Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1985 HEILSAN Ariö 1983 var selt tóbak hér á landi sem nam 2 kg á hvet mannbarn eöa 525 tonn alls. Fjórir fimmtu hlutar þess voru sígarettur, en hitt voru vindlar, píputóbak, neftóbak og munntóbak. Á mark- aöi hér eru 44 sigarettutegundir. Hvaöa munur er á þessum sígar- ettum? Eru heilsusþillandi áhrif þeirra mismikil? j tóbaksreyk eru yfir 4.000 efni og efnasambönd í formi loftteg- unda, úöa og örsmárra rykagna. Hér veröur gerö grein fyrir þremur mikilvægum efnum í tóbaksreyk og rætt um þaö hvaöa áhrif þaö hefur á heilsuna ef dregiö er úr notkun þeirra. Tjara er samheiti á rykögnum og úöa tóbaksreyksins en hún inni- heldur mörg krabbameinsvaldandi efni. Nú oröiö er mun minna af tjöru í sígarettum en áöur var. Sem dæmi má nefna aö áriö 1955 komu aö meöaltali 39 milligrömm af tjöru úr bandarískum sígarettum en 17 milligrömm áriö 1976. Átt er viö þann reyk sem reykingamaöurinn sogar aö sér, svonefndan aöal- reyk, en allar mælingar eru reynd- ar geröar í reykingavélum. Á þessu tímabili hafa oröiö breytingar á gerö og verkun tóbaksins, en einn- ig hefur sían (fílterinn) haft sín áhrif og minna er af tóbaki í hverri síg- arettu en áöur var. i reyk þeirra sígaretta sem hér eru til sölu er frá 1 milligrammi upp í 24 milligrömm af tjöru, þannig mælt. Frá 1976 til 1983 minnkaöi meöalmagn tjöru og nikótíns úr sígarettum á ís- lenskum markaöi um nær þriöj- ung. Á sama tíma jókst sígarettu- sala á hvern fulloröinn íbúa lands- ins (15 ára og eldri) um 12% eöa úr 2.250 stykkjum í 2.530 stykki áriö 1983. Sé unnt aö tala um meöal- neyslu fulloröinna á tjöru og nikó- tíni þá ætti hún samkvæmt þessu aö hafa minnkaö allnokkuö á síö- ustu sjö árum. Þaö hefur lengi veriö vitaö, aö hættan á lungnakrabbameini eykst ■ Magnusdottir „Hafa frelsi til aö gera hvaö sem er, hvenær og hvemig sem er!“ svar- ar hún aö bragöi jjegar ég spyr hana hvaöa draum hún eigi. „Mitt áhuga- mál og starf í framtíöinni er mynd- listin. Ég er búin aö vera fúskari í mörg ár. Ég nenni ekki lengur aö læra ekkert af mistökunum. Ég vil vera góö. Ég hef verið svo óagaö kvikindi, svo ég dreif mig aftur í myndlistarskóla í langt og strangt nám. Gott á mig,“ og hún staönæm- ist viö stööumælana á Hallærisplan- inu. Þeir minna á allar hindranirnar sem eru á vegi þeirra sem fara i gegnum strangan skóla. Á einum stöðumælanna stendur „Tíminn út- runninn" og á öörum „Snúiö áfram“. Elín vindur sér aö þeim og snýr snerlunum. „Ég var að vinna meö Svörtu og sykurlausu við búninga og leikgervi og þá fann ég oft fyrir þvt aö ég var meö fullmótaöa hugmynd um hvaö ég vildi gera, en gat ekki fullunniö úr henni, svo ég ákvaö aö laBra meira. i skólanum hef ég veriö aö vinna meö silki, kanna möguleika þess til hlýtar og mála á það. Þaö er ótrúlega lif- andi og skemmtilegt efni. Eftir skól- ann langar mig til aö vinna meö fólki sem kraftur er í og vill hrinda hug- myndum sinum í framkvæmd. Ég hef gert töluvert af alskyns gjörning- um og ég ætla aö halda því áfram og nýta mér árangur námsins svo óg þurfi ekki aö ganga á veggi. Mitt motto er: jafnt og þétt meö fjölda þeirra síg- aretta sem reyktar eru daglega. Áhættan er einnig háö því hve mörg ár viökomandi hefur reykt og hve mikiö af reyknum hann dregur ofan i lungun. Vegna alls þessa er rökrétt aö áætla aö minnkun á tjöru í sigarettum leiöi til minni sjúkdómshættu í þessu tiliiti. Þaö hefur líka komiö á daginn aö víöa hefur dregiö úr tíöni lungna- krabbameins, og viröist þaö aö nokkru skýrast meö minni tjöru. Ef einungis er litiö á minnkun tjörunn- ar í hinum svonefndu léttu sígar- ettum má þannig segja þaö heilsu- farslega jákvætt aö skipta. Minni tjara virðist draga úr hættunni á hósta og slímmyndun. Á hinn bóginn er enn sem komiö er ekkert sem bendir til aö hættan á mæöi og teppu í lungnapípunum minnki af aö reykja tjöru- og nikót- ínrýrar sígarettur. Þetta gefur til kynna, aö hósti og slimmyndun viö langvinnt lungnakvef starfi af tjör- unni, en mæöi og surgur orsakist fremur vegna lofttegunda eins og köfnunarefnisdíoxiös og ósons, sem berast lengra út í lungnapíp- urnar en tjaran. Nikótín flokkast til svokallaöra alkalóíða. Aöeins lítill hluti af nikót- ínmagninu í tóbaki kemst inn í lík- ama þess sem reykir. Hluti nikó- tinsins eyöist i eldinum og hluti þess berst út i andrúmsloftiö meö reyknum. Sogtækni hefur líka áhrif á endanlegt magn nikótíns, sem berst inn í líkamann. I heilanum veldur nikótin hækkun á flestum heilaboðefnum. Nikótín er a.m.k. ein af ástæöunum fyrir því aö reyk- ingamenn veröa oftast háöir reyk- ingum og halda áfram aö reykja til aö froöast fráhvarfseinkenni. I út- taugakerfi örvar nikótín sjálfvirka nýrnahettumerg, sem aftur losar frá sér adrenalín. Mikiö af áhrifum nikótíns á hjarta og blóðrásarkerfi má rekja til þessara efna. Mikil fylgni er milli magns tjöru og nikótíns í sígarettum. Nikótín úr sígarettum sem hér eru á markaöi er á bilinu frá 0,1 milligrammi og upp í 1,7 milligrömm. Þaö hefur viljaö brenna viö aö þeir sem skipta yfir í sígarettur sem eru nik- ótínrýrri en þær sem þeir reyktu áöur bæti sér þaö upp meö því aö soga oftar aö sér. Hjá þeim sem reykja léttar sígarettur er þéttni tjöru, nikótíns og kolsýrlings í blóðinu hærri en ætla mætti út frá Stefna nógu hátt, ' svo þó ég renni á rassinn. þá veröur falliö nógu langt svo ég geti skipt um skoöun.“ Elin ar myndlistarmaóur við framhakto- nám í Rietveid Akademic í Amaterdam og leggur þar stund á fatahönnun og máiun við leikhúsdeildina. * % C£>-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.