Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1985 Knatt- spyrnu- úrslit Noregur BRANN, liöiö sem Bjarni Sig- urösson landsliösmarkvöröur leikur meö, vann Moss ó heimavelli meö einu marki gegn engu og náöi í dýrmæt stig í botnbaráttunni. Lille- ströem er nú efst í deildinni meö 27 stig, geröi markalaust jafntefli um helgina. Start, liö- iö sem Guöbjörn Tryggvason hefur leikiö meö, geröi marka- laust jafntefli á útivelli gegn Bryne. Úrslit leikja á sunnudag voru þessi: Brann — Moss 1—0 Bryne — Start 0—0 Kongsvirvger — Lilteström 0—0 Mjöendalen — Viking 3—0 Rosenborg — Holde 4—1 Vaalerengen — Eik 3—1 Staöan eftir 18 umferöir í deildinni er nú þannig: Lilleström 18 10 7 1 32— 9 27 Rosenb 1811 3 4 33—19 25 Vaalere . 18 8 5 5 43—29 21 Kongsv. 18 7 6 5 28—23 20 Viking 18 Mjöendalen 7 5 6 26—29 19 18 7 4 7 31—23 18 Molde 18 6 6 6 20—26 18 Bryne 18 4 8 6 29—25 16 Moss 18 6 4 8 24—28 16 Brann 18 6 3 9 19—28 15 Start 18 6 3 9 26-40 15 Eik 18 1 4 13 11—44 6 Spánn JÖFN OG spennandi keppni er á toppi 1. deildar á Spáni. Hercules, liðiö sem Pátur Pét- ursson leikur með, tapaöi á útivelli fyrir Osasuna, 1—0. Pétur og félagar hafa því aö- eins eitt stig eftir þrjár um- feröir. Real Madrid er I efsta sæti meö fimm stig ásamt Athletic de Bilbao og Madrid. Úrslit leikja um helgina voru þessi: Athletic de Bilbao — Sevilla Osasuna — Hercules Atletico de Madrid — Barcelona Zaragoza — Cadiz Santander — Valladolid Espanol — Real Madrid Valencia — Celta Las Palmas — Real Sociedad Staðan er nú þannig é Spéni: Real Madrid 3 2 1 0 9-3 5 Athl. de Bilbao 3 2 1 0 5—2 5 Athl. de Madrid 3 Gijon 3 Zaragoza 3 Real Sociedad 3 Betis 3 Valencia 3 Barcelona 3 Valladolid 3 Espanol 3 Santander 3 Osasuna 3 Sevilla 3 Cadiz 3 Hercules 3 Las Palmas 3 Celta 3 3-1 1—0 2—1 3—0 1—1 1—2 3—1 1—2 7—3 4—2 4-2 3— 2 4— 3 1 5-7 1 3—2 1 3—3 6—3 2-3 1—2 2-6 2—9 2— 4 1 3— 6 1 2—5 1 Holland FEYENOORD, gamla félagiö hans Péturs Péturssonar, trónar nú efst á toppi 1. deild- arinnar í Hollandi. Feyenoord sigraöi (Jtrecht á útivelli um helgina meö tveimur mörkum gegn engu. Ajax vann stórsig- ur á Venlo, 7—1, og viróist nú vera aó ná sér á strik. Úrslit leikja í Hollandi urðu þessi: Sparta — Eindhoven 1 — 1 Ajax — Venlo 7-1 Utrecht — Feyenoord 0—2 Excelsior — Alkmaar 1-0 FC Twente — Groningen 1—0 Den Bosch — Rhoda JC 2—2 Haarlem — GA Eagles 2—1 Fortuna — Almelo 1-0 Nijmegen — Maastricht 1 — 1 • Ólafur Unnsteinsaon, hinn kunni áhugamaóur um frjálsar íþróttir og keppnismaöur hér á árum áöur, var aó sjálfsögóu mættur til leiks. Hér sést hann munda kúluna. Ólafur keppti fyrr í sumar ásamt Guö- mundi Hallgrímssyni á heimsmeistaramóti öldunga í Róm. • Valbjörn Þorláksson KR og Guömundur Hallgrfmsson UÍA í 200 m hlaupi. Valbjörn keppti í tíu greinum á mótinu og fór létt meö þrátt fyrir aö vera rúmlega fimmtugur. Hann heldur sér hreint ótrúlega vel. Fimmtíu og einn mætti til leiks á meistaramóti öldunga Fimmtiu og einn þátttakandi mætti til leiks á meistaramóti öldunga í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvellinum um síöustu helgi. Keppendur voru frá 16 félögum og héraóssamböndum. Á vellin- um mátti sjá mörg kunnugleg andlit frjálsíþróttagarpa sem geróu garðinn frægan hér á árum áóur. 2 Trausti Sveinbiörnston UBK 56,5 Ekki var hægt aö sjá annað en aö allir heföu gaman af og ánægjan skein út úr hverju andliti þó svo aö á stundum mætti sjá mæöulegan svip þegar mikil átök áttu sér staö. „Þetta er stórskemmtilegt og rifj- ar upp fyrir manni hina gömlu, góöu daga, fyrir utan þaö hversu þetta er nú heilsusamlegt,“ sagöi kemp- an Valbjörn Þorláksson sem keppti í tíu greinum og fór létt með. Þaö var ekki hægt aö sjá aö þar færi maður sem er oröinn rúmlega fimmtugur. Valbjörn keppti í flokki 50 til 54 ára. Valbjörn sigraöi í níu greinumaftíu. Guömundur Hallgrímsson, UÍA, var léttur á fæti enda æft nokkuö vel aö eigin sögn í sumar. Hann kvartaöi einna heist yfir því aö of lítiö væri af mótum fyrir öldungana. Hann brá sér þó til Rómar í sumar til aö keppa á heimsmeistaramóti öldunga. „Ég hef stórlagast í bakinu eftir aö ég fór aö æfa reglulega. Ég gríp líka í lyftingar meö hlaupunum og þetta heldur mér hressum og frísk- um, fyrir utan þaö hvaö þaö er nú gaman aö þessu. Þetta hressir, bætir og kætir,“ sagöi hlaupagarp- urinn Kristieifur Guöbjörnsson sem keppti í 10 km hlaupi. Mótiö fór vel fram og því var röggsamlega stjórn- aö og er vel til fundiö aö halda svona keppni. Úrslit í öldungamot- inu uröuþessi: Meistaramót öldunga 1985 110 m grindahlaup: 35—39 éra 1. Trausti Sveinbjörnsson UBK 16,9 40—44éra: 1. Kjartan Guójónsson FH 17Í 50—54éra: 1. Valbjörn Þorlékaaon KR 16í(7) (haæ gr. 0,91 m) Ath. að thni Valbj. ar óvíi vagna miataka í tímatökut 100 m hlaup karla: 35—39 ára: 1. Jóhann Bjarnaaon UMSE 11,8 2. Jón Fr. Benónýaaon HSÞ 12,1 3. Skjöldur V. Bjömaaon HK 12J 4. Trauati Svainbjörnason 40—44éra: UBK 12,5 1. Péll Ólafsaon FH 12A 2.Þorvaldur Benediktsson HSS 12,9 3. Sigurjón Andrésson 45—49éra: ÍR 13,9 1. Guómundur Hallgrímsa. 50—54éra: U(A 12,3 1. Valbjörn Þorléksson KR 12.1 100 m hlaup kvanna: 55—59éra: 1. Ragnheiöur Guómundsd. 19,9 200 m hlaup karla: 35—39éra: 1. Jóhann Bjarnason UMSE 25,4 2. Skjöldur V. Björnsson HK 25,6 3. Jón Fr. Benónýsson H8Þ 25,7 4. Trauati Sveinbjörnsson UBK 26,4 45—49éra: 1. Guómundur Hallgrímss. 50—54éra: UÍA 26,3 1. Valbjörn Þorlékason 400 m hlaup karta: KR 26,4 35—39éra: 1. Skjöldur V. Björnsson HK 55,8 45—49éra: 1. Guómundur Hallgrímss. UÍA 58,1 400 m hlaup kvenna: 55—59 éra: 1. Ragnheióur Guðmundsd. 1:44,3 600 m hlaup: 35—39éra: 1. Halldór Guóbjörnsson KR 2:19,5 2. Halldór Matthiasson KR 2:20,1 3. Jón M. fvarsaon H8K 2:30,9 1500 m hlaup: 35—39éra: 1. Markús ívarsson H8K 5:15,3 40—44éra: 1. Gunnar Snorrason UBK 4:41,6 2. Jóhann H. Jóhannas. ÍR 4:46,2 3. Þórólfur Þórlindaaon UFA 5:13.6 55—59éra: Jón Guólaugaaon H8K 5:37,3 5.000 m hlaup kvenna: 35—39éra: 1. Frióa Bjarnadóttir UMSK 21:17J 2. Björg Kristjénad. 22:42,4 1000 m hlaup karia: 35—39éra: 1. Ægir Geirdal Gerplu 41:53,0 40—44éra: 1. Gunnar Snorraaon UBK 36:40,6 2. Jóhann H. Jóhannas. ÍR 36:46,6 3. Guómundur Gíslaaon A 38:28,0 4. Högni Óskarsson KR 38:36,4 5. Sigurjón Andrésaon ÍR 4002,7 55—59éra: 1. Jón Guólaugsson H8K 44:50,0 Langatökk karla: 35—39éra: 1. Jón Fr. Benónýsa. H8Þ 6,00 2. Ólafur G. Guómundsson KR 5,43 40—44éra: 1. Péll Ólafsaon FH 5,59 2. Kjartan Guójónsaon FH 5,10 3. Þorvaldur Benediktas. HS8 4,99 45—49éra 1. Guómundur Hallgrimss. UÍA 5,20 2. Björn Jóhannsson UMFK 4,43 3. Jón H. Magnússon ÍR 4,38 50—54éra: 1. Valbjörn Þorlékaaon KR 5,14 Langstökk kvenna: 35—39 éra: 1. Laufey Torfadóttir UMFA 3,49 Héatökk: 35—39éra: 1. Halldór Matthiasaon KR 1,75 2. Jón Fr. Benónýaaon HSÞ 1,75 3. Jón M. fvarsson H8K 1,45 40—44éra: 1. Jón Þ. Ólatsson ÍR 1,70 2. Siguróur Ingólfsson Létti 1,60 3. Kjartan Guójónaaon FH 1,55 45—49 éra: 1. Björn Jóhannsson UMFK 1,25 50—54éra: 1. Valbjörn Þoriéksaon KR 1,55 2. Hreinn Erlendsson HSK 1,35 55—59éra: 1. Siguröur Friófinnss. FH 1,40 Stangarstökk: 35—39éra: 1. Halldór Matthiasson KR 3,35 40—44éra: 1. ÞóróNur Þórlindsa. UÍA 2,50 50—S4éra: 1. Valbjörn Þorléksson KR 3,61 Kúluvarp karla: 35—39éra: 1. Stetén Lindal KR 11,15 2. Jóhann Bjarnason UMSE 9,56 3. Jón M. fvarsson HSK 9,10 40—44éra: 1. Sigurþór Hjörleifss. HSH 12,32 2 Kjarfan Guójónsson FH 11,19 3. Gunnar H. Gunnarsson Létti 10,27 4. Jón Þ. Ólafsson 45—49éra: ÍR 8,76 1. Ólafur Unnstsinsa. HSK 11,72 2 Björn Jóhannsson UMFK 10,37 2 Bogi Sigurósson KR 10,04 4. Jón H. Magnússon 50—54éra: ÍR 9,96 1. Ingvi Guómundason UMSK 11,17 2. Valbjörn Þorlékason 55—59éra: KR 10,72 1. Hallgrímur Jónsson 60—64éra: Á 11,59 1. Marteinn Guójónaaon Kúluvarp kvanna: 35—39éra: (5 kg k.) 9,51 1. Vilborg Guómundsd. 40—44éra: HK 7,86 1. Frióur Guómundsd. ÍR 8,31 2. Ragnheióur Pélsd. Kringlukaat karla: 35—39éra: HSK 8,21 1. Halldór Matthiaaaon KR 35,40 2 Trauati Sveinbjörnas. UBK 31« 3. Jóhann Bjarnason 40—44éra: UMSE 27,00 1. Sigurþór Hjörleifss. HSH 36,94 2. Jón Þ. Ólafason fR 36,16 3. Siguröur Ingólfsaon 45—49éra: Létti 28,74 1. Ólatur Unnateinaa. HSK 36« 2 Bogi Sigurósson KR 34,38 3. Jón H. Magnússon fR 31,64 4. Björn Jóhannsson 50—54éra: UMFK 30« 1. Valbjörn Þorlékaaon 55—59éra: KR 35« 1. Hallgrimur Jónsson A 37,02 2 Siguróur Friófinnss. 60—64éra: FH 29« 1. Marteinn Guójónsson Kringlukast kvenna: 35—39éra: |R (ikgk.) 31« 1. Laufay Torfadóttir 40—44éra: UMFA 20« 1. Frfóur Guómundsdóttir ÍR 29,12 2. Ragnheióur Péladóttir Spjótkast karla: 35—39éra: HSK 26« 1. Halldór Þ. Jónsson HSH 52,36 2 Siguróur Matthiasa. KR 46,06 3. Jóhann Bjarnason UMSE 45,02 4. Halldór Kriatjénaa. 40—44éra: HSK «,56 1. Kjartan Guójónsson FH 51« 2.PÓII Eiríkason KR 45,52 3. Gunnar H. Gunnarss. Létti 37« 4. Þorvaldur Benediktss. 45—49éra: HSS 31,34 1. Ólafur Unnsteinas. HSK 36,76 2. Jón H. Magnúss. 50—54éra: ÍR 35,66 1. Valbjörn Þorléksson Spjótkast kvsnna: 35—39éra: KR 45« 1. Vilborg Guómundad. HK 27« 2 Laufey Torfadóttir Sleggjukaat: 40—44éra: UMFA 23,34 1. Jón Ö. Þormóóss. 45—49éra: IR 42,36 1. Jón H. Magnússon ÍR «« 2. Birgir Guöjónsaon ÍR 35,94 3. Björn Jóhannsson UMFK 33,12 4. Ólafur Unnsteinss. 50—54éra: HSK 27,98 1. Valbjörn Þorléksaon 60—64éra: KR 32,70 1. Marteinn Guójónason ÍR 39,70 (4kg) Morgunblaóió/Júllua • Þórólfur Þórlindsson doktor viö Háskóla fslands (lengst til vinstri), Kristleifur Guöbjörnsson og bróöir hans, Halldór Guöbjörnsson, hita upp á öldungamótinu. Þaö var létt ( mönnum og gantast meö aldur, þyngd o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.