Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 26.10.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985 HAUKUNUM ætlar að ganga erfiö- lega aö vinna úrvalsdeildarleik á heimavelli í Hafnarfiröi, því í fyrra- dag töpuðu þeir þar ffyrir KR-ing- um eftir framlengdan leik, 82-79. Er þaö þriðji ósigur Hauka á heimavelli sínum í jafnmörgum leikjum. Hafa þeir hins vegar sigraö í báöum útileikjum sínum. Hór er ekki talinn meö glæsilegur sigur þeirra á sænska liöinu Táby í Evrópubikarkeppninni. Fyrstu mínútur leiksins höfðu KR-ingar undirtökin og eftir 5 mín- útur stóð 12-6 fyrir KR á töflunni og stuttu síöar 16-10. Um miðjan hálfleikinn tókst Haukum hins veg- ar aö jafna, 16-16, og nú tóku þeir leikinn í sínar hendur. Komust þeir í 29-20 og er 5 mínútur voru til hálf- leiks var staöan 34-25 fyrir Hauka. Hélzt sá munur meira og minna en í hálfleik var staöan 44-37 fyrir Hauka. i seinni hálfleik hélt einstefna -1 Haukanna áfram og munaði 14 stigum, 55-41, eftir 5 mínútur. Þegar tæpar 10 mínútur voru eftir voru Haukar enn 11 stigum yfir, 62-51. Þegar hér var komiö sögu var deyfö komin yfir Haukaliöið en KR-ingar aö ná meiri festu í sóknar- og varnarleik sinn. Skoruöu Haukar síöan ekki í rúmar 5 mínútur, en á sama tíma skoruöu KR-ingar grimmt og meö 13 stigum í röö náöu þeir forystunni, 64-62, þegar 51/í mínúta voru eftir. Þaö sem geröi gæfumuninn var aö KR-ingar breyttu um varnaraðferö, pressuöu vel á móti Haukunum í svæðisvörn og tókst aö rugla sóknarleik Hauk- anna meö fyrrgreindum árangri. Skoruöu þeir jafnframt í hverri sókn, sem þeir fengu á þessum tíma. Þaö var mikiö fjör í íþróttahúsinu viö Strandgötu síöustu 5 mínúturn- ar. KR-ingar komust í 72-67 þegar tvær mínútur voru eftir og leit allt út fyrir sigur þeirra. En þeir fengu á sig tvær sóknarvillur á næstu mínútu og Haukar fengu vítaskot, þar sem þeir voru komnir meö þónus vegna brota KR-inga. Jafnaöi ívar Webst- er fyrir Hauka er hann náöi frákasti úr slíku skoti og skoraði, 72-72, er mínúta var eftir. Nú var spennan í algleymingi, en aftur komust KR-ingar yfir, 74-72, er 24 sekúnd- ur voru eftir. Reynir Kristjánsson tryggöi Haukum síöan framleng- ingu er 4 sekúndur voru eftir. í framlengingunni geröu liöin hver mistökin á fætur öðrum og þaö var ekki fyrr en í fimmtu sókn aö Webster skoraöi úr vítaskoti. KR-ingar komust enn yfir 76-75, en stuttu seinna náöi Reynir forystu fyrir Hauka, 77-76. Klikkuöu Hauk- ar enn í sóknum sínum og KR-ingar komust í 80-77 þegar mínúta var eftir. Reynir minnkaöi muninn í 1 stig er 57 sekúndur liföu af fram- lengingunni, en KR-ingar juku for- skot sitt, 82-79, er 24 sekúndur voru eftir og reyndust þaö úrslit leiksins. Pálmar reyndi aö jafna á siöustu sekúndunum meö þriggja stiga skoti, knötturinn snerist á hringnum en vildi ekki ofan í. Web- ster náöi frákastinu en í staö þess aö senda aftur út reyndi hann mis- heppnaö skot. KR-ingar náöu knettinum og tíminn rann út. Beztu menn Hauka í leiknum voru ívar Webster, sem hirti mikiö af fráköstum, Henning, sem hefur þó oft verið betri, Pálmar og Reynir Kristjánsson. Hjá KR voru Garöar og Birgir langbeztir, en Matthías Einarsson var góöur þann tíma, sem hannvarinná. Stig Hauka: Henning Hennings- son 17, ívar Webster 14, Pálmar Sigurösson 14, Reynir Kristjánsson 14, Ólafur Rafnsson 7, ívar Ás- grímsson 5, Bogi Hjálmtýsson 4 og Kristinn Kristinsson 4. Stig KR: Garöar Jóhannsson 30, Birgir Mikaelsson 19, Guömundur Björnsson 8, Matthías Einarsson 7, Páll Kolbeinsson 6, Þorsteinn Gunnarsson 6, Samúel Gunnars- son 4 og Ástþór Ingason 2. Staðan STAÐAN er nú þannig eftir leik íslands og Austur-Þýska- lands í gær á mótinu í Sviss: Austur-Þýskaland 3 2 1 0 77:54 5 Rúmenía 2 2 0 0 45:32 4 island 3 1 0 2 62:68 2 Svlss 2 1 0 1 37:40 2 Svíþjóð 2 0 1 0 40:45 1 Svlss(B-lið) 2 0 0 2 24:46 0 Markahæstir Islendinga eru: Kristján Arason 17/5 ÞorgilsÓttar 14 Atli Hilmarsson 7 Bjamí Guömundsson 7 Siguröur Gunnarsson 7/2 Þorbergur Aöalsteinsson 5 Óþarflega stórt tap Fré Skúla Sveinaayni, blaöamanni Morgunbiaöains í Svisa. „ÞETTA var óþarflega stórt tap hji okkur, sérstaklega undir lok leiksins. Viö náöum upp þokka- legum leik í fyrri hálfleik og þaö heföi vel verið hægt að ná betri úrslitum," sagöi Geir Sveinsson sem lék sinn fyrsta leik í gær- kvöldi í þessu móti. „Vörnin var frekar slök hjá okkur í þessum leik og ég er mjög óhress með þaö aö þeir skuli skora þetta 10-12 mörk úr hraöaupphlaupum. Þaö má segja aö við höfum tapað þessum leik á því. Valdimar Grímsson: „Eg held aö íslensku leikmenn- irnir hafi gefist allt of fljótt upp. Þetta var góöur leikur framan af hjá þeim en sóknarleikurinn aö vísu ekki nógu beittur. Þaö vantaöi eitt- hvern neista til aö vinna leikinn. Þaö er þessi „sigurneisti“ sem vantaði og þegar hann vantar er baráttan ekki eins og hún ætti aö vera. Aust- ur-Þjóöverjarnir eru sterkir og þeir fóru fram úr okkur í seinni hálfleik vegnaþessa." Fækkun í liðinu Frá Skúla Svainaayni blaöamanni Morgunblaöains í Svias. ATLI Hilmarsson, Siguröur Gunn- arsson og Einar Þorvaröarson leika ekki gegn Svíum í dag, Bjarni Guömundsson leikur ekki gegn B-liði Sviss á morgun, en þeir félagar þurfa allir að leika meö sínum félagsliöum um helg- ina. i dag leika íslendingar sinn f jóröa og næstsíöasta leik í mótinu hér í Sviss og þaö veröur gegn Svíum. Þeir Atli Hilmarsson, Siguröur Gunnarsson og Einar Þorvarðar- son veröa ekki meö í leiknum gegn Svíum í dag. Þeir félagar geta ekki veriö lengur meö landsliöinu vegna þess aö þeir þurfa aö leika meö sínum félagsliöum, Atli í Vestur- Þýskalandi og Siguröur og Einar á Spáni. A morgun sunnudag mun Bjarni Guömundsson einnig yfirgefa hóp- inn, en hann á aö leika meö sínu félagsliöi á sunnudagskvöld. En þaö kemur maöur í manns staö því þá fá ungu leikmennirnir í liöinu, þeir Július Jónasson, Jakob Sig- urösson og Geir Sveinsson fá aö leika gegn Svíum og B-liöi Sviss á morgun. Þessir ungu leikmenn eru aö undirbúa sig fyrir HM í handknatt- leik landsliöa sem skipaö er leik- mönnum undir 21 árs, á ítaliu í desember. Þar mun ísland leika í riöli meö Vestur-Þýskalandi, ítölum og Egyptalandi og komast tvö efstu liöin áfram ef íslendingar komast áfram munu þeir væntanlega mæta Sviss Svíþjóö og Austur-Þýska- landi í úrslitakeppninni. Þriðja tap Hauka á heimavelli . Hraðaupphlaupin urðu íslendingum að falli Frá Skúla Svainstyni, blaðamanni MorgunbiaAsins, í Sviss. ÍSLENSKA landsliöiö í handknatt- leik tapaöi fyrir því austur-þýska hér í Sviss í kvöld. Lokatölur uröur 21-28 fyrir Austur-Þýskaland, en í leikhléi var staðan 12-13. Segja má aö leikur þessí hafi tapast á síöustu mínútum fyrri hálfleiks, þegar Austur-Þjóðverjar skoruöu þrjú mörk í röö úr hraöaupphlaup- um, án þess að íslendingunum tækist aö svara fyrir sig. íslenska liöiö hóf leikinn vel og skoraöi tvö fyrstu mörkin. Vörnin var sterk fyrstu minúturnar og allt annaö aö sjá leik liösins núna en á fimmtudagskvöldiö gegn Rúmen- um. Góöur leikur kom þó ekki í veg fyrir aö Austur-Þjóöverjar kæmust yfir, 3-5, þegar leikurinn haföi staö- iö 19 mínútur. Islensku strákarnir náöu síöan aö jafna leikinn aftur á 11 mínútu, 6-6, og var Bjarni Guömundsson þar á feröinni. Næstu mínúturnar var jafnræöi meö liöunum, en meö mjög góöum leikkafla komst ís- lenska liöiö yfir, 11-9. Því miöur stóö þessi leikkafli ekki lengi. Aust- ur-Þjóöverjarnir settu í annan gír og tókst aö ná forystunni, 12-13, rétt áöur en f lautaö var til leikhlés. • Bjarni Guðmundsson stekkur hér inn í leiknum í gærkvöldi. AP/Slmamynd vítateig Austur-Þjóöverja og skorar eitt þriggja marka sinna í Islendingar yffir Islenska liöiö hóf síöari hálfleik- inn eins og þann fyrri, af fullum krafti. Þaö náöi aö breyta stööunni í 14-13 á fyrstu mínútunum. Þjóö- verjarnir komust þó aftur yfir, en jafnt var síöan er Þorbergur Aöal- steinsson skoraöi 15 markiö meö miklu haröfylgi á 36. mínútu. Nú kom slæmur kafli hjá íslenska liöinu. Þegar fyrri hálfleikur var hálfnaöur var staöan, 16-22. ís- lenska liöiö haföi aðeins skorað 4 mörk á fyrstu 15 mínútum síöari hálfleiks og á þessum slæma leik- kafla skoruöu Þjóöverjarnir 6 mörk úr hraöaupphlaupum þar sem þeir komust tveir eöa jafnvel þrír upp aö vítateig Islendinga og íslensku markveröirnir áttu ekki möguleika áaöverja. 7 marka munur Mestur var munurinn í leiknum 7 mörk er 10 mínútur voru til leiks- loka, 18-25, íslendingum tókst þá aöeins aö minnka muninn, en þaö stóö ekki lengi því Austur-Þjóöverj- ar áttu góöan endasprett og tryggöu sér sigur meö því aö skora tvö síöustu mörkin, 21-28. Eins og áöur segir má segja aö þessi leikur hafi tapast fyrst og Island — A-Þýskaland 21:28 fremst á slæmum kafla í lok fyrri hálfleiks og ekki síöur um miöbik síöari hálfleiks. íslenska vörnin var sein aftur oft á tíöum, enda skoruðu Austur-Þjóöverjar 14 mörk úr hraöaupphlaupum i þessum leik. Þjóðverjarnir léku þennan leik nokkuö vel, sérstaklega um miöjan síöari hálfleik, þegar íslenska liöið róð ekkert viö vörn þeirra og komst sjaldan í gegn og þá sjaldan leik- menn komust í gegn skutu þeir oftar en ekki framhjá. Þaö var eins og Þjóöverjarnir ættu alltaf einn aukagír eftir, þegar íslenska liöiö virtist ætla aö fara aö minka mun- inn, þá bættu þeir bara aöeins viö. 100. leikur Kristjáns I íslenska liöinu stóö Einar í markinu nær allan leikinn. Hann varöi þokkalega framan af, en var síöan tekinn útaf í upphafi síöari hálfleiks og Kristján kom i hans staö. Kristján lék nú sinn 100. landsleik fyrir Island. Einar kom síöan í markiö aftur undir iok síöari hálfleiks og varöi þá mjög vel, alls 5 skot á 5 síöustu mínútunum, þar af eitt vítaskot. Þaö dugöi þó ekki til því Þjóöverjarnir voru mun sterk- ari og sigruöu veröskuldaö. Kristján Arason varö marka- hæstur Islendinga, skoraöi alls 8 mörk, þar af 4 úr vítaköstum. Hann var jafnframt besti maöur liösins í sókninni. Guömundur Guömunds- son komst vel frá leiknum og Þor- gils Óttar var sterkur bæöi i vörn og sókn. Hann viröist nú vera orö- inn fastamaöur í byrjunarliöi lands- liösins. RÚMENAR unnu öruggan sigur é Svisslendingum é alþjóöa hand- knattleiksmótinu í Sviss, 22—16 í gærkvöldi. Staöan í hálfleik var 11-6. Rúmenski leikmaöurinn Voinea, geröi 10 mörk í leiknum Sóknarleikurinn var góöur fram- an af en er líöa tók á leikinn var hann ekki sannfærandi, þaö var eins og leikmenn væru ekki ákveönir í því hvaö þeir ættu aö gera, enda var vörn Austur-Þjóð- verjana mjög sterk og erfitt um vik. Mörk Islands:Kristján Arason 8 (4), Bjarni Guömundsson 3, Sigurö- ur Gunnarsson 3, Þorgils Óttar 2, Þorbergur 2, Atli Hilmarsson 2 og GuðmundurGuðmundsson 1. Mörk Austur-Þjóöverja: Miihln- er var markahæstur meö 6 mörk. Dómarar: Dómarar leiksins voru frá Sovétríkjunum og komust þeir þokkalega frá honum. íslending- arnir voru tvívegis reknir af leikvelli en Austur-Þjóöverjar þrisvar sinn- og er hann hreint út sagt stór- kostlegur leikmaöur. Svíar unnu síðan B-liö Svisslendinga, 26—17, eftir aö staðan í hálfleik haföi verið 13—10. um. Rúmenar unnu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.