Morgunblaðið - 30.06.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.06.1985, Qupperneq 6
6~ B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1985 VÍSNAVINIR NORRÆNIR VISNADAGAR 30. júní — 3. júlí 1985 Norrænt vísnamót er nú haldiö í ffyrsta sinn á íslandi. í tengslum við mótið verða tónleikar með norrænum vísnasöngvurum á eftirtöldum stöðum: STÓRTÓNLEIKAR í IÐNÓ sunnudagskvöldið 30. júní kl. 21.00. Fram koma listamenn frá öllum Norðurlöndunum. Tónleikar á 5 stööum samtímis mánudaginn 1. júlí: SELFOSS: í Tryggvaskála kl. 21.00. ÍSAFJÖRDUR: I Uppsölum kl. 21.00. AKUREYRI: í göngugötunni eftir hádegi. HORNAFJÖRÐUR: í Hótei Höfn kl. 21.00. AKRANES: i Fjölbrautaskólanum kl. 21.00. Líf og fjör ad Núpi ísafirAi, 23. júni. UM næstu helgi efna sveitarfélög- in á Vestfjörðum til Æskulýðshá- tíðar á Núpi í Dýrafirði í tilefni árs æskunnar. Undirbúningur hefur staðið síð- an snemma í vor og er nú aðstaða til að taka á móti fjölda fólks á Núpi. Gisting verður í heimavist skólans og í tjöldum. Dagarnir byrja með morgunleikfimi, en síð- an skiptast á allskonar íþróttir, gönguferðir, siglingar, reiðtúrar og skátatívolí. Að kvöldinu verða kvöldvökur, varðeldar, diskótek og hljómsveitin Grafík skemmtir föstudag og laugardag. Héraðssamband Vestur-ísfirð- inga rekur Núpsskóla í sumar. Þar verða haldin íþróttanámskeið fyrir börn og unglinga, en skólinn verður jafnframt rekinn sem hótel í sumar fyrir almenning eftir því sem aðstæður leyfa. Framkvæmdanefnd skipuð full- trúum frá öllum sveitarfélögum á Vestfjörðum, hefur séð um undir- ÆSKAN '85 \ VESTFJARÐAHÁ TÍÐ A NÚPI28. — X. JÚNt íþrótta- og æskulýðsdagar hefjast kl. 15:00. 28. júní P*r vwrður ruwð*l nnnmn Skeminrum <**"< *n búning hátíðarinnar i samvinnu við HVÍ en formaður nefndarinn- ar er Víðir Benediktssson formað- ur íþróttaráðs Bolungarvíkur. Úlfar Axel seldist upp EINS og komið hefur fram í fjöl- miðlum er Globus hf. að hefja inn- flutning á nýjum bíl frá Citroén, sem nefnist Axel. Bíll þessi er seldur á 270 þúsund. Globus hélt sýningu á þessum bílum í síðustu viku og seldist fyrsta sending, 50 bílar, upp á 3 dögum. Vonir standa til að fá auk- ið magn afgreitt frá verksmiðj- unni upp úr miðjum júlí. (Fréttatilkvnning) VÍSNAKVÖLD í NORRÆNA HÚSINU Þriðjudag 2. júlí kl. 20.30. Miðvikudag 3. júlí kl. 20.30. ÞETTA ER EINSTAKT TÆKIFÆRI FYRIR ALLA UNNENDUR GÓÐRAR VÍSNATÓNLISTAR AÐGANGSEYRIR 200 KR. VOLKSWAGEN GOLF PÝSKUR KOSTAGRIPUR BILL SEM HÆFIR ÖLL Hcmn heíui sannad kosti sína vid íslenskai adstœdui sem; / kjörínn fjölskyldubíll / duglegui atvinnubíll / vinsœll bílaleigubíll / skemmtilegui sporíbíll Verð frá kr. 405.000,- 6 ára rydvarnarábYrgd 50 ára reynsla í bílainnílutningi og þjónustu IHIHEKLAHF I Laugavegi 170 -172 Sími 212 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.