Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 45 MlLLÍARÐAR TAIA SlNU MÁU Hefurðu hugleitt hvers vegna landsmenn hafa keypt verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs fyrir milljarða. Því er auðsvarað: Auðveldari og öruggari leið til varðveislu og ávöxtunar fjár er varla til. Spariféð er þar verðtryggt og fær auk þess háa vexti. Og milljarðar í spariskírteinum þýðir milljörðum minna í erlendum lántökum. Fjórar mismunandí gerðir spariskírteina eru í boði: VERÐTRYGGÐ SPA RISKIRTEINI HEFÐBUNDIN - Innleysanleg af beggja hálfu eftir 3 ár eða frá 10. sept. 1988. - Lánstími lengst 14 ár eða til 10. sept. 1999. * Nafnvextir 7%. - Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast við innlausn. VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI MEÐ VAXTAMIÐUM - Innleysanleg af beggja hálfu eftir 5 ár eða frá 10. sept. 1990. • Lánstími lengst 15 ár eða til 10. sept. 2000. - Vextir eru 6.7% á ári og reiknast misserislega af verðbættum höfuðstóli og greiðast þá gegn framvísun vaxtamiða. VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI MEÐ HREYFANLEGUM V0XTUM 0G 50% VAXTAAUKA - Lánstími er 18 mánuðir eða til 10. mars 1987. - Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast við innlausn. - Vextir eru einfalt meðaltal vaxta af verðtryggðum reikningum viðskiptabankanna, bundnum til 6 mánaða, að viðbættum 50% vaxtaauka. Vextirnir eru endurskoðaðir á 3ja mánaða fresti. Meðalvextir þessir eru nú 3.29% á ári en að viðbættum vaxtaauka 4.94% ári. GENGISTRYGGÐ SPARISKIRTEINI SDR - Lánstími er 5 ár eða til 10. sept. 1990. - Vextir eru 9% á ári. - Innlausnarverð, þ.e. höfuðstóll, vextir og vaxtavextir er greitt í einu lagi og breytist í hlutfalli sem kann að hafa orðið á gengisskráningu SDR til hækkunar eða lækkunar frá 10. sept. 1985. NEFNDI EBNHVER BETRI KOST? Sölustaðir eru: Seðlabanki íslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.