Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1985 ÞAD ER heldur betur stuð á Manchester United, liðið vinnur hvern leikinn á fœtur öðrum með miklu öryggi, vann stórsigur á nýliöunum í 1. deild, Oxford, 3—0, á heimavelli að viðstöddum 51.820 áhorfendum sem er met á þessu keppnistímabili á Old Trafford. United er nú langefst i deildinni með 21 stig og hefur unnið alla sína leiki og er marka- tala liðsins 18—2 og viröist lítið geta stöðvaö líðið í þessum mikla ham. Meistararnir frá í fyrra, Ever- ton, máttu þola tap fyrir QPR á gervigrasinu, 3—0. Liverpool vann sannfærandi sigur á Wat- ford, 3—1. Mesta skor var í leik Totten- ham og Newcastle þar sem Tott- enham vann stórsigur, 5—1, og viröist liðið nú vera að smella saman og hefur unniö síðustu tvo leiki sína stórt, eftir fremur slaka byrjun. Arsenal vann góðan sigur á Coventry, 2—0. Siguröur Jóns- son og fólagar hjá Sheffield Wdnesday gerðu jafnteflí, 2—2, við West Ham. Man. Unit. — Oxford 3—0 (2—0) Noröur-irski landsliösmaöurinn, Norman Whiteside skoraöi fyrsta mark leiksins á 28. mín. og lands- liösfyrirliöinn, Bryan Robson, bætti ööru markinu viö á síöustu mínútu fyrri hálfleiks. Þaö var svo fyrrum landsliðs- maöur, Peter Barnes, sem skoraöi síðasta markiö fyrir Manchester United á 74. mín. og tryggöi ör- uggan sigur og var sigurinn aldrei í hættu. Þetta er besta byrjun hjá ensku liöi í 1. deild í 107 ára sögu AP/Sfmamynd • Markvörður Everton hafði nóg aö gera í leiknum gegn QPR. Hann fékk á sig þrjú mörk. Hór hefur honum þó tekist að handsama knöttinn. Leikmenn QPR gerðu hvað eftir annað harða hríð aö marki Everton og lóku vel. Man. Utd. eykur forskot sitt deildarinnar og er markatala liös- ins nú 18—2, sem er hreint frábær árangur. QPR — Everton 3—0 (2—0) Framherjar Everton fengu mörg færi sem þeim tókst ekki aö skora úr og svo var vörn meistaranna mjög oft illa á veröi og geröi mörg mistök sem kostuöu þá mörk. Gary Bannister komst í gegnum vörn Everton á 29. mín. og skoraöi þvert á gang leiksins. Noröur-írski landsliösmaöurinn John Byrne bætti ööru viö rétt fyrir hálfleik. Gary Bannister skoraöi síöan annaö mark sitt og þriöja mark QPR og gulltryggöi sigur QPR á meisturunum og komu þessu úrslit mjög á óvart. Áhorfendur voru 16.544. Liverpool — Watford 3—1 (1—1) Leikmenn Liverpool komu mjög sterkir til leiks í seinni hálfleik og geröu þá út um leikinn. Colin West skoraöi sitt sjötta mark í deildinni er hann kom Watford í 1—0. Phil Neal jafnaði fyrir Liverpool rétt fyrir hálfleik er hann skoraöi af ör- yggi úr vítaspyrnu sem dæmd haföi verið er lan Rush haföi veriö felldur innan vítateigs. i seinni hálf- leik réöu heimamenn lögum og lof- um á vellinum og unnu sannfær- andi sigur. Craig Johnston skoraöi annað markiö á 67. mínútu og lan Rush innsiglaöi sigurinn á 77. mín meö góöu marki. Liverpool er nú í ööru sæti ásamt Sheffield Wedn- esday með 14 stig. Framkvæmda- stjórinn, Kenny Dalglish, lék ekki með Liverpool vegna meiösla. Áhorfendur voru 31.395. Tottenh. — Newc. 5—1 (2—1) Tottenham vann þarna sinn annan stórsigur í röö og hefur unn- iö tvo síðustu leiki sína meö markatölunni 9—2. Liöiö viröist vera aö ná sér verulega á strik meö Glenn Hoddle sem besta mann. Aökomuliöiö skoraði þó fyrsta markið, þaö var Alan Davies sem þaö geröi um miöjan fyrri hálfleik og síðan ekki söguna meir hjá þeim, því Tottenham náöi öll- um tökum á leiknum og geröi fimm mörk áður en yfir lauk. Mark Falco skoraöi jöfnunarmarkiö rétt eftir aö Davies skoraöi, síöan skoraöi John Chiedozie tvö og þeir Glenn Hoddle og Mick Hazard geröu sitt markið hvor. Margir vilja spá Tott- enham góðu gengi í vetur og var þetta góö sönnun þess aö liöiö getur gert stóra hluti í vetur. Áhorf- endur voru 23.883. Coventry — Arsenal 0—2 (0—1) Tony Woodcock skoraði sitt fjóröa mark á keppnistímabilinu er hann kom Arsenal á bragöiö meö góöu marki í fyrri hálfleik. Þaö var svo Charlie Nicholas sem skoraöi seinna markiö seint í síöari hálf- leik. Coventry lék aöeins meö tíu leikmenn lengst af, þar sem Cyrille Regis og Wayne Turner uröu aö yfirgefa leikvöllinn vegna meiösla, en þaö má aöeins einn varamaöur koma inn á i ensku knattspyrn- unni. Áhorfendur voru 12. 189. Sheff. Wed.—West H. 2—2 (1—1) Sheffield heldur enn 2. sæti sínu í deildinni eftir jafntefli viö West Ham. Frank McAvennie kom West Ham yfir á níundu mínútu. Síöan skoraöi Sheffield næstu tvö mörk og var óheppiö aö vinna ekki leik- inn. Mörk þeirra geröu Lee Chapman og Garry Thompson og var staöan þannig er aðeins tvær mínútur voru eftir af leiktímanum aö Tony Cottee skoraöi jöfnun- armarkiö og stal öðru stiginu af heimamönnum. Siguröur og félag- ar hjá Sheffield voru mun betri í þessum leik og veröskulduöu sig- ur, en þaö eru víst mörkin sem ráöa. Siguröur átti góöan leik. Áhorfendur voru 19.287. Luton — Chelsea 1—1 (1—0). Enski landsliösmaöurinn og markaskorarinn Kerry Dixon skor- aöi sitt fyrsta mark á keppnistíma- bilinu er hann skoraði jöfnunar- mark Chelsea í seinni hálfleik. Heimamenn höföu forystu eftir fyrri hálfleik meö marki Mick Har- ford. Heimamenn voru betri í fyrri hálfleik en Chelsea í þeim seinni. Áhorfendur voru 10.720. Birmingham — Aston Villa 0—0 Nábúarnir Birmingham og Ast- on Villa geröu markalaust jafntefli, 0—0 í Birmingham á laugardag. Þaö var fyrst og fremst stórgóö markvarsla hjá Nigel Spinks í marki Villa sem kom í veg fyrir sig- ur heimamanna. Hann varöi oft meistaralega og hefur hann staöið sig mjög vel í marki Villa þaö sem af er tímabilinu. Áhorfendur voru 24.971. South. — Man. City 3—0 (1—0) Mörk Southampton geröu Jimmy Case og George Lawrence, þriðja markiö var sjálfsmark sem Mick MacCarthy gerði. Þetta var fyrsti sigur Southampton á þessu keppnistímabili, en þeir hafa gert fjögur jafnteli og hafa því sjö stig. WBA — Ipswich 1—2 (0—2). WBA tapaöi enn einum leiknum í deildinni og er liöiö nú eitt án sigurs í neösta sæti deildarinnar meö aöeins eitt stig. Mörk Ipswich geröu Trevor Putney og Alan Sunderland í fyrri hálfleik og eina mark WBA geröi Garth Crooks, sem keyptur var frá Tottenham, í seinni hálfleik. WBA hefur gengiö illa þaö sem af er, liöið ekki nógu sannfærandi í leik sínum. Crooks Úrslit 3. deildar: Einherji EINHERJI vann fyrri viðureignina við Selfoss í keppninni um ís- landsmeistaratitilinn í 3. deild karla, ó Vopnafirði ó laugardag- inn, 2—1. Einherji var betra liðið lengst af í leiknum og var sigurinn sanngjarn. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu beggja liöa sem bæöi ætl- uöu sér sigur í þessum leik. Selfoss skoraöi fyrsta mark leiksins á 35. mín. þvert á gang leiksins, því fram aö þessu haföi leikurinn fariö allur fram á vallarhelmingi Selfoss. Mark Selfyssinga geröi Ingólfur Jónsson og kom þaö eftir þvögu í vítateig Einherja. Þannig var staöan í hálfleik, heimamenn fengu mörg marktæki- færi í hálfleiknum en tókst ekki aö nýta þau, markvöröur Selfoss varöi oft á tíöum meistaralega. í seinni hálfleik komu Austfirö- ingar ákveönir til leiks og er 10 mínútur voru liönar af seinni hálfleik skoruöu heimamenn og var þar aö hefur ekki náö sér verulega á strik í liöinu enn sem komiö er. Áhorf- endur voru 7.733. Marka- hæstir Markahæstir í 1. og 2. deild eru nú þessir: 1-deild: Mark Hughes, Manchester United 6 Gary Lineker, Everton 6 Frank McAvennie, West Ham 6 Colin West, Watford 6 2.deild: Nick Morgan, Portsmouth 7 Phil Barber. Crysal Palace 6 Gary Lund, Grimsby 6 sigraði verki Kristján Davíösson sem skor- aöi frá vítateig meö föstu skoti eftir fyrirgjöf og jafnaöi fyrir heima- menn. Fimm mínútum síöar komust heimamenn yfir meö marki Steind- órs Sveinssonar sem kom á mjög svipaöan hátt og fyrra mark þeirra. Eftir markið sóttu Selfyssingar í sig veörið og reyndu allt hvað þeir gátu til aö jafna, en allt kom fyrir ekki, Einherji stóö uppi sem sigur- vegari og átti þaö svo sannarlega skiliö. Harkan var mikil og voru fimm leikmenn bókaöir, fjórir úr liöi Sel- foss og einn úr liöi Einherja. Einherji var betri aöilinn allan leikinn ef undan er skilinn síöasti stundarf jóröungurinn í leiknum. Seinni leikurinn fer fram á Sel- fossi og veröur áreiöanlega hart barist og gefa Selfyssingar örugg- lega ekkert eftir í þeim leik, en Ein- herji er meö gott veganesti í leikinn og dugar jafntefli á Selfossi. — B.B. Knatt- spyrnu- úrslit ÚnlHMkjail.dalld: Blrmingham City — Atton Villa 0—0 CovanlryCity — Araanal 0—2 Llvarpool — Wattord 3—1 Luton Town — Chalaaa 1—1 Manc. United — Oxford Unitad 3—0 Quaan Parfc Rangara — Evarton 3—0 Shetfield Wad. — Waat Ham 2—2 Southampton — Mancheater City 3—0 Tottenham Hotapur — Newcaatle 5—1 Weat Bromwich Albion — Ipawich 1—2 2.deild: Brighton — Blackburn Rovere 3—1 Carliale United — Bornaloy 1—1 Charlton — Cryatal Palaca 3—1 Fulham — Portamouth 0—1 Huddarefield Town — Bradford 2—0 Hull City — Middleabrough 0—0 Norwlch Clty — Sheffield Unitad 4—0 Shrewabury Town — Leeda 1—3 StokeCity —Millwall 0-0 Sunderland — Grimaby Town 3—3 Wimbladon — Oldham Athletic 0—0 ÚRSLIT leíkja f 3. deild: Bolton Wanderera — Wolvee 4:1 Brentford —Plymouth 1:1 Brietol City — Wigan Athletic 1* Cheeterfield — Bournemouth 0:1 Derby County — Blackpool 1Æ Newport County — Brlatol Rovera 3:0 Notta County — Gillingham 1:1 Reading — Walaall 2:1 Swanaea City — Rotherham Utd. 1K) Yorfc City — Cardtff City 1:1 4.DEILD: Burnlay — Hartlepool Utd. 2:0 Cambridge Utd. — Alderahot 0:2 Cheater City — Hereford Utd. 1:0 Exetor City — Southend Utd. 02 Manafield Town — Wrexham 1:1 Orient —PortVale 1:0 Preaton North End — Torquay Utd. 4:0 Rochdale — Peterb. Utd. 2:1 Staðan STAÐAN í 1. deíld ensku knattspymunnar er nú þessi: Man. Utd. 7 7 0 0 10—2 21 Liverpooi 7 4 2 1 10—0 14 Sheff. Wed. 7 4 2 1 11—10 14 Everton 7 4 12 14—0 13 Araenal 7 4 12 10-« 13 Chalaea 7 3 3 1 »—0 12 QPR 7 4 0 3 10—0 12 Newceatle Utd. 7 3 2 2 10—13 11 Tottenham 7 3 13 15—7 10 Watford 7 3 13 15—12 10 uirmingnam 7 3 13 «—10 10 Aston Vitta 7 2 3 2 0—0 0 Man. City 7 2 2 3 8—12 S Southampton 7 1 4 2 9—0 7 Luton Town 0 14 1 0—0 7 ■ 1 - a_ ipswicn 6 2 1 3 4—0 7 Wost Ham 7 1 3 3 0—10 8 Lsicastar 0 1 3 2 0—10 0 OxfordUtd. 7 12 4 10—14 5 Coventry 7 12 4 S—12 5 Nott. Foreat 0 114 5—10 4 WBA 7 0 1 0 5—10 1 Staöan í 2. deild ensku knattspyrnunnar: Portamouth 7 5 2 0 15—4 17 Wimbladon 7 4 2 1 6—4 14 Charfton Athl. 5 4 10 11—5 13 niKKieriiiieic 7 3 3 1 12—0 12 Blackbum R. 7 3 3 1 10—7 12 Oldham AlhL 6 3 2 1 11—6 11 Opájvklvui nngnion 7 3 2 2 10—6 11 Bamsley 7 2 3 2 6—7 9 Millwall 5 2 2 1 9—7 8 Shoft. Utd. 5 2 2 1 9—6 8 Laads Utd. 7 2 2 3 9—13 8 »■ f - a_ rtorwicn 6 2 1 3 9—6 7 Cryatal Palaca 5 2 1 2 9—6 7 Stoka City 6 1 3 2 9—9 6 Bradford 5 2 0 3 6—7 6 Fulhem 5 2 0 3 5—6 6 Orimaby Town 7 0 5 2 10—12 5 HuHCHy 5 0 4 1 6-6 4 Shrewabury 7 0 4 3 8—13 4 Middleabrough 5 1 1 13 1—6 4 Carliale Utd. 5 0 2 3 4—11 2 Sundertand 6 0 1 5 3—14 1 Skotland Úralit leikja i Skotlandi: Úrvaladeild: Aberdeen — Heerts 3—0 Dundee Utd. — Clydebank 2—1 Hibernian — Caltic 0—5 Motherwell — Dundee 1—3 Rangera — 8t. Mlrren l.deild: 3-0 Airdrie — Falkirk 1—1 Alloa Athletic — Ayr Utd 1—1 Brechin City — Montroae 3—1 Clyde — Morton 2—1 Dumbarton — Hamilton 2—2 Eaat Fifa — Forfar Athlelic 1—1 Kilmarnock — Partic Thiatle 5—0 Staöan f úrvaladeild: Rangere 5 4 1 0 11 3 9 Aberdeen 5 3 2 0 11 3 8 Celtic 5 3 2 0 11 3 8 Dundee Utd. 5 3 11 6 3 7 Clydebank 5 2 12 7 4 5 Sl. Mirren 5 2 0 3 10 11 4 Dundee 5 2 0 3 6 11 4 Hearte 5 113 6 14 3 Motherwell 5 0 2 3 3 7 2 Hibernisn 5 0 0 5 4 16 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.