Morgunblaðið - 26.10.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 26.10.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985 9 aö oP"a atto* íbúar í Þingholtunum! Aöalfundur íbúasamtakanna veröur haldinn laug- ardaginn 26. okt. kl. 14.30 í húsi Verzlunarskólans viö Þingholtsstræti. Gestur fundarins veröur Guö- rún Jónsdóttir og mun hún ræöa um skipulag hverf- isins. Mætiö vel! Allir velkomnir! Stjórnin. Bauhaus borðstofustólar á aðeins kr'1 ■260staögreitt. Sem sagt... ... á óumflýjanlega hag- stæðu verði. dlH nwi Bláskógar Ármúla 8. S: 686080 — 686244. 18 þúsund á útifundi kvenna .... „„„ » ,» milli 20 0« 25 þúiiund v«*n» » „AMrei i *v*n»i H 1 gt»í.'- »(«i k»rtkj»» *e(í»r»»di ' Aretnretnrei o, .rtiú—* I 4 HuAreTBd sem karhneo hepeiss 1 ekki d»(l*t«. •* 1 l»n(t ftá nurttnm rtnnm. | uátitná milli khikk.n ttö nf WM m.nn á »5 milli 20 0( 25 þúwnd manns hef»u sótt átifundinn á Lmkjartorgi. VeóurguSirnir eru greinilega hlifthollir íslen»kum konum. því veóur v»r hi8 ágmtasta á meðan á fundinum stó*. þurrt og hlýtt, en »ð vlsu nokkur strekk- ingur. Og það stóðst á endum að þegar fundi var slitið kortér yfir inum vegna stöðu mála * *9«ra‘ i deilu flugfreyja hjá Flugleiðum I Sagði Margrét að aðgerðir rilus- stjórnarinnar á þeasum degi g«*n dsemigerðri kvennastétt mttu eftir að vekja athygli um allan heim. Harmaði hún a» rikisstjórnin skyldi halda daginn hátiðlega'1 með því að beita lagaaetnif' aúknésetja fluuf" Konur í sveitarstjórnum Staksteinar fletta í dag upp í Sveitarstjórnarmálum, tímariti Sambands íslezkra sveitarfélaga en forystugrein þess fjall- ar um konur í sveitarstjórnum á íslandi. Þá veröur lítillega minnst á vinnustaðasamninga, sem komu inn í umræöur á Alþingi í kjaradómsmáli flugfreyja. Konur, böm ogörvitar 1 forystugrein Sveitar- stjórnarmála, tímariLs Samhands íslenzkra sveit- arfélaga, sem Björn Friö- finnsson ritar, segir mju „Það mun hafa veríö orötæki hjá karli einum austanlands, aö tiltekin viöfangsefni væru ekki á færí „kvenna, barna eöa annarra örvita". Þar tók hann m.a hreppsmál sem dæmi. Að þessu var brosað, en samt er ljóst, að slík viöhorf til hæfileika kvenna eru furöu lífseig. Þegar yfirlit um úrslit síöustu sveitarstjórnar- kosninga er skoöað, sést, að af 1.192 kjörnum aðal mönnum í sveitarstjórnum vóru aöeins 148 konur eöa ■ 12,4% fulhrúa. Þá var þó nær tvöföldun á fjölda “kvenna f sveharstjómum, en viö kosningamar 1978 var 71 kona kjörin aðak maöur í sveitarstjóra eöa 6,2% af þáverandi töhi aöalfulltróa. Konur eiga nó, i lok kvennaáratugar, aöeins sæti í 100 sveitarstjóroum landsinsaf 223.“ Af hverjum eitt hundrað sveitarstjórnarmönnum ero aöeins rétt rómlega 12 konur, ef mælistika hhit- falls er notuð. Engin kona er f rómum helmingi sveit- arstjóroa á íslandL Aö hluta til er þetta sök kvenna sjálfra: * í fyrsta lagi ero fram- bjóöendur til sveitarstjórna viöa valdir í prófkjörom (viöast hjá stærsta stjóro- málaflokknum, Sjálfstæöiæ flokknum), þar sem áhríf Irvenna eiga aö geta nýzt tilfulls. * í annan stað hafa stjóromálaflokkar, sem snóa höfði fram en ekki aftur, frekar ýtt undir en hamlað gegn stjórnmála- þátttöku kvenna, síöustu árín aö minnsta kosti. Konur í sveitarstjóraum og á þingi hafa í engu reynzt eftirbátar karla. Þeim konum, sem þátt taka í stjóromáhim, hefur og veríö sýndur margskonar veröskutdaður trónaöur. Þannig eni tvær konur í þingflokki sjálfstæöis- manna. Önnur gegnir ráö- berraembætti en hin er þingdeildarforsetL Báöar gegna störfum sínum með stakrípiýðL Framundan eru sveitar- stjórnarkosningar (1986). Tala kvenna í sveitarstjórn- um þarf enn að tvöfaldast, hið minnsta. Gjaraan mætti taka stærra stökk. Prófkjör veita konum sama rétt og sömu möguleika. Réttinn og möguleikana þarf aö nýta. Vínnustaða- samningar Launaþróunin í landinu er ævarandi deihiefni. Umdeilanlegt er, hvort nokkur launastefna hefur veríð mótuö hjá launþega- samtökum eöa öðram. Til dæmis skortir verulega á aö fram hafi verið sett stefna um „rétt" eöa „æskilegt" launabil milli starfsstétta, eftir menntun- arkröfum starfs, ábyrgö eöa vægi þess í verðmætasköp- un. Margoft hefur veríð samiö ót fyrir ramma efna- hagsiegra staöreynda f þjóöarbóskapnum. Jafnoft hefór hin umsamda hækk- un, umfram þá sem tihæk verömæti risu undir, faríö ót í verðlagið, umbreytzt í verðbólgu. Dæmisagan, sem veru- leikinn skráöi á gjaldmiöil okkar, segir í raun altt sem segja þarf. Hundraö gamai- krónur uröu að einni ný- krónu. Nýkrónan, sem var ,jafningi“ þeirrar dönsku fyrír fjórum árum, samsvar- ar nó tuttugu og fimm aunim dönskum. Viö höf- um gengið í gegnum þessa sömu „lexíu“ margoft — raunar viðvarandi — en hunzum staöreyndir henn- ar. í umræöu á AJþingi um flugfreyjuverkfallið sagöi Guömundur Einarsson (BJ) efnislega, að þessi deila (sem stefndi víötækum hagsmunum í hættu) staö- festi gildi vinnustaöasamn- inga, það er að starfsstéttir eins og sama fyrirtækLsins semdu á einu bretti viö vinnuveitandann um kaup ogkjör. Margir vinstrimenn sáu rautt þar sem var álveríð f | Straumsvík. Þar varð vísir vinnustaðasamninga hér á landi fýrst gróöursettur. Árangur. 1) meira rekstraröryggi fyrirtækis- ins, 2) laun, sem vóru aö jafnaöi hærrí en annars- staðar í landinu, 3) meiri launajöfnuöur. Kjör, sem siöar unnust annarstaðar til dæmis i ríkisverksmiöjum, vóru í raun „afrit" af því sem áður haföi náðst fram i vinnu- staöasamningum í álverinu. Þar var isinn brotinn. Ávinningur fyrírtækisins er fýrst og fremst sá aö komast hjá keöjuverkfoli- um margra starfsstétta, þ.e. rekstrar- og vinnuöryggL Sá vinningur kemur laun- þegum ekkert siöur til góöa, ef grannt er skoöað. íslenzk verkalýðsforysta er um sumt á steinaldar- stigL Íhaldssemi er góðra gjalda verö — innan hóf- semdarmarka. Vinnustaöa- samningar hafa hingað til verið of nýtízkulegir til að falla ofan í skoöanalegt skatthol hennar. Hug- myndin eldLst hinsvegar meö árí hverju. Máske kemur senn aö þvf að hón nái þeim iágmarksaldri, sem þarf tii skoöunar þar á bæ. /Miele^ uppþvottavélar — hefur þú heyrt hvaöþæreruhlióðlátar? L[S1 JÓHANN ÓLAFSSON & CO . 43 Samdabors-104 RryAþjvflt - Simi S2444^^ HSíbamcilkadulinn Ford Escort IX16001984 Hvrtur. Ekinn 14 þús. km. Utvarp, segulband snjódekk. sumardekk, silsalístar. griólgrind, gardinur, spoiler Verö 400 þús. Höfum kaupendur aö Subaru’83—’85. Mazda626’83—’85. HondaCivic’83—’85. Vantar japanska jeppa árgerö ’82—’85. Daihatsu Charado CX 1984 Rauöur, 5 gira, okinn 24 þús. Verö 315 þús. Nissan Patrol 1984 Hvrtur. ekinn 40 pús. km. Diesei Vökvastyri, 5 gira. Verð 900 þús. Cherokee 1977 Rauóur 6 strokka. beinskiptur. tallegur jeppi. Verö350þús. Pajero Stuttur 1985 Ekinn 4 þús. km. Verö 800 þús. SAAB 900 Turbo 1982 Sólluga o.fl. Verð 580 pús. Volvo 245 DL Station 1979 Eklnn 75 pús. km. Sjáltskiptur. Verð 290 þús. Suzuki Bitabox 1981 Ekinn 62 pús. km. Verö 145 þús. SAAB 99 GL 4ra dyra 1982 Ekinn 39 pús. km. Verö 360 þús. Mazda 323 1300 1982 Ekinn 48 þús. km. Sjálfskiptur. Verð 275 þús. Mercedes Bens 280 SE 1982 Ekinn 62 þús. km. M/öllu Verö 1300 þús Fiat Uno 45S 1984 Ekinn 24 þús. km. Verö 240 þús. Toyota Carina dísel 1984 Ekinn 36 þús. km. Veró 500 þús. AudiCoupéGT 1983 Vinrauóur. Ekinn 55 þús. km. 5 gira. útvarp, segulband, sóllúga. Verö 650 þús. Honda Cicic Sedan 1983 Sjárfskiptur, ekinn aðeins 10 þús km 2 dekkjagangar. o.fl. Verö345 þún.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.