Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 3
B 3 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1985 og titillinn í höfn • Laufey Sigurðardóttir, fyrirliói ÍA, skorar hér 10. og síöasta markiö gegn KA á laugardaginn. Stórsigur Skagastúlkurnar tryggöu sér íslandsmeistaratitilinn í knatt- spyrnu eftir stórsigur þeirra yfir liði KA á Akranesvelli á iaugar- dagsmorguninn. Úrslitin uröu 10:0 og eins og tölurnar gefa til kynna var algjör einstefna aö marki KA og til dæmis þurfti markvöröur Akraness aöeins þrisvar sinnum aö koma viö knöttinn í leiknum og þá eftir aö meöspilarar höföu sent henni knöttinn. Þó einum leik sé enn ólokiö hjá stelpunum er titillinn í höfn en þær eiga eftir aó leika gegn Keflavík í Keflavík næstkomandi miöviku- dag. Markalistinn lítur þannig út: 1:0. Laufey Sigurðardóttir braut ísinn með góöu skoti á 11. mínútu. 2:0. Halldóra Gylfadóttir skoraði með skalla eftir hornspyrnu Karít- as Jónsdóttur á 13. mínútu. Valssigur VALUR sigraöi Þór í 1. deild kvenna á laugardaginn þegar liðin mættust á Akureyrarvelli. Loka- tölur uröu 0:7 eftir aö Valur haföi haft yffir, 0:4, í leikhléi. Kristín Arnþórsdóttir skoraöi fimm mörk fyrir Val og þær Ragn- heiður Víkingsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttireitt mark hvor. Frábært sumar —sagöi fyrirliöi ÍA „ÞESSI yfirburöa sigur okkar á KA kemur okkur ekkert á óvart. Við unnum þær 7:0 á Akureyri og spiluöum þá á litlum velli svo þaö mátti búast viö stórum tölum þegar þær léku vió okkur á stór- um velli,“ sagöi Laufey Sigurðar- dóttir, fyrirliöi ÍA, eftir sigurleik- inn viö KA. „Þetta hefur verið frábært sumar _ hjá okkur, iiöiö náöi mjög vel saman og þetta er árangur af löngu sam- starfi. Viö vildum gjarnan hafa unnið bikarinn líka því þá værum viö án taps þetta keppnistímabil. En þaö tókst ekki en hann kemur síöar.“ — Hvaöa leikir voru erfióastir í mótinu? „Leikirnir gegn Breiöabliki og leikurinn gegn Val hér á Akranesi voru þeir erfiöustu, allt miklir spennuleikir." — Nú ert þú á förum til Þýska- lands til að leika knattspyrnu? „Já ég stefni aö því aö fara nú á næstunni. Ég á eftir aö fá svar viö ýmsum spurningum mínum en á von á þeim á næstu dögum. Liöiö sem ég kem til meö aö leika meö heitir Bergisch Gladback og er í samnefndri borg, rétt hjá Köln. Þetta lið hefur veriö besta liö Þýskalands á undanförnum árum svo þaö getur veriö spennandi aö keppameöþeim.” — Hyggstu stunda nám þarna úti? „Stelpurnar veröa áfram á toppnum, þaö er engin spurning. Viö eigum nóg af ungum stúlkum og ef uppbyggingin veröur eins góö og veriö hefur á undanförnum árum þurfum viö engu aö kvíöa,“ sagði Laufey Siguröardóttir, fyrirliði. 3:0. Ragnheiöur Jónasdóttir komst ein í gegn eftir mistök í vörn KA eftir 13 mínútur og 30 sekúnd- ir. 4:0. Halldóra Gylfadóttir skot af stuttu færi eftir hornspyrnu Ragn- heiöar Jónasdóttur. Þannig var staöan í leikhléi og gátu Skaga- stúlkurnar hæglega skoraö meira, meöal annars skaut Ragnheiöur í þverslá. 5:0. Kristín Aöalsteinsdóttir skoraöi eftir hrikaleg varnarmistök hjá KA þegar 45 sekúndur voru liönar af síöari hálfleik. 6:0. Ragnheiöur Jónasdóttir af- greiddi knöttinn snyrtilega eftir þóf í vítateignum á 44. mínútu. 7K). Guöríöur Guömundsdóttir, þá nýkomin inná sem varamaöur, ver í dauöafæri eftir fyrirgjöf Ragnheiöar og skoraöi örugglega. 8.-0. Á 60. mínútu skoraöi Guö- ríöur aftur og var þetta mark sér- lega fallegt. Ragnheiöur var aö- þrengd viö endamörk og sendi „ÉG ER ánægður meö aö þetta er komiö í höfn,“ sagöi Steinn Helgason, þjálfari Skagastúlkn- anna, þegar leik ÍA og KA var lok- ið. „Þetta er búió aó vera frábært sumar, hér heima höfum viö aö- eins tapaö einum leik á tímabii- inu en þaö er bikarúrslitaleikur- inn, eöa sá leikur sem viö hefóum ef til vill helst viljaö vinna. Því miður tókst það ekki.“ — Hverju þakkar þú góöan árangur? „Þetta er fyrst og fremst sigur góörar liösheildar. Viö eigum stór- an hóp góöra spilara og þær standa afskaplega vel saman. Ekki má gleyma stuöningi fólksins á Akranesi sem sótti leiki okkar vel og studdi á ýmsan annan hátt.“ — Áttu von á áframhaldandi sig- urgöngu liösins? Breiöabliksstúlkur sigruöu stelpurnar í KA frá Akureyri stórt þegar liðin léku á föstudags- kvöldiö í Kópavogi. Þegar flautaö var til leiksloka höföu þær skorað þrettán mörk en KA hafói ekki tekist aö svara fyrir sig og fóru því heim á sunnudaginn meö 23 mörk á bakinu eftir aö tapa 10:0 á Akranesi. Þaö var Ásta B. Gunnlaugsdóttir sem var atkvæöamest Blikast- úlkna í þessum leik, skoraöi fjögur mörk og næstur á markalistanum koma þær Erla Rafnsdóttir og Ásta María Reynisdóttir, báöar meö þrjú mörk. Lára Ásbergsdóttir skoraöi tvö mörk i leiknum og knöttinn aftur fyrir sig meö hæln- um og Guöríöur afgreiddi hann ör- ugglega í netiö. 9:0. Enn var Guðríöur aö verki. Nú skoraöi hún úr dauöafæri af miklu öryggi. 10:0. Laufey Sigurðardóttir skor- aöi með hörkuskoti, sem mark- vöröurinn réði ekki viö, skömmu fyrir leikslok. Laufey endaöi því leikinn eins og hún hóf hann eins og góöum fyrirliöa sæmir. Ekki er rétt aö gera upp á milli Skagastúlknanna því vart veröa þær dæmdar rétt eftir þennan leik. Þetta var unniö af sterkri liösheild og mótherjarnir eru langt aö baki þeim hvaö getu varöar. Athygli vakti hinn mikli áhugi fólks á leikn- um, þaö fjölmennti þó svo leikur- inn væri ekki á hentugum leiktíma. Margir eyddu því langri stund á knattspyrnuvellinum á Akranesi því skömmu eftir kvennaleikinn tók viö leikur í 1. deild karla. „Ég vil lítiö segja um hvaö fram- tíðin ber í skauti sér, viö eigum nóg af ungum stúlkum, bæöi sem nú þegar hafa leikiö mikiö meö liöinu og ekki síöur þær sem spila í yngri flokkunum. Þeir flokkar hafa sýnt þaö aö viö þurfum engu aö kviöa.“ — Er kvennaknattspyrna { mikilli sókn? „Kvennaknattspyrnan almennt er í mikilli sókn en sum liö hafa valdiö mér miklum vonbrigöum. Þetta eru tvö til fjögur liö sem eru í sérflokki og þaö gefur augaleiö aö þaö er feykilega erfitt aö halda góöu dampi í liöunum ef þau fá kannski ekki nema þrjá til fjóra leiki á sumrí sem einhver barátta er í. Þetta háir ekki síöur landsliði okkar, stúlkurnar fá of lítiö af hörkuleikjum sem geta gefiö mikla keppnisreynslu," sagöi Steinn Helgason. Þjóöhildur Þóröardóttir eitt mark. Þessi leikur var algjör einstefna eins og tölurnar bera reyndar meö sér og mikill munur er á leiknum sem fram fór á Akureyri fyrr í sumar þegar Breiöablik rétt maröi sigur, 1:0. Mikil barátta er nú um marka- kóngstitilinn í 1. deild kvenna en þar standa Breiöablikstúlkurnar frekar höllum fæti því ÍBÍ gaf síö- asta leikinn viö þær í mótinu og leikur liöiö því einum leik færra en Akranes en þar er aöalkeppinaut- urinn, Ragnheiöur Jónasdóttir. Óréttlátt aö liö geti gefiö síðustu leiki sína án þess neitt sé gert í málinu. —JG. Þurfum engu aö kvíöa — segir Steinn Helgason þjálfari ÍA Stórsigur Blika ARHAFLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 íTmrbrímsson &C0 íLjósastofa JSB; Bolholti 6, 4. hæð, sími 36645 Hjá okkur skín sóiin allan daginn — alla daga Nýtt frá Sontegra! ★ Nýjar 25 mín. perur frá Sontegra. ★ Hár A geisli, lágmarks B geisli. ★ Hámarksbrúnka — lágmarks roöi. ★ Sturtur — sauna. ★ Sjampó og boddíkrem getur þú keypt í afgreiöslu. ★ Handklæöi fást leigö. ★ Tónlist viö hvern bekk. ★ Öryggi og gæöi ávallt í fararbroddi hjá USB Tímapantanir í síma 36645. Verið velkomin. /------------\ 1 léttum dúp Smekklegar gjafir, léttar og hentugar, — og hitta í mark. Höfðabakka 9 Reykjavík S. 685411

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.