Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 4

Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLl 1985 • Höröur Jóhannetson skorar þriöja mark ÍA fimm mín. fyrir leikalok. Eins og greinilega sést, er hann algjöriega einn eftir aö hann komst framhjá Jóni markverði og 4 ekki í vandræöum meö aö skora. Aftur misstu Víkingar niður öruggt forskot — voru 20 yfir er 22 mínútur voru til leiksloka VÍKINGAR þurftu aö bíta í þaö súra epli í annaö sinn 4 fáum dögum aö tapa leik eftir aö hafa veriö komnir með örugga forystu. Þeir töpuöu fyrir FH, 4:3, i 7. um- ferö 1. deildarinnar eftir aö hafa veriö meö 3:0-foryatu hálftíma fyrir leikalok og 4 laugardag töp- uöu þeir, 2:3, fyrir Akurnesingum 4 Laugardaisvelli eftir aö hafa verið 2:0 yfir er aöeins 22 mínútur voru til leiksloka. Mikiö var um marktækifæri í leiknum þó ekki væri um sérlega góöa knattspyrnu aö ræöa. Vík- ingar voru þó betri — sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Þeir náöu oft ágætum samleiksköflum. Ef rennt er yfir færin sem sköp- uöust í fyrri hálfleiknum kemur í Ijós aö álíka mörg féllu hvoru liöi í skaut. Þaö fyrsta fékk Amundi Vík- ingur snemma — hann skaut föstu skoti á teig eftir aö hafa fengiö knöttinn frá varnarmanni en Birkir varöi vel. Stuttu síöar skallaöi Höröur Jóhannesson ofan á þverslána og aftur fyrir hinum megin eftir góöan undirbúning Karls Þóröarsonar. Besta færi fyrri hálfleiks fékk Karl Þóröarson á 32. min. Sending kom fram völlinn, Magnús Jónsson Víkingur virtist vera meö knöttinn örugglega en hann missti knöttinn undir sig og Karl sem var aö dóla nálægt honum var skyndilega á auöum sjó. Hann sætti lagi — óö inn á teig en skot hans fór hárfínt framhjá markinu. Á 36. mín. skoruöu Víkingar svo. Ámundi Sigmundsson plataöi varnarmenn í teignum hægra meg- in, lék inn aö marki, sendi fast fyrir markiö. Knötturinn hrökk i varn- armann og þaöan í netiö, en mark- iö skrifast á Ámunda. Á 53. mín. skoruöu Víkingar aft- ur. Sending kom inn á teig ÍA, Ólafur Þóröarson var þar aleinn en knötturinn hrökk skyndilega í höndina á honum og vitaspyrna var dæmd. Hroðalega klaufalegt — en Aöalsteinn Aöalsteinsson skoraöi örugglega út vítinu. Tvívegis á sömu mínútunni eftir markiö komust Víkingar einir i gegn, fyrst Ámundi og síöan Atli — en báöir skutu þeir framhjá. Dýrmæt mistök. Valgeir Baröason, sem kom inn á sem varamaöur í leikhléi hjá Skagamönnum, fékk dauöafæri um miöjan hálfleikinn. Hann fékk knöttinn einn á markteignum en Jón Otti varði mjög vel — knöttur- inn hrökk engu aö síöur aö mark- inu en bjargaö var á línu. A 68. mín. skoraöi ÍA svo sitt fyrsta mark. Hörður Jóhannesson fékk sendingu inn í teig hægra megin, var sallarólegur enda vörnin víös fjarri og skoraöi at öryggi undir Jón Otta. Níu mín. siöar jafnaöi ÍA og var þaö furöulegt mark. Hreinsaö var Vfkingur — ÍA 2:3 frá marki Víkings langt fram á völl þar sem Sveinbjörn Hákonarson náöi boltanum. Varnarmenn Vík- ings hlupu fram á völl til aö gera andstæöinga sína rangstæöa — en þeir gættu ekki aö Sveinbirni sem óö á móti þeim, renndi sér framhjá fimm eöa sex varnar- mönnum, var skyndilega kominn einn í gegn og skoraöi örugglega hjá Jóni Otta er hann var kominn inn í teiginn. Grátlegt fyrir Víkinga — en engu aö siöur vel gert hjá Sveinbirni. Rothöggiö fengu Víkingar síöan aöeins fimm mín. fyrir leikslok. Sveinbjörn var aftur á feröinni — náöi knettinum úti á velli, þvældi marga varnarmenn á leiö sinni inn i teig, missti þar knöttinn en náöi Sveinbjörn Hákonarson: „Vorum allt of sein- ir í fyrri hálfleiknum „ÞETTA var ömurlegt hj4 okkur í tyrrí hálfleiknum og framan af þeim aeinni," sagöi Sveinbjörn H4konarson Skagamaóur eftir Víkíngsleikinn. „Þaö veröur aö hressa upp á þetta. Menn veröa aö taka sig saman, allir sem einn. Viö vorum allt of seinir i fyrri hálfleiknum — en eftir aö viö náöum loksins aö skora, sáu menn aö þetta var hægt.“ Um mark sitt sagöi Sveinbjörn aö Víkingsvörnin heföi veriö meö hugann viö þaö aö gera Skaga- mennina rangstæöa — og hann heföi því reynt aö fara inn i gegn á eigin spýtur. „Þaö tókst. Ég veit ekki hvaö ég fór framhjá mörgum varnarmönnum — þaö geröi enginn tilraun til aö stoppa mig.“ honum aftur og renndi honum síö- an á Hörö Jóhannesson sem var frír á markteignum. Höröur hafði nægan tíma, plataöi Jón markvörö sem kom i hann og skoraöi af ör- yggi. Ótrúlegt en satt og varnar- menn hreyföu hvorki legg né llö til aö koma í veg fyrir að Höröur skoraöi. Einhverjir þeirra vildu fá rangstööu dæmda en þaö var ekki rótt. Einn varnarmanna Víkings gleymdi sór fyrir innan er Svein- björn sendi Herði boltann. Þaö er hreint furöulegt að Vík- ingar skuli hafa tapaö þessum leik og þeir heföu svo sannarlega átt sigur skiliö, jafntefli í þaö minnsta. Skagamenn nýttu sér klaufaskap og sofandahátt Víkingsvarnarinnar til hins ýtrasta. I stuttu máti: Laugardalsvöllur 1. deild. Vikingar — lA 2:3 (1:0) •Mrfc Vikingt: Amundi Sigmundsson á 36. mín. og Aöalsteinn Aöaisteinsson (viti) á 53. fA: Höröur Jóhannesson 2 (á 68. og 85. min) og Svelnb|öm Hákonarson á 77. min. Gut spiðtd: Siguröur Lárusson lA. Jón As- ketsson ÍA og Gylfi Rútsson, Vikingi. Dömart: Gisli Guömundsson og var hann ekki sannfærandl. Virkaöi taugaóstyrkur og var ekki sjálfum sór sámkvæmur. Áhorfendur 552. Einkunnagjötin: Vfkingur Jón Ottl Jónsson 2, Gylti Rútsson 1, Aöalstefnn Aöalstefnsson 2, Magnús Jónsson 1, Kristinn Helgason 1, Amundl Sigmundsson 3, Andri Martefnsson 3. Atll Einarsson 3, Einar Einarsson 3. Jóhann Holton 2. B)örn Bjart- marsson 2, Þóröur Marelsson (vm) 1. |A: Birkir Kristinsson 2, Guöjón Þóröarson 2, Einar Jóhannesson 2, Siguröur Lárusson 1, Jón Askelsson 2, Höröur Jóhannesson 3, Sveinbjörn Hákonarson 3, Július P. Ingóltsson 1, Karl Þóröarson 2, Ólatur Þóröarson 1, Arnl Svefnsson 1. Valgeir Baröason (vm) 2, Höröur Ratnsson (vm) 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.