Morgunblaðið - 01.05.1985, Page 29

Morgunblaðið - 01.05.1985, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985 29 Vilja breyt- á starfi UNESCO Lúxemborg, 30. aprfl. AP. UUnríkisrádherrar ríkja Evrópu- bandalagsins hvöttu til þess í lok fundar síns ( Lúxemborg í dag, ad geröar yrðu breytingar á skipulagi og rjármálastjórn UNESCO, Menningar- og vísindastofnunar Sameinuöu þjóö- anna. 1 samþykkt, sem ráðherrarnir gerðu, segir að breytingar á UNESCO verði að taka mið af því, að stofnunin verði á ný raunveruleg alþjóðastofnun. Mjög hefur verið yfir því kvartað af hálfu fulltrúa vestrænna ríkja, að á vettvangi UNESCO séu ríkjandi sjónarmið, sem fari í bága við verðmætamat og lýðræðishugmyndir Vesturlanda- búa. GENGI GJALDMIÐLA Dollar og gull lækka Lundúnum, 30. aprfl. AP. DOLLAR lækkaði í dag í verði gagn- vart helstu Evrópugjaldmiölum. Gull lækkaöi einnig f verði. Hvort tveggja er rakiö til þess að á morgun, á al- þjóölegum hátíöisdegi verkalýðsins, eru gjaldeyrismarkaöir lokaöir og menn vilja ekki liggja meö fé á meö- an. f lok viðskipta í Tókýó í dag feng- ust 251,40 japönsk yen fyrir hvern dollar, en á mánudag fengust fyrir dollarinn 252,40 yen. Við lok viðskipta f Lundúnum í dag hafði sterlingspundið styrkt stöðu sína gagnvart dollar. Fyrir hvert pund fengust þá 1,2347 dollar- ar, en á mánudag fengust 1,2312 dollarar. Staða annarra helstu gjaldmiðla gagnvart dollar var sem hér segir: 3,0975 vestur-þýsk mörk (í gær 3,1235); 2,5900 svissneskir frankar (2,6215); 9,4375 franskir frankar (9,5250); 3,5050 hollensk gyllini (3,5315); 1.981,70 ítalskar lírur (1.992,50); 1,3662 kanadadollarar (1,3687). Fyrir hverja únsu af gulli fékkst í dag 321,00 dollari, en í gær fengust fyrir gullúnsuna 323,30 dollarar. ENN GEFST TÍMITIL GREiBSLD DRÁTTARVAXTA Iðgjcdd ábyrgðartryggmga biíreiða var á gjalddaga 1. mars. Við leggjum þó ekki dráttarvexti á ógreidd iðgjöld fyn en á mánudaginn kemur. TKYGGING HFas’ ingar Heiöursgestir kvöldsins verða Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra og frú.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.