Morgunblaðið - 17.09.1985, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.09.1985, Qupperneq 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 Kylfingar, fulltrúar fyrirtaskja og forráðamenn GR við verölaunaafhendingu á laugardaginn. Frá vinstri eru Jóhann Óli Guömundsson frá Securitas, ívar Hauksson, sem lék fyrir þá, Sigurður Pétursson sem sigraöi, Jörundur Guðmundsson, Sigurður Hafsteinsson sem lék fyrir Jörund, Karl Jóhannsson, formaöur GR, Siguröur Steinþórsson frá Gull og Silfur en Sigurður Pétursson sigraði fyrir þá í keppninni. Björgúlfur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri GR er lengst til hægri. Fyrirtækjakeppni GR: Sigurður vann fyrir Gull og Silfur — Ragnar tryggði sér líklega sólarlandaferð SIGURÐUR Pétursson, Golfklúbbi Reykjavíkur, gerir það ekki enda- sleppt á golfmótum hérlendis. Hann sigraði um helgina í fyrir- tækjakeppni GR sem lauk á laug- ardagínn, lék á 69 höggum sem er tveimur höggum undir pari vallaríns en það er mjög vel leikiö hjá Sigurði, sérstaklega þegar haft er i huga að flatimar í Graf- arholtinu eru ekki alveg eins góð- ar og best veröur á kosiö. Sigurö- ur lék fyrir Gull & Silfur. Nafni Sigurðar, Siguröur Haf- steinsson, varö í ööru sæti á 71 einu höggi sem er par vallarins en Siguröur lék fyrir hárgreiöslustofu Jörundar. Þriöji varö ívar Hauks- son, fyrir Securitas, á 76 höggum og Ragnar Olafsson varö fjóröi á 77 höggum fyrir Hafstein Júlíusson hf. Þaö var nóg um aö vera i Graf- arholtinu á iaugardaginn þegar keppni lauk. Fulltrúar þeirra 273 fyrirtækja sem þátt tóku í mótinu voru mættir á staöinn til aö fylgjast meö lokabaráttunni en keppnin fer þannig fram aö leiknar eru 18 hol- ur meö forgjöf og eru kylfingar dregnir saman viö fyrirtækin eftir aö þeir hafa leikiö. Síöan eru 16 bestu skorin, sem reiknuö eru út með forgjöf, dregin við þá meistaraflokksmenn sem klúbbur- inn hefur á aö skipa og þeir leika siöan 18 holur án forgjafar. Þaö var þessi keppni sem var á laug- ardaginn og sem fyrr segir sigraöi Gull & Silfur og Siguröur Péturs- son lék fyrir fyrirtækiö. i undan- keppninni lék Hermann Guö- mundsson fyrir Guil & Silfur en Jörundur Guömundsson lék sjálfur fyrir fyrirtæki sitt, sem endaði í ööru sæti. Eins og áöur sagöi þá tóku alls 273 fyrirtæki þátt í þessari keppni og er þaö metþátttaka í mótinu og er greinilegt aö keppnin á eftir aö hlaöa utan á sig meö árunum og veröa enn umfangsmeiri en hingaö til. Siguröur Pétursson sýndi á laugardaginn svo ekki veröur um villst aö hann er okkar besti kylf- ingur um þessar mundir. Þó svo ekki hafi veriö kylfingar frá öörum klúbbum á þessu móti þá var styrkleiki þess eins og í meöal stigamóti og Sigurður sigraö nokk- uö örugglega og sýndi þegar hann var undir hvaö mestum þrýstingi frá nafna sínum Hafsteinssyni aö hér var á feröinni okkar besti golf- leikari. Þegar hann kom á 17. holuna vissi hann aö Siguröur Hafsteins- son haföi leikiö völlinn á pari. Sig- uröur Pétursson var þá einu höggi undir pari vallarins. Teigskotið hjá honum var aöeins of stutt og komst ekki inn á flötina. Hann tók þá sandjárn og lék fallega inn á flötina og niöur í holuna rann bolt- inn og þarmeö haföi hann tvö högg á nafna sinn. Síðan lék hann siö- ustu holuna á pari og sigraöi í mót- inu. Ragnar Ólafsson lék vel á 16. holunni en þar eru verölaun frá Út- sýn í boöi, sólarlandaferö fyrir þá tvo kylfinga sem næst komast hol- unni í tveimur höggum. Ragnar komst í annaö sætiö í þeirri keppni á laugardaginn meö því aö leika kúlunni aöeins 59 sentimetra frá holunni. Björn Morthens hefur komist næst holunni í keppni í sumar, 49 sentimetra, og eru mikl- ar líkur á því aö þeir tveir hreppi sólarlandaferöirnar. Óskabyrjun hjá Essen — Sigurður og félagar hjá Lemgo unnu Kiel Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, fréttamanni Morgunblaðaina í Þýakalandi. BUNDESLIGAN í handknattleik fór af stað í Þýskalandi um helg- ina. Essen, lið Alfreðs Gíslasonar, fékk óskabyrjun, sigraði meistar- ana Gummersbach. Lemgo, liðiö sem Sigurður Sveinsson leikur með, vann Kiel, lið Jóhanns Inga Gunnarssonar á heimavelli. Atli og félagar hjá GUnzburg unnu sigur á Rein frá Berlín. Bundesligan fór vel af staö hjá þeim liöum sem íslendingar leika meö. Siguröur Sveinsson skoraöi fimm mörk fyrir Lemgo gegn Keil, sem haföi yfir í leiknum lengst af, staðan í hálfleik var 13—10, fyrir Kiel, en Lemgo náöi aö vinna naum- lega, 24—23. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Lemgo og aftur áfall fyrir Kiel aö tapa í Lemgo. Mjög erfitt er aö leika í Lemgo þar sem áhorfendur þar eru mjög vel meö á nótunum. Siguröur átti ágætan leik þó hann væri lítilsháttar meiddur, þaö telst til tíöinda aö þessi vinstrihand- ar skytta geröi eitt mark meö hægri hendi. Essen, liö Alfreðs Gíslasonar, vann sannfærandi sigur á Gumm- ersbach, 18—15, áútivelli. Þaöeru einhver álög yfir leik þessara liöa því Essen hefur unniö þá á heima- velli síöustu þrjú árin. Alfreö gekk ekki heill til leiksins, þar sem hann hefur veriö bólginn á fæti, hann skoraöi aöeins eitt mark í leiknum. Hetja Essen var hornamaðurinn, skemmtilegi, Fraadz, sem skoraöi 10 mörk, eins átti markvörður liðs- ins, Hecker, mjög góöan leik og varöi 17 skot. En sigur Essen var mjög mikilvægur þar sem þetta veröa liöin sem koma til meö aö berjast um meistaratitilinn. Gunzburg, liöiö sem Alti Hilm- arsson leikur meö, vann sigur í Berlín, 23—18, og var Atli Hilmars- son maöurinn á bak viö þennan mikilvæga sigur í fyrsta leik. Atli skoraöi fimm mörk í leiknum og þar af tvö síöustu mörkin. Hann hefur falliö mjög vel inn í leik liösina og á örugglega eftir aö gera góöa hluti í vetur. Göpþingen vann Dankersen, 29—21. Páll Ólafsson lék ekkí með Dankersen í þessum leik og er hann hættur aö leika meö liöinu þar sem forráðamenn liösins gátu ekki staö- iö viö þá samninga sem geröir voru. Allt er óvíst um hvaö Páll gerir, annaðhvort kemur hann heim eöa leikur meö einhverju liöi í 2. deild. Loks sigraöi Groswallstadt Hof- • Sigurður Sveinsson lék vel í sínum fyrsta leik með Lemgo á keppnistímabilinu weier á heimavelli stórt, 27—10. Einn leikur fór fram á föstudags- kvöld eins og við sögöum frá í blaö- inu á laugardag, þá geröu Dort- mund og Dusseldorf jafntefli, 10—10. Nantes tapaði PARÍS er nú efst í 1. deildar- keppninni í Frakklandi eftir leiki helgarinnar, París vann Le Havre 2—1 á útivelli og hefur nú hlotið 20 stig í deildinni, fimm stigum meira en Bordeaux og Nantes. Nantes sem Valur leikur gegn í dag tapaöi á útivelli gegn Bordeaux 2—1. Úrslit leikja I Frakklandi uröu þessi: Marseille — Rennes 1—2 Auxerre — Strasbourg 2—0 Nice — Sochaux 2—0 Brest — Toulon 2— 1 Nancy — Lens 2— 1 T oulouse — Ðastia 3—1 Lille — Monaco 2—2 Bordeaux — Nantes 2— 1 Laval —Metz 1—1 Le Havre — Paris S.G. 1 —2 Sundknattleikur á Siglufirði KA sigraði KS, 2—1 á mjög svo blautum knattspyrnuvelli á Siglu- firði á laugardag. Knattspyrnunni mátti helst líkja við sundknattleik og var ekki mikiö um góða knattspyrnu enda ekki hægt að sýna hana vegna þess hve völlur- inn var blautur, leikmenn óðu polla lengst af. Staðan í leikhléi var 1—0 fyrir KA. Leiknum var upphaflega frestaö um hálftíma þar sem reynt var aö ná vatni af vellinum, hann var yfir aö líta eins og yfirborö á sundlaug. Þaö átti hreiniega aö fresta þessum leik vegna þess aö aö- stæöur voru ekki bjóöandi, en leikmenn beggja liöa vildu spila. Jafnræöi var á meö liðunum til aö byrja meö og mest um miöjuþóf. Á 13. mín. kom fyrsta markiö á frek- ar furöulegan hátt, markvöröur KS — KA 12 KS, spyrnti frá marki og kom knötturinn niöur á miöju vallarins og þar var Tryggvi Gunnarsson fyrstur og spyrnti til baka frá miöju og fleytti knötturinn kerlingar i pollinum beint í markiö. Þarna voru pollarnir hjálplegir KA- mönnum. Þaö sem eftir var hálfleiksins sóttu Siglfiröingar meira og kom- ust bæöi Höröur Júlíusson, Óli Agnasson einir inn fyrir en létu verja frá sér. í seinni hálfleik áttu Siglfiröingar tvö skot í þverslá eftir hornspyrnur á fyrstu mínútunum. KA skorapi síöan fallegt mark á 67. mín. Þá kom góð fyrirgjöf frá hliöarlínu og Þorvaldur Þorvalds- son kom á fullri ferö og skoraöi gott mark. Staöan þvi oröin 2—0. Siglfiröingar skoruöu eina mark sitt á 75. mínútu, Óli Agnarsson tók þá hornspyrnu og gaf stuttan bolta aö marki KA sem var síöan framlengdur meö skalla inn í miöj- an vítateig og þar var Colin Tacker mættur og skoraöi af stuttu færi. Eftir markiö sóttu heimamenn heldur meira en KA-menn vöröust vel. Mikil harka var i leikmönnum er líöa tók á og var sjö leik- mönnum sýnt gula spjaldiö, þrír úr KS og fjórir úr liði KA. Bestir í liði KS voru þeir Mark Duffieid og Colin Tacker, hjá KA voru Erling Kristjánsson og Njáll Eiðsson bestir. Undirritaöur hefur aldrei séö leikiö viö slíkar aöstæöur eins og voru á Siglufiröi á laugardaginn. KA hafnaöi í þriöja sæti í deild- inni og kemst því ekki í 1. deild aö ári, þar sem UBK vann Völsung á Húsavík. Vestmanneyingar uröu sigurvegarar í 2. deild meö 39 stig, Breiöablik varö í ööru sæti meö 37 stig og KA meö 36 stig í þriöja. - Rl' Atta lið tryggt þátttöku ÁTTA lið hafa nú þegar tryggt sér þátttökurétt í úrslitum heims- meístarakeppninnar í knatt- spyrnu, sem fram fer í Mexíkó é næsta ári. Þjóöirnar sem tryggt hafa sér þátttöku eru efiirfarandi: Argent- ína, Brasiiía, Kanada, Ungverja- land, Pólland, Uruguay, heima- menn, Mexíkó og heimsmeistar- arnirfráþví 1982, ítalía. 16 liö komast í lokakeppnina og kemur þaö meö aö skýrast á næst- unni hvaða átta lið þetta veröa sem komasttilviöbótar. Keppnin hefst 31. maí á næsta ári og lýkur með úrslitaleik um heimsmeistaratitilinn 28. júní. Leik- iö veröur í 12 borgum víös vegar um Mexíkó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.