Morgunblaðið - 26.10.1985, Page 39
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR26. OKTÓBER1985
39
BHMR
synjað um
3% hækkun
Fjármálaráðherra hefur synjað
ósk launamálaráös í BHM um að
ríkisstarfsmenn í BHM fái samsvar-
andi hækkun og nýlega var samið
um milli fjármálaráðuneytisins og
BSRB. Samskonar hækkun, 3%,
gekk siðan yfir hinn almenna launa-
markað.
Synjun fjármálaráðherra er
byggð á því, að ekki hafi orðið
almennar og verulegar launa-
breytingar, sem gefi tilefni til
endurskoðunar á aðalkjarasamn-
ingi BHM og ríkisvaldsins, skv.
upplýsingum Indriða H. Þorláks-
sonar, formanns samninganefndar
fj ármálaráðuneytisins.
Hann benti á, að launahækkun-
in, sem samið var um við BSRB,
hafi verið til samræmis við launa-
kjör BHM-félaga hjá ríkinu.
Eftir viku mun ríkissáttasemj-
ari taka málið til sín og leita
samkomulags. Takist það ekki fer
málið sjálfkrafa til Kjaradóms,
sem á að kveða upp úrskurð innan
mánaðar frá að málið kemur þar
fyrir. Sá úrskurður ætti að liggja
fyrir innan sjö vikna.
6,9 % hækk-
un vísitölu
launa
HAGSTOFAN hefur, á grundvelli
upplýsinga frá Kjararannsóknar-
nefnd og Þjóðhagsstofnun, reiknað
launavísitölu til greiðslujöfnunar
fyrir nóvembermánuð 1985. Er
vísitalan 1.115 stig, eða 6,9% hærri
en gildandi vísitala októbermánað-
ar.
Tónaflóð í Ríó
Gestur
kvöldsins
Glæsibær
pið í kvöl
Hljómsveitin Glæsir
leikur fyrir dansi
Veitingahúsiö °píö *n kL 03
Snyrtilegur klæönaöur
Ath ■ Ölveropid
öllkvöld.
simi
686220
Sími 68-50-90
VCITIMGAHÚS
HÚS GÖMLU DANSANNA.
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9—3.
Hljómsveitin
DREKAR ásamt
hinni vinsælu
söngkonu
MATTÝ JÓHANNS
Gestur kvöldsíns Ferdinand
hreppstjóri kemur í heim-
sókn og ræöir þjóömálin.
Sumarqleöin 15 ára
og fjörug
Hemmi Gunn í urrandi
Sumargleöisveiflu.
, ó\a og
NlagQ' ^' .^Qurlag'
j dágöóud*9u
MaLseðill helgarinnar
Rækjupaté
Sinnepskryddaður svína-
hryggur
Ananas rjómarönd í súkku-
laðiísbollum
Hinn óborganlegi Bessi
Bjarnason er „alltaf á leið-
inni“.
Píanósnillingurinn Ingimar
Eydal leikur fyrir matargesti
Karnival — Dans — Söngur — Grín — Gleði
Bæjarins besta skemmtun er í
Fimmi
fullu f jon!
— í Þórscafé f östu-
dags- os IaU9ar
dagskvöld
Y\«waS°«e G’ ioVAúUuS'
•*£*** „ ******,&**?**a
kvÖLD
sof' _*ióruu
,*vö
^Þriréttaður kvöldverður. Matur
framreiddur frá kl. 19.
Sá ur létt
ltlð borð tímsnt^
WPÓnik og Elnar leika fyrir dansi.
H1 jómsveitin hefur aldrei verið betn
frix^
ABARNUM
. .. þar sem þú hittir kunningja,
nú eða kynnist fólki sem þú
hefur aldrei hitt áður eða séð.
Á barnum hjá okkur á neðstu
hæðinni er alveg sérstök
stemmning og þú ert laus við
skarkala og þá fyrirferðámiklu,
þar hefur í gegnum árin þróast
nokkuð sérstakt andrúmsloft,
andrúmsloft sem
kominn er tími að þú kynnist,
nú eða ryfja upp.