Morgunblaðið - 01.05.1985, Side 62

Morgunblaðið - 01.05.1985, Side 62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR1. MAl 1986 Kristján Sigmundsson: „Hugsaöi mikiö ■" um leikinn“ Mkur var þrtalarfiöur og ég varö avo sannarlaga aö hafa fyrir honum. En ég ar énaagöur mað frammistööuna og sigurínn. Viö mtiuöum okkur okkart annaö on sigur í þossum loik. Viö kom- um saman ( dag, rasddum mélin og þaö var góð stommning ( höpnum," sagöi Kristjén mark- vðröur Vfkinga oftir loikinn. „Ég porsönuloga var búinn aö undirbúa mig sérloga vol. Ég hugsaði mikiö um loikinn, og -'iéikmonn FH. Hvornig þoir skjöta og Mka. Ég var sérstakloga moö Hans Guðmundsson í huga. Ég var búinn aö undirbua mig undir þaö aö taka hann vol ( gogn og þaö tékst mér svo sannarloga. Ték hvort skotið af ööru fré hon- um. Þaö hofur mikiö aö sogja fyrir markvoröi aö lasra inné skytturn- ar. Þé or hsogt aö vorja svo miklu botur fré þoim. Þotta var minn fjéröi bikarmoistaratitill og Vfk- ingar éttu hann svo sannarloga skHinn, sagöi markvöröurinn snjaHi. — ÞR. ,Árni þjálf- ar Víking ÁRNI Indriðason tokur vio þjélfun bikarmoistaraliös Vikings sf Bogdan Kowalc- zyk. Gongiö var fré réöningu hans (gsor. Árni Indriðason lék um ára- bil meö Víkingi og varö fjór- um sinnum íslandsmeistari og þrisvar bikarmeistari meö liö- inu. Hann er því öllum hnútum ■kunnugur hjá Víkingi og þekkir út i æsar leikkerfi liös- ins. _________ • Kristjén Sigmundsson markvöröur Vfkings étti sannkallaöan stérloik (gasrkvöldi. Hann varöi 21 skot í leiknum og þrjú vltaköst Hér fær Kristjén flugferö hjé félögum sínum oftir loikinn on þoir téku hann og „tolloruóu“. Kristjén hofur étt sérloga gott keppnistímabil í votur oo aldrei loikiö betur. Víkingar vörðu titilinn VÍKtNQAR vöröu bikarmeistara- titU sinn i Laugardalshöllinni moö miklum glæsibrag ( gssrkvöldi. Vikingar unnu stéran og sann- gjarnan sigur é liöi FH 25—21. loikmenn Víkings voru botri é #Hum sviöum, í vörn og sékn og sýndu meiri baréttuvilja og skipulagöari loik. Þé étti Kristjén Sigmundsson onn einn stérloik- inn f marki Vfkings, varöi stér- kostlega ailan leíkinn. i hélfleik höföu Víkingar tvoggja marka forskot 12—10, on í síöari hélfloik sigu þeir hasgt og sígandi framúr, néöu most fimm marka forskoti og var sigur þeirra aldroi í haottu. Hann var stér og verðskuldaður. .Þetta var góöur leikur hjá mín- um mönnum, sér í lagi hjá Kristjáni markveröi. Hann var besti maöur vallarins í þessum leik. FH-ingar léku ekki illa en þeir réöu ekki viö *TS<kur aö þessu sinni. Þaö er líka oft erfitt aö einbeita sér aö sigri í bikarkeppni þegar islandsmeist- aratitillinn er í höfn, sagöi Bogdan þjálfari Víkinga eftir leikinn i gærkvöldi. En hann var aö stjórna liöinu í síðasta sinn. Bogdan hefur unniö titil á hverju einasta ári síöan hann tók viö stjórn Víkingsliösins. Hann hefur sýnt og sannaö aö hann er handknattleiksþjálfari í fremstu röö. Sennilega eru þeir fáir betri en hann í heiminum í dag. .Vikingsliöið æföi ekki sérlega vel í vetur. Heföu þeir æft betur heföi arangurinn oröiö betri," sagöi Bogdan. Framan af leiknum i gær var jafnræöi meö liöunum. Þaö var | hart barist og greinilegt strax i ! upphafi aö þaö stefndi i hörkuleik. Leikmenn voru fastir fyrir í vörninni og vel var tekiö á. Víkingar höföu frumkvæöiö í leiknum fram á 17. mínútu. Þá var staöan 6—4. Á 19. mínútu tókst svo FH aö jafan leik- inn í fyrsta sinn 7—7. Jafnt var á öllum tölum upp í 10—10. Vikingar skoruöu svo tvö síöustu mörkin í hálfleiknum. Mest vegna þess hve mikiö óöagot var á leikmönnum FH. Leikur þeirra var óyfirvegaöur og hvaö eftir annaö var skotiö allt of ftjótt i sóknarleiknum. Þar fór Hans Guömundsson í broddi fylk- ingar. Hann lagöi ekkert mat á leik Víkingur—FH 25:21 sinn og í staö þess aö reyna aö leika félaga sina uppi reyndi hann skot úr vonlitlum færum. Vörn Vik- ur FH riölaöist verulega í upphafi siöari hálfleiksins viö þaö aö Krist- ings var sterk og markvarsla Kristjáns eins og hún getur gerst best. f marki FH náöi Sverrir Krist- insson sér hinsvegar aldrei á strik. Strax i upphafi síöari hálfleiksins má segja aö Víkingar hafi gert út um leikinn. Þeir geröu þrjú fyrstu mörk hálfleiksins og breyttu stöö- unni í 15—10. Um miöjan síöari hálfleik var staöan svo orðinn 18—13. FH-ingar klóruöu i bakk- ann en allt kom fyrir ekki. Þeim tókst ekki aö minka muninn. Leik- ján Arason var tekinn úr umferö. FH brá á þaö ráö um miðjan síöarl hálfleik siö elta tvo Víkinga, þá Viggó og Þorberg, en þaö broyttl litlu. Víkingar voru betri. Sterkari likamlega og meö meiri leik- reynslu. Þeir ætluöu sér aö verja titilínn og þaö tókst þeim. Bestu menn í liði Víkings voru Kristján markvöröur Sigmunds- son, Þorbergur Aöalsteinsson sem rifur sig upp í stórleiki þegar mikiö liggur viö og Viggó Sigurðsson sem nú lék sinn síöasta leik meö Víkingi. Viggó lók mjög vel og er í góöri æfingu. Synd aö hann skuli vera aö leggja skóna á hilluna þvi að hann á svo sannarlega nóg eft- ir. Bæöi af keppnisskapi og hæfi- leikum. Karl Þráinsson lék stórvel, gífurlega efnilegur leikmaöur. Þá voru Steinar Birgisson og Hilmar Sigurgíslason góöir. í liöi FH átti Kristján Arason bestan leik en heföi þó mátt hafa sig meira í frammi, var í daufara lagi. Þorgils Óttar átti sæmilegan leik svo og Jón Erling. Aörir leik- menn voru i daufara lagi. Mark- varslan var slök svo og varnarleik- ur FH. Þá var bekkstjórn Guö- mundar Magnússonar þjálfara ekki nægilega góö. Mörk Víkings: Þorbergur Aöal- steinsson 8, 3v, Karl Þráinsson 4, Viggó Sigurösson 4, Steinar Blrg- isson 3, Hilmar Sigurgislason 3, Guömundur Guömundsson 2, Ein- ar Jóhannsson 1. Mörk FH: Krist- ján Arason 9, 3 v, Jón Erling Ragn- arsson 3, Hans Guömundsson 3, Þorgils Óttar Matthiesen 2, Guö- jón Árnason 1, Guöjón Guö- mundsson 1, og Sveinn Bragason 1. Kristján Sigmundsson varöi þrjú vitaköst í leiknum. Fjórum Víking- um var vísaö af leikvelli i tvær mín- útur og tveimur FH-ingum ÞR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.