Tíminn - 25.09.1965, Page 9

Tíminn - 25.09.1965, Page 9
TÍMINN mm LAUGARDAGUR 25. september 1965 Vinnutími verkamanna um 2900 stundir á ári T a ? L A i Vlnnulaun og vlnnuatundlr 1964. Upplýsingar þær, sem hér fara á eftir, eru byggðar á úrta'ksrannsókn, sem nær til 21 fyrirtækis í Reykjavík og 851 manns (verkamanna og iðnaSarmanna), sem unnu ým ist allt árið, eða nær aHt árið, hjá sama vinnuveitanda. Ef viðkomandi starfsmaður vann ekki allt árið hjá sama a Alm. verkatnenri: á. Þetta þarf ekki að hafa álirif á samanburðinn á vinnu tíma og vinnulaunum frá ári til árs, ef vegið er með sama fjölda milli starfsgreina öli árin eins og gert verður hér á eftir. Þá virðist óhjákvæmi legt að skipta þeim, sem vinna eftir kjarasamningi Dagsbrún ar í þrjá meginhópa: stundir, eftirvinnustundir og næturvinnustundir eru lagðar beint saman og þeim vinnu- stundafjölda síðan deilt í árs launin. Það er sú stærð, sém notuð verður við útreikning á vísitölu launa. Tafla I sýnir fjölda þeirra starfsmanna í hverri starfs grein (alls 659), sem fjallað Vlnnutímt 1 klst. á mariri Lauri r 1’ írnaU.. M-taJ - Dvt. Evt. Nvt. Samt.. orlnf t dagv (þiis.kr) kr. . t.lmak. kr. Vegið meaaltal'64 2041 446 406 28<+3 139 57.1 45.1 Vegia meftaltal'63 1976 4 L L 50 3 2890 112 , . 29.4 56.6 Verkamenn 1 DagabrUn FJ. Vinnutíml 1 klat. pr. mann Laun *• Tfnak. drt. Vog Dvt. Evt. Nvt. Samt. orlof (þda.kr) í dagv. (kr) 1 2 3 4 5 6 7 8 a Alra. varkaraenn Ymla atörf Bygglngarvinna Flakvinna Hafnarvlnna MJÓlkurv.og dreif. Olíudrelf. 60 3 213 37 37 10 14 i8 1^6 20 8 2192 2091 1956 1974 2226 2251 420 429 3ð9 527 66 267 m 724 407 271 720 2907 2763 3069 2900 2565 3258 138 159 151 135 130 171 38.0 46.2 35.7 35.4 42.7 >9.5 Vegið raeöaltal 420 226 2041 446 406 2893 139 37.1 b Aðat.ra. v. fagvinnu <r Járnaralðar Tréamíðar Bifv.-og vélavlðg. 39 l 35 30 2139 2230 2253 385 509 397 167 220 206 2671 2559 2856 S§ 153 45.9 Vegið meöaltai 5+ 100 2206 419 197 2822 144 41.7 c atjírnendur véla o* teskja Bifrelðaatjðrar Kranaatjdrar 153 80 20 2183 2170 295 451 517 473 2995 3094 m 40.4 44.1 Veglð raeðaltal 185 100 2180 326 508 3014 161 41.1 SaraanveRlð a-c Alroennir verkaraenn Aðatoðara. v. fagv. StJ. véla og tækja <120 it? 55 20 25 2041 2205 2180 446 416 326 . 406 196 508 2893 2817 3014 161 41.1 Vegið raeðaitai 659 100 2109 410 3S9 2908 146 39-0 TAFLA II vinnuveitenda, upplýsinga um hans aflað af HlutfallsLeg sklptlng vlnnutlmans 1964 1963 var upp- viðbótartekjur skattaframtali 71 68 15 14 14 18 LOO 100 al- Tíraakaup í dagvlnnu (8. dálkur) *r ralknaður ilt. Þar or gert ráð fyrlr, að raaðal-eftirvlnnuálag sé 55JÍ. og natur- vinnuálag 9^ á dagvinnukanp. Ennfreraur er gert ráð fyrir, að raeðalorlof sá 6,5 % á allt kaup, og það því laekkað sera því hjá Skattstofu Reykjavíkur. Er því ekki ástæða til að ætla annað, en að úrtaksrannsókn þessi sýni allar árstekjur þeirra manna, sem hún nær til. í úrtakinu eru sömu fyrirtæki og leitað var til 1962 og 1963, 1. Þá, sem stunda alla menna verkamannavinnu. 2. Aðstoðarmenn við fagvinnu. 3. Bifreiðastjóra og aðra stjórn endur véla og tækja, sem ekki eiga þessi tæki sjálfir. Álit kunnugra manna, stutt af athugun á skiptingu vinnu vikna, vegna atvinnuleysistrygg inga, bendir tii að vega megi Vinnutlmi í klst. á mann Dvt. Evt. Nvt. Meðaltal Meðaltal 1964 1963 2139 2031 365 401 167 429 Samt. 1509 Wii 2861 er um í þessu úrtaki, og eins fjölda þeirra, sem teknir eru úr hverri starfsgrein í hin vegnu meðaltöl (vog), en það er eins og áður segir sami fjöldi og tekinn var með í ýrtakinu fyrir árin 1962 og 1963. Rétt er að taika það fram, að 1962 og 1963 voru þær upp Laun + Tímak. Meðal- oj>lof. 1 dagv.timak. kr. (þús.kr) kr. ‘”43’il 31.4 'iSr1 116 '48.8 38.3 TAFLA III Hlutfallsleg skipting vinnutlmans 1964 en hins vegar ekki eingöngu þeir menn, sem unnu á sama vinnustaðnum öll árin. Ef þeirri reglu væri fylgt að láta rannsóknina aðeins taka til sömu manna nokkur ár í röð, yrði úrtakið fljótlega svo lít- ið, að það gæti gefið beinlínis villandi upplýsingar. Upplýsing ar um vinnutíma voru ekki fyr ir hendi varðandi tekjur manna nema á aðalvinnustað. En þar sem þessar viðbótartekjur voru hlutfallslega litlar, var sú leið valin að áætla þennan vinnu stundafjölda með því að ganga út frá því, að meðallaunin á vinnustund væru hin sömu á báðum stöðum. Heildarvinnu- stundafjöldanum utan aðal vinnustaðar var síðan skipt í dagvinnu, eftirvinnu- og næt urvinnustundir í sömu hlutföll um og á aðalvinnustað. Þar sem hér er um mjög lítinn hluta teknanna að ræða (1— 2%), veldur þetta ekki telj- andi skekkjum. Að þessu sinni nær úrtakið til nokkru fleiri verkamanna en árin 1962 og 1963, eða 659 á móti 306, og er ætlunin að stækka úrtakið þannig eftir því sem tök eru Meðaltal 1964 Meðaltal 1963 80 14 6 100 71 14 15 100 framangreinda hópa saman á þennan hátt: 1. ALmennir verkamenn 55% 2. Aðstoðarmenn við fagvinnu 20% 3. Stjómendur véla og og tækja 25% Samtals 100% Hér á eftir eru birtar níu töflur, tafla I—VIII, er sýna m. a. meðalvinnutíma og með alárslaun fyrir þessa þrjá hópa, og hvemig þeir em sam settir bver um sig, svo og hvaða breytingar hafa orðið á þessúm þáttum frá 19F3. Verða hér raktar ielztu nið urstöður, sem í þessum töfl um er að finna. Það skal tek ið fram, að það sem er kallað „tímakaup í dagvinnu", merk ir þá stærð, sem út kemur, þeg ar eftirvinnu- og næturvinnu- stundir eru umreiknaðar í dag vinnustundir eins og skýrt í töflunum, og þeim „heildar- vinnustundafjölda" á ári, sem þannig fæst deilt í árslaunin án orlofs. Hugtakið „meðaltímakaup" merkir hins vegar þá stærð, sem út kemur, þegar dagvinnu lýsingar, sem fengust, látnar vega sig sjálfar. Er því kerii haldið hér, að því er varðar al 1264 íðra en almenna verkamenn eru hér áætluð í samræmi við þær haldbeztu upplýsingar, sem fyrir iiggja. Vegið á framan greindan hátt verður meðal- vinnutími í almennri verka- manna vinnu 2893 stundir og meðalárslaun 139 þús. kr. (Tafla I). Nú má bera saman meðal töl fyrir árið 1964 og samsvar andi meðaltöl fyrir 1963, Verð ur sá samanburður þannig: sjá töflu II. Af þessu sést að vinnu- tíminn er mjög langur, um 2900 klst. á ári, og mjög svip aður bæði árin. Meðalárslaun hafa hækkað um 27 þús. kr. á árinu 1964 frá 1963 eða um 24%. Þróunin virðist hafa gengið í þá átt, að dagvinna hafi aukizt árið 1964, en næt urvinna minnkað að sama skapi. Getur þetta stafað af ið án orlofs hefur nækkað úr kr. 36.6 45.1 eða um 23%. b Aðstoðarmenn við járn- smíðar. Samkvæmt töflu I voru með alárslaun aðstoðarmanna við fagvinnu kr. 144 þúsund og vinnustundafjöldinn 2822 ár ið 1964. í úrtakinu 1963 var aðeins fjallað um aðstoðar- menn við járnsmíðar. Er því ekki unnt að bera annað sam an milli áranna 1963 og ‘64 en aðstoðarmenn við járnsmíðar Sá samanburður verður þann- ig: sjá töflu III. Vinnutíminn virðist hafa stytzt um 190 stundir frá 1963 en eftir- og næturvinna þó enn meira. Hér veldur hið takmarkaða úrtak 1963 bó sennilega mestu. Sama þróun virðist vera Vlnnutíml i klst. á mann Laun + Tfmak. Alm. verkam. Aðst.m.vlð Járnsm. 20 Blfrejðastjórar Veglð meðaltal Alm. verkamenn Aðst.m.vlð Járns Bifi-elðast Jörar Vegið meðaltal Dvt. Evt. Nvt. Samt. orlof (þds.kr) í dagv. -kr. .tímak kr. 55 2041 446 406 2893 139 37.1 45.0 . 20 2139 565 167 2671 139 43.1 48.9 25 2183 225 -.517 2995 157 40.4 49.2 100 2096 392 386 -2874 144 39-1 47.0 55 1976 411 503 2890 112 29.4 36.5 20 2031 401 429 2861 116 31.4 38.2 ?5 -g?7? 284 590 3147 132 32.1 39-5 100 2061 377 310 2948 118 30.6 37.4 TAFLA V Hlutfallsleg skiptirig vinnutímans 1964 73 in 13 X00 1963 70 13 17 100 menna verkamenn, vegna sam an burðar milli ára, en verður breytt í eðlilegra horf, þegar farið verður að reikna út vísi tölu launa. Vigtarkerfi fyrir Vlnnutiml I klst. á mann Laun + T Iinak. Meða L Dvt. Evt. Nvt. Samt. orlof (þús.kr) I dagv.tímak kr. kr. 2183 295 517 2995 157 40.4 49.2 2273 284 590 3147 132 32.1 39.6 TAFLA IV Hlutfallsleg skipting vinnutímans 1964 73 10 17 100 1963 72 9 19 100 því, að vinna hafi verið jafn- ari 1964 en 1963, auk þess sem breytingar á álagi á eftir og næturvinnukaupi gætu haft einhver áhrif í þessu efni. Þá ber að Jbafa það i huga að flestir þeirra manna, sem meðaltalsreikningarnir taka til, eru á föstu vikukaupi og fá greidd laun fyrir 44 eða 48 klst. dagvinnu á viku, hvort sem helgidagur fellur inn í hana eða ekki Gildir þetta jafnt bæði árin. Má því gera ráð fyrir, að unnir dagvinnu- tímar séu allt að 3% færri en hér er sýnt. Meðaltímakaup hjá þessum hóp og í almennri verkamannavinnu, þ. e. að dag vinan lengist, en nætur- vinnutíminn styttist. Meðalárs launin hafa hækkað um 23 þús. kr., meðaltímakaupið hef ur hækkað úr kr. 38,3 í kr. 48.8 eða um 27%. Athugasemd um dagvinnutíma með tilliti til vikukaups á einnig við hér. c. Stjórnendur véla og tækja: Samkvæmt töflu I er lengst ur vinnutími hjá þessum hópi verkamanna eða að meðaltali Framhald á bls. 12.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.