Morgunblaðið - 26.10.1985, Síða 31

Morgunblaðið - 26.10.1985, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ■nvr tilkynningar' —*—aA—X....íLj þjónusta ■ ... A. a — — i i dag kl. 14.00-17.00 er opiö hús í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Líttu Inn i dag og rabbaöu um lífiö og tilveruna yfir kaffibolla. Kl. 15.30 tökum viö lagiö saman. Einsöng syngur Dagrún Hjartardóttir. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. □ Gimli 598510287 = 9 Heimatrúboð leikmanna, Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allirvelkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 27. október Kl. 13 veröur ekið upp í Hval- fjörö og gengiö um Hvalfjarðar- eyri og inni í Laxavog. Létt gönguferö fyrir aila fjölskylduna. Verökr. 350.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: Skagfjörösskáli i Þórsmörk er upptekinn helgina 26.-27. okt.nk. Feröafélag íslands. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. ■ 16.30, á laugardögum kl. 20.30. ; Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. SAMHANb ISLENSKRA KRISTNIUOOSFELAGA Flóamarkaöur veröur haldinn í húsi KFUM viö Holtaveg laugar- daginn 26. október kl. 14.00 til ágóöa fyrir kristniboöið. Nefndin. Hiö árlega vetrarkaffi veröur sunnudaginn 27. október kl. 15.00 i skíöaskála Víkings, Sleggjubeinsskaröi. Aliir Víkingar velkomnir. Stjórnin. Hvítasunnukírkjan Fíladelfía Fyrsti vetrardagur. Almenn sam- koma kl. 20.30. Bæn, lofgjörð og þakkargjörö. Á morgun sunnu- dag veröur sunnudagaskóli kl. 10.30 í Hátúni 2 og Æskulýös- heimilinu Hafnarfiröi. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðír Dagsferð sunnudaginn 27.okt. kl. 13 Grímmansfell-Helgufoss. Létt og friskandi ganga. Farar- stjóri: Egill Einarsson. Verö 350 kr. Brottför frá BSl, bensínsölu. Haustblót é Snæfellsnesi 8 -10. nóv. er næsta helgarferö. Gist aö Lýsuhóli. Uppselt í Útivistar- skálann Básum um helgina 1.-3. nóv. Muniðsímsvarann: 14606. Sjáumstl Útivist. Melsöhtbkk) a hverjum itegi! radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Viltu gera þínar eigin videó-myndir? Hljóö- og myndbandafyrirtækiö Ljósir punktar sf. gengst fyrir námskeiöi í gerð vídeómynda fyrir almenning dagana 21 .-28. október nk. Leiöbeinendur og fyrirlesarar verða: • MarteinnSigurgeirsson, • Nikulás Róbertsson, • Þorsteinn Jónsson og fleiri. Nánari upplýsingar og innritun í síma 83880 um helgina og á morgun. HLJÓÐVINNSLA MYNDBANDAGERÐ AUCLÝSINCAR SIGTUNI 7105 REYKJAVÍK SIMI 83880 nauöungaruppboö ............. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Skaftholtl í Gnúpverjahreppl, þlnglesinnl eign Sjálfseignarstofnunarlnnar Skaftholti, fer fram á eigninnl sjálfri, miö- vikudaginn 30. október 1985 kl. 11.00, eftlrkröfumTryggingastofnunar ríkisins, Búnaöarbanka Islands, Guöjóns Armanns Jónssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka Islands. Syslumaöur A rnessyslu. Nauðungaruppboð á Miöengi 17, Selfossi, þinglesinni eign Magnúsar Þ. Gissurarsonar og Sonju Guömundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl. og Fiskveiötsjóös Islands fimmtudaginn 31. október 1985 kk 10.30. Bælarfógettnn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Háengi 6 2D, Seltossi, þinglesinni eign Jóns Ólafs Óskarssonar, en talin eign Siguröar R. Óttarssonar fer fram á elgninni sjálfri, eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl. og Brunabótafélags islandS, flmmtudaginn 31 Október t985kf.9.30. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboö annaö og síöasta á Austurmörk 9, vesturhluta, Hverageröi þinglesinni eign Ofnasmiöju Suöurlands hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, lönlánasjóös og Framkvæmdastofnunar ríkisins, föstudag- inn Lnóvember 1985 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboö annaö og síöasta á Engjavegi 1, Selfossi, þinglesinni eign Ingvars Indriöasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka Is- lands, UtvegsbankalslandsogSkúla J. PálmarssonarhrL.föstudaginn 1.nóvember1985kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboö á Lóurima 3, Selfossi. þinglesinni eign Steinars Arnasonar en talin eign Halldórs Óttarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Ævars Guömundssonar hdl. og Jóns Kr. Sólnes hrl., miövlkudaginn 30. októ- ber 1985 kl. 9.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Breiöumörk 2, Hverageröi, þinglesinni eign Trésmiöju Hverageröis. fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu lönlánasjóös, föstudaginn 1. nóv- ember 1985 kl. 15.00. Sýslumaður Á rnessýslu. Nauðungaruppboð á Breiöumörk 23. Hverageröi, þinglesinni eign Kristjáns Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, ettir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., föstudaginn 1. nóvember 1985 kl. 15.30. Sýslumaóur Arnessyslu. Nauðungaruppboð á Sléttuvegi 6, Selfossi, þinglesinni eign Hreiöars Hermannssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl. fimmtudaginn 31.október 1985 kl. 11.00. B æjarfógetinn á Selfossl. Nauðungaruppboð á Smáratúni 20B, nh, Selfossi, þinglesinnl eign Margrétar Agústs- dóttur, fer fram á eigninni sjálfrl, eftlr kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl.fimmtudaginn31.október 1985, kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Artúni 1, Selfossi. þingleslnni eign Sveins og Guöna Halldórsson- ar, en talin eign Maríu Andrésdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl., föstudaginn 1. nóvember 1985 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Háengi 6 3D, Selfossi, þinglesinni eign Ölvers Bjarnasonar fer fram á eigninnl sjálfrl, eftir kröfum Gunnars Guömundssönar hdl. og Jóns Ólafssonar hrl., fimmtudaginn 31. október 4985 Kl. 9.45. Sýslumaóur Amessýslu Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi veröur í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 þriöjudaginn29.októberkl.21.00stundvislega. Góö kvöld- og heildarverðlaun. Mætum öll. Stjómin. Landsmálafélagið Vörður Aðalfundur Aöalfundur landsmálafélagsins Varðar veröur haldinn þriöjudaginn 29. okt. nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. .Vörn fyrir velferöarríklö", ræöa Styrmis Gunnarssonar. rits)ióat Stjórnln Dalvík Almennur stjornmálafundur veröur haldinn i Bergþórshvoti sunnudag inn 27. október kl. 15.00. Ræöumenn veröa: Sverrir Hermannsson menntamálaráöherra. Halldór Blöndal alþingisinaöur. Björn Dagbjartsson alþingismaöur. Aö framsöguerindum loknum veröa umræöur og fyrirspurnir. Sjálfstæóisfélag Dalvikur. Ráðstefna um sveitar stjórnarmál Málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins um sveitarstjórnar- og byggöamál og skipu- lags-og umhverfismál efna til ráöstefnu um sveitarstjórnar- og byggöamál og skipulags- og umhverfismál fimmtudaginn 31. október 1985 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Til ráöstefnunnar er boöiö öllum fulltrúum Sjálfstæöisflokksins í sveitarstjórnum og öörum áhugamönnum. Dagskrá ráöstefnunnar er sem hér segir: Fimmtudagur 31. október: kl. 09.00 Setning ráðstefnunnar. ávarp formanns Sjálfstæðis- flokksins, Þorstefns Pálssonar, f jármálaráöherra. kl. 09.15 Framsöguerindi. kl. 10.00 Starfihópum: a) Um frumvarp til sveitarstjórnarlaga. b) Umverkaskiptingurikisogsveitarfélaga c) Um undirbúnirvg kosninga 1986. d) Umskipulags-ogumhverftsmál. kl. 14.30 Alitstarfshópaafgreidd. kl. 17.30 Ráöstefnuslit. Vinsamlegast tilkynnió þátttöku í sima 91-82900"tyrir 25. oktéber 1985. Ráöstefnugögn veröa fáanleg hjá formönnum sjálfstæöisfélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.