Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1985 MorgunblaðW/B|ami • íslenska landsliöiö í handknattleik sem sigraöi í Flugleiöamótinu. Aftari röö frá vinstri: Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa, Þorgils óttar Mathiesen, Júlíus Jónasson, Þorbergur Aöalsteinsson, Siguröur Gunnarsson, Guömundur Guömundsson. Fremri röð frá vinstri: Jakob Sigurösson, Geir Sveinsson, Einar Þorvaröarson, Þorbjöm Jensson, fyririiöi, Kristján Sigmundsson, Valdimar Grímsson, Páll Ólafsson. Naumur sigur gegn Norðmönnum — í sídasta leiknum og sigur á Flugleiðamótinu A-LANDSUÐ íslands í hand- knattleik vann nauman sigur, 24—23, á liói Noregs í Flugleiöa- mótinu í gœrkvöldi og vann jafn- framt mótiö. Hlaut 12 stig í sex leikjum. Tapaöi ekki leik á mót- inu. Staöan í hálfleik í g»r var 12—10 Norðmönnum í hag. Norömenn höföu lengst af frum- kvæöiö i leiknum i gærkvöldi, léku öllu betur i fyrri hálfleiknum og all- an síöari hálfleikinn voru þeir á undan aö skora en jafnt var á öll- um tðlum eftir aö íslenska liöiö hafði jafnaö leikinn, 12—12. Þaö var ekki fyrr en fimm mínútum fyrir leikslok aö íslenska liöinu tókst aö komast yfir, 23—22. Mikill hraöi og mikil læti voru i leiknum síöustu minúturnar og lítil yfirvegun í leik liöanna. Þegar ein mínúta og 20 sek. voru eftir mistókst Valdimar Grímssyni aö skora úr horninu og Norömenn náöu boltanum og hófu sókn. Fengu dæmt víti og gátu jafnaö leikinn. En Kristján Sig- mundsson markvöröur geröi sér lítiö fyrir og varöi glæsilega. ísland — Noregur 24.-23 islendingar hófu sókn og fengu víti úr henni. Úr vttinu skoraöi Páll Ólafsson og kom islandi í 24—22. Norömenn skoruöu svo úr síöustu sókn sinni og munurinn varö eitt mark. Undir lok leiksins var þremur Norömönnum vísaö af leikvelli. Og í lokin voru þeir þrír og fjórir á móti sex í íslenska liöinu. Mörk islands í leiknum skoruöu: Páll Ólafsson 10, 4 v., Siguröur Gunnarsson 6, Þorbergur Aöal- steinsson 2, Þorgils Óttar 2, Valdi- mar Grímsson 2, Þorbjörn Jens- son 1, og Geir Sveinsson 1. Urslit og lokastaöan Flugleióamótinu í handknatt- leik var fram haldíð um helgina og leiknir voru tíu leikir frá fimmtudegi fram á sunnudag og síóan voru tveir síöustu leikirnir í gærkvöldi og er fjallaö um j)á á öörum stað hér í blaðinu. Urslit leikjanna uröu þeasi: Islands B — Holland 28:25 íslands A — Noregur 24:21 Noregur — ísland B 22:21 Holland — ísland A 18:26 island A — ísland B 25:21 Holland — Noregur 18:21 ísland B — ísland A 20:35 Noregur — Holland 19:25 ísland B — Noregur 25:27 island A — Holland 25:19 island B — Holland 23:20 ísland A — Noregur 24:23 Lokastaöan í Flugleiöamótinu í handknattleik varö þessi: ísl. A 6 6 0 0 159—122 12 Noregur 6 3 0 3 133—137 6 fsJ. B 6 2 0 4 138—154 4 Holland 6 1 0 5 125—142 2 Páll markahæstur Páll Ólafsson varö markahæsti leikmaóur Flugleiöamótsins meö 44 mörk, en Páll skoraði 10 mörk í gærkvöldi., Siguröur Gunnarsson varö ann- ar markahæsti maður mótsins meö 40 mörk — hann var meö 6 mörk í gærkvöldi, en fyrir þann leik voru þeir jafnir og langefstir, Páll og hann, meö 34 mörk hvor. Páll fékk vegleg verölaun fyrir aö veröa markahæstur, þá var val- inn leikmaöur mótsins seint í gærkvöldi — en þaö var ekki Ijóst hver hreppti þaö hnoss er Morgun- blaöiö fór í prentun. • Þorgils óttar skorar hér annaö marka sinna (leiknum í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.