Morgunblaðið - 17.09.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985
41
iíjö^nu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Vinir og vandnmenn munu
rejna að fá þig til að taka þátt i
framkvrmdum sem falla þér
ekki alls kostar i geð. Revndu
hvað þú getur til að komast hjá
því að taka þátt í þeim.
NAUTIÐ
91 20. APRlL-20. MAf
Þú verður að fara betur með
peningana þína. Rejndu að búa
til fjárhagNáætlun og fara eftir
henni. Ef til vill tekst þér að
anka tekjur þfnar með hug
kvrmni. Forðastu illdeilur.
TVÍBURARNIR
WSjl 21. MAl—20. JÚNl
Þú ettir að vera sem mest einn
i dag. Fáðu þér kaffibolla og
taktu liTinu með rú. Lestu blöð-
in og gerðu það sem þig langar
tiL Vertu gætinn { samskiptum
þínum við Ijölskjlduna.
sng
KRABBINN
21. JÚNl-22. jOl!
Það er mikið að gerast hjá þér
nm þessar mundir. Sumt er gott,
annað verra. Gúðu hlutirnir
munu vega upp á múti þeim
vondu. Vertu þolinmúður og
nærgætinn við fjölskjldu þína.
LJÓNIÐ
23. JÚU-22. AGÚST
lægagangur vinnufélaga þinna
mun þrejta þig ákaflega [ dag.
Verkefnin ganga ekkert og þú
gætir misst stjúrn á þér. Ef þér
tekst eltki að koma vitinu fjrir
vinnufélaga þína þá leitaðu ráða
hjá einhverjum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Það er viðkvæmt fúlk allt f
kringum þig. Vinnufélagar þfnir
taka næstum allt sem þú segir
sem grúflega múgðun. Þú ættir
því ekki að vera eins gagnrjn-
inn og vanalega.
Wk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Rejndu að halda áhjggjum þín-
um af beimilismeðlimum f
skefjum. Fjölskjldumeðlimum
líöur ágætlega og þvf er engin
ástæða til að gera sér grillur út
af engu. Vertu heima f kvöld.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Sporðdrekar sem eru njlega
kvæntir gætu lent f alvarlegri
deilu við maka sinn f dag. Það
borgar sig að láta undan svona
endrum og eins. Munið að
þolinmæði þrautir vinnur allar.
lifM BOGMAÐURINN
ISNJfi 22 NÓV -21. DES.
Þetta verður þrejtandi dagur.
Allt tekur lengri tfma en venju-
lega. Þvf þarft þú ef til vill að
vinna frameftir. Þú skalt athuga
alla samninga vandlega áður en
þú leggur blessun þfna jfir þá.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú munt hafa miklar fjárhags-
áhjggjur f dag. Þú kvartar
vegna ejðslu fjölskjldu þinnar
og þú hefur eitthvað til þfns
mála Vertu samt ekki of
aðfinnslusamur, það borgar sig
ekki.
1M
VATNSBERINN
20. JAN.—18.FEEL
Þú gætir lent f deilum við vini
þína f dag. Það er allt f lagi að
rökræða en þegar allt logar {
illindum er best að hætta. Þú
gætir lent f skemmtilegu ást-
arævintjri.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þetta verður tilbrejtingarlaus
dagnr. AIH gengur sinn vana-
gang og ekkert njtt gerisL Þú
verður að koma tíl múts við
ástvini þfna í ákveðnu
Láttu verða af þvf að taka til.
X-9
'fap öarr
£>£/&/&>
S/TAC M/C*
4/Tí/Z> *//&#/>*/
/fOM/P VZ(/VX
/&//?///■ ■ j
C íMdKlng F«atur»« Syndlcatt. Inc WorldrlgM* rtMrvcd
DYRAGLENS
FÍÉTT/IÖ0Ö6/ HBR.' \
I DA6 SPJAILA é<s I//P \
HOVEKAhlDI FOKVSTU-
$AUO H/NNAI? FJÖL-
$t<XÚVU6U\/lLUhJAK£>
AK. 5CAARE/KAR
UM SLÉTTC/RNAR
Miklu-..
fMPRÉTT, \
A9 FOItySTC/HU/tVERKlÐ
SÉ'AKVEP/PAFFÁEINUAI n
SIPRHVRNPOM TORFL/M^y
LJÓSKA
B3 VFRPAPVEeA KOMlUb
AFTVe 'A SKeiFSTPFVUA H
EFTIR uo
1 Ml'NUTUtZ.
V?SS ~
þ£T7A ee sann- 1!
KÖLLUP MÍNÚnJSTEIK
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
............................................................................■■--------------------------;-----------------------:------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
SMÁFÓLK
VOU HAPTOMAKE A
L0N6ER REPORTANP A
BI66ER HAT, ANP 6ET
AN "AM PIPN'T YOU ?
OJELL, I HOPE VOUR HAT
15 50 BI6 YOU CAN'T 5EE
UJHERE VOU'RE 60IN6.ANP
V0U RUN INTO A TREEI
já, auðviuð, Magga ... þú
þurftir að ganga lengra en ég,
var það ekki?
Þú þurftir að skrifa lengri
ritgerð og búa til sUerri hatt
og fá ágætLseinkunn, var það
ekki?
J«ja, ég vona að hatturinn
sé svostór, að þú sjáir ekki
hvert þú ert að fara og gangir
átrél
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sveit ísaks Arnar Sigurðs-
sonar úr Reykjavík sigraði
Akureyrarsveit Harðar Stein-
bergssonar í úrslitaleik bik-
arkeppninnar, sem fram fór á
Hótel Hofi um helgina. Sveit
Isaks hafði mikla yfirburði í
leiknum, vann allar loturnar,
samtals með 237 keppnisstig-
um gegn 64. I sigursveitinni
spila auk fyrirliðans, Sturla
Geirsson, Olafur Lárusson,
Sigurður Sigurjónsson og Júlí-
us Snorrason.
Hér er spil úr annarri lotu,
þar sem Ólafur Lárusson
„stal“ fagmannlega þremur
gröndum, sem hann átti ekk-
ert tilkalí til:
Vestur gefur, N/S á hættu:
Norður
♦ 108652
▼ 82
♦ 1075
♦ KD2
Austur
mlll
II ▼ G1074
♦ 43
♦ G654
Sudur
♦ K43
▼ ÁK93
♦ KG9
♦ Á103’
Bræðurnir Ólafur og Her-
mann Lárussynir voru með
spil N/S á móti Pétri Guð-
jónssyni og Ólafi Ágústssyni:
Vestar Norðar Austur Suóur
1 tígull Pass 1 hjarta Dobl
2 tíglar 2 spaöar Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Ólafur Ágústsson í vestur
spilaði út í lit makkers, litlu
hjarta. Óli Lár drap tíu Péturs
með ás og velti fyrir sér mögu-
leikum sínum í þessu vonlitla
spili.
Hann sá að spaðinn yrði al-
tjeni að gefa fjóra slagi, svo
vestur varð að gjöra svo vel að
eiga ásinn annan. En til að
austur kæmist síður inn til að
spila tígli, fór ÓIi inn á blind-
an laufkóng og spilaði litlum
spaða yfir á gosa vesturs.
ólafur Ágústsson hefði nú
getað steindrepið spilið með
því að spila laufi og klippa á
samganginn, en hann kaus að
halda áfram með hjartað, spil-
aði drottningunni og átti slag-
inn. ÓIi Lár hafði ekkert hikað
við að dúkka drottninguna, svo
nafni hans gekk í gildruna og
spilaði aftur hjarta. Þar með
var hjartaáttan orðin að ní-
unda slagnum.
Eftirleikurinn var auðveld-
ur, lítill spaði á ás og síðan sá
laufdrottningin um innkom-
una á fríspaðana.
SKÁK
Vestur
♦ ÁG
▼ D65
♦ ÁD862
♦ 987
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á friðarmótinu i Zagreb í
Júgóslavíu í sumar kom þessi
staða upp í skák júgóslavn-
esku stórmeistaranna Marj-
anovic og Kovacevic, sem hafði
svart og átti leik:
■Al i ^ i i k
1 H w
ii m
m wk t, i ■&,
n m &&
1
Hé
ee_____;
20. - Bxa4!, 21. b3 (Eftir 21.
Hxa4 - Rxd2, 22. Hxd2 -
Hel tapar hvítur drottning-
unni.) 22. — Rxc3 og nú sá
hvítur sér þann kostinn
vænstan að gefast upp, því
hann tapar miklu liði.