Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 ®621600 KVÖLD- OG HELGARSÍMI 83621 Laufásvegur 74 Eitt af glæsilegustu húsum borgarinnar er til sölu. Gamalt hús sem hefur verið endurnýjað og standsett í hólf og gólf. s 621600 Borgartún 29 —' ' Ragnar Tomasson hdl HHUSAKAUP S621600 KVÖLD- OG HELGARSÍMI 83621 Einbýlishús Góð húseign Til sölu neöst í Seljahverfi ein- býlish. um 250 fm. 40 fm bílsk. Húsinu fyigir vinnuaöstaöa t.d. fyrir skrifst. eöa heildsölu ca. 160 fm. Heildarstærö er því ca. 400 fm.Góð lóð. Aratún Gott og nýlegt einbýlish. á kyrr- látum og skjólgóðum staö. I hús- inu eru tvær íb. Tvöf. bílsk. Fal- leg ræktuö lóö. Hlíöarvegur Kóp. Vorum að fá í sölu einbýlish. 156 fm á einni hæö ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Nylegt gler. Fallegur garöur. Verð 5000 þús. Kleifarsel Tvílyft elnbýlish. úr timbri ca. 150 fm auk bílsk. Selst fokh. innan.fullg.utan. Akrasel Glæsil. tvílyft einbýlish. ofan viö götu. Einstaklega vönduö elgn. Aöalíb. á efri hæö eru tæpir 150 fm. Neöri hæö eru auk bílsk., stórt herb. og hol óinnr., snyrt- ing, þvottah., geymslur og ýmis- konar hobbýaðstaóa. Einstak- lega fallegur ræktaður garöur og stór suöurverönd. Frábært útsýni. Raóhús — Parhús Bakkasel Vorum aö fá í sölu sérlega fallegt raöhús viö Bakkasel. Heildar gólfflötur ca. 290 fm, þar af innb. bílsk.ca.40fm. Laugarnesvegur Parhús, hæö og kj. og ris alls um 110 fm aö stærð. Húsiö er járn- klætt timburh. á steyptum kj. Nýtt gler og allar lagnir endurn. 38 fm bílsk. Verð 3000 þús. Langholtsvegur Raöh. um 250 fm aö stærð m. innb. bílsk. Selst fullg. utan, fokh.innan. Fljótasel Endaraðh. á 2 hæöum ca. 180 fm aö stærö ásamt fokheldum bílsk. Verö 3900 þús. 5-7 herb. Logafold Til sölu húseign í smíöum. Á aöalhæö er 140 fm íb. ásamt bílsk. en í kj. er 60 fm rými. Allar lagnir komnar. ib. einangruö og flestir milliveggir komnir. Teikn. á skrifst. Hlíöarvegur Kóp. Falleg og björt 146 fm sérh. á 2. hæö. 4 svefnherb. Stórar stofur. Nýttgler. Bílsk.r. Verö 3400 þús. Brekkuland Mos. 5 herb. ca. 150 fm efri sérh. í tvíbýlish. Stór lóö. Bílsk.réttur. Verö 2200 þús. 4ra herb. Maríubakki Vorum aö fá í sölu góöa 4ra herb. íb. á 3. hæö. Þvottah. og búrííb. Verð 2,2 millj. Kríuhólar 4ra herb. íb. á 8. hæö. Góð sameign og gott útsýni. Hugs- anl. aó taka minni eign uppí. Hraunbær Góöar 4ra herb. íb. á 2. og 3. hæö. Verö2100þús. Álfhóisvegur 4ra herb. ca. 90 fm rish. í tvibýlish. Sérhiti og inng. Verð 1800 þús. Kópavogsbraut 3-4 herb. ca. 100 fm íb. á 1. hæö í þríbýlish. Góöur bilsk. Verö 2200 þús. 3ja herb. Krummahólar — laus Góö 3ja herb. ca. 90 fm íb. á 4. hæö ásamt bílskýli. Frystiklefi í kj. Verð2100þús. Efstasund 3ja-4ra herb. ca. 90 fm rish. Sér- hiti. Nylegt tvöf. gler og rafmagn. Góðurgarður. Verö 1850 þús. Langholtsvegur 3ja herb. ca. 85 fm íb. í kj. í þrí- býlish. Snýr öll í suöur. Sérinng. og bílastæði. Verö 1750 þús. Engjasel Falleg 3ja herb. íb. ásamt bílskýli. Góð sameign. Verö 2100 þús. Rauöalækur 3ja herb. 96 fm góð íb. á jaröh. Endurn. baö og nýtt parket á öllum gólfum. Sérhiti og inng. Verö 2200 þús. Arbær Falleg rúmg. einstakl.íb. á 2. hæö meö sérinng. Sérlega hentugt fyrir þá sem þola illa stiga þar sem bílastæól er á sama gólf i. Asparfell 2ja herb. lítil en björt íb. á 2. hæö. Þvottah. á hæöinni. Verö 1400 þús. Hraunbær 2ja herb. ca. 65 fm góó íb. á 1. hæð. Verö 1650 þús. Laus. Blikahólar Vorum aö fá í sölu góóa 2ja herb. íb. ca. 65 fm á 7. hæö. Gott úts. Verð 1700þús. Einarsnes Nýuppgert parhús sem er 2ja herb. íb. á hæö og t risi. Mögui. á 2 herb. í kj. Alls um 110 fm. Stór lóö. Verö 2000-2100 þús. Ymislegt Skólavöröustígur Til sölu í nýbyggingu versl.pláss á götuhæö og 2ja-3ja og 5 herb. íb. á 2.-4. hæö. Teikn. á skrifst. Smiðshöfði Skrifstofu- og verkstæöispláss á 3 hæöum. Ca. 600-700 fm alls. Á götuhæö er ca. 120 fm pláss meö 6 mtr. lofthæö, ca. 30 fm meö millilofti og herb. m. venju- legri lofthæö, auk ca. 70-80 fm óupphitaó geymslupláss. Á 2. og 3. hæö skrifstofur, lager og verkstæöi. Húsiö fullb. m. mal- bikuöum bílastæöum. Hesthús Til sölu 10 hesta hús í Viöidalnum. Hnakkageymsla-kaffistofa og hlaöa. Allt sér. Gott hús og geröi. Kjalarnes Til sölu ca. 28 ha. land, grasi gró- iö. Liggur aö Vesturlandsvegi. P621600 Borgartún 29 Wegner T ómssson hdl MFÐBOR Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. S: 25590 - 21682 - 184851 Ath.: Opiö virka daga frá kl. 9-21 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-18 Drápuhlíö. Glæsil. íb. á 1. hæö. 2ja herb. Hraunbær. 65 fm 2ja herb. Verð 1650 þús. Mánagata. 2ja herb. 45 fm íb. íkj.Ákv. sala Verð 1350 þús. Verö 2.500 þús. 3ja herb. Alfhólsvegur. 85 fm á 2. hæö + bílskúr. Verö 2200 þús. Dalsel. 90 fm 3ja herb. á 2. hæö + bilskýli. Verö 2200 þús. Laugavegur. 80 fm 3ja herb. á 2. hæð. Verö 1800 þús. Furugrund. Falleg íb. á 4. hæó, 90 fm aö stæró. Verö 2.100 þús. Krummahólar. 90 fm 3ja herb. á 3. hæö + bílskýli. Verö 1900 þús. Skógarás. 3ja herb. íb. meó sérinng. Næstum tilb. u. trév. Verð 1670 þús. 4ra-5 herb. Holtsgata. Stórglæsil. íb. á 3. hæð í nýl. húsi um 127 fm aö stærö með bílskýli. Verð 2700 þús. Blöndubakki. 110 fm 4ra herb. á 1. hæö + herb. í kj. Verö 2400 þús. Sérhæöir Hlíðarvegur. 140 fm sórhæö ásamt 32 fm bílsk. Verö 3600 þús. Skipholt. 147 fm sérhæö + stór bílsk. Glæsileg eign. Verö 4400 þús. Stórholt. 150 fm hæö og ris. Verö 3500 þús. Reykjavíkurvegur. 140 fm efri sérhæö. Góö eign. Verö 3100 þús. Stærri eignir Dalsel. 140 fm raöhús. Er í dag tvær íbúðir. Skipti möguleg á minni eign. Verð 4100 þús. Flúðasel. 240 fm raöhús á 3 hæðum. Glæsil. eign. Verö 4800 þús. Skipti mögul. á minni eign. Logafold. 160 fm parhús. Verö 4000 þús. Vesturberg. Glæsilegt raöhús við Vesturberg. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. eöa sórhæö. Uppl. áskrifst. Daltún Kóp. Glæsil. parhús. Verö 4.200 þús. •rVIÐ REYNIMEL Glæsileg 158,2 fm efri sórhæö + 1 1 T. s ::;.M U “ bílsk. Verð 4300 þús. 79,1 fm 3ja j ,, herb. á 1. hæö meö sórinng. »sÉiíÉ' Verö2150þús. O nr Húsíö alhendist 15. mars tilbuiö undir tréverk og málaö aö utan. Höfum fjöldann allan af öðrum eignum á \ skrá — Hringið ogleitið upplýsinga. Sverrir Hermannsson — Örn Óskarsson Brynjólfur Eyvindsson hdl. — Guöni Haraldsson hdl. í smíðum Glæsileg keðjuhús ásamt 2ja herbergja iúxusíbúðum. Staðsetning Brekkubyggð Garðabæ Eitt keðjuhús á einni hæð. Stærö 143 fm + 30 fm bílskúr. Húsiö selst tilbúiö undir tréverk og allt fullfrág. aö utan. Til afh. fljótlega. Verö 3,5 millj. Fast verð. Áhv. lán ca. 1-1,1 millj. Möguleiki er að taka 2ja-4ra herb. íbúö uppí. Eitt keójuhús (endahús) á einni hæö. Stærö 143 fm + 32 fm bílskúr. Húsið selst fullfrágengiö að utan, en að innan er húsið einangrað bæði veggir og loft. Rafmagns- heimtaug er komin. Til afhendingar strax. Verð 3.150.000. Áhv. lán ca. 332.500.00. Eftir er að taka veö- deildarlán. Möguleiki er aö taka 2ja-4ra herbergja íbúö uppí. 2ja herberga 62 fm íbúð á neðri hæö í tvíbýlishúsi. íbúðin er laus þ. 1/11 '85. Innréttingar eru sérlega vandaöar. Falleg íbúö. íbúöin er meó sórinng., hita, þvottahús og sorpgeymslu. Lóð er sameiginleg með efri hæö. Verö aöeins 2150.000. Áhv. veöd. ca. 673 þús. Áhvílandi lán kr. 250.000 fylgir. Bílskúr getur fylgt ef ósk- að er. íbúöin hentar t.d. vel fyrir fulloröiö fólk. Stór 2ja herbergja 76 fm „Lúxusíbúð“ á 1. hæö. íbúðin getur oröiö laus fljótlega. íbúðin er sérstaklega falleg, meó vönduðum innréttingum í hvívetna. Bílskúr getur fylgt. íbúðin er í einnar hæöar parhúsi. Allt sér. Inn- gangur, hiti, þvottahús, sorpgeymsla og lóð. Verð aðeins kr. 2.500.000. Áhv. veðd.lán ca. 715.000. Áhvíl- andi lán kr. 250.000 fylgir. íbúóaval hf. byggingafélag Smiósbúö 8,210 Garóabæ. Sáni 44300. Siguröur Pálsson byggingameistari. p brogttstl infoib s Askriftcirsíminn er 83033 Gunnar Kvaran sellóleikari. Gunnar Kvaran Tónlist Jón Ásgeirsson Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá Tónlistarfélaginu að standa fyrir kirkjutónleikum. Fyrstu kirkjutónleikarnir voru haldnir í Bústaðakirkju sl. sunnu- dag og lék Gunnar Kvaran þrjár fyrstu svíturnar fyrir celló, eftir meistara Johann Sebastian Bach. Cellosvíturnar eru mikilfengleg verk og hafa margir fræðimenn spreytt sig á því að skilgreina þessi verk og reynt að leysa þá gátu, hvers vegna þessi einrödduðu tón- verk eru svo stór í sér. í raun og veru eru öll tónverk aðeins ein- rödduð, eins og ritaður texti, en umbúnaður þeirra eins og sviðs- mynd og atferli í leikriti, sem myndar ramma utan um einfalda orðaröð. Þau eru sem sé orðin sem skipta máli og í því tilliti eru celló- verk Bachs, eins og reyndar öll hans verk, þrungin innihaldi er endist mönnum til hlustunar ævi- langt. Þarna þarf hvorki sviðs- mynd eða annan umbúnað, eða leikræna túlkun, þarna ríkir orðið, þrungið og voldugt. Gunnar leikur þessi verk mjög á sérstæðan máta. Hann er einlægur listamaður og túlkar Bach af mikilli tilfinningu. í fyrstu svítunni var sarabandan og menúettarnir mjög fallega leiknir og sama má segja um sara- böndurnar í annarri og þriðju svítunni. Þeir hlustendur sem lært hafa að meta einleikssónöturnar, bæði fiðluverkin og cellóverkin, hafa oftlega talið sig finna, að sá sem leikur t.d. saraböndurnar í cellósvítunum vel, er góður lista- maður. Þá má geta þess að „Búr- rein“ í þriðju svítunni voru sérlega fallega leikin og sérstaklega seinni þátturinn, en var undursamlega þýður. 1 þriðju svítunni mátti og heyra helst tií sterk átök, sem fyrir smekk undirritaðs á ekki alls kost- ar samleið með yfirveguðu og stíl- föstu tónmáli Bach. En þarna ligg- ur styrkur meistara Bachs. Tónlist hans felur í sér möguleika til margvíslegrar túlkunar, án þess að missa gildi sitt og það sem Gunnar „ofleikur" í túlkun sinni, er hans tilfinning. Hann þorir að gefa sig allan i túlkun þeirra og er því mynd verkanna sönn í lifun- in hans. I tveimur fyrri svítunum var leikur Gunnars vel yfirvegaður svo hvergi skeikaði. Það var fengur að þessum tónleikum og nú bíða hlustendur eftir svítunum þremur sem eftir eru. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.