Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1985 Orslit leikja í V-Þýskalandi ÚRSLIT leikja í 1. deild v-þýsku knattspyrnunnar urðu þessi: Bayern M. — Hamborg S.V. 2:0 (0:0) Mörk Lothar Matteus úr víti á 68. mín. og Frank Hartmann á 88. mm. Werder Bremen — FC Nurnberg 2:1 (1:1) Rudi Möller á 9. mín og Bruno Pezzey á 82. mín, Nurnberg Guenter Guettler á 71. mín. Scalke — Hannover 2:2 (0:1) Mörk: Schalke Taeuber úr víti á 53. mín, Regenbogen á 88. mín. Hanover — Schaub á 30. mín og Reich úr víti á 70 mín. Eintracht Frankfurt — Bayer Uerdingen 1:1 (1:1) , Mörk: Eintracht Frankfurt, Theiss úr víti á 43. mín. Bayer Uerdingen — Eövaldsson á 10. mín. VFB Stuttgart — FC Saarbruecken 3:1 (2:1) Mörk: UFB Suttgart — Allgoewer 2 á 8. og 61. mín. Claesen á 25. mín. FC Saarbruecken — Jambo úr víti á 24. mín. Borussia Dortmund — SV Waldhof Mannheim 0:0 Bayer Leverkusen — Fortuna DUsseldorf 3:1 (1:1) Mörk: Bayer Leverkusen — Tscha 2 á 10. og 85. mín. Schreier á 84. mín. Fortuna DUsseldorf — Holmquist á 11. mín. Borussia Dortmund — Waidhof Mannheim 0:0 FC Kaiserslautern — UFL Bochum 2:0 (1:0) Mörk: FC Kaiserslautern — Allofs á 2. mín., Eilenfeldt á 57. mín. • Atli Eövaldsson skoraöi sitt fyrsta mark fyrir sitt nýja félag Uerdingen um helgina. Atli fylgdi vel á eftir og náöi aö skora af stuttu færi. Hann náöi forystunni fyrir liö sitt á 10. mínútu leiksins. Eintracht Frankfurt jafnaöi leikinn meö marki úr vítaspyrnu á 43. mínútu. Werder Bremen hefur ekki tapað leik: Atli skoraði sitt fyrsta mark fyrir Uerdingen Fré Jóhanni Inga Gunnaraayni fréttamanni Morgunblaóaina f V-Þýakalandi. Staðan í „Bundesligunni“ STAÐAN í „Bundesligunni" eftir leiki helgarinnar er þessi: At- hyglisverö er mjög góð markatala hjá Werder Bremen. Liðiö hefur skoraö 17 mörk í sex ieikjum en aðeins fengið á sig sjö. Werder Bremen 6 4 2 0 17:7 10 Borussia Mönchengl. 6 3 2 1 11:7 8 Bayern MUnchen 5 3 1 1 8:3 7 FC NUrnberg 6 3 1 2 12:8 7 VFB Stuttgart 6 3 1 2 11:8 7 Mannheim 6 2 3 1 8« 7 FC Kaiserslautern 6 3 1 2 8:8 7 Bayer Uerdingen 6 3 1 2 8:10 7 Bayer Leverkusen 5 2 2 1 9* 6 FC Köln 6 1 4 1 8:7 6 Frankfurt 6 1 4 1 5:5 6 VFL Bochum 6 3 0 3 10:12 6 Hamburger SV 5 2 1 2 9:7 5 Fortuna DUsseldorf 6 2 0 4 12:14 4 Schalke 6 1 1 4 5:11 3 FC SaarbrUcken 6 0 3 3 4:10 3 Borussia Dortmund 6 0 3 3 5:12 3 Hannover 5 0 2 3 8:17 2 J>i 01 tx >m Ctínt> i mrðttlr Werder Bremen hefur nú tveggja stiga forskot í 1. deildinni í V-Þýskalandi. Liöiö vann naum- an sigur 2-1 um helgina á NUrn- berg-liöinu sem komið hefur mjög á óvart á keppnistímabilinu. Þaö var að sjálfsögöu Rudi Völler sem skoraði fyrra mark Bremen á 9. mínútu leiksins. Þetta var hans sjöunda mark í deildinni í sex leikjum. Bremen er núna eina liöíö sem ekki hefur tapaö leik í deildinni og hefur aldrei áöur byrjaö keppnistímabilið svona vel. Bayern Múnchen er í ööru sæti, liöiö vann Hamborg 2-0 um helgina í frekar slökum leik. Þjálfari Bayern Udo Lattek sagöi eftir leikinn aö hann heföi verö ánægöur þegar leikurinn var flautaöur af. Við fund- um aldrei réttan takt í leik okkar og sluppum því vel og getum veriö ánægöir meö tvö stig. Lothar Matt- háus skoraði fyrra mark Bayern úr víti á 68. mínútu og Frank Hartmann innsiglaöi síöan sigur meö marki á 88. mínútu. Áhorfendur voru 45.000. Leikir helgarinnar ollu nokkrum vonbrigöum. Þóttu ekki eins vel leiknir og leikirnir aö undan- förnu. Liö Uerdingen geröi jafntefli á útivelli 1-1 gegn Eintracht Frank- furt. Atli Eðvaldsson, sem lék allan leikinn og stóö sig vel, skoraöi á 10. mínútu. Hann fylgdi vel á eftir í mikilli pressu og náöi aö skora af stuttu færi. Lárus lék bara fyrri hálf- leikinn. Uerdingen er nú aö sækja í sig veöriö eftir nokkuö slaka byrj- un. Liöið er í áttunda sæti eftir sex leiki. Annars er staöa liöanna í deildinni mjög jöfn og útilokaö aö vera meö nokkra spádóma svona í upphafi tímabilsins. Knattspyrnu- sérfræöingar í V-Þýskalandi spá því aö sömu liö og undanfarin ár muni berjast um meistaratitilinn. Flestir hallast aö því aö Bayern takist aö verja titil sinn í ár, en þó gæti hin mjög svo góöa byrjun hjá Werder Bremen sett strik í reikninginn. Stuttgart-liöiö vann sinn fyrsta heimasigur á keppnistímabilinu um helgina. Stuttgart vann FC Saar- brucken 3— 1 eftir aö staöan haföi veriö 2-1 í hálfleik. Frekar þótti leik- ur liöanna vera slakur. Allgöwer skoraði tvö mörk í leiknum. Þaö fyrra á 8. mínútu en þaö síöara á 61. mínútu. Asgeir lagöi upp síöara markið. Claesen skoraöi eitt mark á 25. mínútu. Asgeir fékk fjóra í einkunn í þýsku blööunum fyrir leik- inn. Úrslitin í Rómaborg 200 m karla: 1. Calvin Smith, Bandar. 20.54 2. Kirk Baptiata, Bandar. 20,57 3. Desai Wiiliams, Kanada 20,76 4. Jamss Butler, Bandar. 20,05 5. Ada Mafe, Bretl. 20,M 0. Carto Simionata, italiu 20,95 7. Hanry Thomaa, Bandar. 20,97 Stigahasstur: Calvin Smith, Bandar. 59 atig 400 m karla: 1. Mika Franks, Bandar. 44,07 2. Ray Armataad, Bandar. 45,24 3. Todd Bannett, Bretlandi 45,56 4. Darrall Robinson, Bandar. 45,73 5. Waltar McCoy, Bandar. 40,02 0. Mark Rowa, Bandar. 40,10 7. Piarlr. Pavoni, italíu 46,24 0. Aldo Canti, Frakkl. 40,35 Stigahiastur í 400 m: Mike Franka, 60stig 1500 m karla: 1. Joaa Abascal, Spéni 3:36,21 2. Omar Khalifa, Súdan 3:36,45 3. Stava Scott. Bandar. 3:30,00 4. Pierre Dalaze, Sviaa 3:37,08 5. Ray Flynn, írlandi 3:37,44 0. Stetano Mei, italíu 3:30,21 7. Mike Boit, Kenýu 3:38,40 0. Paacal Thiabaut, Frakkl. 3:44,61 Stigahaaatur Steve Scott, 40 atig 5000 m karla: 1. Doug Padilla, Bandar. 13:27,79 2. Sydnay Marea, Bandar. 13:20,09 3. Thomaa Waaainghaga, V-Þýek. 13:29,01 4. Maur Gonzalaa, Mex. 13:29,33 5. Dietmar Millonig, Austurr. 13J9.48 6. Markus Ryftel, Svisa 13:3030 7. Steve Harris, Bretl. 1333,73 0. Mark Nenow, Bandar. 13:38,09 9. Evgeny Ignatoy, Búlg. 13:42,06 10. John Treacy, irlandi 14:01,95 Stigahsestur: Doug Padilla, 63 atig HOmgrind karla: 1. Tony Campball, Bandar. 13:27 2. Andre Phillipa, Bandar. 13:29 3. Sam Turner, Bandar. 13,44 4. Mark McCoy, Kanada 13,40 5. Hanry Andrade, Bandar. 13,61 6. D. Fontecchio, ital. 13,79 7. Carloa Sala, Spéni 13,07 Greg Foster, Bandar. léll é lokametrunum Stigalueatur: Mark McCoy, S2stig. Stangarstökk: 1. Sergei Bubka, Sovétr. 5,85 2. Thierry Vigneron, Frakkl. 5,00 3. -4. Piarro Guinon, Frakkl. 5,70 3.-4. Al. Krupaki, Sovétr. 5,70 5.-0. Marian Kolaaa, Póll. 5,80 5.-6. Earl Bell.Bandar. 5,60 7. Atanaa Tarev, Búlgaríu 5,60 0. Tom Hintnaus, Brazilíu 5,40 9. Brad Pursley, Bandar. 5,40 10. Mauro Baralla, Ítalíu 5,20 Stigahastur: Sargei Bubka, 59stíg. Langstökk: 1. Mike Conley, Bandar. 8,22 2. Larry Myricks, Bandar. 8,22 3. Laszlo Szalma, Ungv. 0,11 4. Mike Powall, Bandar. 0,04 5. Sergei Layevaki, Sovétr. 7,82 8. Jan Laitnar, Tékkóal. 7,71 7. Wl. Wlodarczyk, Póll. 7,89 8. Antonio Corgoa, Spéni 7,65 9. Gyula Paloczi. Ungv. 7,51 10. G. Biacarini, ftal. 7,28 Stigahaatur: Mike Conley, 49atig. Kringlukast karla: 1. Imrich Bugar, Tékkósl. 66,26 2. Knut Hjeltne*. Noregi 64,60 3. Gejza Valent, Tékkósl. 63,44 4. Rolf Dannenberg, V-t>ý. 61,20 5. Alois Hannecker, V-Þý. 60416 6. Georgi T aushanski, Búlg. 56,54 Stigahasstur: Imrich Bugar, 52 stig. Spjótkast karla: 1. Tom Petranoff, Bandar. 90,00 2. Duncan Attwood, Bandar. 90,30 3. Dava Ottley, Bretl. 84,92 4. Dag Wennlund, Sviþj. 84,90 5. Zdenek Adamac, Tékkóal. 83,94 6. RoakJ Bradatock, Bretl. 83,20 7. lyrki Blom, Finnlandi 80,86 0. Einar Vilhjélmaaon 00,48 Kent Eldanbrink Svíþjóó og Raimo Manninen féllu út eftir þrjér umferðir, þar sem þeir garóu öll köat sfn ógild. Stigahasatur: Tom Patranoff, 55 atig. 100 m kvenna: 1. Florence Griffith, Bandar. 11,00 2. Alice Brown, Bandar. 11,04 3. Marlene Ottay-Paga, Jam. 11,09 4. Marina Zhirova, Sovétr. 11,10 5. Ewa Kaaprzyk, Póllandi 11,45 6. Angala Bailay, Kanada 11,40 7. Nalli Cooman, Holl. 11,50 8. Mariaa Maaullo, ítal. 11,70 9. Elzb. Tomczak, Pótl. 11,70 Stigahiaat: Alice Brown, 46atig. 800 m kvenna: 1. J. Kratochvilova, Tékk. 1:59,09 2. M. Strnadova, Tékk. 230,09 3. Kiraty McDermott, Bretl. 2:00,23 4. Doina Malinta, Rúmaníu 230,48 5. Z. Moravcikova, Tékk. 234,42 8. Erica Roaai, ítaliu 234,53 Fita Lovin, Rúmanfu, hatti f hlaupinu, en hún varó ólympfumeistari í þaaaari grein . Los Angelea. Stigahaeat: Jarmila Kratochvilova, 59»lig. 3000 m kvenna: 1. Mary Decker-Slaney, Bandar. 8:25,83 2. Maricica Puica, Rúmanfu 8:27,83 3. Zola Budd, Bretl. 8:28,83 4. Lynn Williams, Kanada 8:40,27 5. Cindy Bramsar, Bandar. 8:57,40 6. Aurora Cunha, Portúgal 938,00 7. Christine Boxer, Bratl. 9:13,00 Stigahaast: Mary Decker-Slaney, 69 stig. 400 grind kvenna: 1. Judy Brown-King, Bandar. 54,38 2. Dabbie Flintoft, Aatralfu 54,80 3. Tonja Brown, Bandar. 54,88 4. Gan. Blaazak, Póllandi 55,03 5. Tuija Halandar, Finnl. 55,37 8. G. Cirulli, ital. 58,33 Stigahmat: Judy Brown-King, 63 stig Hástökk kvenna: 1. Stefka Kostadinova, Búlgaríu 2,00 2. Louiae Ritter, Bandar. 1,98 3. Tamara Bykova, Sovétr. 1,95 4. Sara Simeoni, italfu 1.95 5. Debbia Brill, Kanada 1.90 6. Susanne Lorentzon, Svfþjóó 1,90 7. -8. Joni Huntlay, Bandar. 1,80 7. -8. Lidja Lapajne, Júgósl. 1,80 9. M. Ewanje-Epee, Frakkl. 1,80 Stigahaeat: Stafka Koatadinova, 63 atig Langstökk kvenna: 1. Jackia Joynar, Bandar. 8,91 2. Galina Chiatyakova, Sovétr. 6,83 3. Carol Lawia, Bandar. 8,73 4. Tatyana Rodionova, Sovétr. 6,57 5. Jarmila Strajckova, Tékk. 8,52 8. Ana Buballa, V-Þýzk. 8,18 7. A. Capriotti, ital. 8,11 Stigahæat: Galína Chistyakova, 36 atig. f heildaratigakappninni uróu Bandaríkja- mann hlutakarpaatir f béóum flokkum, en þar uróu efatu fjórir sam hér segir: KARLAR: 1. Doug Padilla, Bandarfkjunum 63 atig 2. Mike Franks, Bandaríkjunum 60 atig 3. Sargai Bubka, Sovétrfkjunum 59 stig 4. Calvin Smith, Bandarfkjunum 59stig KONUR: 1. Mary Slanay-Oackar, Bandar. 69 atig 2. Stafka Kostadinova, Búlgariu 63atig 3. Judy Brown-King, Bandaríkjunum 63 atig 4. Jarmila Kratovchilova, Tékkóal. 59 atig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.