Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLl 1985 „Vegir liggja til allra átta“ — En hver ræöur för? Vegir listanna eru óútreiknanlegir. Þó lagöar hafi verið brautir um menningu okkar, þá eru þær fullar af ýmis- konar hindrunum. Boö- um, bönnum og leiö- beiningum, sem falla ekki alltaf aö þörfum listamanna. Þeir vilja stundum beina sínum kröftum í farvegi, sem ekki eru í umferðaræð- um skipulagsins. Hversu lífvænlegri og skemmti- legri yröi menning okkar, ef viö létum drauma rætast, sem hér eru tíndir til. Og eru þeir aöeins handahófskennt úrtak af öllum þeim draumum sem bærast. Eitt er víst, meðan viö eigum skapandi lista- menn þá getum viö horft björtum augum fram á veginn. — En hvaö? Hvernig bregö- umst viö viö rithöfundi sem vill gera kvikmynd eöa myndlistamanni sem dreymir um óperu- verk? Eru leiðbeiningar, bann- og boöskiltin allt- af á réttum stööum? Eigum viö kannski bara aö svín- beygja einstefnuakst- ursmerkiö og gefa þeim grænt Ijós? Helga Bachmann Hún kom ekki. Viö höföum mælt okkur mót. „Þaö hefur eitthvaö komiö fyrir," hugsaöi óg og labb- aöi heim. Hún hringdi í mig og sagði mér aö hún heföi tafist vegna þess aö hún lenti í umferö- aröngþveiti. „Þaö var hræöilegt, ég gæti allt eins sagt þér frá mar- tröö.“ Samt sagöi hún mér draum: „Mig langar aö gera leiksyningu úr fimm smásögum af tíu úr bók- inni hennar Ástu Siguröardóttur „Sunnudagskvöld til mánudags- morguns”. Sýningin á ekki aö fjalla um Ástu sjálfa, heldur skilning hennar á manneskjunni. Þetta er svo góöur skáldskapur. En þaö er hættulegt aö láta drauma rætast. Ef þú tekur jólatré úr garöinum og ferö með þaö inn, þá veröuröu aö muna aö gróöursetja eitthvaö í staöinn. Um leiö og ég nýt þess aö sjá fram á aö þessi draumur ræt- ist, þá veit ég aö hann á kannski eftir aö taka á sig aörar myndir meöan ég vinn aö honum. Aöalat riöiö er aö ég er aö gera þaö sem mig langar til. Ég trúi á þessi verk hennar Ástu. Þau eru þvottekta og hafa ekki rykfalliö. Hún tileinkar sögurnar Reykvíkingum og til bráöabirgöa kalla ég leikritiö „Reykjavíkursögur Ástu“.“ — Er draumurinn aö rætast? „Hann er á þröskuldinum. Ég er aö leggja síöustu hönd á leikritiö og geri ráö fyrir aö byrja æfingar 1. ágúst. Mig langar til að setja sýn- inguna upp í kjallara eins hússins sem konur voru aö kaupa, í Hlaö- varpanum á Vesturgötu 3. Þaö er aldargamall kjallari, hlaöinn úr grágrýti einsog Alþingishúsiö. Sýn- ingin á heima þar þegar búiö er aö bæta inn í hann bárujárni." — Hvenær veröur frumsýn- ingin? „Á Listahátíö kvenna, sem hald- in veröur 21. september—8. októ- ber. Og ef sýningin gengur vel þá veröur hún í gangi eins iengi og áhugi er fyrir hendi. Hún verður ekki slegin af viljandi." — Hvaö ætlaröu aö kalla leikhús- iö? Hún hlær og segir: „Mín vegna mætti þaö heita „Kalla-leikhúsiö“.“ Helga er leikkona og leikstjóri. Oddur Björnsson Hann kom auövitaö til dyranna eins og hann var kiæddur og af því fötin fóru honum vel, og veðrið var ágætt, ákváöum viö aö mynda hann eins og hann kom fyrir. Hann hallaöi sér upp aö Stopp-skiiti, horföi á þaö í forundran, ýtti viö því og aö lokum hallaöi hann sér uppaö þvi, enda oröinn skiltinu vanur. Þaö er á næsta götuhorni viö húsiö hans. „Mig langar aö gera kvikmynd úr verki Becketts, Beöiö eftir Godot, en fyrst vil óg hafa 50 sýn- ingar á stóra sviðinu í Þjóöleikhús- inu. Þannig er minn draumur,“ segir Oddur, en bætir svo viö: „Þetta á ekki aö þurfa aö vera ómögulegt né fjarstæöukennt. Ég setti þetta verk á sviö hjá Leikfé- lagi Akureyrar fyrir fimm árum og þaö er enn aö brjótast í mér.“ Þess má geta aö Oddur fékk Menning- arverölaun Dagblaösins í leiklist fyrir leikstjórn sína þaö skiptiö. „Mig langar aö láta reyna á þan- þol hugmyndanna sem ég hef vegna fyrri uppfærslu minnar og út frá vangaveltum mínum síöan. Ég lít enn á verkiö eins og tónverk, ekki eingöngu hrynjanda textans heldur ekki síöur hreyfingar per- sónanna og staðsetningar þeirra í þessu stóra eyöilega rými. Þjóð- leikhúsiö hefur rýmiö og þetta ætti ekki aö þurfa aö vera dýr sýning, aöeins eitt sviö og fjórir leikarar." — En helduröu aö nógur áhugi sé til aö húsfyllir veröi á 50 sýn- ingum? „Já, hví ekki þaö. Okkur var boöiö á sínum tíma meö Akureyr- arsýninguna suöur á Listahátíö, áttum aö hafa þrjár sýningar, en vegna mikillar aösóknar uröu þær fimm, og seldist alltaf upp á kort- eri. Viö uröum aö hætta fyrir sneisafullu húsi. Síöan var okkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.