Morgunblaðið - 03.11.1985, Page 6

Morgunblaðið - 03.11.1985, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Kátir krakkar ■i Þáttur fyrir 00 yngstu hlust- — endurna, „Kátir krakkar", er á dagskrá rásar 2 frá kl. 10.00 til 10.30 á morgun og þriðju- dag í umsjá Ragnars Sæs Ragnarssonar. Meðal efnis á morgun er vísnalestur. Lesið verð- ur úr bókinni „í loftillum svefnklefa". Krakkar frá leikskólanum Hraunborg syngja lögin „Hjólin á strætó", „Það búa litlir dvergar" og „Kisa mín“. Einnig verða leikin barna- lög af plötum. Viðar Egg- ertsson leikari les fyrri hluta ævintýrsins um Mjallhvíti og dvergana sjö í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Á þriðjudag les Viðar Eggertsson seinni hluta ævintýrsins um Mjall- hvíti. Ragnar Sær les sög- una „Og loks gekk rófan", en hún er um karl og kerlingu í koti sínu, tólf syni þeirra sem allir báru nafnið „Björn". Þeir voru aðgreindir ein-, tví-, þrí- björn o.s.frv. Einnig verð- ur í þættinum leikin tón- list. Aðstoð í þáttunum veitir Sigurður Hjaltalín Þórisson, 9 ára nemi í Langholtsskóla. Svipir — tíðarandinn Nýir siðir í Evrópu ■ Þátturinn Svip- 40 >r er á dagskrá — rásar 1 í kvöld kl. 22.40 og ber efni þáttar- ins yfirskriftina Nýir siðir í Evrópu. í þættinum verð- ur tíðaranda millistríðs: aranna í Evrópu lýst. Umsjónarmenn eru Óðinn Jónsson og Sigurður Hró- arsson. Á ytra borðinu voru þetta ár friðar, bjartsýni og framfara; ár óhófs, kæruleysis og lífsnautna. En á svikráðum sátu myrkravinirnir Stalín, Mussolini, Hitler og Franco. Þeir læstu kruml- unum utan um stjórnar- taumana í sínum heima- ríkjum, slógu saman stál- hælum, framleiddu vígvél- ar og óskeikul trúarbrögð, sem allir þegnar skyldu játa. Tímarnir breyttust og mannleg viska, mann- legt vald og miskunnar- leysi kröfðust uppstokk- unar og byltinga. Kot- ungar urðu kóngar og hálfhimneskir keisarar voru færðir niður á við. Því verður lýst hvernig ýmsar félagslegar og menningarlegar breyting- ar birtust. Vélum fjölgaði, bílarnir urðu hraðskreið- ari, umferðin jókst og danstónlistin varð hávær- ari. Borgirnar stækkuðu og einangrun sveitanna minnkaði eftir því sem járnbrautanetið þéttist, akvegir lágu víðar og far- artækjunum fjölgaði. Þá hröðuðu bæði útvarpið og síminn þessari þróun. Vöxtur hljóp í fjölmiðlun og greiðari aðgangur gafst að menningu. Afleiðingar þessa urðu m.a. þær að fjöldinn varð samlitaðri og móttækilegri fyrir sefj- un og undirróðri. Fjölda- menning varð til, sem nýir miðlar nærðu. í þættinum verður fjallað um út- breiðslu og áhrif kvik- mynda og dagblaða, sagt frá tískustraumum og því helsta sem var að gerast á sviði bókmennta og lista. ÚTVARP SUNNUDAGUR 3. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinb(arnar- son prófastur, Breiðabóls- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. 8.35 Létt morgunlðg: Tónlist eftir George og Ira Gerswin. a. Tilbrigði um nl got Rythm“ David Parkhouse leikur á pianó með .London Festival Recording Ensemb)e". Bern- ard Herrmann stjórnar. b. „Cuban Overture" Sinfonluhljómsveitin I Cleve- land leikur. Lorin Maazel stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Prelúdla og fúga I C-dúr BWV 531 eftir Johann Seb- astian Bach. Hans Fagius leikur á orgel Marlukirkjunn- ar I Bergen á tónlistarhátlö- inni þar I vor. b. „Hvað skal eg við þig gjöra, Efralm?“, kantata nr. 89 á 22. sunnudegi eftir Þrenningarhátlö eftir Johann Sebastian Bach. Marcus Klein, Paul Esswood og Max von Egmond og Collegium vocale I Gent syngja með Kammersveit Gustavs Leonhards. c. Úr .Sex fúgum yfir nafniö BACH“, op. 60 eftir Robert Schumann. Harts Fagius leikur á orgel. d. Planósónata nr. 18 I Es- dúr op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Lazar Berm- an leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður Sverrir Tómasson cand. mag. velur texta úr Islensk- um fornsögum. Guðbjörg Þórisdóttir kennari les. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa i Möðruvallakirkjc I Hörgárdal. (Hljóörituö 13. októbersl.) Prestur: Séra Pétur Þórarins- son. Orgelleikari: Guðmund- ur Jóhannsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 1245 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Rödd rússnpsku bylt- ingarinnar Dagskrá um skáldið Vladimir Majakovskl. Kristján Arna- son tók saman. Arnar Jóns- son les úr verkum skáldsins I þýðingu Kristjáns og Geirs Kristjánssonar. 14.30 Planótónleikar Roberts Rieflings á tónlistarhátlðinni I Bergen 27. mal I vor. Fyrri hluti. Tónlist eftir Jo- hann Sebastian Bach. a. Úr „Das wohltempierte Klavier", bók l, Prelúdlur og fúgur I C-dúr, e-moll, cls- moll og Cfs-dúr. b. Ensk svlta I g-moll. 15.10 Englar llfs og dauða Sigrlður Guðmundsdóftir I Eþlóplu. Þáttur I umsjá Stefáns Jóns Hafstein. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16JS0 Vlsindi og fræði — Jaröfræöi og segulmælingar Dr. Leó Kristjánsson jarð- eðlisfræðingur flytur erindi. 17.00 Með á nótunum — Spurningakeppni um tónlist, önnur umferð (8 liða úrslit). Stjórnandi: Páll Heiöar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigur- björnsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19J5 „Það er nú sem gerist" Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundiö við hlustend- ur. 20.00 Stefnumót Stjórnandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Evrópukeppni I hand- knattleik: Vlkingur — Teka. Ingólfur Hannesson lýsir slö- ari hálfleik liðanna I Laugar- dalshöll. 2145 Tónleikar 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 iþróttir Umsjón: Samúel örn Erlings- son. 22.40 Svipir. Tlöarandinn 1914—1945. Nýir siöir I Evrópu. Þáttur I umsjá Ööins Jónssonar og Sigurðar Hró- arssonar. SUNNUDAGUR 3. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Olafur Jóhannsson flyt- ur. 16.10 Hestarnir mlnir. Endursýnd Islensk barna- mynd frá 20. október. 16.25 Afangasigrar. (From the Face of the Earth) Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur heimildamynda- flokkur I fimm þáttum um baráttu lækna og annarra vlsindamanna við sjúkdóma sem ýmist hafa veriö útmáðir að fullu af jðröinni slðustu þrjá áratugi eða eru á góöri leið með að hverfa. Meðal þessara sjúkdóma eru bólu- sótt og holdsveiki sem fyrr á öldum hrjáðu svo mjög Is- lensku þjóðina. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 17.20 Aframabraut. (Fame) Sjötti þáttur. 23.20 Kvöldtónleikar a. Dúó I D-dúr fyrir selló og kontrabassa eftir Gioacchino Rossini. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. b. Konsertrapsódla fyrir selló og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrlan. Karine Georgi- an leikur með Sinfónlu- hljómsveitinni I Moskvu. Höf- undur stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Milli svefns og vöku Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt. 01.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Geir Waage, Reykholti, flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin. Gunnar E. Kvaran, Sigrlður Arnadóttir og Magnús Ein- arsson. 7J0 Morguntrimm. Jónlna Benediktsdóttir (a.v.d.v). 730 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. .Litli tréhesturinn" eftir Urs- ulu Moray Williams. Sigrlöur Thorlacius þýddi. Baldvin Halldórsson les (6). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þul- urvelurog kynnir. 945 Búnaöarþáttur. Guömundur Stefánsson talar um svæðabúmark. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10J!5 Lesiö úr forustugreinum landsmálablaöa. Tónleikar. 11.10 Ur atvinnullfinu. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur um æskufólk I listaskóla I New York. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.15 Stundin okkar. Barnatlmi með innlendu efni. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinson. Stjórn upptöku: Jóna Finns- dóttir. 18.45 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Sinfónletta. Tónverk I fjórum köflum eftir Karóllnu Eirlksdóttur samið fyrir sjón- varpið í tilefni af Tónlistarári Evrópu. Sinfónluhljómsveit islands flytur, stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat. Aðal- steinn Ingólfsson kynnlr verkið og höfundinn. Stjórn upptöku Öli örn Anreassen. Stjórnun og rekstur. Ums|ón: Smári Sigurösson og Þorleif- ur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Agústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 1245 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 1330 i dagsins önn — Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 14.00 Miödegissagan: 1430 Islensk tónlist. a. Tilbrigöi eftir Pál Isólfsson við stef eftir Isólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á planó. b. nCalais" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Manuela Wiesl- er leikur á flautu. c. Konsert fyrir fiölu og hljómsveit eftir Leif Þórarins- son. Einar G. Sveinbjörnsson leikur með Sinfónluhljóm- sveit Islands. Karsten And- ersen stjórnar. 15.15 Aferð með Sveini Einarssyni. (End- urtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 1545 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1630 Slödegistónleikar. a. Konsert fyrlr þverflautu, strengi og fylgirödd eftir Johann Joachim Quantz. Hans-Ulrich Niggemann leik- ur ásamt Kammersveit Emils Seilers. b. Sónata consertata I A-dúr eftir Niccolo Paganini. Kim Sjögren leikur á fiðlu og Lars Hannibal á gltar. c. Divertimento I B-dúr eftir W.A. Mozart. Italski kvartett- inn leikur. 2135 Verdi Þriöji þáttur. Framhaldsmyndaflokkur I nlu þáttum sem ítalska sjón- varpið geröi I samvinnu viö nokkrar aðrar sjónvarps- stöðvar I Evrópu um meist- ara óperutónlistarinnar, Giuseppe Verdi (1813— 1901), ævi hans og verk. I söguna er auk þess fléttað ýmsum arium úr óperum Verdis sem kunnir söngvarar flytja. Aðalhlutverk Ronald Pickup. Þýðandi Þurlöur Magnús- dóttir. 22.30 Ingirlður drottning. I þessum nýlega viðtalsþætti segir Ingirlður, ekkja Friðriks IX. Danakonungs og sföasta krónprinsessa Islands, frá hálfrar aldar ævi i Dan- mörku. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.15 Dagskrárlok. 17.00 Barnaútvarpiö. Meðal efnis: .Bronssverðið" eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýðingu Ingólfs Jónssonar irá Prestbakka (9). Stjórn- andi: Kristin Helgadóttir. 1740 Islensktmál. Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi I umsjá Asgeirs Blön- dals Magnússonar. 17.50 Siðdegisútvarp. Sverrir Gauti Diego. Tónleik- ar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 1930 Tilkynningar. 1935 Daglegtmál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 1940 Um daginn og veginn. Einar Georg Einarsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 2040 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur ásamt Svövu Jakobsdóttur. b. Kórsöngur. Karlakór Ak- ureyrar syngur undir stjórn Jóns Hjörleifs Jónssonar. c. Guðmundur skrifari. Rósa Glsladóttir frá Krossgeröi les frásögn úr bókinni „Manna- ferðir og fornar slóðir" eftir Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 2130 Utvarpssagan: nSaga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (11). MANUDAGUR 4. nóvember 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 30. október. 1935 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkóslóvak- lu og Dýrin I Fagraskógi, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvaklu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Móðurmálið — Fram- burður. Fjórði þáttur: Um samhljóðin H, L og R, rödduö hljóð og órðdduð. Umsjónarmaöur: Arni Böðvarsson. Aðstoðar- maöur: Margrét Pálsdóttir. Skýringamyndir: Jón Júllus Þorsteinsson. Stjórn upp- töku: Karl Sigtryggsson. 20.50 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 2130 Bilið sem ekki varð brú- að. (Squaring the Circle). Ný bresk sjónvarpsmynd 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 2235 Rif úr mannsins slðu. Þáttur f umsjá Sigrlðar Arnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar (slands I Há- skólabiói 31. f.m. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. n Don Quixote", tónaljóð eftir Ric- hard Strauss. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. nóvember 1330—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Margrét Blöndal 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eirlkur Jóns- son 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason eftir Tom Stoppard um Lech Walesa og myndun Sam- stöðu. Leikstjóri Michael Hodges. Aðalhlutverk: Bern- ard Hill, Alec McCowen, Roy Kinnear, John Woodvine og Richard Kane. Sögumaður Richard Crenna. I Póllandi var á árunum 1980 og ’81 reynt að sameina frelsishugmyndir I vestræn- um rikjum og sósialisma l anda Sovétmanna. Tilraunin mistókst þar sem þetta tvennt reyndist ósamrýman- legt. Myndin lýsir atburðum I Pól- landi þessi ár, verkfalli skipa- smiða ( Gdansk, baráttu Lech Walesa, stofnun „Sam- stöðu", samtaka frjálsra verkalýðsfélaga, og við- brögöum yfirvalda I Póllandi og Sovétrlkjunum. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Fréttir I dagskrárlok. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.