Morgunblaðið - 30.08.1985, Síða 30

Morgunblaðið - 30.08.1985, Síða 30
30 M0RGUÍ4BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alftanes — blaðberar Okkur vantar blaöbera á Suðurnesiö strax. Upplýsingar í síma 51880. ftofgtmdafeife Kranamaður Vanur kranamaöur óskast á vörukrana. Uppl. í síma 611060. Hárgreiðslufólk Hárgreiðslustofuna Cleo í miðbæ Garðabæjar vantar hárgreiöslusvein eða hárgreiöslu- meistara í vinnu strax, allan daginn eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 651465 eða 45555. Oska eftir heimilishjálp tvo daga í viku á Smáíbúðahverf- inu. Vinnutímieftirsamkomulagi. Upplýsingar í síma 39685. Fóstra óskast til að veita forstöðu nýjum leikskóla í Búðardal. Upplýsingar eru veittar í síma 93-4132. Sveitarstjóri Laxárdalshrepps. Barngóð kona óskast til að gæta 7 mánaða stúlku og annast léttari heimilisstörf á Kleppsvegi inni viö sund. Nánari upplýsingar í síma 32969 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Bifreiðarstjóri Útgerðarfélagið Barðinn hf., Kópavogi óskar að ráða meiraprófsbifreiöarstjóra. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 43220. Grunnskóli Reyðar- fjarðar Kennara vantar til starfa í eldri bekki veturinn 1985-1986. Æskilegar kennslugreinar: Hand- mennt stúlkna, tungumál, raungreinar, al- menn kennsla og sérkennsla. Mjög ódýrt og gott húsnæði fyrir hendi. Flutn- ingsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247 og 97-4140. Skóianefnd. wm ^ Garðabær Óskum eftir aö ráða fólk í eftirtaldar stöður við leikskólann Kirkjuból: 1. Forstöðustarf. Fósturmenntun áskilin. 2. Tvær stöður í forstöður á deildum. Fóst- urmenntun áskilin. 3. Tvær stöður til aðstoðar á deildum. 4. Ein staöa í ræstingu. Umsóknir sendist fyrir 10. september nk. til félagsmálaskrifstofu Garðabæjar, Kirkjulundi, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, aldur o.þ.h. Félagsmálaráö Garöabæjar. Siglufjörður Blaðbera vantar í Noröurbæ um mánaðamót- in. Upplýsingar í síma 71489. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráða: Skrifstofustjóra til aö annast fjármál, stjórnun og annan daglegan rekstur í stjórnsýsludeild verklegra framkvæmda. Þekking á tölvuvinnslu ásamt reynslu við gerð fjárhagsáætlana er áskilin. Umsækjendur hafi góöa stjórnunarhæfileika, eigi gott með að vinna með öðrum, séu opnir fyrir nýjungum og geti unnið undir álagi. Menntun á sviði viöskipta eöa samsvarandi reynsla æskileg. Krafist er mjög góðrar enskukunnáttu. Umsóknir sendist ráðningar- skrifstofu varnarmáladeildar, Keflavíkur- flugvelli, eigi síöar en 4. sept. nk. Nánari upp- lýsingar veittar í síma 92-1973. fð Frá Grunnskólum Kópavogs Enn vantar kennara viö Grunnskóla Kópa- vogs. Kennslugreinar: Raungreinar og kennsla sex ára barna. Upplýsingar í síma 41863. Skólafulltrúi. |gp Kennarar Kennara vantar aö Grunnskóla Sauðárkróks — efra stig — (5.—9. bekkur). Kennslugrein- ar: Almenn kennsla og danska. Ódýrt húsnæöi — þátttaka í flutningskostnaöi. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson skólastjóri, vinnusími 95-5382 og heimasími 95-5786. Starfsfólk óskast Vegna aukinna umsvifa óskum við ejtir að ráða fólk í eftirtalin störf: 1. Aðstoðarfólk á bókband. 2. Starfsmann viö filmuvörslu. 3. Aðstoöarfólk í prentsal. 4. Vana skeytingamenn. 5. Setjara í umbrot. 6. Vélritara til innskriftastarfa. 7. Offsetljósmyndara. Upplýsingar gefa verkstjórar á staðnum frá kl. 16.00 til 18.00 næstu daga. inoi Prentsmiöjan Oddihf. Höfðabakka 7, Reykjavík. Lausar stöður Á Skattstofunni í Reykjavík eru eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: 1. Staða löglærös fulltrúa. 2. Staða endurskoðanda viö atvinnurekstrar- deild. Viðskipta- eða lögfræðimenntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skattstjóranum í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101, Reykjavík, fyrir 10. september nk. Sjúkraþjálfarar óskast til að vinna viö líkamsræktina Stjá. Vinnutími frá kl. 16.30. Umsóknir sendist yfirsjúkraþjálfara fyrir 4. septemþer. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Pósthóif 5016, 125 Reykjavík. Kranamaður vanur kranamaöur óskast á vökvakrana. Uppl. í síma 611060. Miða- og sælgætis- sölustörf Regnboginn óskar eftir að ráða starfsmenn í sælgætis- og miðasölu bíósins í fullt starf. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu Regn- bogans, Hverfisgötu 54, ásamt upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun, fyrir 7. sept- ember nk. Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa allan daginn. Upplýsingar milli kl. 12.00-15.00. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36, sími 12868. Offsetprentari — Nemi Við óskum að ráöa hiö fyrsta í tvö störf í prent- deild okkar: Vanan offsetprentara Nema í offsetprentun Við bjóöum mjög góða starfsmannaaðstöðu og vinnu á tæknilega vel búnum vélakosti. Upplýsingar veittar hjá verksmiðjustjóra, í verksmiðju okkar, Héðinsgötu 2. UMBUIMMWSTtWIN HF Forstöðumaður Ullariönaður Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráða forstöðumann. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurðarson í síma 96-21900 eða starfsmannastjóri á Akur- eyri. Athugið að umsóknarf restur er aðeins til 1. sept. nk., ekki til 30. sept. eins og auglýst var áöur. SAMBAND ÍSLSAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Akkorðsvinna Okkur vantar nú þegar hörkuduglega og fríska starfskrafta við undirvinnu og steypu gangstétta fyrir Reykjavíkurborg. Unnið veröur fram eftir hausti. Góð laun í boöi fyrir stundvísa og duglega starfskrafta. Vinsamlegast sendið umsóknir á augld. Mbl. merkt: „Akkorðsvinna — 3999“. Sturla Haraldsson, byggingarverk taki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.