Morgunblaðið - 30.06.1985, Side 17

Morgunblaðið - 30.06.1985, Side 17
MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGTJR 30. JCNI 1985 B 17 Selma Guðmundsdóttir og Sigríður Ella Magnúsdóttir. Söngkvöld í Félagsstofnun Á mánudagskvöld kl. 20.30 munu Sigríður Ella Magnúsdóttir söngkona og Selma Guðmunds- dóttir píanóleikari leika og syngja í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Þær héldu nýlega tónleika í New York á vegum fs- lendingafélagsins þar og fluttu bæði íslenzk og erlend sönglög auk þjóðlaga úr ýmsum áttum. Mun efnisskráin á mánudagskvöld verða með svipuðum hætti. Boðið verður upp á léttar veit- ingar meðfram tónleikunum. Að- göngumiðar verða seldir við inn- ganginn. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS í 1. FL. B 1985 Hinn 10. júlí 1985 er fyrsti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 1 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiðimeð 5.000,-kr. skírteini = kr. 193,21 Vaxtamiðimeð 10.000,- kr. skírteini = kr. 386,42 ___________Vaxtamiði með 100.000,-kr. skírteini = kr. 3.864,21_ Ofangreindar fjárhæðir eru vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1985 til 10. júlí 1985 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar sl. til 1178 hinn 1. júlí nk. Athygli er vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 1 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí n.k. Reykjavík, 26. júní 1985 SEÐLABANKI ÍSLANDS Viðgerðarmennimir sjá þá aldrei Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu BllkllB clit Fjárfesting í framtíðar öryggi I nútíma eldhús þarf nútíma búnað. Stílhreinan, hagkvæman, ódýran í rekstri og öruggan. Kaup á heimilistækjum er fjárfesting í framtíðar öryggi. Bauknecht kæliskápar eru háþróuð þýsk gæða- vara, þrautreynd á íslenskum markaði og rómaðir fyrir ótrúiega lága bilanatíðni. Þess vegna sjást Bauknecht kæliskápar sára sjaldan á verkstæði Rafbúðarinnar. Bauknecht leiðir rannsóknir og framfarir í fram- leiðslu heimilistækja, þess vegna eru Bauknecht kæliskápamir bæði öruggir í rekstri og ótrúlega ódýrir. Ef þú kaupir Bauknecht þarftu ekki að spytja um sjálfsagða hluti eins og sjálvirka afþíðingu, eða gúmmílista með segulþynnum því tækninýjungar eru sjálfsagður hlutur hjá Bauknecht. Við höfum oft sagt að þú keyptir Bauknecht gæðanna vegna og getum hæglega bætt við að ekki sé það síður verðsins vegna. Verð frá kr. 21.149 Tæknilegar upplýsingar Gerð: PD 2614 Gerö: SD 2304 Gerð: PD 3014 Hæð: 142 cm. Hæð: 140 cm Hæð 160 cm. Breidd 55 cm. Breidd: 55 cm. Breidd: 59,5 cm. Dýpt: 60 cm Dýpt: 58,5 cm Dýpt: 60 cm. Verð: 23145 krónur Verð: 21149 krónur Verð: 27.983 krónur Við spjöllum saman um útborgun og greiðsluskilmála — og komumst örugglega að samkomulagi. # SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6879/0-81266 OCTAVOO0 34

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.