Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 10
UTVARP DAGANA 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1985 LAUGARDAGUR 27. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tón- leikar 7.55 Daglegt máL Endurtek- inn þáttur VakJimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: — Bjarni Karls- son. Reykjavfk. talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaö- anna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög aö dagbók vikunn- ar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 19.30 Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Inn og út um gluggann. Umsjón: Emil Gunnar Guö- mundsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál f umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 1530 .Fagurt galaöi fuglinn sá“ Umsjón: Siguröur Ein- arsson. 18.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. a. „Sfödegisdraumur skógarfánsins", tónverk eftir Claude Debussy. Parfsar- hljómsveitin leikur; Jean-Pi- erre Jacquillat stjórnar. b. Sinfónfa nr. 5 I B-dúr eftir Franz Schubert. Ffl- harmonluhljómsveitin f Vln- arborg leikur; Karl Böhm stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharöur Linn- et. 17.50 Sfödegis f garöinum meö Hafsteini Hafliöasyni 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Sumarástir. Þáttur Sig- nýjar Pálsdóttur. ROVAK. 20.00 Harmonikuþáttur. Um- sjón Högni Jónsson. 20.30 Útilegumenn. Þáttur I umsjá Erlings Siguröarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sfgildum tónverkum. 21.40 .Sumarnótt á Bláskóga- strönd", smásaga eftir Kristmann Guömundsson. Gunnar Stefánsson les 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Náttfari — Gestur Einar Jónsson. RÚVAK. 2335 Eldri dansarnir. 24.00 Miönæturtónleikar. Um- sjón. Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00 SUNNUDAGUR 28. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagblaöanna (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Semprinis leikur 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Hann hefur sagt þér, maöur, hvaö gott sé", kant- ata nr. 45 á 8. sunnudegi eftir Þrenningarhátlö eftir Jo- hann Sebastian Bach. Réne Jacobs, Kurt Equiluz og Hanns-Friedrich Kunz syngja meö Drengjakórnum I Hann- over og Gustav Leonhardt- kammersveitinni. Gustav Leonhardt stjórnar. b. Vlólukonsert f G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Stephen Shingles og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika; Neville Marriner stjórnar. c. Sinfónla I G-dúr eftir Dom- enico Cimarosa. Ars Viva- hljómsveitin leikur; Hermann Scherchen stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Út og suður — Friörik Páll Jónsson. 11.00 Hátlöarmessa I Dóm- kirkjunni I tilefni 200 ára af- mælis biskupsstóls f Reykja- vfk. (Hljóörituö 28. aprll f vor). Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. vfgslubiskuparnir séra Ólafur Skúlason og séra Siguröur Pálsson þjóna fyrir altari ásamt dómkirkjuprestunum séra Þóri Stephensen og séra Hjalta Guömundssyni. Dómkórinn syngur. Ein- söngvari: Elfn Sigurvinsdótt- ir. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- feikar 13.30 .Austan renna essin þrenn“ Aldarminning Konráös Vil- hjálmssonar skálds og fræöi- manns frá Hafralæk. Bolli Gústavsson tók saman dag- skrána. Lesari meö honum: Hlfn Bolladóttir 14.30 Miödegistónleikar Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Antonln Dvorak. Robert Cohen og Fílharmonlusveitin Lundúna leika; Zdenek Mac- al stjórnar. 15.10 Leikrit: .Boöiö upp á morö“ eftir John Dickson Carr Þriöji þáttur: Augliti til augllt- is. Þýöing, leikgerð og leik- stjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Marla Siguröardóttir, Erlingur Gfslason, Helgi Skúlason, Lilja Guörún Þor- valdsdóttir og Arnar Jóns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Milli fjalls og fjöru Þáttur um náttúru og mannllf I ýmsum landshlutum. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 1730 Fréttir á ensku. 17.05 Siödegisútvarp a. Sónata nr. 17 f d-moll op. 31 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Valdimir Ashk- enazy leikur á planó. b. Sónata I A-dúr eftir Cesar Franck. Kaja Danczowska og Krystian Zimerman leika á fiölu og planó 18.00 Ðókaspjall Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. x 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 KvökJfréttir. 19.30 Til- kynningar. 1935 Tyfftarþraut. Spurninga- þáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Blandaöur þáttur I um- sjón Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 2130 Útvarpssagan: »Ther- esa“ eftir Francois Mauriac Kristján Arnason þýddi. Kristln Anna Þórarinsdóttir les (3). 22.00 wViö faömlög firnaheit" Hjalti Rögnvaldsson les áöur óbirtar þýöingar Jóns öskars á frönskum Ijóöum. 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvökJsins. 22.35 Íþróttaþáttur Umsjón: Samúel örn Erl- ingsson. 22.50 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. 2335 A sunnudagskvöldi Þáttur Stefáns Jökulssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 29. júll 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. Sóra Einar Þór Þor- steinsson, Eiöum, flytur (a.v.d.v.) Morgunútvarpiö. Guömund- ur Arni Stefánsson. Hanna G. Siguröardóttir og önund- ur Björnsson. 7.25 Leikfimi. Jónfna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Guörún Vig- fúsdóttir, ísafiröi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Eyrun á veggjunum" eftir Herdlsi Egilsdóttur. Höfund- ur byrjar lesturinn. 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur. Óttar Geirsson segir frá greinum I ritinu .íslenskar landbúnaö- arrannsóknir". 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. lands- málabl. (útdr ). Tónleikar. i 11.00 „Ég man þá tlö" Lög frá liönum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- 1130 Lótt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1330 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guö- mundsson 1330 Út f náttúruna Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 14.00 „Úti I heimi", endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (18). 1430 Miödegistónleikar: Planótónlist a. „Söngvar Spánar" eftir Isaac Albéniz. Alicia de Larr- ocha leikur. b. „Sjö myndir" op. 53 og „Tvær Húmoreskur" op. 20 eftir Max Reger. Richard Laugs leikur. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Siguröarsonar trá laugar- degi RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 1630 Popphólfiö Siguröur Kristinsson. RÚ- VAK. 17.00 Fréttir á ensku 1735 „Hvers vegna, Lamla?" eftir Patriciu M. St. John Helgi Elfasson byrjar lestur þýöingar Benedikts Arnkels- sonar 1740 Slödegisútvarp Sverrir Gauti Diego Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 KvökJfréttir. 19.30 Til- kynningar. 1935 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Gfslason, póstfulltrúi, talar 20.00 Lög unga fólksins þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. I 20.40 Kvöldvaka a. Skemmtanir til sveita — bernskuminning Agúst Vigfússon segir frá. b. Elfarniöur Þórunn Elfa les frumort Ijóö. C. Kórsöngur Sunnukórinn á ísafiröi syng- ur undir stjórn Ragnars H. • Ragnar. d. A landamærum llfs og dauða Jón R. Hjálmarsson spjallar viö Kristján Guönason á Selfossi. Umsjón: Helga Agústsdóttir 2130 Útvarpssagan: „Ther- esa“ eftir Francois Mauriac Kristján Arnason þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les (4). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 2235 Hvar stöndum viö nú? Þáttur um stöðu kvenna I lok kvennaáratugar. Umsjón: Rósa GuÖbjarts- . dóttir. 23.10 Myrkir músfkdagar 1985 Snorri Sigfús Birgisson leikur eigiö tónverk. „Barnalög fyrir pianó." Umsjón: Hjálmar H. Ragn- arsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 30. júll 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunorö. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Valdimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. MorgunorÖ. Jónas Þórisson, Hverageröi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyrun á veggjunum" eftir Herdfsi Egilsdóttur Höfundur les (2). 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar 10.45 „Ljáöu mér eyra“ Málmfrlöur Siguröardóttir á Jaöri sér um þáttinn. RÚVAK. 11.15 í fórum mfnum Umsjón: Ingimar Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1230 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guö- mundsson. 13.40 Létt lög 14.00 „Útl I heimi", endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (19). 14.30 Miödegistónleikar a. „Tilbrigöi um vögguljóö" eftir Ernst von Dohnanyi. Kornél Zemplény leikur á pl- anó meö ungversku rfkis- hljómsveitinni; György Lehel stjórnar. b. „Adagio" fyrir strengja- sveit eftir Samuel Barber, og c. Forleikur aö „Candide" eftir Leonard Bernstein. Fll- harmónluhljómsveitin I Los Angeles leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 15.15 Út og suöur Endurtekinn þáttur Friöriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 Upptaktur Guömundur Ðenediktsson. 1730 Fróttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamla? eftir Patriciu M. St. John Helgi Ellasson les þýöingu Benedikts Arnkelssonar (2). 17.40 Sfödegisútvarp Sverrir Gauti Diego. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvökJsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Til- kynningar Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á milli Sigrun Halldórsdóttir rabbar viö ungt fólk. 20.40 A refaslóöum Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Sigurö Asgeirsson I Gunnarsholti á Rangárvöll- um. 21.10 Erna Sack syngur 2135 Útvarpssagan: „Ther- esa“ eftir Francois Mauriac Kristján Arnason þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les (5). 22.05 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Leikrit: „Boöiö upp I morö“ eftir John Dickson Carr Þriöji þáttur endurtekinn: Augliti til auglitis. Þýöing. leikgerö og leik- stjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Marfa Siguröardóttir, Erlingur Gfslason, Helgi Skúlason, Lilja Guörún Þor- valdsdóttir og Arnar Jóns- son. 2330 KvökJtónleikar a. Carlo Bergonzi syngur lög eftir Francesco Tosti meö hljómsveit undir stjórn Edo- ardo Mueller. b. Leontine Price og Laura Londi syngja atriði úr óper- unni „II Trovadore“ eftir Giuseppe Verdi meö Öperu- hljómsveitinni I Róm; Arturo Ðasile stjórnar. c. Sinfónluhljómsveitin I Tor- onto leikur „Rósariddar- ann“. hljómsveitarsvltu eftir Richard Strauss; Andrew Davis stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 31. júli 7.00 Veöurfregnir. Fróttir. Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20 Leik- fimi. Tilkynningar 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö. Kristln Magn- úsdóttir, Bolungarvík, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyrun á veggjunum" eftir Herdfsi Egilsdóttur Höfundur les (3). 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 Hin gömlu kynni Þáttur Valborgar Bentsdótt- ur 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Haydn, Mozart, Hándel og Beethoven. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guö- mundsson. 13.40 Tónleikar 14.00 „Úti I heimi", endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (20). 1430 íslensk tónlist a. Magnús Ðlöndal Jó- hannsson leikur á planó tón- list slna viö leikritin: „Brönu- grasiö rauöa" eftir Jón Dan og „Dómfnó" eftir Jökul Jak- obsson. b. „Largo y largo" eftir Leif Þórarinsson. Einar Jóhann- esson, Manuela Wiesler og Þorkell Sigurbjörnsson leika á klarinettu, flautu og pfanó. c. „Októ-nóvember" eftir Askel Másson. Islenska hljómsveitin leikur; Guö- mundur Emilsson stjórnar. 15.15 Útivist Þáttur f umsjá Siguröar Sig- uröarsonar. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 Popphólfiö Bryndls Jónsdóttir 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpiö Stjórnandi: Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. 17.45 Sfödegisútvarp Sverrir Gauti Diego. 1830 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Til- kynningar. Málræktarþáttur. ölafur Oddsson flytur. 20.00 Næsta ár f Mekka Dagskrá um múhameöstrú I umsjá Sigmars B. Hauksson- ar 20.40 Sumartónleikar f Skál- holti 1985 Camilla Söderberg, Ölöf Sesselja óskarsdóttir og Helga Ingólfsdttir leika són- ötur eftir Bach og Hándel. 2130 Ebenezer Henderson á ferö um Island sumariö 1814 Fjóröi þáttur: A leiö um Skaftafellssýslur. Umsjón. Tómas Einarsson. Lesari meö honum: Snorri Jónsson. 22.05 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Þannig var þaö Þáttur Ólafs Torfasonar RÚVAK 2330 Sinfónla nr 7 I A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethov- en Fllharmónlusveitin I Vln leik- ur; Leonard Berstein stjórn- ar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fróttir. Bæn. MorgunútvarpiÖ. 7.20 Leik- fimi. Tilkynningar. 735 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö. Halldór Rafnar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyrun á veggjunum" eftir Herdlsi Egilsdóttur Höfundur lýkur lestrinum (4). 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar 10.45 Málefni aldraöra Þáttur I umsjá Þóris S. Guö- bergssonar. 11.00 „Egmanþátlö" Lög frá liönum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 1130 Létt tónlist 1230 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 „Úti I heimi", endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór ies (21). 1430 Miödegistónleikar a. Partlta nr. 2 I G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Michala, Hanne og David Petri leika á blokkflautu, sembal og selló. b. „Sonata concertata" I A-dúr eftir Niccolo Paganini Kim Sjögren og Lars Hanni- bal leika á fiölu og pfanó. c. Kvartett nr. 2 I c-moll op. 4 eftir Bernhard Henrik Crus- ell. Alan Hacker, Duncan Druce, Simon Rowland- Jones og Jennifer Ward Clarke leika á klarinettu. fiölu, vlólu og selló. 15.15 Af Austurlandi Umsjón: Einar Georg Ein- arsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 A frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fróttir á ensku. 17.06 Barnaútvarpið Stjórnandi: RagnheiÖur Gyöa Jónsdóttir. 1730 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Til- kynningar. Daglegt mál Siguröur G Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „FiörikJi" eftir Andrés Indriöason Leikstjóri: Lárus Ýmir Oskarsson. Leikendur: Róbert Arnfinns- son, Edda Heiörún Backman og Helgi Björnsson. (Aður flutt 13 október 1983.) 21.15 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands meö Pólýfónkórnum I Háskólablói I malmánuði 1984 Stjórnandi: Ingólfur Guö- brandsson. a. „Ave verum corpus", mótetta K. 618 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b. „Te deum" eftir Giuseppe Verdi. 21.45 Samtlmaskáldkonur. Björg Vik Ingibjörg Hafstað kynnir skáldkonuna I tengslum viö þáttaröö norrænu sjón- varpsstöövanna. 22.15 Veöurfregnir. Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Undiralda Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. Lesari meö henni: örnólfur Thorsson. 23.00 Kvöldstund f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20 Leik fimi. Tilkynningar 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö. Þórhildur Ólafsdóttir talar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli klárinn" Sigurlaug M. Jónasdóttir les gamalt ævintýri I þýöingu Theódórs Arnasonar. Höf- undur ókunnur. 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 „ÞaÖ er svo margt aö minnast á“ Torfi Jónasson sér um þátt- inn. 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Rakhmaninoff. Chopin og Rimskl-Korsakoff. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 „Úti I heimi“, endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (22). 1430 Miðdegistónleikar a. Blokkflautukonsert f C-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann. Michala Petri og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika; lona Brown stjórnar. b. Pfanókonsert nr. 20 I d- moll K.466 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Géza Anda leikur meö og stjórnar Mozarthljómsveitinni I Salz- burg. 15.15 Létt lög 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 A sautjándu stundu Umsjón: Sigrlöur Ó. Har- aldsdóttir og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Ðarnaútvarpiö Stjórnandi: RagnheiÖur Gyöa Jónsdóttir 1735 Frá A til B Létt spjall um umferöarmál. Umsjón: Björn M. Björgvins- son. Tilkynningar 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Til- kynningar. Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins Þóra Björk Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka a. Vilhjálmur á Ðakka Gunnar Stefánsson les frá- söguþátt eftir Björn R. Arna- son frá Atlastööum I Svarf- aöardal. b. Tvfsöngur Jóhann Danfelsson og Eirlk- ur Stefánsson syngja viö undirleik Guömundar Jó- hannssonar. c. Hugsaö til fortföar Ævar Kjartansson les frá- söguþátt eftir Vlking Guö- mundsson bónda á Græn- hóli viö Eyjafjörö. d. Fjarsýnir ólafs Þorsteins- sonar Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn úr Gráskinnu hinni meiri. Umsjón: Helga Agústsdóttir 2135 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Hamrahllöarkórinn og tón- skáld. 2230 Hestar Þáttur um hestamennsku I umsjá Ernu Arnardóttur. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Úr blöndukútnum Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 „West Side Story" — söngleikur eftir Leonard Bernstein Kiri Te Kanawa, José Carrer- as, Tatiana Troyanos, Kurt Ollmann og Marilyn Horne syngja meö kór og hljóm- sveit undir stjórn höfundar- ins. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.