Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. SEPTEMBER1985 ____________________________________________ MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR10. SEPTEMBER1985_______________________________________ B 7 Ómar meö þrennu — Fram heldur í vonina um titilinn FRAM vann stórsigur é FH á Kaplakríkavulli á laugardag, 5—1. Staöan í háltlaik var 3—0 tyrir Fram. Ömar Torfaaon var hatja Framara, skoraöi þrannu og or nú markaluaatur 1 1. daild maö 12 mðrk. Fram haidur því ann ( vonina um aö hljöta maiataratitil- inn í knattapymu áaamt Val og Skagamðnnum. Fram var mun batrí aöilinn allan tfmann (Hatnar- Rröi, og aldrai spuming nama fyrstu minútumar hvamig laikn- um tyki, þaö var aöaina spuming um hvorau mörg mörkin yröu hjá Fram. Leikurínn fór frekar róiega af staö og þreifuöu bœöi liöin fyrír sér, FH-ingar voru þó ekki undir neinni pressu, þar sem þeir gátu ekki biandaö sér í toppbaráttuna og voru sioppnir við fall, en Fram aftur i baráttunni um titilinn og uröu aö vinna þennan leik. Fyrsta mark leiksins kom á 19. mín. Ásgeir Elíasson lék þá upp aö endamörkum, gaf síöan út á Viöar Þorkelsson sem var rótt utan víta- teigs, hann sendi síöan lúmskan bolta inn i vitateiginn og þar var Guömundur Torfason og afgreiddi hann snyrtilega í netiö. Fimm mínútum síöar bættu Framarar sinu ööru marki viö, Guömundur Steinsson átti mestan heiöurinn af þvi, hann lék upp aö endamörkum alveg aö markteign- um hægra megin og gaf þá send- ingu fyrir markiö þar sem Ómar Torfason kom á fullri ferö og skor- aöi af öryggi, reglulega vel aö þessu marki staöiö hjá þeim félögum. Stuttu seinna komst Guömundur Torfason einn innfyrir vöm FH, en skot hans fór i hliöarnetiö. FH-ingar fengu sitt fyrsta mark- tækifæri á 31. mín. er Krístján Hilm- arsson átti góöan skalla aö marki Fram eftir góöa sendingu Krístjáns Gíslasonar. Stuttu seinna komst Ingi Björn i færi en hann beiö lægri hlut fyrir Friöriki markveröi sem bjargaöi í hom. Ingi Bjðrn var svo aftur á feröinni á 42. mín. er hann skallaöi rétt framhjá eftir auka- spymu frá Viöari Halldórssyni. Þríöja mark Fram kom síðan á 45. mín. Ómar lék upp vöillnn aö vítateig, gaf út á Guömund Torfa- son út viö hliðariínu sem renndi knettinum viöstööulaust fyrír mark- iö og þar var Guömundur Steinsson fljótastur og skoraöi af öryggi frá miöjum vftateig og þannig var staö- aníleikhléi. FH — Fram 1:5 Strax á 8. mín. seinni hálfleiks var dæmd vitaspyrna á FH eftir aö Halldór Halldórsson markvöröur haföi komiö hlaupandi út á móti Kristni Jónssyni og braut illa á honum og því réttllega dæmd víta- spyrna. Guömundur Steinsson fyr- irliöi tók vítaspyrnuna, en skot hans fór í stöng og hrökk þaöan út í teig- inn, þar sem hann spyrnti aftur í netiö og var þá dæmd aukaspyrna, þvi hann mátti ekki snerta knöttinn aftur án þess aö nokkur annar leik- maöur væri búinn aö snerta hann eftir aö hann framkvæmdi spym- una, þar fór gott færi í súginn. Viðar Þorkelsson var svo klaufi aö skora ekki nokkrum mínútum síöar er hann fékk góöa sendingu inn í teiginn frá Guömundi Torfa- syni. Sama var upp á teningnum hjá Guömundi Torfasyni er hann hitti ekki boltann á markteig eftir aö Ómar haföi átt misheppnað skot. Ómar Torfason skoraöi sitt ann- aö mark og fjóröa mark Fram á 60. mín. Ormarr örlygsson hafði átt skot aö marki, FH-ingar hreinsuöu frá og úr því náöi Ómar knettínum rétt utan vítateigs og skoraöi meö lúmsku skoti neöst í markhorniö. Á 66. mín. tókst FH-ingum aö laga stööuna hjá sér er Jón Erling Ragnarsson skoraöi fallegt mark með skalla eftir aukaspyrnu Viöars Halldórssonar. Níu mínútum síöar gulltryggöi Ómar Torfason sigur Fram og skor- aöi jafnframt sitt þriöja mark í leikn- um og komst í efsta stæti listans yfir markahæstu leikmenn 1. deild- ar, hefur gert 12 mörk. Markiö bar þannig aö, Viöar gaf góöa sendingu á Guömund Steinsson sem átti gott skot rétt viö vítateig, knðtturlnn hafnaöi í stðng og þaöan út (teiginn og þar var Ómar réttur maöur á réttum staö og átti auövelt meö aö pota knettinum í autt markiö, þar sem Halldór Halldórsson mark- vöröur var úr jafnvægi. Ómar var svo nálægt þvi aö skora sitt fjóröa mark á síðustu mínútu leiksins er Halldór haföi variö skot frá Guömundi Steinssyni og hélt ekki knettinum sem barst út i teiginn og þar kom Ómar á fullri ferö en FH-ingum tókst aö bægja { hættunni frá á síöustu stundu áöur en Ómar náöi til knattarins. Leikurinn var svo til eign Fram- ara þó fengu FH-ingar sinar skyndi- sóknir í fyrri hálfleik, í seinni er aöeins hægt aö tala um eina sókn þaö var er Jón Eriing skoraöi. Fram- arar léku vel og var þaö fyrst og fremst liösheildin sem vann þennan sigur, ekki er tii aö leikmenn séu eigingjarnir og ná þeir oft mjög vel saman. Framarar eygja enn von um titilinn, þ.e.a.s. ef KR-ingar ná stigi úr leik sínum viö Val á fimmtudag. FH-ingar tókg þennan ieik ekki al- varlega og var greinilegt aö leik- menn lögöu sig ekki fram af fullum krafti. í stuttu máli: Kaplakrikavöllur 1. deild. FH — Fram 1:5 (0:3). Mörk Fram: Ómar Torfason á 24. mín., 60. mín. og á 75. mín. Guö- mundur Torfason á 19. mín. og Guömundur Steinsson á 45. mín. Mark FH: Jón Erling Ragnarsson á66. mín. Dómari: Friöjón Eövarösson og var leikurinn nokkuö auödæmdur. Gul spjöld: Halldór Halldórsson og Guömundur Hilmarsson, FH, og Viöar Þorkelsson, Fram. Áhorfendur: 884. Einkunnagjöfin: FH: Halldór Halldórsson 1, Viöar Halldórsson 2, Henning Hennings- son 1, Sigurþór Þórólfsson 2, Dýri Guömundsson 2, Guömundur Hilmarsson 2, Ingi Björn Albertsson 2, Kristján Gíslason 3, Jón Erling Ragnarsson 3, Magnús Pálsson 2, Kristján Hilmarsson 2, Udo Lucky (vm) 2, Höröur Magnússon, vm, lék ofstutt. Fram: Friðrik Friöriksson 3, Þorsteinn Þorsteinsson 3, Sverrir Einarsson 3, Kristinn R. Jónsson 3, Guðmundur Steinsson 3, Guö- mundur T orfason 4, Ómar T orfason 4, Ásgeir Elíasson 3, Viöar Þorkels- son 4, Ormarr Örtygsson 3, Sveinn Guöjónsson 2, öm Valdimarsson 2 (vm), Gauti Laxdal (vm lék of stutt). • Ómar Torfason Fram aáat hár afcora oitt þriggja marfca ainna gogn FH. ómar or nú markahæati Mkmaö- ur 1. dolldarínnar. „Fann aftur Möina (marklö,“ aagöi hann oftir atóríoikinn á laugardaginn. • Sævar Jónaaon bjargar hár á marklínu akoti frá Björgvln BjörgvinsaynL Margfc vHdu mofcia aö knötturinn hafi veriö kominn inn fyrír markKnuna þsgar Sævar náöi til hans sn Eystsinn Guömundsson var (mjög góörí aöstðöu tH aösjá hvort svo var söa skki. Hraði og fjör í Keflavík VALSMENN halda enn forystunni (1. deildarkeppninni ( knattspyrnu þogar aöeins sin umfsrö sr sftir. Valur sigraði Keflvfkinga 2:1 ( Keflavík á laugar- daginn í einum skemmtilegasta og fjðrugasta leik sumarsins. Mikill hraöi var í Mknum og mikió um aö vera. Bæöi liöin léku vel en Vslur var þó heldur sterkarí aöilinn og veröskuldaöi sigurinn, sem var þó langt frá því aö vera auöfenginn þvi Kefivíkingar léku vel og Valsmenn þurftu svo sannaríega aö hafa fyrír þvi aö fá öll stigin þrjú. Valsmenn hófu leikinn og léku á móti örlitlum andvara sem haföi engin áhrif á leikinn. Á fyrstu mínút- unum fengu áhorfendur strax smjör- þefinn af þvi sem koma skyldi. Hilm- ar Sighvatsson átti skalla rétt yfir mark Keflvíkinga og Ingvar Guö- mundsson skaut rétt framhjá. Kefl- víkingar komust í sókn og sakleys- isleg fyrirgjðf small í þverslánni hjá Val eftir aö Stefán Arnarson hafði misreiknaö sig illilega. Þegar aöeins haföi veriö leikiö i rúmar 11 mínútur töldu margir aö Keflvikingar heföu skoraö mark. Hár bolti kom inn í markteiginn. Björgvin Björgvinsson stðkk á Stefán mark- vörö meö þeim afleiöingum aö Stef- án náöi ekki knettinum. Ekkert var dæmt þó svo um augljóst brot virtist vera aö ræöa. Björgvin náöi aö pota boltanum í átt aö marki Vals en, Sævar var fljótur og náöi aö spyrna frá markinu. Margir vildu meina aö knötturinn hafi veriö kominn inn fyrir marklínuna þegar Sævar spyrnti en Eysteinn Guömundsson línuvöröur var í mjög góöri aöstööu til aö sjá þetta atvik og hann taldi aö boltlnn hafi aldrei fariö allur inn fyrir linuna. Leikurinn hélst enn ( járnum og liöin skiptust á um aö eiga hættu- legar sóknir, Valsmenn þó öllu hættulegri. Þeir voru óhræddlr viö aö reyna langskot en þau fóru oftar en ekki langt framhjá markinu og var greinilegt aö ekkl haföi verlö stillt nóg fyrir leikinn. Guömundur Þorbjörnsson fékk mjög gott mark- tækifæri á 28. mínútu eftir góöa sendingu frá Val Valssyni en knött- urinn hrökk í fætur honum án þess aö hann væri viöbúinn og ekkert varö úr. Valur var enn á feröinni skömmu síöar þegar hann lék á Þorstein Bjarnason og gaf fyrir frá endamörkum en varnarmaður ÍBK komst á milli og bjargaðí. Guömundur Þorbjörnsson og Þorsteinn Bjarnason voru mikiö f sviösljósinu skömmu fyrir leikhlé. Fyrst komst Guömundur einn inn fyrir vörnina og vippaöi yfir Þorstein en um leiö felldi Þorsteinn Guö- mund. Knötturinn fór ekki í netiö því varnarmaöur kom og bjargaöi á siö- ustu stundu. Margir vildu fá vita- spymu þarna en Þorsteinn þvertók fyrir þaö eftir leikinn aö hann hafi verið brotlegur í þessu tilviki. A síöustu minútu fyrri hálfleiks komst Guömundur aftur einn i gegn en Þorsteinn sá viö honum meö góöu úthlaupi og bjargaöi. i upphafi síöari hálfleiks fengu Valsmenn aukaspyrnu rétt utan víta- teigs. Magni tók spyrnuna og skaut góöu skoti framhjá varnarveggnum en Þorsteinn varöi fast skot Magna mjög vel. Nú var komiö aö Keflvíkingum aö sækja. Stefán Arnarson varö aö taka á öllu sínu til aö foröa marki þegar Sævar gaf ónákvæma send- ingu aftur til hans og Helgl Bentsson komst inn á milli og var nær því aö skora. Helgi var aftur á feróinni skömmu síöar er hann stóö í ströngu á vítateig Vals, lék ó nokkra varnarmenn og var nærri því aö komast i skotfæri þegar Þorgrímur Þráinsson náöi knettinum og þrum- aöi honum út á miöju vallarins. Eftir þetta losnaöi heldur um leik- IBK — Valur 12 inn og Valsmenn náðu undirtökun- um. Fyrsta markiö skoraöi Guö- mundur Þorbjörnsson á 66. mínútu eftir aö Magni haföi gefió mjög góöa sendingu fram vinstri kantinn á Val Valsson. Valur komst upp undir markteigshorni og gaf þá út á Guö- mund sem skoraöi i tómt markiö þar sem Þorsteinn haföi fariö út á móti Val. Aöeins þremur mínútum síöar geröi Freyr Sverrisson afdrifarík mistök. Hann haföi tækifæri á þvi aö losa sig viö knöttinn þar sem hann haföi hann í eigin vítateig en var of seinn. Valur Valsson náöi knettinum af honum og renndi fyrir markiö þar sem mikiö fjölmenni var. Heimir Karlsson náöi knettinum og í staö þess aö skjóta sjálfur gaf hann út á Guömund sem þrumaöi knettinum í gegnum þvöguna og ( netiö. Tvö mörk á þremur mínútum. Keflvíklngar sóttu nú mun melra enda þökkuöu Valsmenn og tóku á móti þeim mun aftar en venja haföi verið til í leiknum. Ragnar misnotaöl gott færi og Stefán sá viö Helga þegar hann var i góöu færí. Guönl Bergsson greip til slnna ráöa skömmu síöar. Einlék upp allan völl og komst inn i vítateiginn en þar náöi Þorsteinn knettinum áöur en Guöni geröi meiri usla. Á síöustu minútu leiksins skoraöi síöan Ragnar eina mark ÍBK. Sig- urður Björgvinsson nikkaöi knettirr- um aö fjær stönginni eftir hom- spyrnu og Ragnar náöi aö skalla i netiö. Þar meö lauk einum skemmti- legasta og fjörugasta leik sumarsins og nú eru Valsmenn meö litlafingur á islandsmeistaratitlinum þó svo allt geti gerst enn. Allir leikmenn sem þátt tóku i þessum leik léku vel. Valþór var bestur Keflvíkinga en Freyr hefur oftast leikiö betur en hann geröi i þessum leik. Hann fékk þaö erfiöa hlutverk aö gæta Guömundar Þor- björnssonar og þaö tókst ekki nógu vel hjá honum, ekki nærri eins vel og þegar hann gætti hans í bikarieikn- um fyrr í sumar. Hjá Val var vörnin góö, miöjan einnig og þeir Heimir og Guömundur áttu góöan leik frammi, Heimir trúlega sinn besta leik i sumar. f ■tuttu mélfc KeflavfkurvðUur 1. dafld IBK — Valur 1:2 (0K>) Matfc ÍBK: Ragnar Margalmon á 90. minOtu. MOffc V«ta: QuOmundur Þorblðmsson á 66. min. og 69. mín. Qui epHMd: Slgur)ón Svelnaaon h|á IBK. Wmart Magnúe Theodórsaon og komat hann þokkalega frá m)ög erflöum lelk. hvorugt llölð hagnaðlsi á dómgœslu hens. Ahortendur 1.172. EinkunnagHMIn: ÍBK: Þorstelnn B|amason 3, Valþór Slgþórseon 4, Helgl Bentsson 3, Freyr Svorrlson 2, Siguröur BJÖrgvlnsson 3, Qunnar Oddsson 3. Óll Þór Magnússon 3. Ragnar Mar- geirsson 3. Slgur|ón Krlst|ánsson 2, Sigur|ón Sveinsson 3. Bfðrgvln B|örgvlnsson 3, Ingvar Guómundsson (vm á 71. mln.) lák ot stutt. Vstot Stetán Amarson 3. borgrimur Þrálns- son 3, Grimur Snmundsen 3, Quönl Bergsson 4. Sævar Jónsson 3, Valur Valsson 4, Ingvar Quö- munosson 4, Magnl Pétursson 3, Guómundur Þorb)örnsson 4, Helmlr Karisson 4, Hllmar Slg- hvatsson 3. Rislítið á Akranesi • Andri Marteinseon eg fétagar twne hjá Vfkingi eru fallnir (2. deild. Þeir töpuöu 1K) fyrír ÍA á taugardaginn. IA — Víkingur w HÚN VAR ekki buröug knatt- spyrnan sem liö ÍA og Víkings sýndu ( Mk liöanna ( 1. deild á Akranesi á laugardaginn. Ekki var hægt aö sjá meö góöu móti hvort liðið var ( toppbaráttu og hvort aö berjast viö foll (2. deild. Skaga- menn sigruöu meö eina markínu sem akoraö var í Mknum og voröa þaö aö teljast sanngjörn úrslit því þó Vikingur heföi getaö skoraö ( fyrri hálflaiknum þá voru þeir heppnir {jwim siðari þegar Svein- björn Hákonarson komst tvivegis einn inn tyrir vörn jwirra. Moö tapi í þessum leik féll Vikingur formlega i aöra deild og or sjónar- sviptir aö þeim. Leikurinn fór rólega af staö þó meiri þungi væri í sókn Víkings til aö þyrja meö. Umtalsverö mark- tækifæri framan af leiknum voru fá og þau helst aö Aöalsteinn Vig- lundsson, sem lék meö Skaga- mönnum í staö Árna Sveinssonar, sem var i leikbanni, skapaöi sér gott tækifæri á 7. mínútu — en skot hans fór framhjá. Sömuleiöis áttu þeir Trausti Ómarsson og Atli Ein- arsson góö skot viö hitt markiö en einnig framhjá. Á 34. mínútu skoraöi Sveinbjörn Hákonarson eina mark leiksins. Hann lék meö knöttinn inn í víta- teiginn vinstra megin og í nokkuö þröngu færi fór skot hans í varnar- mann. Boltinn barst til hans aftur og þá brást honum ekki bogalistin og í netinu hafnaöi boltinn. Á 42. minútu átti Andri Marteins- son sannkallaö þrumuskot sem Birkir rétt náöi aö koma fingurgóm- unum í og nóg til þess aö boltinn hafnaöi í þverslánni. Varnarmenn Akraness náöu síöan aö koma bolt- anum frá markinu. Á síöustu mínútu hálfleiksins fengu Víkingar enn gott tækifærí. Eftir góöa fyrirgjöf stóö einn sókn- armanna Víkings í dauöafærí á markteigshorni en skot hans varöi Birkir mjög vel. Þannig endaöi fyrri hálfleikurinn án þess aö liöin næöu sér almennilega á strik. Þaö var aöeins um 10. minútna kafli sem Skagamenn reyndu aö láta knöttinn ganga vel á milli sín og á þeim tíma skoruöu þeir líka eina markiö. Ekki voru liðnar nema 45 sek- úndur af síöari hálfleiknum þegar Sveinbjörn komst frir í gegnum vörn Víkings en skot hans í dauöa- færi fór naumlega framhjá. Síöan fór allt í sama farið aö nýju — liöin sóttu á víxl en góö marktækifæri sáust ekki fyrr en á 73. minútu. Höröur Jóhannesson sendi þá snilldarsendingu inn fyrir vörn Vik- ings og Sveinbjöm komst frír í gegn. Hann skaut þrumuskoti en stöngin var fyrir og þar meö fór besta marktækifæri hálfleiksins forgöröum. Oheppni hjá Sveinbirni aö gera ekki þrjú mörk í þessum leik. Síöasta marktækifæri leiksins áttu Víkingar. Birkir varöi þá vel gott skot eftir aö Jóni Áskelssyni hafói mistekist aö hreinsa frá marki sínu. Þannig endaói þessi leikur. Eins og áöur sagöi var þessi leik- ur ekki í háum gæöaflokki og Skagamenn viröast ekki getaö leik- iö vel á heimavelli, nú í síöari um- feröinni. Þykir þaö sjálfsagt saga tii næsta bæjar þvi yfirleitt er gengi þeirra gott á heimaslóöum. Birkir markvöröur var besti maöur liösins og aörír sem vert er aö geta um eru Sveinbjörn og Sigurður Lárusson sem duttu þó nlöur á miHi ágætra | spretta. Aörir leikmenn léku undir getu. Hjá Vikingum var þaö sama uppi á teningnum. Ögmundur öruggur í markinu. Kraftur í Andra á miójunni og Atli Einarssn aögangsharöur í sókninni framan af leiknum. Þaö er því hlutskipti Víkings aö falla niður í 2. deild þetta áriö og hlýtur þaö aö vera beiskur biti fyrir fólagiö aö þurfa aö kyngja þvi. Þaö hlýtur eitt- hvaö meira en lítiö aö hafa komiö fyrir í uppbyggingunni fyir þetta keppnistímabil því liöiö á aö geta mikiö betur en þaö hefur sýnt í sumar. í-liöinu eru margir ungir og efnilegir leikmenn og vonandi ná þeir aö byggja upp liö í fremstu röö aö nýju áöur en langt um liður. ÍSTUTTU MÁLfc Akranesvðflur l.deikt. ÍA — Víkingur 1K)(1:0) Msrk ÍA: Sveinb)öm Hákonarson 6 34. min. Gul tpfðid: Ólafur Þórðarson, IA. Dómari: Ragnar öm Pétursson og dnmdi hannbaravel. Ahortendur 876. EINKUMNAGJÖFIN: ÍA: Birkir Kristinsson 3, Guðjn Þóröarson 2, Heimir Guómundsson 2, Siguröur Lárusson 3. Jón Askeisson 2. Július Ingóitsson 2, Aöal- steinn Vighindsson 2. Kart Þóröarson 2. Ólafur Þóróarson 2, Hörður Johannesson 2. Svein- bjöm Hákonarson 3. Vfltingur ögmundur Kristinsson 3. Jóhannes Bárðarson 1. Magnús Þorvaldsson 2. Jóhann Þorvarðarson 2. Bjðm Bjartmarsson 2, Trausti Ömarsson 2. Andri Marteinsson 3, Amundi Sigmundsson t. Heigi Ingaaon 1, Atk Einarsson 2. Bnar Einarsson 2. Gytfi Rútsson (vm. á 64. mm.jt • Valþór Sigþórsson og Þorsteinn Bjamason rayna á örvæntinga Guömundar Þorbjörnaaonar tarí (markiö hjá þaim an þaö tókat akki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.