Tíminn - 19.09.1965, Side 16

Tíminn - 19.09.1965, Side 16
f r-r' -• ..ý:> ý ?;r;' EKIÐ Á MANN INN VID TUNGU Liggur nú óþekktur KJiReykjavík, laogardag. Á Landakotsspítala liggur nú meðvitundarlaus og mikið slasað- ur ungur maður, sem varð fyrir bíl á Laugaveginum í nótt. Bar bann ekki á sér nein skilríki, og veit enginn ennþá hver þessi ungi maður er. Slysið varð um klukkan hálf f jögur, á rnóts við Tungu. Merce- des Benz bifreið var á leið vestur Langaveginn, er bifreiðarstjórinn kom skyndilega auga á mann fram undan bílnum, sem gekk í sömu átt og bítnum var ekið. Snar bemiaði ökumaðurinn, en það var um seinan því bölinn leniti aftan á manninum sem kastaðist upp á vélariiúsið, lenti síðan hægra meg- in á franmiðunni, er brotnaði, og drðst síðan með bægri blð bilsins þar fH bann stöðvaðist. Var mað- urinn mjög mikið slasaður, skoar- inn og brotinn, og erfitt að geta sér til xun aldur bans vegna meiðsl anna, þó er taEð að bann sé 20— 30 ára. Faiið var með hinn slas- aða á Slysavarðstofuna og síðan á Landakot, þar sem hann Uggur nú óþekktur. Engin sfciilríki fundust á honum, en hann var með silfur- hring á hægri hendi sem á eru grafnir stafimir BS. Klæddur var hann dökkgráum jafckafötum og frakkalaus. Þeir sem kynnu að Ársþing GLÍ Ársþing Glímusambands íslands 1965 verður haldið sunnudaginn 24. okt. n.k. og hefst kl. 10 ár- degis í húsakynnum fþróttasam- bands íslands. 49. árg. á Landakoti geta áttað sig á þessari ófull- komnu lýsingu á manninum, eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna. Er slysið varð, var skyggpi slæmt, rigning og náttmyrkur. Öku maður bílsins var ungur maður, sem fengið hafði bílinn að láni, og með honum voru nokkrir ungl- ingar. Ekki er talið að bílnum hafi verið ekið mjög hratt, en allar aðstæður voru slæmar, gatan sleip og náttmyrkur. Myndina tók A.Þ. af þelm Tryggva Einarssyni frá Miðdal, Einari Tryggvasyni og Skúla Skarphéðinssyni, er þelr höfðu lokið tveggja daga veiði við Vatnsdalsá. Á þessum tveimur dögum veiddu þeir hvorki meira né minna en 94 laxa. LAXVEIÐBNNl ER LOKIÐ f ÁR FB-Reykjavík, laugardag. Undanfarið hefur laxveiði- timinn verið að renna út í veiðiám um allt land. Veiði er heimil um þriggja mánaða skeið í hverri á, og þar sem hún hefst ekki alls staðar á sama tíma lýkur henni heldur ekki samtímis alls staðar. Ölf- usár—Hvítár vatnasvæðið er síðast, og lýkur veiðitímanum á því svæði 20. seþtémber, eðá á mánudaginn. Veiðimálaskrifstofunni geng ur allilla að safna saman veiði- skýrslum frá laxveiðiánum, og eru eftirlitsmenn að því er virðist nokkuð tregir að koma skýrslunum til skrifstofunnar. Þegar blaðið hafði samband við veiðimálastjóra í dag var aðeins vitað um endanlegar tölur í þrem ám, en von var til að brátt bærust lokatölur frá fleirum. í sumar veiddust í Elliðaán- um 830 laxar, og vitað var, að 2566 laxar höfðu farið í gegn- um laxateljarann í ánum. Úr Miðfjarðará höfðu komið á land 957 laxar í lok veiðitím- ans, og á veiðisvæði Blöndu og Svartár samanlagt veiddust um tólf hundruð laxar í sumar. Veiðimálastjóri sagði, að veiði í net hefði verið nokkuð góð og jöfn, en veiði á stöng hefði verið mun misjafnari og lélegri á sumum stöðum en undanfarin ár. Þá hefur blaðinu borizt eftir- farandi fréttatilkynning um laxeldisstöðina í Kollafirði: í Laxeldisstöð ríkisins i Kollafirði er þessa dagana ver ið að ljúka sumarverkum. Lax- Kramhan ’ •<* ■'* -■V\ GENGIÐ VERÐUR HART EFTIR JARÐRASK VIÐ VEGI VERÐIBÆT > Tillögur frá sambandsaðilum, sem óskast lagðar fyrir ársþingið þurfa að hafa borizt stjóminni þrem vikum fyrir þingið. (Stjórnin.) MB-Reykjavík, laugardagur. Okkar verk hafa gengið ágæt- lega í sumar, sagði hinn nýskip- aði Landgræðslustjóri, Páll Sveins- son, í stuttu símaviðtali við blað- V/LJA LÆKKA SÆTAGJÖLDIN þar eð sjónvarpið sé að drepa kvikmyndahúsin EJ—Reykjavík, laugardag. Félag kvikmyndahúsaeiig- e«da hefur farið fram á það f bréfi til borgarstjóraar Reykjavíkur, að gjald af kvik myndasýningum verði lækkað. Blaðið hafði í dag samband við Friðfinn Ólafsson, formann félagsins, og sagði hann, að faér væri um að ræða hið svo kallaða sætagjald, sem nú er 9%. Friðfinnur sagði það álit kvikmyndahúsaeigenda að þeir gætu aðeins í hæsta lagi greitt 5% sætagjald. Sagði hann, að sjónvarpið væri að drepa kvik myndahúsin, og þróunin í öðr um löndum hefði verið sú, að þegar sjónvörp hafa komið upp, hafa skattar á kvikmynda sýningum verið lækkaðir, og teldi hann sjálfsagt, að sama þróun yrði hér. ið í dag, — og ég er bjartsýnn á framtíðina, bætti hann við. Við erum búnir að sigra uppfokið á Hólssandí, búnir að ná undirtök- unum á Landeyjarsvæðinu og við erum á góðri Ieið með Þeistareyki. Stærsta verkefnið okkar núna er Haukadalsheiðin og eftir 8—10 ár verðum við búnir að hefta allt fok þar, ef allt fer að óskum. Megnið af Haukadalsheiðinni er örfoka land og svæðið þar er 5— 6 þúsund hektarar. Við höfum sett þar upp skjólborð úr timbri, sem er um 50 þúsund fet á lengd. Haukadalsheiðin er langstærsta uppfokssvæðið hér sunnanlands. — Sáðuð þið í mikið landsvæði í vor? — Já, við sáðum í mörg hundr- uð hektara. Aðalathafnasvæði okk- ar nú eru Þeistareykir. Nýhóll á Hólsfjöllum Landeyjar og svo Haukadaisheiðin. Við áttum í miklum vandræðum í Landeyjum, vegna vatnságangs, en nú er sá vándi yfirstiginn, þvi við eruni lok- búnir að koma 'auunu oun Þótt mikið af því landsvæði, sem við berjumst við sandfokið á sé þegar orðið örfoka land, -?r því tksi að neita að við leggjum =kk ein? mikla áherzlu á slíkt -væði oa það, sem er að blása upp. Fyrsr og fremst verður að soma í veg fyrir uppblásturinn, koma í veg fyrir að landsvæði leggist í auðn. En við verðum einmg «ð leggja áherzlu á að rækta gpp ór foka landið. Það er einnig gróður- vernd, því út frá þeim berst fos ið til annarra landsvæða. Og upp- ur örfoka iöndum má rækta nytia- land. sem getur orðið ómeian- legt fyrir heilar sveitir, eins 'g ræktunin á Skógarsandi bezr. sýn ii Þannig verður allt að haidast i hendur, svo vel fari. — Hvað viltu segja ’unf ; j- rask það, sem verður af vöidi, n vegagerðar? — Það er tiltölulep.. nýt; \ w a mál í gróðurvernd okkar. _ei e t að síður mjög alvarlegt í lun’ n nýju vegalögum er kveðið íkvn á um að vegagerðarmenn - ve ði að sjá um að bæta allt rask spm verður vegna vegagerðar Það er óhjákvæmilegt að fylgja þessum ákvæðum vel eftir, og ég mun ganga ríkt eftir því í framtíðinni. Framhalfi a bls i4 3000. sýning í Þjóðleikhúsinu í kvöld, sunnudagskvöld, verð- ur 3000. leiksýningin í Þjóðleik- húsinu. Á þeim rúmlcga 15 árum, sem Þjóðleikhúsið hefur starfað, liefur það tekið til nieðferðar 166 verkefmi, og eru þar meðtaldir er- Iendir gestaleikir. Leikritið, sem sýnt verður í kvöld i Þjóðleikhúsinu er hinn vinsæli söngleikur þeirra bræðra Jónasar og Jóns Múla Árnasona, Járnhausinn, og er það fyrsta sýningin á Járnhausnum á þessu leikári. Leikurinn var sem kunn- ugt er sýndur 25 sinnum á s.l. leik ári og ávallt fyrir fullu húsi. Þóra Friðriksdóttir hefur nú tekið við hlutverki því, er Kristbjörg Kjeld lék áður. Hljómsveitarstjóri er Magnús Blöndal Jóhannsson. en leikstjóri er Baldvin Halldórsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.