Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 8

Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985 í DAG er föstudagur 30. ágúst, sem er 242. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Rvík er kl. 6.27 og síödegis- flóö kl. 18.43. Sólarupprás í Rvík kl. 6.03 og sólarlag kl. 20.51. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.28 og tungliö er í suöri kl. 1.20. (Almanak Háskóla íslands.) Gjöriö þetta því heldur sem þér þekkið tímann að yður er mól að rísa af svefni, því aö nú er oss hjólprasðið nær en þó er vór tókum trú. (Róm. 13, 11) KROSSGÁTA 6 7 8 9 m 71 ■■■12 13 14 ■■ 115 17 16 LÁRÉTT: — 1 reynir, 5 félng, 6 mannxnafn, 9 eyða, 10 veisla, 11 end ing, 12 borði, 13 menn, 15 forskeyti, 17 tíu ainnum. lÓÐRÍTI: — 1 íslenakur búningur, 2 ókyrró, 3 hugsvólun, 4 afturkallar, 7 sögn, 8 bilbugur, 12 skortur, 14 fram- an, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐU8TU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sæma, 5 ofar, 6 mela, 7 dr., 8 narta, 11 gg, 12 ann, 14 uggs, 16 rau8ar. LÓÐRÍHT: — 1 semingur, 2 molar, 3 afa, 4 grár, 7 Dan, 9 agga, 10 Tass, 13 nær, 15 gu. ARNAÐ HEILLA Q/Áára afmæli. Á morgun, Ovr 31. ágúst, er áttræð Guð- björg Jónasdóttir Hassing, fyrr- um húsfreyja að Berufirði í Reykhólasveit, nú Krumma- hólum 4 hér í borg. Foreldrar hennar voru Sesselja Stef- ánsdóttir og Jón Hjaltalín Brandsson er bjuggu á Kambi í Reykhólasveit. Hún giftist eiginmanni sínum, Michael Hassin, í Kaupmannahöfn. Hingað til lands fluttu þau 1939 og hófu þá búskap að Berufirði. Þau brugðu búi árið 1961 og fluttust til Reykjavík- ur. Micahel lést árið 1967. Hún tekur á móti gestum í Gerðu- bergi kl. 15—18 á afmaelisdag- inn. PA ára afmæli. í dag, 30 t)l/ ágúst, er fimmtugur Edvard Hafsteinn Hjaltason, Löngubrekku 26, Kópavogi, bif- reiðastjóri hjá Áburðarverk- smiðjunni. Hann og kona hans, Bára Jónasdóttir, taka á móti gestum í félagsheimili Fáks, Víðivöllum, milli kl. 20-23. FRÉTTIR pT/k ára afmæli. Hinn 1. sept- OU ember næstkomandi verður fimmtugur Trausti Ein- arsson múrarameistari, Lágmóa 2, Njarðvík. Hann og kona hans, Erla Jónsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardag, eftir kl. 20. ÁFRAM verður fremur kalt í veðri, sagði Veðurstofan í veð- urfréttunum í gærmorgun og hljómar það nú orðið hvers- dagslega í eyrum. Hvergi fór hitinn niður fyrir frostmarkið í fyrrinótt, á láglendinu, en varð lægstur á Eyrarbakka og Sauðanesi, tvö stig. Frost mældist eitt stig á Hveravöll- um. Á norðaustanverðu landinu hafði víða rignt veru- lega um nóttina en í Strand- höfn mest, rúmlega 40 millim. ura nóttina. Sólskinsstundir í Reykjavík urðu rúmlega 12'/i í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var hitinn 5 stig hér í bænum. HVÍTABANDSKONUR fara í skemmtiferð laugardaginn 7. sept. næstkomandi. Þær Kristín s. 17193, Ruth s. 76719 eða Kristín s. 13785, gefa nánari uppl. um ferðina. FÉLAGSMIÐSTÖÐ Geðhjálp- ar: Fél. fólks með geðræn vandamál, aðstandenda þeirra og velunnarar, er í Veltusundi 3B (v/Hallæris- planið). Sumarstarfi lýkur á morgun, laugardag. Verða þá kaffiveitingar á boðstólum þar kl. 14-18 og er öllum opið. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Ólafur Bekkur til Reykjavík- urhafnar og var hann tekinn í slipp. Reykjafoss og leiguskipið Jan lögðu af stað til útlanda og togarinn Ögri hélt aftur til veiða. í gær lagði Rangá af stað til útlanda og Esja fór á ströndina. Hvassafell var Bœndasamtökin: Höfða mál gegn Geir T — Fáist ekki skorið úr kjötmálinu öðruvísi. Ríkis- * i _.• l:*_t t_j._'jj _j / í væntanlegt í gær og togararn- ir Viðey, Ottó N. Þorláksson og Ásþór voru væntanlegir frá út- löndum og Ljósafoss væntan- legur af ströndinni og Hekla úr strandferð. Þá fór Skaftafell á ströndina og leiguskipip City of Perth var væntanlegt síð- degis í gær. LANDSBYGGOAR- KIRKJUR - MESSA VÍKURPRESTAKALL: Guðs- þjónustur í tengslum við aðalfund Prestafélags Suður- lands verða í Reyniskirkju nk. sunnudag kl. 14. Sr. Úlfar Guðmundsson messar. í Skeiðflatarkirkju messar á sunnudaginn kl. 14 sr. Heim- ir Steinsson. Sóknarprestur. rGFiOkío Við þurfum ekki að hafa áhyggjur þó hann fái nokkra óviljandi pústra í bflnum, bændasamtökin borga! Kvötd-, nætur- og halgidagabtónusts apótekanna i Reykjavik dagana 30. ágúst til 5. september að báöum dögum meötöldum er i Laugavegs apóteki Auk þess er Hotts apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Ueknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Oöngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarapitaUnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaskni eöa nnr ekkl til hans (stmi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er laknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmieaógeróir fyrlr tulloröna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndarstöó Reykiavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirteinl. Neyóarvakt Tannlssknaféf. lelands í Heilsuverndarstöö- inni víö Barónsstig er opin laugard. og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Oaróebaer: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfiðröur. Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frtdaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæsiustðövarinnar. 3380. gefur uppl um vakthafandi lækní eftir kl. 17. Seffoaa: 8effoes Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranee: Uppl um vakthafandl læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaattivarf: Opiö allan sólarhringinn, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem belttar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstotan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærlsplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félaaið, Skögarftlfó 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Sími 621414. Læknlsráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 tlmmtudaga kl. 20. Sjúkrast Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtökin. Eiglr þú viö áfenglsvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum Sími 687075. Stuttbyfgjusendfngar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 tll Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda Kl. 19.35/45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna. Isl. timl, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urfcvennadeHd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml lyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsfns: Kl. 13—19 alla daga öldrunartækningadeftd Landepftafans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalfnn f Fossvogi: Mánudaga til föetudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeUd: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdefld: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heileuverndaritöófn: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðfngartieivnili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftalf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Ftókadeikt: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — KópevogehæBó: Eftk umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldðgum. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknartimi dag- tega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefsapftall Hofn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhifó hjúkrunarhelmili i Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtæfcnis- háraóe og hellsugæzlustöövar. Vaktþjónusta allan sól- arhrlnglnn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerti vatns og hite- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s iml á heiglððg- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókssafn Islsnds: Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — töstudaga kl. 9—19. U1- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafnl, simi 25088. Þjóöminfasafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnúsaonar Handritasýning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lietassfn Islands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kf. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavftun Aóalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á þrlójud. kl. 10.00—11.30. Aóafsatn — lestrarsalur. ÞinghoHsstrætl 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þinghottsstræti 29a. simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — aprfl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövtkudögum kl. 11—12. Lokaó frá 1. júli—5. ágúst. Bókin hefm — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrir tatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHasafn - Hofsvallagðtu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lofcaó I frá 1. júlí—11. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er efnnlg opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. )ÚH—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabflar. siml 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borglna Ganga ekkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna hústó: Bókasafniö: 13—16, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng tll ágústloka. Höggmyndaeefn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er optö þrtöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uatasafn Elnars Jóneeonar: Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóna Siguróeaonar i Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaólr Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókeeafn Kópavoge, Fannborg 3—5: OpW mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir tyrlr böm 3—6 ára föetud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mWvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri siml 00-21040. Slglufjöröur 00-71777. SUNDSTADIR SundhölHn: Lokuö tH 30. ágúst. Sundlaugamar I Laugardal og Bundlaug Veeturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. 8undleugar Fb. BretóhoMi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er mWaö vW þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tU umráóa. Varmértaug I MoefeBeevslt Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhöB KeflavHtur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—6, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrWjudaga og ftmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudsga—fðetudaga kl. 7-9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrWjudaga og mWvtku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug SeMjamameea: Opln mánudaga—fðeludaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.