Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985 37 Konur fá ekki sömu tækifæri ær vinna á skrifstofu Arnar- flugs þessar konur og létu sér duga að taka frí eftir hádegi. „Við höfðum ekki einu sinni tíma til að fara heim og skipta um föt,“ sögðu þær, en bættu þvf svo við að þess og karlar gerðist heldur ekki þörf, því græni liturinn færi þeim vel. „Er raun- verulegt misrétti? Það er nú líkast til. Það kemur fyrst og fremst fram í því að konum er ekki gefinn „séns“. Það þykir sjálfsagt að halda þeim alltaf í sömu störfun- um. Það má nefna sem dæmi að einungis karlmenn eru í toppstöð- um í okkar fyrirtæki." Fáir karlmenn fást í okkar starf Þær sjá um að friður riki á göngunum í Garðaskóla. Sesselja Berndsen (t.v.) og Hafdís Kristinsdóttir. „Það eru ekki margir karlmenn sem fást til að vinna okakr starf, enda er það mjög illa launað. Þess vegna erum við hér. Ef kjörin eiga að batna verða konur að standa saman,“ sögðu þær og voru hæstánægðar með fundinn. Ekki fengu strákarnir frí Við erum hér mest til að for- vitnast, sögðu þessar bros- mildu stúlkur úr Menntaskólanum við Hamrahlíð. „Við getum ekki kvartað undan því að strákum sé gert hærra undir höfði í skólan- um, nema síður sé, því ekki fengu þeir frí í dag,“ sagði Þorbjörg Kristjánsdóttir, sú sem lengst er til vinstri á myndinni. Fyrir miðju er Hildur Gísladóttir og Sjöfn Jónsdóttir er á hægri kantinum. Fóstrurnar /• fk i fni Mamma, halt þú núna á, sagði ólafur Ágúst Jónsson, fjög- urra ára merkisberi, við móður sína, Guðrúnu Ragnars hjúkrun- arfræðing. Ólafur Ágúst er vanur að vera á leikskólanum Brekku- koti við Landakotsspítalann á þessum tíma dags, en úr því að allar fóstrurnar hans skruppu í bæinn til að hlusta á ræður, ákvað hann að skella sér bara líka. Guð- rún hefur starfað við Landakots- spítalann, en er nú í framhalds- námi í barnahjúkrun. „Mín stétt hefur löngum verið talin til kvennastétta og það verð- ur að segjast eins og er að við búum við mun lakari kjör en karlmenn innan heilbrigðiskerfis- ins. Við vinnum við hliðina á læknum sem eru með allt upp i fjórfalt kaup á við okkur,“ sagði Guðrún. Manntal á íslandi Þriöja og síöasta bindi Manntals á íslandi, Noröur- og Austuramt, 1845, er nú fáan- legt. Vegna útgáfu lokabindisins veröa bækurn- ar kynntar í versluninni og flutt erindi um ættfræöi og mannfræöi sem hér segir: Föstud.25. okt.kl. 17.00: Bjarni Vilhjálmsson fyrrv. þjóöskjalavöröur. „Gildi manntalsins 1845“. Þriöjud. 29. okt. kl. 17.00: Jón Gíslason, form. Ættfræðifélagsins. „Reykvískar ættirfrá 18. öld“. Fimmtud.31.okt.kl. 17.00: Dr. JensÓ.P. Pálsson,forst.m. Mannfræðist. „Tengsl mannfræöi og ættfræöi'*. -------------------------X--------K-------- Vinsamlegast sendiö mér p.kr. □ neðanskráöar bækur í: gr. meöf. □ Ký X' Manntaiáislandi Manntaláíslandi 1816 Manntaláislandi 1816 Manntaláíslandi 1801 Manntaláíslandi 1801 .. Manntaláislandi 1801 ■ • Manntal á íslandi 1845 • • Manntal á islandi 1845 • • Manntal á islandi 1845 .. Manntaláíslandi 1845 ■■ Manntal á íslandi 1801 1—4 hefti 5 hefti 6 hefti Suðuramt Vesturamt Noröur- og Austuramt Vesturamt Noröur- og Austuramt 3 bindi i öskju Suðuramt 3 bindi í öskju uppselt kr. 250 kr. 250 uppselt kr. 1.250. kr. 1.250. kr. 1.500. kr. 2.750. kr. 5.750. kr. 1.500, (Takm. uppi. kr. 3.750. X I Na,":.............................................X ¥ Q0 A Heimili: .......................... Póstnr................... Staöur: ■>§- Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, sími 14281. Hádegisjazz íBlómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Kristján Magnússon og félagar Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEHDIR FLUCLEIDA /m HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.