Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 26. OKTÓBER1985 MTJCHnU- ÍPÁ HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APRÍL Þeasi dagur verður akárri en róatudagurinn. Samt aem iAur ert þú ennþá drlitiA atrekktur. Þú akalt ekki vinna neitt ■ dag og ligKja með lappirnar upp f loft og hvfla þig. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Eitthvad óvænl mun gerast ( dag. Þú þarft ekki að hafa ábjggjur af því ad það aé eitt hvaA leiAinlegt aem gerisL Þvert á múti mun eitthvaA apennandi gerast. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl AatalíflA gengur ekki nógu vel um þeaaar mundir. LoforA verAa avikin enda voru þau gefln viA viAkvæmar kringumabeAur. Rejndu aA láta ekki deigan afga. KRABBINN 21. JtNl-22. JÚLl ÞiA aem eruA einhlejp aettuA aA komaat gegnum daginn án erflA- leika. En gift fólk mun eiga f einhverjum hjónabandaorAug- leikum. ReyniA aA aættaat heil- um sáttum. UÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Margt skemmtilegt mun gerast f dag. Ef til vill færA þú óvænta beimsókn eóa þá aA þér verAur boAiA eitthvaA. Alla vega getur þú búist vió þvf aA akemmta þér vel f dag. MÆRIN WÉSJl 23- ÁGÚST—22. SEPT. Rejndu aA koma betra skipulagi á hugsanir þfnar. Þær hafa veriA ansi reikular undanfariA og þú getur alls ekki ákveAiA hvaA þú eigir aA gera í ákveAnu máli. VFl| VOGIN W/fíT4 23.SEPT.-22.OKT. AndrúmsloftiA heima fyrir er ekki of ánægjulegt Þú ættir þvf aA verAa ánægAur þegar þú færA áatæAu til aA fara f stutt ferAa- lag. Þú munt koma endurnærAur heim. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Þetta er góAur dagur til vinnu. Þú ert f flnu formi og hefur ekkert viA tfmann aA gera nema vinna. Kjölakyldan getur fundiA upp á einhverju sjálf til aA dunda sérviA. rÁfl BOGMAÐURINN BSJS 21 NÓV.-21. DES. Þú hefur mikiA aA bjóAa i dag. Vertu viss um aA margir munu sækjast eftir nærveru þinni. Gakktu úr skugga um aA enginn sé aA notfæra sér aAstöAu þína. Vertu heima í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Fjölskylda þín vill endilega skipU um húsnæói. Taktu engar skyndiákvaróanir í þeim efnum. Þú verður að vega og meU fjár- haginn áður en þú tekur slíkar ákvarðanir. VATNSBERINN 2I.JAN.-11I Þú ættir ekki aA Uka öllu sem sjálfsögAum hlut f dag. Sumir leggja mikiA á aig til aA geAjast þérogþú ættir aA meU viAleitni þessa fólks. GerAu þér daga- 5 FISKARNIR 19. FEB.-2I. MARZ Þú ættir ekki aA eyAa svona miklu í vitleysu. Fjölskyldan er ekki sérsUklega hrifln af skoA- unum þfnum varAandi fjármál yflrleitt. Taktu tillit til sjónar- miAs hennar. X-9 0o, avm/ frfífí/fíf - ' srífí/r/ff/u J&’S Jfífífí/fífíC//* fífí fíy//s„. 5/ryfí os fíey/y/fí fí£> /f&M4//O/VC/fíf yfí/fí /rfí/fífíyrfí/r/fí... DYRAGLENS ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Notfærið ykkur þetta boð Sendið okkur nafnið ykkar f En þið verðið að vera átján BÍÐtf) EFTIR MÉR! strax! dag! ára eða eldri. BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Útspilið er ekkert vandamál í vörn þinni gegn fjórum spöð- um suðurs hér að neðan. Tíg- ulásinn „blasir við“: Vestur ♦ Á5 VK1042 ♦ ÁK75 ♦ D83 Norður ♦ K974 ♦ 86 ♦ 9863 ♦ G92 Dobi 2 spaAar Pass 4 spaAar Pass Pass Paas Það er pirrandi að horfa upp á andstæðingana fara í geim þegar maður heldur sjálfur á mjög góðum spilum, og oft pirringsdoblar maður slíka samninga. En þér tókst aö halda aftur af dobllöngun þinni, enda treystirðu suðri til að eiga fyrir sínu. í tígulásinn lætur makker drottninguna, sem virðist koma sér ágæt- lega. Hverju viltu spila í öðr- um slag? Þú er fljótur að átta þig á að drottningin getur ekki verið einspil. Þá væri makker stutt- ur bæði í tígli og spaða og hefði því væntanlega sagt eitthvað við úttektardoblinu. Svo drotningin lofar gosanum og því virðist eðlilegt að halda bara áfram með tígul. Það væri t.d. gott að koma makker inn á gosann til að spila hjarta. Norður ♦ K974 ♦ 86 ♦ 9863 ♦ G92 Vestur Austur ♦ Á5 ♦ 6 ♦ K1042 11 ♦ G973 ♦ ÁK75 ♦ DG104 ♦ D83 Suður ♦ 10654 ♦ DG10832 ♦ ÁD5 ♦ 2 ♦ ÁK7 En þá gerist þetta: Sagnhafi trompar, rekur út spaðaásinn, notar tvær innkomur á spaða til að stinga tvo tígla og spilar svo þrisvar laufi. Þú lendir inni á laufdrottningu og verð- ur að spila upp í hjartagaffal- inn. Til að koma í veg fyrir þetta er nauðsynlegt að spila spaða- ás og meiri spaða í öðrum slag. Þá vantar sagnhafa eina inn- komu í blindan. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Havana á Kúbu sl. vor kom þessi staða upp í skák alþjóðameistarans A. Fernandez, Venezúela, sem hafði hvítt og átti leik, og Pin- al, Kúbu. 33. Dxh6+! - RxhG, 34. Hxh6+ - Kg7, 35. Re6+ - Kxh6 (Svartur átti aðeins val á milli þess að vera mát eða hróki undir) 36. Hhl+ og svartur gafst upp, þvi hann er mát i næsta leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.