Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 38
38 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1985 Lðgreglukappinn kynnist móður vitnisins (Kelly McGillis) og verft- ur þátttakandi í hinum sérkenni- lega lífastfl Amish-fólksins. ÍP MEIMI EVIKMyNEANNA Fellini ítalski „Óskarinn“ Á verðlaunahátíð ítölsku kvikmyndastofnunarinnar fyrir skömmu afhenti ítalski kvik- myndaleikstjórinn Federico Fell- ini, Sandro Pertini forseta ítalíu, verðlaun sem kennd eru viö David di Donatello, fyrir stuðn- ing forsetans viö ítalska kvik- myndaiönaðinn á liönum árum. Þaö var myndin „Amadeus" eftir Milos Forman, sem hreppti öll alþjóölegu verölaunin, sem kvikmyndastofnunin veitir, en myndin „Carmen“ eftir ítalann Francesco Rosi hlaut sex af þeim verölaunum, sem kvikmynda- stofnun etir fyrir innlenda kvik- myndagerö. — ai Regnboginn: Fálkinn og snjómaðurinn: Tveir ungir menn selja hernaðarteyndarmál Snemma árs 1977 voru tveir ungir Bandaríkjamenn teknir höndum; þeir voru sakaðir um njósnir fyrir Sovétríkin. Þaö var algjör tilviljun aö upp um þá komst, annar þeirra hafði verið handtekinn í Mexíkó fyrir morö á lögregluþjóni, en það var svo hann sem kom upp um sig og félaga sinn. Andrew Lee var framseldur til Bandaríkjanna og vinur hans, Christoher Boyce, handtekinn skömmu síöar. Blaðamaöurinn Robert Lindsey fylgdist meö réttarhöldunum yfir þeim og skrifaöi um þá bókina Fálkinn og snjómaóurinn sem nú hefur verið kvikmynduð af John Schlesinger. Kvikmyndin Fálkinn og snjómaðurinn var frumsýnd í Bandarikjunum í febrúar síöast- liönum. Myndin hlaut ágætar viö- tökur, bæði gagnrýnenda og al- mennings, og lag Davids Bowie, This is not America, heyrðist mikiö hér á landi um þær mundir. En nú er myndin sjálf sem sagt komin, veröur sýnd í Háskólabíói áöur en langt um líöur. Fálkinn Boyce og snjómaöurinn Lee eru ólíkir einstaklingar sem eignast sameiginlegt áhugamál; þeir ákveöa aö nota aöstööu sína til aö græöa peninga. Boyce starf- aöi hjá CIA og þótti traustur starfsmaöur, en þegar hann fókk fregnir um aö leyniþjonusta Bandaríkjamanna ætlaöi aö kynda undir ólögleg verkföll í Astralíu, þá var Boyce nóg boðiö. Hann ákvaö aö sýna fyrirlitningu sína á þessu ráöabruggi meö þvi aö selja Sov- étmönnum þessar upplýsingar. Hann fær Lee, sem var oröinn for- fallinn eiturlyfjasjúklingur, til liös viö sig. Þannig gengur þetta hjá þeim félögum, þeir selja upplýsingar og hagnast vel, en þá fer Boyce aö fá bakþanka, efast um siöferðilegt athæfi sitt. Hann seldi Rússum mikilvægar upplýsingar i þeim eina tilgangi aö ná sér niöri á ríkis- stjórn sinni, en sér þá aö stórveld- iö í austri er engu betra. Hann ætl- ar því að hætta, láta Rússa fá falskar upplýsingar, en þá tekur máliö óvænta stefnu. Lee er hand- tekinn í Mexíkó og hringurinn lok- ast. Þaö eru tveir af efnilegustu leik- urum ungu kynslóöarinnar í Bandaríkjunum sem leika þá Boyce og Lee: Timothy Hutton og Sean Penn. Hutton hefur leikið í mörgum myndum síöan hann varö frægur og hlaut Óskarsverölaun fyrir Ordinary People hér um áriö, en Penn hefur enn sem komiö er einbeitt sér aö unga uppreisnar- seggnum. Leikstjóri myndarinnar Sean Penn (t.v.) og Timothy Hutton. Fálkinn Ijósmyndar hernaöar- leyndarmál sem hann selur Rússum. er John Schlesinger, sem viröist vera aö ná sér eftir nokkurra ára lægö. HJÓ Háskólabíó: Handritiö geröi ráö fyrir langri bardagasenu, en Harrison kom meö hugmyndina eins og hún sást í endanlegri gerö myndarinnar. Þaö var raunar fyndnasta atriöi myndarinnar. PETER WEIR Harrison Ford er stjarna mynd- arinnar, aðrir leikendur eru minna þekktri. En íslendingar ættu aö þekkja ieikkonuna sem leikur móður drengsins sem veröur vitniö aö moröinu, hún heitir Kelly McGillis og lók í „Reuben, Reub- en“. Af öörum má netna landflótta ballettdansarann Alexander God- unov, en þetta er frumraun hans í kvikmyndum. Leikstjóri myndarinnar, ástr- alska kvikmyndaskáldiö Peter Weir, er ákaflega vandvirkur lista- maöur. Hann hefur gert margar VITNIÐ Harrison Ford sýnir á sér nýja hlið hrifist af Ástralanum Peter Weir, sem aö mati Harrisons Ford kann aö skapa spennu án þess aö ofnota ofbeldi. Ferill Harrisons Ford í kvik- myndum er nokkuö sérstakur. Hann byrjaöi um tvítugt árið 1964, (féll í háskóla) en fékk engin merkileg hlutverk og vakti enga at- hygli. Þaö var auðvitaö engan veg- inn nógu gott, en hann hætti þá viö allt saman, ákvaö aö bíöa síns tíma heldur en aö eyöa orkunni í vitavonlaus hlutverk. Hann gerðist trésmiöur og starfaöi sem slíkur í tíu ár, þar til hann reyndi fyrir sér í Harrison Ford leikur lögreglumann sem flækist ( sérstakt sakamál; átta ára drengur verður vitni að morði á kollega Fords, en hver trúir átta ára snáöa? Harrison Ford hefur hingað til leikið kalda gæja eins og Indiana Jones, en ( nýjustu mynd sinni, VITNINU, sýnir hann á sér nýja hlíð; ekki aðeins að persónan sem hann leikur er dýpri, heldur gefst honum færi á að sýna góö- an leik. HARRISON FORD Harrison Ford hefur, eins og margir góöir leikarar, alltaf haft mikla trú á sjálfum sér. En þaö hefur tekiö hann mörg ár aö sanna þaö fyrir ööru fólki. i Vitninu leikur hann John Book, iöggu sem fær óvenjulegt sakamál. Lögreglumaö- ur er myrtur, en eina vitnið aö moröinu er átta ára gamall dreng- ur. Book kynnir sér máliö, en kynn- ist þá mikilli spillingu innan lög- reglunnar; hann yfirgefur stórborg- ina og fer meö drengnum og móö- ur hans út í sveit. Mæöginin eru Amish-fólk, fólk sem lifir og klæöir sig rétt eins og fólk geröi á 18. öld. Þaö er friðsamt fólk, og gefst leik- stjóranum, Peter Weir, þar færi á aö sýna andstæöur stórborgarinn- ar og lífsins Ijúfa úti í náttúrunni. Myndin hefur siöaboöskap fram aö færa, segir Harrison, en þaö gera fáar myndir nú til dags. En myndin höföar frekar til tilfinninga fólks en vitsmuna þess, enda hæfir þaö þessum tjáningarmiöli betur, segir hann. Það er talsvert um liöiö síöan hann las handritiö, en gat ekki sinnt þvi vegna anna. „Þegar ég les handrit reyni ég aö finna eitt- hvaö sérstakt, frumlegt, eitthvaö sem fær mig til aö langa aö leika í ákveöinni mynd.“ Þaö var Harrison sem valdi leikstjórann, hann haföi kvikmyndum á ný. Þaö var snemma á áttunda áratugnum: hann fékk minniháttar hlutverk í American Graffiti og kynntist George Lucas, sem lét hann fá eitt aöalhlutverkið í Stjörnustríöinu nokkrum árum síöar. Hann hefur fyrir löngu náö þeim status aö geta valiö úr handritum, en ekki bara þaö; leikstjórar leyfa honum aö þróa ákveöin atriöi á tökustaö. Dæmi um þaö er atriöiö í Raiders of the Lost Ark, þegar Indiana Jones drap arabann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.