Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 30
30 I MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTOBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna .* Hárgreiðslusveinn óskast til starfa hálfan eða allan daginn. Mikil vinna og góð laun fyrir duglegan aðila. Nafn og símanúmer afhendist augld. Mbl. merkt:„H — 8981“fyrir31. okt. nk. Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa Hafnarhrepps er laus til * umsóknar. Umeraðræðaheilastöóu. Umsóknum skal fylgja greinargerö um mennt- un og fyrri störf. Umsóknum skal skila á skrif- stofu Hafnarhrepps fyrir 10. nóvember nk. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Hafnar- hrepps í síma 97-8222. * ' J Sprengisandur Starfsmenn óskast við almenn veitingahúsa- störf. Unnið er á tvískiptum vöktum 12 tíma í senn, 15 daga í mánuði. Skipting vakta er þannig að unnið er í tvo daga aðra vikuna og í fimm daga hina. Einnig eru í boði hálfsdagsstörf f.h. fimm daga vikunnar. Við leitum aö duglegu starfsfólki sem er til- búið að taka til hendinni á nýjum veitinga- staö. Ráðning er frá og með 30. október nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka hf. alla virka daga frá kl. 9.00-15.00 og laugardaginn 26. október frá kl. 13.00-18.00. Skólavörðustíg la - 101 Reykjavik - Si'mi 621355 Rennismiður óskast til starfa á tölvustýrðan rennibekk. Þeir sem kunna aö hafa áhuga hafi samband við Landvélar, Smiðjuvegi 66, Kópavogi, sími 76600. Sólheimar í Grímsnesi Óska eftir að ráða hjón eða par til meðferðar- starfa strax. Nýtt húsnæði, góð vinnuaðataöa. Upplýsingar veitir aðstoöarforstöðumaður í síma 99-6430. Símavörður — hlutastarf Óskum að ráða glaðlegan og raddgóðan símavörð í hlutastarf, kl. 13.00-18.00 fimm daga vikunnar. Ný og auðveld símstöð. Stundvísi, reglusemi, alúðleg framkoma og lipurð í samskiptum áskilin. Einhver enskukunnátta nauðsynleg. Þyrfti helst að geta unnið allan daginn þegar forföllkomaupp. Eyðublöö yfir umsóknir liggja frammi hjá símaverði á 2. hæð. Umsóknir berist fyrir 29. október. Hótelstarf Óskum eftir að ráða kvenmann til starfa í gestamóttöku nú þegar. Góö tungumála- kunnátta nauðsynleg. Einnig óskast starfskraftur til afleysinga í næturvörslu sem fyrst. Reglusemi og stund- vísi áskilin. Upplýsingar í City hótel í dag frá kl. 15.00—18.00. Cityhótel, Ránargötu 4a. Viltu vinna á Sprengisandi? Stelpur — strákar — konur og karlar. Eruð þið léttgeggjuð og vantar ykkur vinnu strax? Ef svo er þá er hér örugglega eitthvað fyrir ykkur. Okkur vantar duglegt fólk til starfa á nýjum veitingastað. Skilyröi er auövitaö reglusemi, stundvísi og allt það, en: Þú mátt vera klár, meö marglitað hár með hring í nefi eða eyra. Hvort heldur ert stór eða smár Það sakar ekki — láttu í þér heyra. Ráöning er frá og með 30. október nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka hf. alla virka daga frá kl. 9.00-15.00 og laugardaginn 26. október frá kl. 13.00-18.00. Afleysínga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 * |. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingac fundir — mannfagnaöir Útvegsmenn Suöurnesjum Útvegsmannafélag Suöurnesja heldur aðal- fund sunnudaginn 27. október í samkomu- húsinuGarðikl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ kemur á fundinn. Stjórnin. Trésmíðavélar Eftirtaldar trésmíðavélar til sölu: Bandsögdia. 540mótor2hp......kr. 70.218,- Fræsari m/yfirsög og sleða mótor 7,5 hp..................205.375,- 12“ sög meö hallanlegu blaði, mótor4hp.......................98.657,- Sög m/forskera 3 hraðastillingar ásamt fræsara meö fimm hraðastillingum og 1500 mm. sleða. 3 mótorar.....226.890.- Sambyggö 7 verka vél með hallanlegu blaði, hefill 300x1560 mm, þykktar- hefill 150x300 mm.............143.000,- Sambyggð 7 verka vél ROBLAND K210 3mótorar 1x220 v..........83.300,- Iselcosf., Skeifunni 11, simi 686466. Tilkynning frá Bifreiðaeftirliti ríkisins Aðalskoðun bifreiða fyrir þetta ár er lokið. Til að forðast frekari óþægindi er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðir bent á að færa þær nú þegar til skoðunar. Reykjavík24. október 1985, Bifreiðaeftirlit ríkisins. Framboðsfrestur Ákveðið hefur veriö að viöhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur, um kjörfulltrúaá 15. þing Lands- sambands íslenskra verzlunarmanna. Kjörnir verða 75 fulltrúar og jafn margir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 29. október nk. Kjörstjórn. I húsnæöi óskast Húsnæði óskast Við erum hjón utan af landi með tvær uppkomnar dætur í námi, okkur vantar 4ra-5 herb. íbúð frá 1. desember. Leigutími óá- kveðinn. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 93-6650 eftir kl. 19.00. Skrifstofu- og lagerhúsnæði óskasttil leigu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „J — 3432“ fyrir miðvikudagskvöld. íbúð með húsgögnum Okkur vantar þriggja herbergja íbúð á tíma- bilinu frá 10. nóvember til 10. desember fyrir erlenda starfsmenn okkar. Þarf að vera búin húsgögnum. Vinsamlega hafið sam- band við skrifstofu okkar í símum 25223 eöa27033. sA > Til leigu Til leigu er mjög góð 4-5 herbergja íbúð á góðum stað. íbúðin er laus nú þegar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 31. október nk. merkt: „S — 8982“. Kynningarferð í Múla- lundog Reykjalund í tilefni af afmæli SÍBS verður boðið til kynningarferðar í fyrirtæki Sambandsins, Múlalund og Reykjalund, laugardaginn 26. þm. Farið verður frá Suðurgötu 10 með rútu kl. 14.30. Boðið verður upp á kaffi á Reykja- lundi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.