Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1985 • Vídíamenn ódu bókstaflega í marktaakifœrum (leiknum við KR é sunnudag. Á þessum myndum mi sjé eitt þeirra renna út í sandinn. Hérna eru þad Guðmundur Knútsson og Gísli Eyjólfsson sem eru greinilega ekki énssgöir með að Stefén markvðrður hefur hand- samaö knöttinn. • Enn eykst örvssntingarsvipurinn é Vfðismönnum en Stefén er hinn rólegasti með knöttinn og JúKus Þorfinnsson fylgist rólegur með lengst til haagri. • Guðmundur Knútsson é hér í baréttu við þé Hélfdén örlygsson og Jóstein Einarsson, fyrirliða KR í leiknum é sunnudaginn. KR-ingar heppnir að fá eitt stig KR-ingar sluppu svo sannarlega með skrekkinn þegar liðið néði því aö gera jafntefli, 1:1, við Víði fré Garöi é KR-vellinum é sunnu- daginn. Víðismenn éttu leikinn svo til eins og hann lagði sig en þeir voru einstaklega óheppnir — eöa klaufar, að né ekki að knýja fram sigur. Eftir þennan leik er Ijóst að þaö verður baréttuleikur é laugardaginn í Garðinum þegar Þróttur fer þangað í heimsókn. Þrótti nœgir jafntefli í þeim leik þar sem þeir hafa hagstæðara markahlutfall. Þaö voru KR-ingar sem hófu leik- inn af miklum krafti og skoruöu mark strax á 5. mínútu. Ásbjörn Björnsson fékk þá góöa sendingu inn á vítateig Víöis en var allt of lengi aö athafna sig þannig aö hann gat ekki skotiö. Þess í staö sendi hann út á Ágúst Má Jónsson sem kallaöi mjög ákveöiö á boltann. Ágúst kom á fleygiferö og skoraöi með föstu skotiafvítateig. Fljótlega eftir þetta náöu Víöis- menn öllum völdum á vellinum og KR-ingar geta þakkaö markveröi sínum, Stefáni Jóhannssyni, fyrir aö ekki fór verr. Hann varði mjög vel í þessum lelk og hvaö eftir ann- að bjargaöi hann marki. ( fyrri hálfleik varöi Stefán til dæmis í tvígang þegar Víöir haföi sótt hart aö marki KR, fyrst frá Vil- berg en síðan frá Guöjóni Guö- mundssyni. Stefán kom þó engum vörnum viö á 33. mínútu þegar Vilberg skoraöi jöfnunarmark Víöis. Strák- arnir úr Garöinum höföu þá verlö í mikilli sókn og áttu ein þrjú skot sem öll lentu i varnarmönnum eöa markveröi KR. Vilberg náöi loks knettinum og gat stungiö sér í gegnum þvöguna og skoraöi án þess aö Stefán kæmi nokkrum vörnum viö. Megnið af fyrri hálfleik voru KR-ingarnir í nauövörn og því má meö sanni segja aö þeir hafi veriö heppnir aö staðan i leikhléi var aöeins1:1. Víöir hélt uppteknum hætti í síö- ari hálfleik og þá átti meöal annars Gísli Eyjólfsson góöan skalla aö marki KR sem hafnaöi í stönginni. Hættan var þó ekki liöin hjá því af stönginni fór knötturinn út í víta- teiginn þar sem einhver náöi aö skjóta en Stefán var vel á veröi og varöi. KR — Víöir 1:1 mundsson og Olafur Róbertsson voru einnig mjög góöir. Grétar Ein- arsson lék mjög vel í fyrri hálfleik en var of eigingjarn undir lokinn auk þess sem hann var allt of oft rang- stæöur. Allir í liöinu böröust þó vel og ef þeir leika eins gegn Þrótti á laugardaginn þá er ekki spurning um hvort liðið leikur í 1. deild áfram aö ári. ISTUTTU MÁLI: KR-völlur 1. deild: KR-Víölr 1:1 (1:1) Mark KR: Ágúst Már Jónsson á 5. mín. Mark Vföis: Vilberg Þorvaldsson á 33. mín. Dómari: Giísli Guömundsson og dæmdi hann ágætlega. Áhorfendur: 542. EINKUNNAGJÖFIN: KR: Stefán Jóhannsson 4, Hálfdán örlygsson Morgunblaðsliðið LIÐ 17. UMFERÐARINNAR er skipað tveimur nýliðum, þeim Val Valssyni og Heimi Karlssyni, béðum úr Val. í liöinu eru einnig gamalreyndir leikmenn úr liði okkar í fyrri umferöum og nægir þar að nefna þé Guöna Bergsson úr Val og Ómar Torfason úr Fram en báðir hafa þeir leikið í liöi vikunnar sjö sinnum éður. Þeir leikmenn sem eru í liðinu skoruöu samtals sjö mörk af þeim tólf sem skoruð voru í þessari umferð. Vörnin er vel mönnuö þrátt ffyrir að aöeins séu þrír leikmenn þar og Stefén varði mjög vel er KR og Víðir gerðu jafntefli. Stefén Jóhannsson KR (2) Guðni Bergsson Val (8) Valþór Sigþórsson ÍBK (7) Viðar Þorkelsson Fram (2) Ingvar Guðmundsson Val (2) Ómar Torfason Fram (8) Valur Valsson Val (1) Guömundur Steinsson Guömundur Þorbjörnsson Heimir Karlsson Fram (6) Val (7) Val (1) Guömundur Torfason Fram (6) KR-ingar voru nærri því í ein þrjú skipti aö skapa sér marktækifæri en þó náöu þeir því í rauninni aldrei svo um sé talandi. Skömmu fyrir leikslok fengu Víöismenn sitt besta tækifæri til aö gera út um leikinn. Grétar Einarsson, sem leiklö haföi mjög vel, fékk boltann og þrír sam- herjar hans þeystu fram þannig aö þeir voru fjórir gegn einum KR-ingi. Grétar reyndi skot sjálfur í staö þess aö gefa á einhvern samherja sinna og því rann þetta gullna tæki- færi útísandinn. KR-liöiö var ekki svipur hjá sjón í þessum leik. f liöiö vantaöi þaö Gunnar Gíslason og Jón G. Bjarna- son sem báðir voru meiddir og einnig var Willum Þórsson ekki með þar sem hann er farinn til Banda- ríkjanna til aö stunda þar nám. Eini maöurinn sem á hrós skiliö í þessum leik, i liöiö KR, er Stefán Jóhannsson markvöröur. Hann varöi mjög vel og bjargaði því sem bjargaövarö. Víðismenn böröust eins og Ijón allan tímann og gáfu KR-ingum engan friö til aö byggja upp spil. Gísli Eyjólfsson var geysisterkur í vörninni og þeir Guöjón Guö- 2, Jósteinn Einarsson 3, Hannes Jóhannsson 1, Ágúst Már Jónsson 2, Sæbjörn Guðmunds- son 3, Björn Rafnsson 2, Asbjörn Björnsson 3, Stefán Pétursson 2, Börkur Ingvarsson 1, Július Þorflnnsson 1. Víöir: Gísli Heiöarsson 3, Rúnar Georgsson 3, ólafur Róbertsson 4, Guöjón Guömundsson 4, Vilberg Þorvaldsson 3, Guömundur Knúts- son 2, Grétar Einarsson 3, Gísli Eyjólfsson 4, Klemens Sæmundsson 3, Daníel Einarsson 2, Vilhjálmur Einarsson 2. Jóhannes Atlason: Reynum aö enda meö meiri glans „ÉG ATTI nú aldrei von é „super“-spiluðum leik fyrst við vorum é þessum velli,“ sagði Jó- hannes Atlason, þjélfari Þórs eftir leikinn. „Þetta var þófkennt. Þeir böröust af krafti og gáfu ekkert eftir. Viö fengum tækifæri til aö skora en þau nýttust baraekki. Þessi leikur verö- ur eflaust ekki lengi í minnum hafö- ur — en við reynum aö enda keppn- istímabiliö meö meiri glans," sagöi Jóhannes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.