Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1985 • Liö Uerdingen eftir bikarsigurinn í Berlín. Lárua er niundi frá vinatri í aftari röð. Fengu 12.500 mörk í bónus fyrir sigur í bikarkeppninni — FRÍIO er stutt, ég verð hór aðeins í nokkra daga, æfingar hefjast hjá okkur ytra 6. júlí þannig aö sumarleyfið er ekki langt. Viö leikum knattspyrnu þetta 10 til 11 mánuöi á ári og frí í aöeins mánuö. Þetta er erfiö- ara en margur hyggur sagði Lárus Guömundsson atvinnu- knattspyrnumaöur sem dvelur nú hér á landi í stuttu fríi. Lárus varö v-þýskur bikarmeistari á síðasta keppnistímabili meö liöi sínu Uerdingen en hann hafði áöur oröið bikarmeistari meö liöi Waterschei í Belgíu. Þeir eru ekki margir knattspyrnumenn- irnir sem veröa bikarmeistarar í tveimur löndum. Viö inntum Lárus eftir því hvort hann væri ánægöur meö síöasta keppnis- tímabil? — Já aö mörgu leyti en þó ekki alveg öllu. En þetta var fyrsta ár mitt í V-Þýskalandi og þaö tekur tíma aö venjast aö- stæöum, leikaöferöum, og knatt- spyrnunni í heild sinni. Ég átti viö slæm meiösl aö stríöa í upphafi og þaö setti líka strik í reikning- inn. En þegar á heildina er litiö þá er ég sæmiiega ánægöur. — Aö sjálfsögöu var stór- kostlegt aö veröa bikarmeistari í knattspyrnu meö Uerdingen. Þaö var í fyrsta skipti sem liðiö vinnur svona stórmót og því var um merkan áfanga aö ræða. Fögn- uöurinn var mikill jafnt hjá leik- mönnum sem áhorfendum og áhangendum okkar. Þaö var há- punktur tímabilsins aö vinna bik- arinn. Viö höfnuöum í sjötta sæti í deildinni. Heföum eflaust gert betur ef viö hefðum ekki unniö bikarinn. Því aö viö töpuöum þrem síöustu leikjum okkar í deildinni. Áhugaleysi og einbeit- ing hvarf svolítiö þegar viö vorum orönir öruggir í Evrópukeppni bikarhafa á næsta keppnistíma- bili. Nú fá leikmenn jafnan bónus fyrír aö sigra í stórmótum og bikarkeppni, hvaó fenguó þió f bónus fyrir aö vinna bikarinn? — Viö fengum 12.500 mörk fyrir sigurinn í leiknum hver leik- maöur, þaö er nálægt 165 þús- undum íslenskra króna. Uerding- en borgar vel fyrir sigur í leikjum. Viö fáum til dæmis hæstu bónus- greiöslur í „Bundesligunni" fyrir aö sigra í leik. Hver leikmaöur fær 4.400 mörk fyrir hvern sigur- leik. Þaö er í kríngum 55 þúsund íslenskar krónur. Þaö er viss hvati að vita af þessum bónus- greiöslum sem koma ofan á kaupgreiðslur til okkar. Bónus- greiöslur í V-Þýskalandi eru ekk- ert leyndarmál. Þær eru opinber- ar og allir vita hvaö liöin greiöa leikmönnum sínum fyrir aö sigra í mótum og fyrir leiki. Hinsvegar veit enginn um launagreiöslur. Þær eru leyndarmál hvers og eins. Hvernig leggst næsta keppn- istímabil í þig? — Ég get ekki annaö en veriö bjartsýnn. Ég spái því aö Bayern veröi á toppnum áfram en síöan komi fjögur liö sem veröi jöfn aö getu. Werder Bremen, Köln, Uerdingen og Hamborg SV. Hvaö sjálfan mig varöar þá hef ég öölast mikla reynslu, er sterkari líkamlega en áöur. Ég veit aö mig vantar meiri skalla- tækni og örlítiö meiri yfirvegun í marktækifærum mínum. Þetta ætla ég aö bæta. Ég lagöi upp ein 12—14 mörk á síöasta keppnistímabili en skoraöi ekki nema sjö. Ég ætla mér aö reyna aö gera betur. — Ég er dýrasti leikmaöur sem Uerdingen hefur keypt til sín og til mín eru geröar miklar kröf- ur. Ég er þvi undir miklu andlegu álagi oft á tíöum. Þaö er ekki hægt aö lýsa þvi hversu mikið álag er á manni stundum. Streit- an er gífurleg. Sérstaklega þegar maöur er aö festa sig í sessi hjá félaginu og vinna sér fast sæti í liöinu. Þaö er ekkert nema aö duga hvaö sem á gengur sagöi Lárus. — ÞR • Leikmenn Uerdingen úti á evöium ráöhúss Krefeld- borgar veifa til áhangenda sinna ar fjölmenntu til aö taka á móti hetjum aínum. • Gengiö inn á ólympfuloikvðllinn áöur an laikurínn hafst. Lárus ar annar í röðinni af leikmönnum Uerdingan þarna. Fremstur Bayern-laikmannanna far Sðren Lerby, danski landsliðsmaðurinn. • Sótt að marki Bayarn. Lárus ar til vinstri á myndinni í strangri gæalu. — bráðskc Unglingameistaramótió í golfi fór fram um helgina á golfvelli Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Unglingameistari varð ívar Hauksson, GR, drengjameístari varó Birgir Ágústsson GV og í kvennaflokkí sigruóu þær Ragn- hildur Sigurðardóttir GR og Linda Hauksdóttir, einnig úr GR. Mótiö fór hiö besta fram og var skipu- lagning og öll framkvæmd til míkils sóma fyrir þá Leynismenn. ivar Hauksson GR sigraöi í ungl- ingaflokki, lék á 296 höggum, Kristján Ö. Hjálmarsson GH varö annar á 303 höggum en jafnir í næstu sætum uröu þeir Þorsteinn Hallgrímsson GV og Magnús Ingi Stefánsson NK og þurftu þeir því aö leika bráðabana. Bráöabani þeirra veröur lengi i minnum haföur því sjaldan eöa aldrei hefur bráöabani veriö eins vel leikinn og jafn spennandi. Eftir fjórar holur voru þeir jafnir, báðir höföu leikiö á einu höggi undir pari. Á fimmtu holunni léku þeir einnig mjög vel en Þorsteinn renndi niöur tíu metra pútti og fór holuna einu undir pari á meðan Magnús lék á pari. Þorsteinn því í þriöja sæti. i drengjaflokki uröu þeir Birgir ERÁB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.