Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985 5 Bókaklúbbur AB: Síðasta bindi í bókaflokknum M-Samtöl komin út ÚT ER komin hjá Bókaklúbbi -Almenna bókafélagsins bókin M-samtöl, V bindi, eftir Matthías Johannessen. Áður eru komnar út í þessum flokki fjögur bindi og er flokknum lokið með þessu nýja bindi. I þessu bindi eru, auk sam- tala, við 21 viðmælenda, ná- kvæmar nafnaskrár fyrir allan flokkinn þar sem er að finna nöfn manna, bókmenntaverka, stofnana og fyrirtækja sem á Matthías Johannessen er minnst. Auk þess er atriðis- orðaskrá fyrir öll bindin og sér skrá yfir alla viðmælendur í Samtölunum. Samtölin í fimmta bindinu eru við þessa menn: Andrés Andrésson, klæðskera, Arndísi Björnsdóttur, leikkonu, séra Friðrik Friðriksson, Guðmund Daníelsson, rithöfund, Gúð- mund G. Hagalín, rithöfund, Gunnlaug Scheving, listmálara, Hafstein Björnsson, miðil, Halldór Jónsson, útgerðar- mann Ólafsvík, Louisu Matth- íasdóttur, listmálara, Stein Steinarr, skáld, Svein Björns- son, listmálara, Kristján Ás- feirsson, verslunarmann frá safirði, Péttur Ottesen, al- þingismann, Jónas Lárusson, bryta, Jónas Rafnar, lækni, Ingibjörgu Magnúsdóttur frá Laufási, Magnús Pétursson, lækni, Sigurjón Markússon, sýslumann, Huldu Stefánsdótt- ur, skólastjóra, Jörund Brynj- ólfsson, alþingismann og Þor- stein M. Jónsson, skólastjóra Sum þessara samtala hafa aldrei birst áður, svo sem hið langa samtal við Svein Björns- son, en önnur á víð og dreif í bókum, tímaritum og blöðum. Állur flokkurinn, Samtöl I-V, birta alls samtöl við 106 við- mælendur úr öllum stéttum landsmanna og víðsvegar af landinu. Af þeim 106 eru fáeinir útlendingar, svo sem Louis Armstrong, Ella Fitzgerald og Peter Ustinov. Samtölin í þess- um bókum eru tekin á um 30 ára tímabili og eru ýmsir þeirra sem elstu samtölin eru við löngu látnir. Matthías Johann- essen varð fyrst landskunnur fyrir samtöl sín sem þóttu bæði listilega gerð og fjörug. Og svo þykja þau enn, um það vitna þau skrif sem um fyrri bindi Samtalanna hafa birst. Myndir af öllum viðmælend- um Samtalanna er að finna í bókunum. M-Samtöl V er 236 bls. að stærð og prentuð í Prentsmiðju Árna Valdemarssonar. (FrétUtilkynning) Settu f ingurna yfir bflljósin. Hvaðsérðuþá? Þú sérð það svart á hvítu hversu Ijósabúnaðurinn er mikilvægur fyrir bifreiðina. Rannsóknir hafa sýnt að markviss notkun Ijósa á nóttu sem degi dregur úr tíðni umferðarslysa. Það ætti því að vera deginum Ijósara að sjálfsagt og nauðsynlegt Skeljungur h.f. er að athuga Ijósabúnað á haustin. Á bensínstöðvum Shell fást öruggar og endingargóðar Philips bílperur í öll Ijós bifreiðarinnar. Það er lítið mál að skipta um peru, en það gæti skipt sköpum í umferðinni. ..........w HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655 JMtargtiiiMiifrifr Metsölublað á hverjum degi! 1051 íbúö og stúdíóíbúöir rétt viö ströndina á Benalmadena (skammt frá Timor Sol á Torremolinos meö glæsileg- j; um nýtízkubúnaöi og fullkom- inni þjónustuaöstööu, 5 sund- laugum (úti og inni), sauna, íþróttasal, setustofum, bör- um, veitingasölum, verzlunum í unaösfögrum garöi, þar sem sumar er allt áriö. Útsýn hefur tryggt sér einkaumboö á ís- landi bæöi fyrir sölu íbúöa og leigu fyrir farþega sína næstu tvö ár. Þetta veröur staöurinn sem allir keppast um aö kom- ast til í leyfum sínum í framtíö- inni — draumastaður sem selstuppfyrrenvarir. Tæknivæddasta ferða- skrifstofa landsins. Allir farseðlar á hagstæðustu kjörum. Austurstræti 17, sími 26611 Utsýn kynnir nýjasta glæsistaö Evrópu Benal Beach sumariö ’86 DRAUMASTRONDINA Benal Beach ER AÐ SELJAST UPP í SUMAR BROTTFARIR 1986. s®rstS!íarverö SÍÍ2S25—-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.