Tíminn - 25.09.1965, Page 2
TÍMINN
LAUGARDAGUR 25 september 1965
FÖSTUDAGUR, 24. sept.
NTB-Washington. -p- Banda-
ríkin og Panama hafa orðið
sammála um, að nema úr gildi
núverandi samning um Panama
skurðinn, sem gilt hefur frá
1903, og hefja viðræðu; um
nýjan samning, sem taka á
tillit til sjálfstæðis Panama inn
an skurðarsvæðisins, sem
Bandaríkjamenn hafa ráðið
yfir að undanförnu. Verður
hinn nýi amnimgur í gildi
þar til nýr skurður hefur verið
grafinn í gegnum Panama.
Mun undirbúnimgur að þeim
skurði hefjast sem fyrst.
NTB-París — Talið er líklegt,
að de Gaulle forseti Frakk-
lands muni síðustu daga októ-
bers tilkynna opinberlega hvort
hann muni gefa kost á sér sem
forsetaefni í næstu forsetakosn
ingum. Mun hann líklega skýra
frá því í útvarps- og sjón-
varpsræðu. Talið er líklegast,
að de Gaulle verði í kjöri.
NTB-Moskvu. — Bresnev, leið
togi kommúnistaflokksins í
Sovétríkjunum, lagði í dag
áherzlu á nauðsyn þess, að
dreifing kjarnorkuvopna yrði
stöðvuð, og sagði, að komm
únistaríkin muni gera nauð-
isynlegar gagnráðstafanir,
lef Vestur-þýzkaland fái að-
ild að kjarnorkuvopnum.
iBresjnev hélt ræðu á vin-
'áttu fundi í sambandi við heim
'sókn Ulbrichts til Moskvu.
NTB-Saigon. — Vieteongmenn
rændu á þriðjudaginn franska
aðstoðarræðismanninum í Saig
on, Jean Biron, er hann var
staðsettur á stað einum milli
Pleiku og Kontuk í Suður-
Vietnam. Komu fimm vopnað
ir menn út úr frumskóginum,
stöðvuðu bifreið Birons og tóku
hann með sér.
I
l NTB-Leopoldville. — Kongóbú
( amir tveir, sem ákærðir voru
fyrir að hafa reynt að myrða
Tshjombe, forsætisráðherra
Kongó, hafa lýst því yfir, að
þeir hafi verið í fangelsi er
þeir hefðu átt, samkvæmt á-
kærunni, að hafa gert morðtil
raunina, — og hefur fang-
elsisstjórinn staðfest þ«tta En
það var innanríkisráðherra
Kóngó, sem tilkynnti þetta.
Sagði ráðherrann, að dómari
einn hefði staðið að Þessari
röngu ákæru, en um ástæðu
dómarans er ekki vitað.
i NTB—Bonn. — Vestur-þjóð-
! verjar hafa lýst yfir stuðningi
j við tillögur belgíska utanríkis
! ráðherranns Paul-Henri Spaak,
! um að ráðherranefnd Efna-
hagsbandalagsins komi saman
til fundar um miðjan nóvember
án þátttöku framkvæmdanefnd
arinnar, til þess að reyna að
leysa deiluna innan bandalags
ins. Telja menn, að tillaga
þessi geti ef til vill leyst ýmis
vandamál innan EBE.
R AFM AGNSBILUNIN Nl
Kl. 22.55 á fimmtudagskvöld fór
straumurinn af öllum bænum.
Samtímis sá fólk, sem býr í ná-
grentni við aðalspennistöð Raf-
veitu Hafnarfjarðar, eldbjarma og
reyk leggja upp frá spennaklefa
Þeim, sem annar af tveimur 5
Megawatta spennum stöðvarinnar
er í, og tilkynnti það Slökkviliði
Hafnarfjarðar, sem kom strax á
staðinn ásamt starfsmömnum Raf-
veitunnar.
Við athugun kom í ljós, að
rafbruni hafði orðið í endateng
ingu á 6000 volta streng, sem ligg
ur frá fyrrnefndum spenni og
hartti bruninn strax og sjálfvirk
ir rofar höfðu leyst bæinn út og
þurfti því ekki að koma til að-
gerða Slökkviliðsins.
Þessi spennir var þá rofinn frá
kerfinu og settur straumur á bæ-
inn í gegnum hinn 5 Megawatt
spenninn, eftir 26 mínútna straum
leysi.
Þá kom í ljós, að bilun hafði
einnig orðið í háspennukerfi Suð
urbæjarins og var hann því á-
fram .straumlaus. Var strax farið
Hörður og kona hans.
(Tímamynd GE)
SYNIR HERIFYRSTA SINN
JHM—Reykjavík, föstudag.
Á morgun, laugardag, opnar
ungur íslendingur sem dvalið
hefur nokkur ár í Bandaríkjun
um, málverkasýningu í Ásmund
arsal. Maðurinn heitir Hörður
Karlsson, sonur Karls Guð-
mundssonar lögreglumanns.
Hörður er nú starfandi sem yfir
maður teiknistofu alþjóðabank
ans sem staðsettur er í Wash-
iii'gton D.C. Fyrir skömmu
hlaut hann fyrstu verðlaun i
frímerkjasamkeppni um Evr-
ópufrímerkið, sem kemur út
n.k. mánudag.
Á sýningunni í Ásmundarsal
eru mörg málverk, sem Hörð
ur hefur málað á. s.L þrem til
fjórum árum, og eru þau öll
til sölu hér. Hann sendi mál-
rerkin á undan sér með skipi
og tjáði hann fréttamönnum,
að margir aðilar hefðu hjálpað
sér við að koma málverkunum
hingað, en það var bæði kostn
aðarsamt og tímafrekt.
Hörður var hér um tíma í
Myndlistarskólanum, auk þess
sem hann lagði stund á málun
við kunnan skóla í Bandaríkj-
unum. Þetta er fyrsta sýning
listamannsins hér á landi, en
hann hefur Sýnt verk sín fyr-
;/! ir vestan haf, og á næsta ári
ætlar hann að sýna á Spáni,
en það er heimaland konu hans
Rósabellu.
Sýningin í Ásmundarsal. er
mjög eftirtaktarverð og má
búast við, að margir borgar-
búar sæki hana þennan stutta
tíma, sem hún verður opin,
eða nánar frá 25. sept. til 3.
október. Hörður er hér með
konu sína og unga dóttur, ,sem
heitir Tana Freyja og er fjög
urra ára. Sýningin er opin dag
lega frá 2 til 10 á kvöldin.
Skipað í ráðgjafamefndir Rannsóknarstofnunar fisk-
iðnaðarins og Hafrannsóknarstofnunarinnar
Samkvæmt lögum um rannsókn
ir í þágu atvinnuveganna, skal
starfrækt sjálfstæð stofnun, Haf
rannsóknastofnunin, er heyri und
ir sjávarútvegsmálaráðuneytið.
Stofnun þessi tekur við þeim verk
efnum, sem fiskideild Atvinnu-
deildar Háskólans hefur áður
sinnt.
Við Hafrannsóknarstofnunina er
starfandi ráðgjafarnefnd. í ráð
gjafarnefnd Hafrannsóknarstofnun
arinnar hafa verið tilnefndir eft
irtaldir menn;
Ágúst Flygenring, framkvstj.,
jjón Sigurðsson, formaður Sjó-
! mannasambar.ds íslands, Loftur
’Bjarnason, framkvæmdastjóri,
ÍMár Elíasson, skrifstofustjóri,
j Sverrir Guðvarðsson, stýrimaður,
I Sverrir Júlíusson, alþingismaður,
j Tryggvi Helgason, sjómaður.
; Nefndin hefur kosið Má Elías
son, skrifstofustjóra formann.
í stjórn Hafrannsóknastofnunar
;innar skulu vera þrír menn skip
aðir af sjávarútvegsmálaráðherra
til fjögurra ára i senn, bar af
einn án tilnefningar, einn til-
nefndur af stjórn Fiskifélagi
FINNSKUR
HEiniip
OPERUSÓNGVARI
Finnski óperu og ljóðasöngv-
arinn Tom Krause kemur hing-
að til Reykjavíkur á vegum Tón
listarfélagsins um næstu helgi og
ætlar að halda hér tvenna tón-
leika.
Tom Krause er fæddur árið
1934. Hann stundaði tónlistarnám
í Helsinki, og að þvi loknu hélt
hann til Vínarborgar til fram
haldsnáms. Árið 1959 var hann
ráðinn til Berlínar og söng þar
ýmis óperuhlutverk, auk þess sem
hann hélt fjölda tónleika í ýmsum
löndum.
Árið 1962 var hann ráðinn til
að syngja með Filharmonisku
hljómsveitinni í Hamborg, og að
því loknu réðist hann til óperunn
ar þar í borg og hefur verið bú-
settur þar síðan og sungið óperu
hlutverk bæði í Hamborg og öðr
um borgum Þýzkalands. Þá hef-
Framhald á bls. 14.
! íslands og einn til-
; nefndur af ráðgjafarnefnd stofn-
: unarinnar. Sömu aðilar tilnefr.a
varamenn. Ráðherra skipar for-
; rrtann stjórnarinnar.
; í stjórn Hafrannsóknarstofnun
! arinnar hafa verið skipaðir eftir
• taldir menn:
, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri,
formaður. tilnefndur af Fiskifé-
lagi íslands, til vara Hafsteinn
Bergþórsson, framkvæmdastjóri.
Loftur Bjarnason, framkvæmda-
stjóri, tilnefndur af ráðgjafar-
nefnd stofnunarinnar, til vara
Jón Sigurðsson, formaður Sjó-
tnannasambands íslands.
Marteinn Jónasson. skipstjóri,
skipaður af ráðherra án tilnefn
ingar, til vara Sigfús Bjarnason,
sjómaður.
Að fengnum tillögum stjórnar
stofnunarinnar hefur sjávarútvegs
málaráðherra hinn 23. september
s. I. skipað Jón Jónsson til að
gegna stöðu forstjóra Hafrann
sóknastofnunarinnar frá 1. þ. m. að
telja.
Samkvæmt lögum um rannsókn
ir í þágu atvinnuveganna. skal
starfrækt sjálfstæð stofnun, Rann
Framhald á bls. 14.
í það að leita að þeirri bilun, og
reyndist fljótlega hægt að koma
straum á vissa hluta Suðurbæjar
ins eftir því, sem leitinni að bil
uninni miðaði áfram.
Að lokum fannst dauður hrafn
í stauraspennistöð við grjótnám
á Hvaleyrarholti og hafði hann
valdið skammhlaupi háspennuvír.s
til jarðar.
Klukkan 3.20 var straumur kom
inn aftur á allan bæinn.
TONLEIKAR
SKÁLH0LTI
Sunnudaginn 26. september kl.
18 verða orgeltónleikar haldnir
í Skálholtsdómkirkju. Listamaður-
inn Martin Giinther Förstemann,
sem er einn hinna viðurkennd-
ustu orgelsnillinga nú á tímum,
er prófessor við tónlistarháskól-
ann í Hamborg.
Prófessor Förstemann er ís-
lendingum að góðu kunnur frá
því er hann hélt hér tónleika
fyrir nokkrum árum. Það er ekki
nóg með að hann hafi farið í
tónleikaferðir um gjörvalt föður-
land sitt, Þýzkaland heldur hefur
hann einnig haldið tónleika í flest
um Evrópulöndum og Ameríku,
auk útvarps- og sjónvarpssend-
inga.
Efnisskráin hefst rrieð því að
leikin verður Tokkata, Variation
og Fuga (quasi Improvisation)
eftir Förstemann við sálminn:
,Vakna Zions verðir kalla'". Þá
koma verk tveggja gamalla orgel
meistara Prelúdíum og Fuga í g
dúr eftir lærisvein Buxtehudes
Nikolaus Bruhns, og tilbrigði eft
ir Georg Böhms er eitt ,sinn var
organleikari við Jóhannesarkirkj
una í Liineborg.
En verk þau, sem fyrst og
fremst bera tónleikana uppi eru
Framhald á bls 14
Stefán Júliusson
rithöfundur
'■mmtugur
Fimmtugur er í dag Stefán Júl-
íusson, yfirkennari í Hafnarfirði.
Hann er fæddur að Þúfukoti í
Kjós 25. sept. 1915. Stefán á lang
an og góðan kennaraferil að baki
i Hafnarfirði og hefur um skeið
verið yfirkennari við Flensborgar
skólann. Hann hefur ritað og
þýtt margt góðra bóka við hæfi
barna og unglinga og skrifað
nokkrar lengri skáldsögur og smá
sögur, sem skipað hafa honum
með sæmd á rithöfundabekk.
Hann hefur leyst af hendi mikið
starf i félagsmálum fyrir heima-
bæ sinn, stétt og æskuna. Stefán
er fjölgáfaður maður, atorkusam
ur og vinsæll vel.
HRAFN VALDUR AD