Morgunblaðið - 26.10.1985, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985
47
Morgunblaðið/Einar Falur
• Valur Ingimundarson skorar hér eina af fjölmörgum körfum sínum
í leiknum í gær. Hreinn Þorkelsson reynir aö koma vörnum viö.
Njarðvík aftur
yfir 100 stig
NJARDVÍKINGAR tóku nágranna
sína úr Keflavík í kennslustund í
körfuknattleik í gærkvöldi er þeir
unnu þá, 101-70, í úrvalsdeildinni
í körfuknattleik. Staöan í hálfleik
var 47-37 fyrir Njarövík. Valur
Ingimundarson fór á kostum og
átti stórleik og skoraði 37 stig.
Njarövík haföi forystu í leiknum
frá upphafi og mestur varö munur-
inn í fyrri hálfleiknum 15 stig er
staöan var 34-19, fyrir Njarövík Og
um 6 mín. voru til leikhlés, en Kefl-
víkingar náöu aö minnka muninn
aðeins og var munurinn 10 stig í
hálfleik.
Njarövíkingar hófu seinni hálf-
leikinn af miklum krafti og skoraöi
þá Valur Ingimundarson 12 stig í
röö, þelr komust i 74-59 um miöjan
seinni hálfleik. Síöan slökuöu
Njarðvíkingar á en aldrei þaö mikiö
aö Keflvíkingar næöu aö ógna sigri
þeirra.
Er tvær sekúndur voru til leiks-
loka skoraöi Árni Lárusson körfu
sem kom Njarövíkingum yfir 100
stig, eöa 101-70 og var þaö mesti
munurinníleiknum.
Valur Ingimundarson var besti
leikmaöur vallarins og er hann ör-
ugglega okkar besti körfuknatt-
leiksmaöur í dag. Ekki nóg meö aö
hann skori aö meöaltali 30 stig í
hverjum leik, heldur er hann mjög
góöur í fráköstunum. Árni, Helgi og
Isak stóöu sig einnig vel í liöi Njarö-
víkinga.
Hreinn Þorkelsson var langbest-
ur í liöi ÍBK, þá átti Ólafur Gott-
skálksson góöan leik.
Stig ÍBK: Hreinn 22, Ólafur
Gottskálksson 10, Siguröur Ingi-
mundarson 9, Guöjón Skulason 8,
Pótur Jónsson 7, Hrannar Hólm 6,
Ingólfur Haraldsson 2 og Skarp-
héðinn Héöinsson 1.
Stig UMFN: Valur 37, Árni 18,
Isak 18, Hreiöar 8, Jóhann Krist-
björnsson 7, Helgi Rafnsson 6 og
Ingimar Jónsson3.
Metaösókn var í íþróttahúsinu í
Keflavík, 720 áhorfendur komu til
aö sjá viöureign nágrannaliöanna.
Iþróttir helgarinnar
ÚRSLITALEIKURINN í Reykjavík-
urmótínu í handknattleik fer fram
á sunnudag. Margir leikir veróa á
íslandsmótinu í körfuknattleik og
svo hefst íslandsmótiö í blaki í
dag, laugardag. íslenska lands-
liöiö í handknattleik tekur nú þátt
í alþjóðlegu móti í Sviss og leikur
gegn Svíum ( dag og B-liöi
Svisslendinga á morgun.
Handknattleikur
Úrslitaleikirnir í Reykjavíkurmót-
inu í handknattleik fara fram í dag,
laugardag. Víkingur og ÍR leika kl.
13.00, um 3. sætiö í meistaraflokki
karla og strax á eftir, eöa kl. 14.15,
leika í meistaraflokki kvenna, Fram
og KR um 3. sætiö. Kl. 15.15 leika
Valur og Víkingur til úrslita um
Reykjavíkurmeistaratitilinn í meist-
araflokki kvenna og strax aö hon-
um loknum leika Valur og Ármann
um meistaratitilinn í karlaflokki og
hefsthannkl. 16.45.
Frjólsar íþróttir
KR-ingar hlaupa kringum Tjörn-
ina í dag, iaugardag, og hefst
hlaupiö kl. 12D0. Meölimir deildar-
innar hlaupa einn hring hver og
reyna aö leggja sem flesta hringi
aö baki á 3 klukkutímum. Mark
miöiö er aö hlaupa 50 hringi.
Körfuknattleikur
j dag veröur einn leikur í úi
valsdeildinni. IR og Valur leika
íþróttahúsi Seljaskóla ki. 14.00.
1. deild karla verður einn leikur
morgun. ÍS og Reynir Sandgeri
leika í Hagaskóla kl. 14.00. Tve
leikir veröa í 1. deild kvenna
morgun. KR og Haukar leika k
15.30. iR og iBK leika í Seljaskól
á sama tíma.
Sund
Bikarkeppni 2. deildar í sum
fer fram í Sundhöll Reykjaviku
Keppnin hófst reyndar í gærkvöli
og veröur keppt í dag, laugarda;
og á morgun, sunnudag. Keppi
hefst á sunnudag kl. 15.00.
Badminton
Vetrardagsmót unglinga f<
fram i TBR-húsinu í dag og
morgun.
Blak
islandsmótiö í blaki hefst í dai
Jaugardag. Fram og Þróttur leili
fyrsta leik fslandsmótsins sei
hefst í Hagaskóla kl. 14.00.
Keppir Víkingur á HM?
— Víkingur keppir ekki segir ÍSÍ
keppir segir KRAFT
Víkingur
ÍÞRÓTTASAMBANDI íslands hef-
ur borist tilkynning frá finnska
íþróttasambandinu og finnsku
lyfjaeftirlitsnefndínni, þar sem
skýrt er frá því, aö í samræmi viö
uppkveðinn úrskurö hinn 7.
október sl. um tveggja ára
keppnisbann gagnvart lyftinga-
manninum Víkingi Traustasyni,
Akureyri, fyrir að neita aö mæta
til lyfjaprófunar á Noróurlanda-
meistaramótinu í kraftlyftingum,
sem fram fór í Noregi, sá Víkingur
Traustason einnig í keppnisbanni
í Finnlandi og fái því ekki að aö
taka þátt (Heimsmeistaramótinu
í kraftlyftingum, sem fer fram í
Finnlandi 7.—10. nóvember nk.
Tekiö skal fram, aó umræddum
lyftingamanni svo og íþrótta-
bandalagi Akureyrar og Lyftinga-
sambandi íslands hefur þegar
veriö kynnt þessi nióurstaöa.
(Fréttatilk. trá iþróMaumbandi ialandt)
Ofangreind frátt var borin und-
ir formann Kraftlyftingasam-
bands íslands, Ólaf Sigurgeirs-
son. Hann haföi þetta um máliö
aö segja:
„Strax og ég heyröi um frétta-
tilkynningu ÍSÍ, haföi ég samband
viö Alþjóöa kraftlyftingasamband-
iö og fékk þar staöfestingu á því
aö frétt ÍSÍ ætti ekki viö rök að
styðjast.
Alþjóða kraftlyftingasamband-
inu barst í siöustu viku skeyti frá
ÍSÍ um keppnisbann á Víking
Traustason og í framhaldi af því
reyndi ÍSÍ í gegnum finnska íþrótt-
asambandiö, aö koma í veg fyrir
aö Víkingur fengi aö taka þátt í
heimsmeistaramótinu. Alþjóöa
haldió á morgun, sunnudag, og
hefst klukkan 14 vió Loftleiöahót-
elið. Er um aö ræöa fyrsta vetr-
arhlaup (langhlaupakeöju FRÍ.
ÍR-ingar veita sem fyrr verölaun
í öllum flokkum og dregiö veröur
um mörg sérverölaun þar sem allir
kraftlyftingasambandiö hefur al-
fariö neitaö þessum málaleitunum
þar sem ÍSí er ekki aöili aö Alþjóöa
kraftlyftingasambandinu sem er
mótshaldari.
Víkingur er ekki í banni hjá al-
þjóöasambandinu og er löglega til-
kynntur á mótiö af Kraftlyftinga-
sambandi islands sem sé handhafi
aðildar islands aö samtökunum.
„Víkingur mun því keppa og
gangast undir lyfjapróf samkvæmt
reglum sem um þaö gilda," sagöi
Ólafur Sigurgeirsson.
þatttakendur hafa jafna mögu-
leika. Ennfremur fá allir viöurkenn-
ingarskjal um þátttökuna. Hlaupiö
er öllum opiö, konum og körlum,
gegn 100 krónu startgjaldi.
Hlaupnir veröa 8 km i karlaflokki
en 4 i kvennaflokki
Öskjuhlíðarhlaup
ÍR á morgun
ÖSKJUHLÍÐARHLAUP ÍR veröur
IMÁMSKEIÐ Á
HEWLETT PACKARD
TÖLVUR OG HUGBÚNAÐ FRA TOK.
NÁMSKEIÐ Á VEGUM TOK.
Fyrir notendur TOK hugbúnaðar
og HEWLETT PACKARD vélbún-
aðar.
FJÁRHAGSBÓKHALD 1.
Grunnnámskeið í fjárhagsbók-
haldi byggt á TOK kerfinu.
Haldið dagana 4.11., 18.11. og
9.12.
FJÁRHAGSBÓKHALD 2.
Námskeið ætlað þeim, sem
annað hvort hafa nokkra reynslu
af færslu bókhalds á tölvu, eða
hafa sótt námskeið FJÁRHALDS-
BÓKHALD 1. Haldið dagana
11.11.oa 25.11.
MEMOMAKER
RITVINNSLUKERFIÐ.
Námskeiðið tekur aðeins fjóra
tíma og á þátttakandi að vera
fær um að nýta sér MEMO-
MAKER ritvinnslukerfið að því
loknu. Haldið dagana 29.10. og
5.11.
PCF SPJALDSKRÁRKERFIÐ.
Námskeiðið tekur fjóra tíma og
eiga þátttakendur að geta byggt
upp sín eigin spjaldskrárkerfi að
því loknu. Haldið 30.10.
VISICALC 1.
Grunnnámskeið fyrir þá sem ekki
hafa áður notað þetta vinsæla
forrit. Haldið dagana 6.11.,
12.11. og77.1V
GRAPHICS.
Á þessu námskeiði er kennd
meðferð staðlaðra forrita frá HP
til myndrænnar framsetningar á
tölulegum upplýsingum. ásamt
notkun á grafiskum teiknurum.
Haldiðdagana 13.11. og 10.12.
LISTAVINNSLA.
Kennsla í K-INFORM lista-
vinnslukerfinu. Petta námskeið
hentar þeim sem vilja vinna sjálf-
stæðar vinnslur í bókhaldi,
sniðnar eftir eigin þörfum.
Haldið dagana 19.11 og 26.11.
Staður HP Á ISLANDI,
Höfðabakka 9
Tími: 9-13
Verð: Jó “2.400,-
hvert námskéfð
Vinsamlega tilleynnið þátttöku til Ingibjargar eða Sigurðar
ísíma 685420 '
i