Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1985 B 9 Staðaní 3. deild STAÐAN í A-riðli er þannig: Selfoss 7 5 2 0 17:7 17 Stjarnan 7 4 2 1 9:7 14 Gríndavík 7 4 12 15:8 13 Reynir 7 3 13 15:9 10 Ármann 7 3 0 4 10:12 9 ÍK 7 14 2 10:11 7 HV 7 12 4 7:13 5 Víkingur 7 10 6 7-J22 3 1 B-riðli er staöan þessi: Tindastóil 7 5 2 0 12:3 17 Austri 7 3 4 0 16:7 13 Leiknir 7 4 12 11:10 13 Einherji 6 2 2 2 12:10 8 Þróttur 7 2 2 3 13:9 8 Valur 7 12 4 7:16 5 Huginn 7 12 4 6:16 5 HSÞ 6 10 5 7:17 3 Markahæstu menn eru: Eíríkur Sverrisson, Tindastól 7 Ari Haukur Arason, Reyni 6 Hjálmar Hallgrímsson, Grindav. 4 Simon AHreðsson, Grindavík 4 Sigurjón Kristjánsson, Austra 4 Olafur Viggósson, Þrótti 4 Kristján Davíðsson, Einherja 4 MorgunblaðM/JúNus • Hoppa hver sem betur getur... Árvakur sigraði Reyni á laugardaginn og er þessi mynd úr þeim leik. Árvakur hefur ekki enn tapað leik í sumar og í kvöld leika þeir við Víði á gervigrasvellinum í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar sem þeir eru ákveðnir í að vinna. íslandsmótið í knattspyrnu 4. deild: Atli skoraði fimm mörk STRÁKARNIR í Aftureldingu létu það ekki á sig fá þó tveir af markahæstu leikmönnum þeirra, þeir Friðsteinn Stefánsson og Hafþór Kristjánsson, væru I leikbanni. Þeir sigruðu Mýrdæl- inga engu að síður 8:0 og Atli Atlason geröi hvorki fleiri né færri en fimm mörk. í A-riöli geröi Páll Rafnsson þrjú mörk fyrir ÍR þegar þeir sigruðu Grundfirðinga 5:1 á Grundarfirði. Úrslit leikja urðu annars þannig: A-RIOILL: Léttir — Grótta 0:1 Grundartyöröur — ÍR 1:5 Á Grundarfiröi var staöan 0:0 i leikhléi og snemma i síöari hálfleik skoraöi Gunnar Ragnarsson mark fyrir heimamenn. Hlynur Elísson jafnaöi úr vítaspyrnu skömmu síð- ar og Páli Rafnsson sá um aö skora þrjú næstu mörk. Gústaf Björnsson þjálfari fékk aö skora síöasta mark leiksins vegna þess aö hann áttí afmæli. Grótta sigraöi Létti 1:0 meö marki Ottós Hreinssonar fyrrum Þróttara þremur mínútum áöur en dómarinn flautaöi leikinn af. B-RIÐILL: Hverageröi — Stokkseyrl 2:1 Mýrdælingur — Afturelding 0:8 Þór — Hafnir 0:3 Atli Atlason hjá Aftureldingu mátti ekki fá knöttinn í leik liösins viö Mýrdælinga án þess aö skora mark. Hann geröi fimm fyrstu mörk leiksins, þrjú í fyrri hálfleik og tvö í þeim síöari. Lárus Jónsson skoraöi tvö og Ríkharöur Jónsson eitt. Árni Svavarsson og Stefán Hall- dórsson tryggöu Hvergeröingum sigur yfir Stokkseyringum, en Páll Leó Jónsson skoraöi eina mark Stokkseyringa. Gísli Grétarsson, Hilmar Hjálm- arsson (víti) og Valur Ingimundar- son skoruöu eitt mark hver fyrir Hafnir í 3:0 sigri yfir Þór. C-RIOILL: Árvakur — Reynlr 5:2 Haukar — Reynlr 1:1 Snæfell — Bolungarvík Botungarv gai Árvakur hélt áfram sigurgöngu sinni, hefur ekki tapaö leik í sumar. Friörik Þorbjörnsson skoraöi fyrsta markiö fyrir þá, en Árni Hjaltason jafnaöi fyrir leikhlé. Einar Árnason skoraði síðan úr vrta- spyrnu fyrir Árvak, en Arnór Jóna- tansson jafnaöi enn. Nú var Friörik Þór Friöriksson settur inná og gjörbreyttist leikur liösins viö þaö. Skúli skoraði þriöja markiö og síö- an skoraöi Ragnar Hermannsson og í lokin tók Friörik Þór horn- spyrnu og skoraöi hér um bil úr henni en Ragnar hjálpaöi boltan- um lokasprettinn yfír línuna og skrifast markiö því á Ragnar, en þeir félagar ætla alltaf aö tala um hálft mark hvorum til handa. Bolvíkingar gáfu leikinn viö Snæfell, því þegar leggja átti af staö voru leikmenn of fáir þannig íö ekki var um annaö aö ræöa en lefa leikinn. Þrjú ódýr stig þar til inæfells. Reynismenn voru yflr lengst af i teö marki Guömundar Gíslason- tr, en Loftur Eyjólfsson jafnaöi þegar komiö var fram yfir venju- legan leiktíma. Mikil læti í leik- mönnum og Haukaleikmaöur var rekinn af leikvelli. D-RIOILL. Hvöt — Höföstrendingur 3:1 Geisiinn — Skytturnar 4:3 Garöar Jónsson hélt uppteknum hætti og skoraöi tvö marka Hvatar og Hermann Þór Baldursson geröi eitt. Fyrir Höföstrendinga skoraöi Oddur Jónsson. Hörkuleikur var á Hólmavík og lauk honum meö sigri heima- manna sem skoruöu fjögur mörk gegn þremur mörkum Skyttnanna. Mörk Geislans geröu Jón Gunnar Traustason, tvö, og Ingvar Pét- ursson og Þröstur Vilhjálmsson eitt hvor og sá síöarnefndi úr víta- spyrnu. Þrátt fyrir ítrekaöar til- raunir tókst ekki aö fá uppgefin nöfn þeirra sem skoruöu fyrir Skytturnar. E-RIOILL: Bjarmi — UNÞ 3:0 /Eskan — UNÞ 1:3 Strákarnir frá Kópaskeri unnu sinn fyrsta sigur þegar þeir mættu Æskumönnum á laugardaginn. Þeir settu útileikmann sem var meiddur í markiö og markvöröur- inn lék úti í leiknum og skoraöi eitt mark. Eggert Marinósson heitir sá, en auk hans geröu Jón Árnason, blakmaöur ársins, og Ragnar eitt mark hvor. Fyrir Æskuna skoraöi Björgvin Tómasson. Bjarmamenn skoruöu á föstu- daginn sín fyrstu mörk í deildinni, því þaö eina sem þeir höföu gert hingaö til var sjálfsmark. Illa gekk þó aö fá uppgefiö hverjir sáu um mörkin þrjú, en þaö sem viö vitum er aö Grétar skoraöi eitt, Valgeir Páll Guömundsson eitt og einhver Valtýsson skoraöi þaö þriöja. Staðan í 4. deild A-ríóill: ÍR 6 6 0 0 25:5 18 Grótta 6 4 11 14:9 13 Víkverji 6 4 0 2 13:7 12 Grundarfjöróur 5 1 0 4 4:16 3 Lóttir 6 1 0 4 7:20 3 Leiknir 5 0 1 4 8:11 1 B-rióill: Hafnir 6 5 1 0 23:5 16 AfturekJing 6 4 1 1 30:7 13 Hveragerói 6 3 2 1 11:9 11 Stokkseyri 6 2 2 2 22:14 8 Þór 6 114 9:18 4 Mýrdælingur 6 0 0 6 4:46 0 C-ríðiN: Augnablifc 6 6 0 0 24:5 18 Arvafcur 5 5 0 0 16:7 15 Haufcar 5 2 1 2 9:11 7 Snæfeil 5 113 5:10 4 Reynir 7 0 3 4 10:18 3 Bolungarvik 6 0 1 5 6:12 1 D-ríóill: Hvöt 6 4 0 2 13:7 12 Reynir 4 3 0 1 9:4 9 Geislinn 4 2 11 13:4 7 Svarfdælir 4 2 11 6:4 7 Skytturnar 5 2 0 3 10:10 6 Hðföstrendingur 5 0 0 5 3:25 0 E-ríóHI: Vasfcur 5 4 10 15:4 13 Arroöinn 6 3 12 15:11 10 Tjömes 5 2 2 1 13:12 8 Bjarmi 4 2 0 2 4:6 6 UNÞ 6 1 2 3 9:17 5 Æsfcan 4 0 0 4 6:12 0 F-ríóNI: Hrafnfcell 6 4 2 0 14:9 14 Sindri 6 3 3 0 15:5 12 Höttur 6 3 12 11:10 10 Neisti 5 3 0 2 12:9 9 Súlan 6 10 5 11:13 3 Egill 5 0 0 5 6:23 0 Marfcahœstu menn i 4. deild eru: Garöar Jónsson, Hvðt 9 Jón Gunnar Traustason, Geisla 8 Páll Rafnsson, ÍR 8 Lárus Jónsson, Aftureldingu 7 Atli Atlason, Aftureldingu 7 Páll Leó Jónsson, Stofcfcseyri 7 Sólmundur Kristjánsson, Stofckseyri 7 Siguróur Halldórsson, Augnablifci 7 Þrándur Sigurósson, Sindra 7 Jónas Ólafsson, Súlunni 6 Elvar Grétarsson, Sindra 6 Ragnar Hermannsson, Arvafcri F-RIOILL: Hrafnfceil — Sindri Höttur — Súlan Neisti — Egill 1:1 2:0 frestaó Efstu liöin skildu jöfn eins og í fyrsta leik riöilsins sem leikinn var á Hornafiröi. Ingólfur Arnarson skoraöi fyrir heimamenn, en Þrándur Sigurösson fyrir Sindra. Hrafnkell er enn á toppnum og Sindri í ööru sæti. Egilsstaöabúar sigruöu Súluna 2:0 og þaö voru Stöövfirðingar sem skoruöu fyrsta markiö i eigiö mark og komu þar meö Hetti yfir í fyrri hálfleik. Eiríkur Bjarnason skoraöi seinna mark Hattar í síöari hálfleik. BIKARSLAGUR á KR-velli Magni náði stigi eystra IA MAGNAMENN náðu að taka með sér eitt stig fré Vopnafiröi og kom það nokkuð é óvart þar sem Ein- herjar virtust vera að né sér é skríð. Guðjón Antoníusson skor- aði mark heimamanna úr víta- spyrnu en Jón lllugason sé um að skora fyrir Magna. Þetta var eini leikurínn í B-riðlinum sem segja má að hafi ekki fariö eftir áætlun. Tindastóll heldur enn forystunni meö sigri yfir Seyöfiröingum. Eyj- ólfur Sverrisson og Eirikur Sverr- isson sáu um aö skora mörk Tindastóls og sá síöarnefndi skor- aöi sitt mark úr vítaspyrnu. HSÞ sótti ekki gull í greipar Eskfiröinga, töpuöu 4:1 og máttu þakka fyrir aö fá ekki á sig fleiri mörk. Bjarni Kristjánsson skoraöi eitt mark og Sigurjón bróöir hans annaö. Vignir, þjálfari, Baldursson skoraöi þriöja mark Austra og Grétar Ævarsson sá um aö skora fyrsta markiö úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Mark HSÞ skoraöi Ari Hallgrimsson rétt undir lok leiks- ins. Fáskrúösfiröingar tóku öll stigin meö sér frá Reyöarfiröi. Gestur Guönason skoraöi snemma í leikn- um fyrir Leikni en Gústaf Ómars- son jafnaöi úr vítaspyrnu fyrir Val. Óskar Ingimundarson náöi aftur forystunni og í síöari hálfleik bættu þeir Steinþór Pétursson og Gunn- ar Guömundsson tveimur mörkum viö. , <^V ? .1\' . <x- í kvöld kl 20 SKULAGATA 30 Tolvupappir llllFORMPRENT I — leíri n lím Og lcítti Þvottahúsid

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.