Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1985 B 5 Sveitakeppni GSÍ: GR vann, NK féll — Keilir vann kvennaflokkinn og 2. deildina. MEISTARAMÓTI klúbbanna í golfi lauk á golfvolli Keilis í Hafnarfiröi á sunnudagskvöld. Golfklúbbur Reykjavíkur sígraöi í 1. deildinni en Nesklúbbur féll í aðra deild. Sveit Keilis vann aðra deildina og leikur í þeirri fyrstu aö ári. í kvennakeppninni sigraöi Keilir-A eftir haröa keppni viö sveit GR, en Keilir-B fellur í aöra deild og upp úr þeirri deild koma konur úr Vestmannaeyjum. Siguröur Pétursson, GR, lék best allra á þessu móti eins og svo oft áöur í sumar og er oröiö óþarfi aö segja hver notar fæst högginn ef hann er meðal keppenda. Honum var visaö frá keppni á sunnudaginn eftir aö hann haföi leikiö 54 holur, vegna þess aö á laugardaginn fékk hann áminningu fyrir slæma hegö- un og ítrekaöi hana síöan á sunnu- daginn og var þá vikiö úr keppni. Þetta setti dálitla spennu í keppnina þar sem menn héldu aö Siguröur yröi alveg vikiö úr keppninni. Þaö var hins vegar ekki gert heldur var honum vikiö frá keppni eftir 54 holur og taldi því ekki i síöasta hring. Morgunblaðiö/Friðþjófur • Óskar Sæmundsson var í sigursveit GR um helinga. í 1. deild lék sveit GR á 895 höggum, A-sveit GS varö í ööru sæti meö 903 högg og B-sveit GR í þvi þriöja meö 927 högg. Nes- klúbbur varö i neösta sæti meö 966 högg og leikur í 2. deild aö ári. Keilir-A vann 2. deildina á 917 höggum og B-sveit sama klúbbs varö önnur á 957 höggum. Akur- eyringar uröu í þriöja sæti á 975 höggum. A-sveit Keilis sigraði einnig í 1. deild kvenna á 333 höggum en sveit GR varö önnur meö 336 högg. Akureyrardömur komu síöan í þriöja sæti meö 357 högg, en B-sveit Keilis féll í 2. deild meö 369 högg. Vestmanneyjakonur léku á 355 höggum í 2. deildinni og komast upp í þá fyrstu. B-sveit GR varö í ööru sæti á 360 höggum og sveit GS varö í því þriöja á 390 höggum. Siguröur Pétursson, GR, lék á 272 höggyum í þessu móti og var hann meö bestan árangur allra. Hannes Eyvindsson varð í ööru sæti, lék á 292 höggum og Siguröur Sigurðsson, GS, varð þriöji á 297 höggum. Fólagi hans úr GS, Magn- ús Jónsson, lék á 300 höggum og Ragnar Ólafsson, GR, á 303 högg- um. Næstir komu þeir félagar úr GR Óskar Sæmundsson og ívar Hauksson, báöir á 306 höggum. Morgunblaöið/Frlöþjófur • Þessa stórskemmtilegu mynd tók Friöþjófur Helgason af vini sínum og fólaga Gunnlaugi Jóhannssyni, Nesklúbbi í Sveitakeppni GSI um helgina en hún fór fram ó velli Keilis í Hafnarfirði. Kylfingar úr GR unnu í karlaflokki en Nesklúbburinn fóll í aöra deild. HARVEY SKJALASKÁPAR er vönduð ensk framleiðsla á hagstæðu verði... 2 — 3 — 4 — 5 skúffu skápar. Einnig skjalabúnaður í fjöl- breyttu úrvali. (sMfISesJ Síðumúla 32. SÍlTli 38000 SOEHMLE 4 CO. Hf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Fullkomin viögeröa* og varahlutaþjónusta fyrir allar vogir. SMIÐSHÖFÐA 10 SÍMI 686970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.