Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 1
FLUGLEIDIR
FLUGLEIDIR
B
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ1985
BLAÐ
BRUARSMIÐI
3.5m
250
STOP
■ u ,
J
■
■
Wegir iiggja til allra átta. en hver
ræður för? Vegir listanna eru óútreikn-
anlegir. Þó lagöar hafi veriö brautir um
menningu okkar. þá eru þær fullar af boö-
um, bönnum og leiöbeiningum, sem falla
ekki alltaf aö þörfum listamanna; lista-
manna sem eiga sér drauma. Drauma sem
rætast eöa rætast ekki. Þaö kemur í Ijós.
Við tökum tali sex listamenn í dag og for-
vitnumst um þeirra drauma, um þaö sem
þau vilja sjá veröa aö veruleika.
En þaö eru ekki bara draumar, viö förum
yfir í blákaldan raunveruleikann og fjöllum
um stjúpfjölskyldur, fjölskylduform sem
veröur æ útbreiddara í vestrænum samfé-
lögum, t.d. á islandi, þar sem rík hefö er
fyrir því að fólk eignist börn fyrir hjónaband
og giftist síðan öðrum en barnsfööur eöa
barnsmóöur. Þá eru reykingar á dagskra,
þar sem fjallaö er um spurninguna hvort
léttu vindlingarnir, sem svo eru nefndir, séu
í raun hættuminní en aörir vindlingar.
Viö ræöum viö tvo unga islendinga sem
eiga þaö sameiginlegt aö búa erlendis. Það
er annars vegar Olafur Jóhann Olafsson,
sem leggur stund á eölisfræöinám í Banda-
rikjunum, en skrifar þaö í sögum sem ekki
rúmast i eölisfræöijöfnum. Hinn viömæl-
andinn er María Arnadóttir, sem eftír
menntaskólanám í heimabænum Akureyri
fór til Sviþjóðar. Þar fór Maria í leik-
listarnám og er i dag eín af fastráðnum
leikkonum Borgarleikhussins í Malmö. Nú,
feröamál og heimilishorn eru aö vanda á
sinum staö.