Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1985 B 9 Vonbrígði í Laugardal LEIKUR Þróttar og Þórs í 1. deild- inni í knattspyrnu á laugardag olli miklum vonbrigöum. Þórsarar, sem fyrir leikinn áttu möguleika á aö hreppa íslandsmeistaratitilinn í tyrsta skipti, láku langt undir getu og geröu parna sitt fyrsta markalausa jafntefli í sumar. Meistaratign er nú ekki lengur möguleiki hjá noröanmönnum en möguleiki á sæti í UEFA-keppni er enn fyrir hendi. Leikiö var á Valbjarnarvelli og því þurfa menn kannski ekki aö undrast hversu léleg knattspyrna var sýnd. Eins og í fleiri leikjum á þessum hroöalega velli var knött- urinn óeölilega oft utan vallar, inn- kast eöa markspyrna. Völlurinn er leiöinlega lítill og þaö er hrein skömm aö bjóöa fólki upp á slíkar aöstæður þegar aöalleikvangurinn blasir viö iöjagrænn og fallegur. Þaö væri gaman aö fá skýringu á því hvers vegna aöalleikvangurinn er ekki nýttur. Leikurinn var varla einnar mín- útu gamall er Þróttur fékk mjög gott færi. Atli Helgason komst skyndilega einn i gegnum vörn Þórs en skot hans frá vítateig fór naumlega framhjá. Annars var fyrri hálfleikurinn til- þrifalítill. Þórsarar voru þó betri og fengu fáein færi. Siguróli Krist- jánsson átti til dæmis gott skot fyrir Þróttarmarkiö utan úr teig og þá fékk Hlynur Birgisson gott tækifæri sem ekki nýttist. Þórsarar byrjuðu seinni hálfleik- inn mjög vel og strax á 3. mínútu bjargaöi Loftur Ólafsson skoti Kristjáns Kristjánssonar á mark- línu. Þróttarar sluppu þar meö skrekkinn. Kristján var aftur á feröinni nokkrum mínútum síðar. Halldór Áskelsson gaf vel fyrir markiö, Siguróli skallaöi til Krist- jáns sem var á markteignum en þrumuskot hans smaug yfir þver- slá. Lítil ástæöa er til aö segja nán- ar frá síöari hálfleiknum. Fátt markvert geröist. Hart var barist enda Iftiö pláss til aö athafna sig Þróttur — Þór 0:0 og oft þröngt á þingi. Þórsarar voru þó betri og heföu átt aö geta sigraö í leiknum. f *tuttu máli: Valbjarnarvöllur 1. deild: Þrótlur — Þór 0:0 Qul apiöld: Oskar Gunnarsson, Nói Björnsson og Einar Arason, ailir úr Þór og Þróttaramlr Nikulás Jónsson og Arnar Frióriksson. Dómari: Sveinn Sveinsson og var þessi ekkl einn al hans betri dögum. Áhortendur 513. Einkuimagjðnn: Þróttur. Guömundur Eri- ingsson 2, Arnar Friöriksson 2, Loftur Olats- son 2, Arsæll Krlstjánsson 2, Pétur Amþórs- son 2, Daöi Haröarson 1. Bjðrgvin Björgvins- son 2, Nikulás Jónsson 1, Atli Heigason 1, Sverrir Pétursson 2, Birgir Sígurösson (vm) 1. Mr Baldvin Guömundsson 2, Jónas Rób- ertsson 2, Sigurbjörn Viöarsson 2, Nól Bjömsson 2. Oskar Gunnarsson 2. Siguról! Kristjánsson 2, Kristján Kristjánsson 2, Aml Stelánsson 3, Hlynur Birgisson 1, Júlíus Tryggvason 2, Halldór Askeisson 2, Siguröur Pálsson (vm) 1, Bnar Arason (vm) lák of stutt. Staðan í 1. deild STAÐAN í 1. deild karla er enn mjög jöfn og spennandi en eftir leiki helgarinnar er hún þannig: Valur Fram ÍA Þór KR ÍÐK FH Þróttur Víölr Vikingur 17 10 5 2 27:12 35 17 10 4 3 35:23 34 17 10 3 4 34:18 33 17 10 2 5 27:20 32 17 8 5 4 32.25 29 17 8 2 7 28.21 26 17 5 2 10 22:35 17 17 3 4 10 16:29 13 17 3 4 10 18:36 13 17 2 1 14 15:35 7 • Sigurbjörn Viöarseon, Þór, akýtur hér aö marki Þróttar, an Ársæll Kristjénsson nær aó skalla frá maö miklum tilþrifum. Halldór Áskela- son reynir aö vara akki fyrir skoti Sveinbjörns. Við byrjum 16. september Tryggið vkkur pláss í Dansstúdíói Sóleyjar í vetur. Það er í fremstu röð hér á landi, nýtur gífurlegra vinsælda og tryggir þér ánægjulegan árangur. Þú getur valið um þrjú mismun- andi námskeið: • Jassballett fyrir byrjendur og framhaldsnema af báðum kyruum, 7 ára og eldri. • Tæknitímar (ballett - modern) fyrir karla og konur. • Teygju- og þrektímar fyrir karla og konur á öllum aldri, jafnt kyrrsetumenn og íþróttamenn. Innritun alla virka daga kl. 10-12 og 13-17, 5.-12. september í síma 687701. Skírteini afhent i Sigtúni 9 laugardaginn 14. september. Ath. Til að geta tekið þátt ( námskeiðunum er nauðsynlegt að nálgast skírteinið á réttum tíma. SOLEYJAR Sigtún 9 - Sími: 687701 Kennarar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.