Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985 29 Vilja breyt- á starfi UNESCO Lúxemborg, 30. aprfl. AP. UUnríkisrádherrar ríkja Evrópu- bandalagsins hvöttu til þess í lok fundar síns ( Lúxemborg í dag, ad geröar yrðu breytingar á skipulagi og rjármálastjórn UNESCO, Menningar- og vísindastofnunar Sameinuöu þjóö- anna. 1 samþykkt, sem ráðherrarnir gerðu, segir að breytingar á UNESCO verði að taka mið af því, að stofnunin verði á ný raunveruleg alþjóðastofnun. Mjög hefur verið yfir því kvartað af hálfu fulltrúa vestrænna ríkja, að á vettvangi UNESCO séu ríkjandi sjónarmið, sem fari í bága við verðmætamat og lýðræðishugmyndir Vesturlanda- búa. GENGI GJALDMIÐLA Dollar og gull lækka Lundúnum, 30. aprfl. AP. DOLLAR lækkaði í dag í verði gagn- vart helstu Evrópugjaldmiölum. Gull lækkaöi einnig f verði. Hvort tveggja er rakiö til þess að á morgun, á al- þjóölegum hátíöisdegi verkalýðsins, eru gjaldeyrismarkaöir lokaöir og menn vilja ekki liggja meö fé á meö- an. f lok viðskipta í Tókýó í dag feng- ust 251,40 japönsk yen fyrir hvern dollar, en á mánudag fengust fyrir dollarinn 252,40 yen. Við lok viðskipta f Lundúnum í dag hafði sterlingspundið styrkt stöðu sína gagnvart dollar. Fyrir hvert pund fengust þá 1,2347 dollar- ar, en á mánudag fengust 1,2312 dollarar. Staða annarra helstu gjaldmiðla gagnvart dollar var sem hér segir: 3,0975 vestur-þýsk mörk (í gær 3,1235); 2,5900 svissneskir frankar (2,6215); 9,4375 franskir frankar (9,5250); 3,5050 hollensk gyllini (3,5315); 1.981,70 ítalskar lírur (1.992,50); 1,3662 kanadadollarar (1,3687). Fyrir hverja únsu af gulli fékkst í dag 321,00 dollari, en í gær fengust fyrir gullúnsuna 323,30 dollarar. ENN GEFST TÍMITIL GREiBSLD DRÁTTARVAXTA Iðgjcdd ábyrgðartryggmga biíreiða var á gjalddaga 1. mars. Við leggjum þó ekki dráttarvexti á ógreidd iðgjöld fyn en á mánudaginn kemur. TKYGGING HFas’ ingar Heiöursgestir kvöldsins verða Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra og frú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.