Morgunblaðið - 26.10.1985, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985
29
Þeir eru efstir í íslendsmeisUrakeppninni. Frá vinstri: Ásgeir Sigurðsson og Pétur Júlíusson, Þórhallur Krist-
jánsson og Sigurður Jensson, Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson.
Ypsilon^rallkeppni BÍKR:
Sá sem vinnur er verð-
ugur íslandsmeistari
„SÁ SEM vinnur keppnina er veröugur íslandsmeistari," sagði Ásgeir
Sigurðsson rallökumaður f samtali við Morgunblaðið. Hann er einn
fjögurra ökumanna, sem á möguleika á íslandsmeistaratitlinum í rall-
akstri fyrir síðustu keppni ársins, Ypsilon-rall Bifreiðaíþróttaklúbbs
Reykjavíkur, en það fer fram í dag. Mun keppnin ráða úrslitum um
hver hlýtur íslandsmeistaratitilinn, en staðan er mjög tvísýn.
„Það þýðir víst ekki annað en íslandsmeistara með 47 stig,
að gefa hressilega í núna. Við Ásgeir Sigurðsson og Pétur Júl-
náum ekki íslandsmeistaratitl- íusson á Escort eru aðrir með 44
inum með því að dóla,“ sagði stig, en feðgarnir Jón Ragnars-
Þórhallur Kristjánsson, en hann SOn og Rúnar Jónsson þriðju með
ekur Talbot Lotus ásamt Sigurði 40 stig. Þessir kappar eru líklegir
Jenssyni. Þeir eru í efsta sæti til til að slást um sigurinn í
Þeir hafa ekki verið fljótastir í förum í rallkeppnum ársins, en seigla
hefur skilað Þórhalli Kristjánssyni og Sigurði Jenssyni á Talbot f efsta
sæti íslandsmeistarakeppninnar.
Erfiðast að eiga við
embættiskarlana
— segir keppnisstjórinn, Hanna Símonardóttir
„ÞAÐ hefur gengið verst að eiga við embættiskariana, annars hefur
skipulagningin gengið vel,“ sagði keppnisstjóri Ypsilon-rallsins, Hanna
Símonardóttir, í samtali við Morgunblaðið. Hún hefur yfirumsjón með
skipulagningu keppninnar í íþrótt
karlmenn, a.m.k. hérlendis.
Venjulega er allt í hers hönd-
um í húsnæði Bifreiðaíþrótta-
klúbbsins daginn áður en keppni
fer fram. En Hanna var í mestu
makindum að taka þar til ásamt
bróður sínum Símoni, er blaða-
maður leit þar inn. „Það er allt
klárt, ekkert stress," sagði
Hanna. „Strákarnir í stjórn
klúbbsins skelltu þessu verkefni
í fangið á mér fyrir nokkrum
vikum. Ég hef sleppt heilmiklu
úr skólanum og vinnunni fyrir
þetta. Það hefur þurft að fá leyfi
vfða, hjá yfirvöldum, skoða leiðir
og merkja og búa til leiðabók.
Þetta er samt minna mál en ég
hélt í upphafi, enda hefur fjöld-
inn allur af fólki hjálpað til.
Ég byrjaði sjálf að keppa fyrir
nokkrum árum, það er lang
skemmtilegast, mjög spenn-
þar sem nær allir keppendur eru
andi,“ sagði hún og veifaði hönd-
unum máli sínu til áréttingar.
„Fyrsta keppnin mín var með
pabba á gamla fjölskylduflagg-
skipinu. Þá var ég búin að nöldra
í honum í heilt ár um að fá að
fara með í keppni. Síðan hef ég
verið tímavörður í hverri einustu
keppni, það er ómögulegt að
sleppa úr keppni. Tímaverðir
hafa gætur á aksturstíma allra
keppenda. Að skipuleggja rall-
keppni er náttúrulega meira
starf. Það var tæpast vinnufriður
hérna á fimmtudaginn fyrir lát-
unum á kvennafundinum á
Lækjartorgi," sagði Hanna og
kímdi. „Það að kvenmaður er
keppnisstjóri rallkeppni sýnir að
konur geta það sem þær vilja.
Þessar rauðsokkur eru alltof
heimtufrekar. Kvenfólk á bara
Ypsilon-rallinu, titillinn er í húfi.
Stigagjöfinni er þannig háttað
að fyrir fyrsta sæti í rallinu fást
20 stig til íslandsmeistara, annað
15, þriðja 12 og fjórða 10, síðan
minna fyrir næstu á eftir.
„Ég tel mig eiga þokkalega
möguleika á titlinum, ég á þó
undir högg að sækja því and-
stæðingarnir eru með 70—120
hestöflum kraftmeiri bíla. Ég
verð bara að láta hlutina ganga
upp. Það hefur sjaldan verið
jafnmikið f húfi fyrir jafnmarga
í sömu keppni," sagði Ásgeir
Sigurðsson. „Ég ætla ekki að spá
í titilinn. Hinir geta spáð í þetta,
það eina sem ég ætla að gera er
að keyra grimmt. Ég ætla að
reyna að leggja hina að velli,“
sagði Jón Ragnarsson, en hann
varð fyrstur lslendinga í Ljóma-
rallinu í september ásamt Rúnari
syni sínum.
Um tuttugu keppnisbílar
munu leggja af stað frá skemmti-
staðnum Ypsilon, á svefntíma
flestra klukkan 05.00 í dag. Verð-
ur m.a. ekið um Lyngdalsheiði
og Uxahryggi. í endamark koma
bílarnir klukkan 17.00 í dag við
Ypsilon í Kópavogi. Upplýsinga-
sími keppninnar er 72177, þar
getur almenningur fengið að vita
stöðuna í keppninni.
Keppnisstjórinn, Hanna Símon-
ardóttir, með verðlaunagripi
keppninnar. Hún er 19 ára gömul
og skipuleggur keppni, þar sem
tugir karlmanna mæta til leiks
en kvenfólk kemur sjaldan ná-
lægt.
að mæta mótstöðunni og brjótast
áfram," sagði Hanna.
41. Iðnþing íslendinga:
Hafnar aukinni
skattlagningu á
atvinnurekstur
„VIÐ ÞÆR aðstæður, sem nú eru í
þjóðfélaginu, hafnar Landssamband
iðnaðarmanna öllum breytingum á
fjáröflunarleiðum hins opinbera,
sem hafa í för með sér aukna skatt-
lagningu á atvinnureksturinn,“ segir
meðal annars í drögum að ályktun
um efnahags- og atvinnumál, sem
lögð voru fram á 41. Iðnþingi íslend-
inga. í drögunum segir ennfremur,
að orsakir þeirrar stöðnunar og erf-
iðu stöðu í efnahagsmálum, sem nú
gætir, sé ekki síst um að kenna ára-
langri útþenslustefnu ríkisins, sem í
„Alvarlegasti ókostur virðis-
aukaskatts felst þó í þeirri auknu
fjárbindingu, sem hann hefur í för
með sér hjá mörgum fyrirtækjun-
um. Segja má að skattkerfið falli
vel að staðgreiðsluviðskiptum og
öðrum viðskiptum, þar sem selj-
andi veitir aðeins fremur skamm-
an gjaldfrest. Þegar á hinn bóginn
er um að tefla afborgunarkjör eða
jafnvel langa verksamninga, svo
sem algengt er hjá framleiðendum
og verktökum í Landssambandi
iðnaðarmanna, en gjaldfrestur á
Morjfunblaðift/Árni Scberg
Frá 41. Iðnþingi Islendinga á Hótel Sögu.
c
stórum mæli hafi verið fjármögnuð
með erlendum lántökum, oft til mjög
vafasamrar og arðlítillar ráðstöfunar.
{ drögunum kemur einnig fram,
að Landssamband iðnaðarmanna
er ekki reiðubúið til að taka endan-
lega afstöðu til frumvarps um
virðisaukaskatt, fyrr en fyrir ligg-
ur, hvaða hliðarráðstafanir verða
gerðar og jafnframt gerðar á
annarri skattheimtu hins opin-
bera. í þessu sambandi geri Lands-
samband iðnaðarmanna það að
skilyrði fyrir meðmælum með
upptöku virðisaukaskatts, að að-
stöðugjald og launaskattur verði
lögð niður. Um þessi atriði segir
m.a.:
aðföngum er lítill sem enginn, þá
snýst dæmið við og geta fyrirtækin
í þeim tilvikum þurft að bera
verulegan fjármagnskostnað af
skattkerfinu. Þessi aukakostnaður
er því þungbærari, sem verðbólga
er meiri. Má því e.t.v. segja, að
hlutleysi skattsins sé að þessu leyti
meira fræðilegt en raunverulegt.
Auk þess ber að áliti Landssam-
bands iðnaðarmanna að skoða
hina óbeinu skatta í heild sinni,
þar sem ekki er nægjanlegt, að
eitt skattform, þótt mikilvægt sé, y*
sé hlutlaust, ef til staðar eru önnur
órökræn skattform, s.s. aðstöðu-
gjald, launaskattur og vörugjald.
sem mismuna atvinnurekstrin
um.“
Tillaga á Iðnþingi:
Skipuð verði nefnd
til að endurskoða
löggjöfina
IÐNÞING íslendinga, hefur verid
að störfum frá því á fimmtudaginn
síðastliðinn og því lýkur í dag, laug-
ardag. Yfirskrift þingsins er „Bætt
verkmenntun — aukin hagsæld“, og
á föstudag var fjallað um verkmennt-
un í iðnaði og viðhorf iðngreinanna
auk þess sem nefndir störfuðu til
löggjafar- og skipulagsnefndar er lít-
ur að endurskoðun á iðnlöggjöfinni.
Lagt er til að 123. punktur
stefnuskrárinnar orðist svo, og eru
síðustu tvær setningarnar viðbót:
„Iðnaðarlögunum er ætlað að
gæta hagsmuna neytenda og
tryggja þeim góða og faglega þjón-
ustu og/eða framleiðsluvörur af
hendi þeirra, sem reka löggiltar
iðngreinar. Jafnframt er tilgangur
iðnlöggjafarinnar að tryggja at-
vinnuréttindi iðnaðarmanna í
löggiltum iðngreinum. Löngui
hafa þeir opinberu aðilar, sei
lögum samkvæmt eiga að tryggj
framkvæmd iðnlöggjafarinnar
þessum efnum, látið sig þá skyld
í léttu rúmi liggja, og látið jafnvi
augljósustu iðnlagabrot viðgan}.
ast. Þá virðist almenningur bera :
neikvæðan hug til þeirra lögverm
uðu atvinnuréttinda, sem við lý
hafa verið í löggiltum iðngreinun
Ástæða er þvf til að endurskoð
iðnlöggjöfina að þessu leyti og lýsi
Landssamband iðnaðarmanna si
reiðubúið til að taka þátt í slík
starfí."
Ennfremur kom fram tillaga ur
að skipuð yrði átta manna nefn
til að endurskoða iðnaðarlögin, o
lagt til að málinu yrði vísað t
kjörnefndar varðandi nefnda
skipunina.