hart barist og greinilegt strax i ! upphafi aö þaö stefndi i hörkuleik. Leikmenn voru fastir fyrir í vörninni og vel var tekiö á. Víkingar höföu frumkvæöiö í leiknum fram á 17. mínútu. Þá var staöan 6—4. Á 19. mínútu tókst svo FH aö jafan leik- inn í fyrsta sinn 7—7. Jafnt var á öllum tölum upp í 10—10. Vikingar skoruöu svo tvö síöustu mörkin í hálfleiknum. Mest vegna þess hve mikiö óöagot var á leikmönnum FH. Leikur þeirra var óyfirvegaöur og hvaö eftir annaö var skotiö allt of ftjótt i sóknarleiknum. Þar fór Hans Guömundsson í broddi fylk- ingar. Hann lagöi ekkert mat á leik Víkingur—FH 25:21 sinn og í staö þess aö reyna aö leika félaga sina uppi reyndi hann skot úr vonlitlum færum. Vörn Vik- ur FH riölaöist verulega í upphafi siöari hálfleiksins viö þaö aö Krist- ings var sterk og markvarsla Kristjáns eins og hún getur gerst best. f marki FH náöi Sverrir Krist- insson sér hinsvegar aldrei á strik. Strax i upphafi síöari hálfleiksins má segja aö Víkingar hafi gert út um leikinn. Þeir geröu þrjú fyrstu mörk hálfleiksins og breyttu stöö- unni í 15—10. Um miöjan síöari hálfleik var staöan svo orðinn 18—13. FH-ingar klóruöu i bakk- ann en allt kom fyrir ekki. Þeim tókst ekki aö minka muninn. Leik- ján Arason var tekinn úr umferö. FH brá á þaö ráö um miðjan síöarl hálfleik siö elta tvo Víkinga, þá Viggó og Þorberg, en þaö broyttl litlu. Víkingar voru betri. Sterkari likamlega og meö meiri leik- reynslu. Þeir ætluöu sér aö verja titilínn og þaö tókst þeim. Bestu menn í liði Víkings voru Kristján markvöröur Sigmunds- son, Þorbergur Aöalsteinsson sem rifur sig upp í stórleiki þegar mikiö liggur viö og Viggó Sigurðsson sem nú lék sinn síöasta leik meö Víkingi. Viggó lók mjög vel og er í góöri æfingu. Synd aö hann skuli vera aö leggja skóna á hilluna þvi að hann á svo sannarlega nóg eft- ir. Bæöi af keppnisskapi og hæfi- leikum. Karl Þráinsson lék stórvel, gífurlega efnilegur leikmaöur. Þá voru Steinar Birgisson og Hilmar Sigurgíslason góöir. í liöi FH átti Kristján Arason bestan leik en heföi þó mátt hafa sig meira í frammi, var í daufara lagi. Þorgils Óttar átti sæmilegan leik svo og Jón Erling. Aörir leik- menn voru i daufara lagi. Mark- varslan var slök svo og varnarleik- ur FH. Þá var bekkstjórn Guö- mundar Magnússonar þjálfara ekki nægilega góö. Mörk Víkings: Þorbergur Aöal- steinsson 8, 3v, Karl Þráinsson 4, Viggó Sigurösson 4, Steinar Blrg- isson 3, Hilmar Sigurgislason 3, Guömundur Guömundsson 2, Ein- ar Jóhannsson 1. Mörk FH: Krist- ján Arason 9, 3 v, Jón Erling Ragn- arsson 3, Hans Guömundsson 3, Þorgils Óttar Matthiesen 2, Guö- jón Árnason 1, Guöjón Guö- mundsson 1, og Sveinn Bragason 1. Kristján Sigmundsson varöi þrjú vitaköst í leiknum. Fjórum Víking- um var vísaö af leikvelli i tvær mín- útur og tveimur FH-ingum ÞR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.